Tíminn - 17.11.1978, Side 12

Tíminn - 17.11.1978, Side 12
12 Föstudagur 17. nóvember 1978 og aðra listmuni HÚSMUNASKÁLINN Aðalstræti 7 — Simi 10099 Sólaóir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU BARÐINN ÁRMULA 7 SlMI 30501 FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. i. Hraðamælabarkar í flestar gerðir bifreiða Fólksbifreiðar: Austin Mini Benz 200/220/240 Benz 200/220/240 Auto Chrysler 160/180 Citroen 2CV Citroen ID/DS19/DS21 Cortina ’67—’70 Datsun 1600/1200 Fiat 124/125/128 Fiat 850 Hillman hunter Land Rover Bensin Land Rover Diesel Opel Manta/Ascona Opel Rekord ’70-’71 Peugeot 405/504 RangeRover Renault R16 Saab 96 ’66-’78 Simca Skoda110 Toyota Crown/Corolla Trabant Willys Jeep Vauxhall Viva Verö kr. 2.820.- 2.000.- 3.200.- 3.500.- 2.820.- 3.500.- 3.500.- 3.500.- 2.820.- 3.700. - 3.500.- 3.200.- 3.700. - 3.200.- 3.000.- 3.500.- 3.700. - 3.500.- 3.000.- 3.200.- 3.700.- 2.820.- 3.000.- 3.500.- 3.700.- Vörubifreiðar: VeröKr. 7.600.- 6.600.- 7.600.- 7.600.- Volvo Benz Scania M.A.N. Sérsmlöum einnig barka I flestar aörar bifreiöar en hér eru taldar upp. Vinsamlegast sendiö okkur þá gamla barkann. SENDUM í KRÖFU Rós mæla- verkstæðið / unnai <S4b§eaó&on k.f. 0\ SUÐURLANDSBRAUT 16 - 105 REYKJAVlK - SiMI 91-35200 Flugslysið á Sri Lanka: Loftferðaeftirlitið sendir rannsókn- armann á staðinn ESE — Tíminn sneri sér i gær til Grétars óskars- sonar framkvæmda- stjóra Loftferðaeftirlits- ins vegna flugslyssins á flugvellinum við Colombo á Sri Lanka og var hann að þvi spurður á hvaða hátt islensk flugmálayfirvöld myndu hafa afskipti af þessu máli. Grétar sagöi aö þeir myndu senda mann, Skúla Sigurösson til Sri Lanka en hann væri rann- sóknarmaöur flugslysa hjá Loft- feröaeftirliti og Flugmálastjórn. Skúli væri sem stendur staddur I Kalifornlu en hann væri væntan- legur heim f fyrramáliö. Grétar sagöi aö þeir hjá Flug- málastjórn heföu ain sem komiö værilftiö annaö frétt af slysinu en þaö sem væri á almanna vitoröi en eftir þvi sem þeim skildist þá heföi slysiö oröiö vegna svipti- vinda, sem tföir eru á þessum slóöum. Veöriö heföi og veriö af- leitt þegar slysiö varö, — þrumu- veöur — og heföi þaö vafalaust haft sitt aö segja. Eftir þvl sem Grétar vissi best þá var flugvélin sem fórst I full- komnu lagi og sagöist hann ekki geta Imyndaö sér, aö slysiö heföi oröiö af völdum bilunar. Flug- leiöir ættu þrjár aörar vélar þessarar geröar og heföu þær sem og þessi reynst mjög vel. Eftir heimildum sem blaöiö aflaöi sér I gær þá munu Douglas flugvélaverksmiöjurnar I Banda- rlkjunum, svo og bandarisk flug- málayfirvöld hafa boöiö fram aö- stoö sina viö rannsókn á þessu máli og voru menn frá þessum aöilum á leiöinni til Sri Lanka þegar siöast fréttist. „Pílagrímaflugslysin” hafa kostað tæplega 2000 manns lífið — 7 slik hafa orðið á undanförnum 9 árum ESE — 1 undanförnum 9 árum hafa orðiö a.m.k. 7 alvarleg flug- slys, þar sem flugvélar sem staö- iö hafa I pflagrimaflugi hafa átt hlut aö máli. Samkvæmt fréttaskeyti Reuter fréttastofunnar sem sent var út I nótt, eftir aö Flugleiöavélin haföi farist viö flugvöllinn I Colombo á Sri Lanka, segir, aö saga pila- grímaflugsins undanfarin ár sé þakin alvarlegum flugslysum. 