Tíminn - 17.11.1978, Qupperneq 10

Tíminn - 17.11.1978, Qupperneq 10
10 aiMiiiiíi! Föstudagur 17. nóvember 1978 Ríkisvaldið mismunar sveit- arfélðgum varðandi rekstur Mikil óánægja er rlkjandi meBal margra sveitarstjórnar- manna vegna ákvæöa i lögum um heilbrigöisþjónustu sem Al- þingi samþykkti d s.l. vori. A fundi Landssambands sjúkra- hiisa fyrir skömmu voru geröar samþykktir um þessi mál. Haf- steinn Þorvaldsson, forstööu- maöur sjúkrahússins á Selfossi og bæjarfulltriii, er ritari Landssambandsins. Til upplýs- ingar um þessi mál hefur hann ritaö eftirfarandi grein. Ýmsir lausir endar Þaö veröur nú ljósara meö hverjum deginum sem llöur, hversu nauösynlegt þaö er aö kynna sveitarstjórnarmönnum betur en gert er þá verkaskipt- ingu sem I gildi er, eöa á aö vera, milli rlkis og sveitarfé- laga. Löggjafinn og embættis- menn rlkisvaldsins hafa á undanförnum árum veriö aö samþykkja lög og tilskipanir um verkefni sveitarfélaga. I þessum samþykktum eruýmsir lausir endar sem forsvarsmenn sveitarfélaganna hafa litla vitn- eskju fengiö um. Einn þessara þátta er til- skipunin um sjUkraflutningana sem ég geröi aö umtalsefni hér I blaöinu nýlega. NU viröist mér annar endi vera laus sem einnig er tengdur heilbrigðisþjónust- unni og mér vitanlega hefur sá fyrri ekki veriö festur enn. Þetta nýja atriöi sem ég vildi vekja athygli á nU, eru þau ákvæöi 34. gr. laga um heil- brigðisþjónustu nr. 57/1978, þar sem segir I 4. málsgr. — „Rlkis- sjóöur og sveitarfélög eru eignaraöilar I hlutfalli viö fram- lag til sjúkrahúsbygginga en greiöa viöhald fasteigna og tækja aö jöfnu”. Lætur ekki mikið yfir sér. Niöurlag þessarar máls- greinar lætur ef til vill ekki mikiö yfir sér, en gæti þýtt veruleg útgjöld fyrir sveitarfé- lögin sem áöur hafa veriö greidd I gegnum daggjalda- kerfiö. Hafa sveitarstjórnarmenn al- mennt gert ráö fyrir þessum út- gjaldaliö þegar þeir nú afla sér gagna til fjárlagagerðar fyrir næsta ár? Hafa menn gert sér grein fyrir þeirri mismunun sem felst f þessum álögum? Ctgjöldin lenda á þeim sveitar- félögum I landinu sem eru eignaraöilar aö sjúkrahúsum. Þau svátarfélög sem ekki hafa sjúkrahúsa staöiö I slikri uppbyggingu virö- ast hins vegar alveg sleppa við þessar álögur samkvæmt orö- annahljóöan, sem og aörar heil- brigöisstofnanir sem reknar hafa veriö undir hinu svokallaöa daggjaldakerfi, og ekki eru I eigu rikis eöa sveitarfélaga. Fundur Landssam- bands sjúkrahúsa Föstudaginn 10. nóvembers.l. efndi Landssamband sjúkra- húsa til fundar meö forsvars- mönnum sjúkrahúsanna I land- inu aö Hótel Loftleiöum, til þess aö ræöa þessi mál og önnur sem varöa rekstur sjúkrahúsanna. Vonasthaföi veriö til og gefið út I fundarboöi, aö heilbrigöis- málaráðherra Magnús H. Magnússon kæmi á fundinn til þessmeöal annarsað gera grein til fram- Hvenær kvæmda? Samkvæmt nefndu laga- ákvæöi fellur viöhaldskostnaöur tækja og fasteigna Ut Ur dag- gjöldunum, væntanlega viö dag- gjaldaákvöröun til sjúkrahús- anna um næstu áramót. Athyglisvert er aö hér er ein- göngu rætt um sjúkrahús I eigu rlkis og sveitarfélaga. Spurn- ingin er þvl þessi: Er öörum sjúkrahúsum og heilbrigöis- stofnunum I landinu ætlaö aö fá þetta fjármagn I gegnum dag- gjöldin svo sem veriö hefur? Til marks um þetta óréttlæti gagnvart svéitarfélögum sem eigaog reka sjúkrahús