Tíminn - 17.11.1978, Page 4

Tíminn - 17.11.1978, Page 4
4 Föstudagur 17. nóvember 1978 — I spurningaþætti Sjónvarpsins ATA — Síöustu daga hafa staðiö yfir upptökur á nýjum flokki spurningaþátta i sjónvarpinu. Nefn- ast þættirnir //Myndgátan", og eru þátttakendur í keppninni starfs- menn dagblaðanna í R e y k j a v í k/ Alþýðublaðsins, Dagblaðsins, Morgunbiaðsins, Tímans, Vísis og Þjóðviljans. Fyrsti þátturinn, en þeir verða alls 5, verður á dagskrá næstkomandi laugardagskvöld. Stjórnandi upptöku er Egill Eðvalds- son en umsjónar- í spegli tímans Tekur Beatrix brátt við völdum? Þaö flýgur fjöllunum hærra f Hollandi, aö Júliana Hollandsdrottn- ing ætli aö segja af sér bráölega og afhenda Beatrix elstu dóttur sinni vöidin. Þetta ráöa menn af ýmsu, og m.a. þvi, aö Beatrix birtist nú oröiö mjög oft viö opinberar athafnir, I staö Júliönu drottning- ar. Prinsessan vekur aödáun og athygli hvar Fulltrúar Timans, Siguröur Sverrisson og Axel Ammendrup, og Dagblaösins, Jóhannes Reykdal og ómar Valdimarsson, mættir til leiks. Tfmamynd: Tryggvi Dagblöðin mætast menn eru þau Ásta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ast - valdsson sem hún kemur, og fólk segir aö hún sé oröin miklu fallegri og giaö- legri heidur en þegar hún var yngri. Nú er hún oröin öruggari I framkomu og glæsi- legri. Þarna á myndinni sjáum viö Beatrix þegar hún kemur I skrautvagni til setning- ar hollenska þingsins nú i haust HVELL-GEIRI Eins og Geira grunar, ætlar hápur trjámanna a6 iaumast át um bakdyrnar, aítan a5 Geira'.7í Timbóka kemur Hvell-Geiri! Égerabbiba, Timbóka.komdu aó berjast! Annars ræB ég yfir ætt- v. flokknum! En minir menn drena bifr fvrst! W Trúnó kapteinn biBur i felum | meðmönnum sínum! 1 DREKI Moróingjarnir, I hdsbátnum 1 T T—. t Svona á lifió aB? vera! Af hverju verBui \yB ekki bara á bátnun^ s ViB gerum þaB uns viB aB komum aB barg. \ Meiri kjúkling, bjáni^, \ SVALUR KUBBUR Vegna þess að ibúarn: r þar vilja allir vera á ;tröndinni. Hvers vegna er Chile svona langt . og mjótt? yA © ÍÍCLl's Cs*.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.