1 mars áriö 1969 hrapaöi Pílagríma - flugi hætt Pflagrlmaflug þaö sem Flug- leiöir höföu samiö um átti aö standa yfir 1 um mánaöartima og var hálfnað, er vélin fórst á Sri Lanka. Þar sem félagiö hefur nii ekki yfir nægum flugvélakosti aö ráöa, veröur þessu flugi hætt. Eitthvaö af starfsfólki Flug- leiöa, sem nú erstaösetti Asiu og Afriku vegna pílagrimaflugsins kemur brátt heim. Einhverjir veröa samt eftir, þvi fólk þetta sérum afgreiöslu fyrir Arnarflug og Cargolux, en vélar þeirra fé- laga eru enn I pllagrímaflugi og eru nú aö flytja heim fólk sem veriö hefur á trúarhátiö I Mekka. Er þaö fólk flutt frá borginni Jeddah. AIls munu um 60 íslendingar hafa starfaö aö þessu flugi undan- farnar vikur. Illuyshin —18 flugvél I flugtaki á Asean flugvelli I Egyptalandi, meö þeim afleiöingum aö 96 pila- grímar og sjö menn úr áhöfninni biöu bana. í janúar mánuöi 1973 fórst Boeing 707 þota frá jórdönsku flugfélagi á Kano flugvelli I Noröu-Nigeriu meö þeim afleiö- ingum aö 176 manns, mest megnis piiagrlmar, biöu bana. 1 alvarlegasta flugslysi flug- sögunnar sem varö á flugvellin- um viö Tenerife á Kanarleyjum I mars I fyrra, þegar Boeing 747 þota frá hollenska flugfélaginu KLM rakst á aöra sams konar risaþotufráPan Am flugfélaginu, fórust 582, þar á meöal fjöldi pila- gri'ma. 1 mars 1974 fórst DC 10 þota frá tyrknesku flugfélagi skammt frá Orly flugvelli I Paris I niöa þoku meö þeim afleiöingum, aö allir þeir sem voru um borö, 346 aö tölu, fórust. I desember mánuöi sama ár fórust 191, er leiguflugvel hrapaöi niöur á teekrur á Sri Lanka, sem þá hét Ceylon og voru flestir þeirra sem fórust þá pilagrímar. A þessu ári hafa oröiö tvö flug- slys þar sem aö pllagrimar koma viö sögu. í janúar mánuöi fórst Boeing 747 þota frá Air India meö 346 manns innanborös I flugtaki á flugvellinum I Bombay á Indlandi og komst enginn llfs af. 1 flugslysinu nú viö flugvöllinn i Colombo fórust um 180 manns, þar af 8 tslendingar og því hafa þauátta „pllagrlmaflugslys” sem oröiö hafa undanfarin niu ár, kostaö um 1950 manns lífiö. Allir far- þegarnir frá Indó- nesíu Colombo 16.11. Reuter — Björgunarsveitir, búnar ljós- kösturum, komu i nótt á vett- vang f lugslyssins, þar sem Is- lenska DC-8 þotan fórst til þess aö hefja þaö óyndislega starf aö reyna aö bera kennsl á Ukin sem þar var aö fkina i illa ieiknu flakinu. Grár reykur steig enn upp af brunnu og liöuöu flakinu, meira en 12-stundum eftir aö hún féll til jaröar i þrumu- veöri.Vélinféflniöurá gUmmi og kókoshnetuplantekru um þaö bil sex kflómetra frá Katunayake-flug velli i Colombo. Vélin var aö flytja pfla- grima heimleiöis frá Mekka. Taliö er aö allir farþegarnir 246 hafi veriö indónesiskir og tvær indónesiskar her- flutningavélar héldu frá Jakarta I kvöld til þess aö flytja llkin heim. Flugumferöarstjórnin segir, aö DC-8 þotan hafi fengiö lendingarleyfi þegar hún kom inn aö vellinum sl. nótt. Veöriö var aö ganga niöur og höföu þeir enga nærtæka skýringu á þvi hvers vegna hún steyptist skyndilega til jaröar aöeins 26 sekúndum áöur en hún átti aö lenda á vellinum. „Allah þyrmdi lífi míniT Colombo 16.11. Reuter Sjónar- vottar skýra frá þvl aö mikil sprenging hafi orföiö þegar f lugvélin rifnaöi sundur I þrjá stóra hluta um leiö og hún nam viö jörö. Lögregla og herliö hraöaöi sér á vettvang og haföi skjótt upp á þeim 60 sem enn liföu þar sem þeir lágu kveinandi og stynjandi I myrkrinu. Margir voru fluttir á sjúkra- hús og seinna tilkynnt aö tvl- sýnt væri um llf sex manns. Einn þeirra sem af komust Framhald á bls. 17 Föstudagur 17. nóvember 1978 yaLaiLi 13 Þau komust af Harald Snæhólm, flugstjóri. “Jónina Sigmarsdóttir, flugfreyja Kristln E. Kristleifsdóttir, flug- Oddný Björgólfsdóttir, flugfreyja Þuriöur Vilhjálmsdóttir, flug- freyja freyja. tslenski fáninn var I gær dreginn f hálfa stöng fyrir utan aösetur Flugmálastjórnar tslands sem og á mörgum fleirl stööum hérlendis I gær vegna hins hörmulega flugslyss sem varö á Sri Lanka I fyrra- dag en f þvi slysi biöu átta íslendingar bana. Tlmamynd Róbert Engin skýring fundin á slysinu Aö sjálfsögöu veröur ekkert um þaö sagt hér og nti hvaö orsakaði slysiö en sérfróöir telja þó aö skýringu hæpna aö niöurstreymi hafi valdið þessu slysi. Ljóst er aö vélin var ekki þunglestuö enda á