Tíminn - 17.11.1978, Qupperneq 17

Tíminn - 17.11.1978, Qupperneq 17
Föstudagur 17. nóvember 1978 17 Halldór Magnússon 1 dag veröur kvaddur hinstu kveöju frá Fossvogskapellu Halldór Magnússon, Brekkustfg 4a áöur bóndi á Vindheimum i Olfusi. Fæddur varHalldór aö Lágum I Olfusi 23. ágúst 1893. Hann and- aöistá Hrafnistu 9. nóvember sl. Foreldrar hans voru Guörún Halldórsdóttir og Magnús Jóns- son. Þau bjuggu allan sinn langa og farsæla búskap I Lágum. Halldór var alinn upp í hópi margra systkina viö störf og lffs- hamingju. Hann var snemma atorkusamur og duglegur til allra verka, lagvirkur og velvirkur. Sjósókn sina byrjaöi hann I Þor- lákshöfn. Hann reri þar nokkrar vertiöir hjá fööur sinum sem var lengi farsæll formaöur I Höfnum. Rúmlega tvi'tugur hleypti Halldór heimdraganum og hélt til Reykjavikur og geröist sjómaöur, fyrst á skútum og siöan á togur- um. Hann skpti ekki oft um skip- rúm. Hann var aöallega meö tveim skipstj órum, þeim Kristni Brynjólfssyni og Siguröi Eyleifs- syni. Halldór var i hópi dug- legustu og færustu togara- sjómanna á sinni tiö, og „betri þóttu handtök hans heldur en nokkurs annars manns”. 17. október 192") gengu þau Halldór MagnússtHi og Sesselja Einarsdóttir frá Þóroddsstööum i ölfusi I hjónaband. Hjónaband þeirra var mjög farsælt. Þau eignuöust fimm börn. Fjögur þeirra eru á lifi: Jónfna, Magnea og Hafsteinn, sem búa i Reykja- vik, og Guörún sem býr I Banda- rikjunum. Laufey andaöist 14. september 1946. Ekki sætti Halldór sig viö aö vera leigjandi i Reykjavik. Skömmu. fyrir giftinguna hóf hann húsbyggingu á Tysgötu 4b i félagi viö Jón bróöur sinn. Þegar byggingu þess húss var lokiö byrjaöi Halldór aö byggja annaö hús á Týsgötu 4c. Athafnaþrá Halldórs var ekki fullnægt meö þvi aö vera húseigandi og sjómaöur I föstu skipsrúmi. Börn- unum fjölgaöi, gatan varö leikvangur þeirra og ekki æski- legur eins og kunnugt er. ,,Römm er sú taug er rekka dregur fóöurtúna til”. Nú fór landiö, sveitin og átthagarnir aö toga i sveitapiltinn. 1 nágrenni viö Lága eru bæirnir Vindheimar og Breiöabólsstaöir. Þar bjó i æsku Halldórs frændfólk hans og kunningjar. Þessar jaröir lentu i braskara- og draslara- höndum og voru þegar hér var komiö sögu oröin afrækt eyöikot. Þessar jaröir keypti Halldór. Voriö 1930 fhittu þau hjónin aö Vindheimum og hófu þar búskap. Ekki var hér um neitt búhokur aö ræöa en stefnt aö stórbúskaö. Stórt og reisulegt Ibúöarhús reis á Vindheimum, fénaöarhús voru byggö, tún girt og ræktun bætt. Bæjarlækurinn á Vindheimum fellur fram af hárri brekku skammt frá bænum. Þar veröur allhár foss. Halldór reisti rafstöö viö foss- inn sem nægöi til ljósa og hita á heimilinu. Þessi raf stöö mun vera fyrsta vatnsknúna heimilisraf- stööin I Arnes- og Rangárvalla- sýslum. Bústofninn á Vindheimum var heföbundinn, sauöfé og nautgrip- ir. Búiö var vel rekiö og arösamt. Vindheimaheimiliö varö orölagt fyrir hreinlæti, reglusemi og snyrtimennsku utan húss og innan þegar þau hjónin Halldór og Sesselja bjuggu þar. Enda voru þau mjög vel virt af sveitungum sinum og kunningj- um. Vindheimar standa I fögrum og skjólrikum hvammi á móti suöri. Þaöan er fagurt útsýni til suöurs og austurs, landrými mikiö og friösæld. Börn þeirra Vindheimahjóna eiga margar ljúfar minningar frá æskuárum sinum á Vindheimum. Kunningjar þeirra hjónanna sóttust mjög eftir þvi aö koma börnum til þeirra I sumardvöl. Var þvi oft margmenni á Vindheimum á sumrin. 