má geta þess aö til eru þau sjúkrahús þar sem 55% sjúklinga á ári hverju eru utansveitarmenn og á Borgarspitalanum mun þessi Hafsteinn Þorvaldsson fyrir túlkun ráöuneytisins á áöurnefndu ákvæöi 34. gr. laga um heilbrigöisþjónustu. En ráö- herra kom ekki, heldur boöaöi forföll á sföustu stundu til sárra vonbrigöa fyrir forsvarsmenn sjúkrahúsanna, sem komnir .voru til þessa landsí.mdar sumir hverjir um langan veg. Páll Sigurösson, ráöuneytis- stjóri sat hins vegar fundinn og tók virkanþátti umræöum, sem voru hinar fjörugustu. tala utanbæjarsjúklinga oft hafa orðiö 35%, eru m.a. sjúkl- ingar úr nágrannabyggöunum t.d. Kópavogi, Sdtjarnarnesi og Garöabæ. Ríkissjóður hefur markað sitt framlag I nýframlögöu fjárlagafrum- varpi rlkisins fyrir næsta ár er aöfinna 300millj. kr.framlag til þessa þáttar af hálfu rikissjóös, og viröist mér þar meö aö heildarsumman sé fengin, hvernig sem aö því hefur veriö fariö. Mér vitanlega hafa rekstraraöilar sjúkrahúsa I landinu ekkert veriö spuröir um þörfina 1 þessum efnum, og eng- inn aöili fariö fram á áætlanir þar um. Þetta er þó venja aö gera varðandi aöra rekstrarliði stofnana I opinberri eigu, sem falla undir fjárlög rikisins, og fjárhagsáætlanir sveitarfélaga. Hér er aðsjálfsögöu á feröinni enn ein tilraun rlkisvaldsins til þess aöspara á kostnaö sveitar- félaganna, án þess aö þeim hafi veriö tryggöar tekjur til þess aö mæta þessum óvæntu Utgjöld- um. Gagnvart rekstraraöilum sjúkrahúsanna skortir lika alla skilgreiningu og túlkun laga- ákvæðisins t.d. aö hve miklu leyti þetta á aö ná til endurnýj- unar tækja og innbús I sjúkra- húsunum o.fl. o.fl. Furðulegt dsamræmi i lögunum I lögum þessum sem hér um ræöir gætir furðulegs ósam- ræmis þegarhöföer I huga þessi margumrædda verkefnaskipt- ing rikis og sveitarfélaga, og komu athugasemdir um þaö fram á áöurnefndum fundi Landssambands sjúkrahúsa. í þessari 34. lagagr. aðeins einni málsgrein fyrr, segir: „Framlag rikissjóðs til sjúkra- húsbygginga sem til er stofnaö samkv. gr. 34.-2 skal vera 85% af kostnaöi viö byggingu og búnaö”. Og þar meö eru eignar- hlutföllin 85% og 15%. En i næstu málsgrein þegar fjallaö er um viðhaldskostnaö eignar- aöila á þessari sameign þá skal hann vera 50% og 50% eins og áður getur. Þaö er því ekki óeölilegt aö sú spurning vakni, hvernig sölu- veröi sllkrar eignar yröi skipt milli þessara opinberu aöila, ef seld yröi, jafnvel eftir áratuga viöhald og endurbætur? Hver á að fá hvað? Þaö er nú nokkuö ljóst af framansögöu, að rekstaraðilar sjúkrahúsanna verða ekki spuröir um þennan kostnað á næsta ári, þvi slður aö þeir geti boriösig saman viö sina heima- húsbændur um raunverulega þörf I þessum efnum. Þá fæ ég heldur ekki séö eftir hvaöa regl- um rlkissjóöur og sveitarfélögin ætla aö skipta þessum væntan- legu 600 millj. króna milli sjúkrahúsanna I landinu til viö- halds tækja og f asteigna á næsta ári. Ég geri llka fastlega ráö fyrir þvl, aö stóru sjúkrahúsin, eins og Borgarspitalinn og Akureyrarspltali, teldu sig jafn- vel þurfa þessa upphæö svo til óskipta.ef þeir ættu aö halda I horfinu, hvaö þá ef þeir hygöu á ný tækjakaup I einhverjum mæli. Halldór Kristjánsson: Kristínn Snæland var ekki markið r———— Mig langar aö leiörétta dálitirin misskilning hjá Kristni Snæland. Hann segir aö ég hafi skotiö fram hjá