leiöarenda. Sviptivindar geta aö vfsu haft áhrif á lendingarstaö en varla sem skiptir meira en nokkr- um tugum metra. Sé þaö rétt sem reyndar hefur komiö fram I fréttum fjölmiöla sást til vélarinnar og hún flýgur þvl dcki I jöröina i dimmviöri. Hugsanlegt er þó taliö aö þrumu- veöur (eldingar) gætu haft áhrif á siglingatæki en sú skýring viröist þó naumast sannfærandi. Hallast menn þvi einna helst aö þvl aö Flugmennirnir reyndu hvað þeir gátu til að ná vélinni upp Samkvæmt heimildum sem blaðið hefur aflað sér, þá mun islenski flug- stjórinn sem komst lifs af f flugslysinu á Sri Lanka Haraldur Snæhólm.en hann var farþegi i vélinni, hafa gefið skýrslu um slys- ið. Að hans sögn þá mun flugvélin hafa verið komin niður fyr- ir skýin og versta veðrið þegar hún hrapaði skyndilega. Haraldur segist hafa heyrt það á vélar- hljóðinu að flug- mennirnir hafi reynt allt hvað þeir gátu til þess að rffa vélina upp — en án árangurs. Flugvélin brotnaði i þrennt er hún lenti á jörðinni og tættist fremsti hluti hennar i sundur. Mið- hluti hennar varð al- elda á svipstundu en allir þeir sem komust lifs af úr slysinu munu hafa verið staðsettir aftast I vélinni en sá hluti hennar varð best úti. Forseti Sameinaðs Alþingis: Sorgar- fregn hefur borist þarna hafi oröiö skyndileg vélar- bilun aö vélin hafi misst mótor en þaö gæti hugsanlega orsakaö slys af þessu tagi. Þá hefur einnig veriö á þaö bent af sérfræöingum, aö þegar þotur eru i aöfhigi I hvassviöri er aö- flugshraöi þeirra aukinn eftir ákveönu útreiknuöu kerfi, þannig „vindhviöur” valda ekki teljandi stefnubreytingum eöa vandkvæö- um og hindrar þar af leiöandi ekki lendingar, nema þá I hrein- um aftökum, en þá eru vellir lokaöir nema til nauölendinga. Þess skal aö lokum getiö aö Haukur Hervinsson flugstjóri var talinn i hópi traustustu og færustu flugstjóra okkar. 1 upphafi fundar I Sameinuöu Alþingi I gær flutti forseti Gils Guömundsson eftirfarandi ræöu vegna hins hörmulega flugslyss i fyrradag: Sorgarfregn hefur borist. Is- lensk flugvél fórst siödegis I gær viö Colombo-flugvöll á Sri Lanka. I flugvélinni voru um 250 manns áhöfn og farþegar. Um 200 þeirra fórust, þar af 8 Islendingar og margir eru slasaöir. tslenska þjóöin er harmi slegin viö þessi tiöindi. Flugþjónusta er ung atvinnugrein tslendinga sem vaxiö hefur og dafnaö á skömm- um tlma. Sókndjörf og traust flugmannastétt hefur aflaö þjóö- inni vegs og viröingar. A timum hraöa og örra samskipta á öllum sviöum hefur flugiö oröiö ómetanleg lyftistöng til framfara. Okkur, sem byggjum fámenna ey langt frá öörum þjóöum er þjóö- braut loftsins brýn nauösyn. Nú hefur varpaö sorgarskugga á glæstan feril islensks flugs. Þjóöin á mikils aö sakna þegar slika harma ber aö höndum. Fjöldi einstaklinga og f jölskyldna á um sárt aö binda, margir hér á landi en miklu fleiri meöal fjar- lægra þjóöa. Viö alþingismenn vottum þeim öllum samúö I nafni tslensku þjóöarinnar. Ég vil biöja háttvirta alþingis- menn aö minnast hinna látnu, óska hinum slösuöu velfarnaöar og votta ástvinum þeirra allra samúö meö þvi aö risa úr sætum. íslenskur læknir til Sri Lanka islenskur læknir kom i nótt til Colombo. Er þaö Katrin Fjeld- sted sem starfar I London. Hún fór þangaö aö beiöni Flugleiöa til aö fylgjast meö llöan Islending- anna sem af komust. Hún flug meö vél frá British Airways beint til Colombo og átti aö vera kom- inn þangaö kl. 3.00 s.I. nótt aö is- lenskum tima. Stefnt er aö þvi aö allir islendingarnir komi heim eins fljótt og kostur er á. Dagfinnur Stefánsson flugstjóri var staddur I Colombo er slysiö varö og sagöi hann I gær aö eng- inn islendinganna, sem af komust væru lffshættulega slasaöir. Katrln Fjeldsted læknir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.