1947 brugöu Vindheimahjónin búi og fluttu aftur til Reykjavik- ur. Þá keyptu þau húsið nr. 4a viö Brekkustig og hafa búiö þar siöan. Nú tók Halldór aö vinna verka- mannavinnu og vann löngum i hraöfrystihúsi þar til heilsan bil- aöi. Siöustu tvö árin var hann vistmaður á Hrafnistu jg bjó þar viö mjög þungbær veikindi. Halldór Magnússon \ ar fremur lágur vexti, mjög snotur m.iöur á velli, kvikur i hreyfiigum, vinmargur og viðræöuáóður. Hann var gestirisinn oghaföi yndi af spilum. Minningar minar um ættingja minn og æskukunningja Halldór Magnússon eru allar góöar. Ég minnist smalastráksins og aufúsugestsins á æskuheimili mitt á Breiöabólstöðum. Ég minnist sambýlis okkar á Frakkastig 12, ótal atvika og atburöa san lýsa iqjp fortiöina i huga mér nú aö Halldóri gengn- um. Meöhonumergóöur afhíifna- og dugnaöarmaöur genginn til „meiraaöstarfa guösum geim”. Viö hjónin sendum frú Sesselju, börnum hennar ög öörum aöstandendum innilegar samúöarkveöjur viö burtför Halldórs Magnússonar. Sæm Elias ólafs. Valgerður Helga ís- leifsdóttir F. 14.-11. 1928 D. 8.-11.1978 Kveöja frá ungum vini Þú varst sem önnur móöir min og margoft kom ég heim til þin svo velkominn ég var. Með fasi hlýju og fórnarlund þú faöminn breiddir hverja stund er barn aö garöi bar. 40 ára gert kleift aö litgreina og stækka litljósmyndir i eigin prentsmiöju og er þaö von aö- standenda blaösins, aö les- endur þess kunni aö meta þær útlits- og efnisbreytingar, sem á blaöinu hafa orðiö. Núverandi upplag blaösins er um 13.000 eintök og er áskrifendaf jöldinn svipaöur út um land og á höfuöborgar- svæöinu. Starfsmenn á rit- stjórn i auglýsingadeild i prentsmiöju og á dreifingar- deild eru um 30 talsins og út- gefandi Vikunnar er Hilmir h.f. Ritstjóri Vikunnar er Kristin Halldórsdóttir og framkvæmdastjóri Benedikt Jónsson. En nú er fýrir skildi skarö og skjótlega þaö finna varö hve allt er orðiö breytt. En minninguna enn ég á sem enginn fær mér tekiö frá þó li'fiö gerist leitt. Ég veit aö andi vakir þinn og vermir kæra drenginn sinn og annast alla stund. Þvi guös á vegum gekkst þú æ þá gæfu seint ég þakkaö fæ svo ljúfri aö kynnast lund. Þú stráöir birtu i barnsins sál þitt bros var milt, og allt þitt mál um klærleik vitna vann. Já heimvon er þeim öllum vls er allra hinsti boöinn ris er fylgd meö guöi fann. O Allah herfylkisstjóri frá Kali- mantan, Soebagio aö nafni sagöi aö allt sem hann gæti munaðværiógurleg sprenging og þar á eftir eldstroka og fólk sem hrópaöi á hjálp. Ég vaknaöi upp á kókosplantekr- unni sagöi maöurinn, „Allah hafði þyrmt lifi minu.” Hann var allur settur skeinum og skrámum. Kona hans bjargaðist einnig úr slysinu og var aömestuómeidd. Rafljós- um var komiö fyrir viö flakiö og voru þau leidd frá afl- stööinni i Negombi og var flakiö rannsakað af björgunarsveitarmönnum, sem kváöu likin svo brunnin aöflestværu þau óþekkjanleg. 