marki þar sem grein mín „alls ekki fjallar um sama efni” og hans. Ég var aö minna á nokkur atriöi sem máli skipta I sam- bandi viö áfengislöggjöf. Sumt af þvl var I beinu tilefni af orö- um Kristins en annaö ekki. Ég leit ekki á þetta sem hólmgöngu viö hann einungis. Kristinn er ekki sá miödepill tilverunnar I mlnum huga aö allt sem sagt er um áfengislöggjöf missi marks ef þaö hittir hann ekki. NU rifja ég upp fáein atriöi sem mér finnst aö skipti máli: 1. Allar Noröurlandaþjóöir hafa komist aö þeirri niöurstööu aö vandlega athuguöu máli aö lágt áfengisverö auki drykkjuskap en hátt verðlag dragi Ur honum. Yfirleitt vilja menn miða áfengislöggjöf viö þaö að hún sé hemill á drykkjuna og þá mæla menn meö háu veröi. ^ --------------------- 2. Ég vona aö enginn alþingis- maöur trúi þvf £* rlkissjóöur græöi á drykkjuskap þjóöarinn- ar. Úr þvl aö áfengisnautn leiöir til mikilla Utgjalda fyrir rikiö þykir rétt aö haga áfengisveröi svo aö tvennt náist I einu: Verölagiö hamli gegn drykkju og áfengissalan skili aö einhverju leyti fé til að mæta þeim skaöa sem af henni leiöir. 3. Þegarég tala um lifsreynslu i sambandi viö áfengisneyslu á ég ekki einungis viö þaö hvaö menn hafi sjálfir drukkið. Viö höfum mörgmikla og dapurlega reynslu láfengismálum þó aö vit höfum alitaf veriö bindindis- menn. Ódrukknir menn eru dómbærari um áhrif áfengis eins og annaö en þeir sem fullir eru. Ég var aö vona aö Krist- inn Snæland heföi oröið vitni aö svo mörgu og miklu aö þaö nægði honum til aö mynda sér skoöun. 4. Kristinn talaöi um bruggara sem væru þjóöhetjur. Hann fullyröir nd aö ég kunni og gæti sagt sögur um viöskipti löggæsluog bruggara sem allar bera með sér „samúö meö bruggurum og illkvittni I garö löggæzlu.” Þessu mótmæli ég. Ég skipa þessum bruggurum I flokk meö smyglurum slöustu ára og öör- um eiturlyf jasölum, svo sem þeim 20 löndum okkar sem teknir hafa veriö erlendis fyrir eiturlyfjasmygl á þessu ári. Og enn segi ég aö Kristinn má eiga slnar þjóöhetjur 1 friöi fyrir mér. En Gísli Konráösson sagöi lika sögur af sniðugum þjófum. 5. Þaö er hæpiö fyrir Kristin aö segja aö hvergi I grein sinni sé áfengisneyslu hrósaö eftir aö hann hefur gert mennina sem brutu lög til aö gera neysluna mögulega að þjóðhetjum. Ég hélt þaö væri ljóminn af neysl- unni sem geröi mennina aö þjóðhetjum. Hvaö gat þaö veriö annaö? 6. Ég ræöi lítt um öfgar I sam- bandi viö áfengismál. Kristinn segir aö „öfgafullur vlnmaöur er kallaöur áfengissjúklingur.” Þá er þaö ekki skoöunin sem ræöur, þvl aö ofdrykkjumaöur gæti viljað bann og þá telur Kristinn hann öfgamann á báöa vegu. Ef rétt er aö kalla þá sem vilja bann og hömlur öfgamenn, — og þá vitanlega án tillits til þess hvort þeir eru bindindis- menn, — þá eru frjálshyggju- menn eins og Kristinn öfga- menn á hinn veginn. En allt er þetta öfgatal byggt á persónu- legu mati og oft tilfinningu einni. 7. Kristinn segir aö Islendingar vilji vera frjálsir og „sjálfir axla þá ábyrgö aö meta hvaö sé rétt og rangt.” Þýöir þetta aö leyfa skuli alls konar eiturlyfja- sölu og afnema umferöarlög og landhelgislög? 8. Um bruggefnin og heima- brugg Ur þeim skal þess enn getið.aö Svfar hafa bannaö þau og Finnar ákveöiö að fara aö dæmi þeirra þó aö dagur sé ekki ákveöinn enn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.