0 Engin ólga sem hafnaö hafa framlengingu. Sjómenn telja, aö fiskverö þaö, sem nýlega hefur veriö ákveöiö af fulltrúum kaupenda og odda- manni I Verölagsráöi sjávarút- vegsins, sé spor aftur á bak, þar sem sjómenn haldi ekki I viö aöra launþega hvaö kauphækkanir snertir. Samtök sjómanna eru þvi meb hagsmuni félagsmanna sinna i huga, þegar þeir neita aö framlengja óbreytta kauplibi sinna kjarasamninga. Alþýöusamband Vestajfaröa semur um kaup og kjör bæöi sjó- manna og verkamanna i landi. Astæöa er til aö ætla, aö skoöun forráöamanna ASV sé sú sama og forráöamanna Sjómannasam- bandsins á fiskveröinu, og þvi skiljanlegt aö Vestfiröingar fari eins aö. Hvaö verslunarmenn áhrærir hafa þeir nú um eins árs skeiö reynt aö fá viösemjendur sina aö samningaboröi til aö samræma kauptaxta og raunverulegt kaup. Astæöa þess er könnun Hagstofu Islands á launum verslunarfólks, en I þeirri könnun kom i ljós, ab mikiö er um yfirborganir innan stéttarinnar. Þessar yfirgreiðslur vilja verslunarmenn fá viöur- kenndar sem raunveruleg laun. Sú krafa er mjög skiljanleg, — sérstaklega meö tilliti til þess, ab þessar yfirborganir voru teknar inn i dæmiö þegar könnun Hag- stofunnar var notuö til aö ákveöa BSRB-mönnum laun”. Laus staða Staða deild arstjóra innan Jarðhitadeildar Orkustofnunar er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að deildarstjórinn hafi sérþekkingu á efnafræði jarðhitavatns og er honum ætlað að hafa umsjón með Rannsóknarstofu á þvi sviði. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini mennt- un og starfsreynslu sendist til Orkustofn- unar. Orkustofnun. Hj ólbaxðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Mjög gott verð Nú er rétti tíminn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi flestar stœrðir hjólbarða, sólaða og nýja VINNU Fljot og góð STOfAN þjónusta ||f PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Skipholt 35 105 REYKJAVlK slmi 31055 m Til sölu rauðstjörnóttur hestur 5v., nokkuð taminn. Mjög rúmur á öllum gangi, þægur i umgengni, og annar 7v., rauðblesóttur, dálítið taminn og þægur. Hefur keppt á þrem mótum i 300 m stökki, besti timi 25 sek. Mjög röskur hestur. Erling Kristinsson, Hvitadal, Dalasýslu, Simi um Neðri-Brunná. Seljum í dag: Tegund: árg. Verð Ch. Nova sjálfsk. ’77 4.200 Taunus 20MXL ’69 1.050 Mazda 818 station ’76 2.600 Opel Rekord Coupe ’72 1.100 Ch. sendiferöa ’76 3.600 Ch. Blazer Cheyenne ’74 4.20U Fiat 127 C-900 ’78 2.200 Opel Record ’76 2.900 Scout 11,6 cyl, beinsk. ’74 3.200 Ch. Nova Concours 2 d. '77 5.100 Ch. Nova 4 dyra sjálfsk. . ’74 2.500 Volvo 244 DL sjálfsk. Ch. Malibu Sedan ’78 5.200 '78 4.800 Volvo 144 DL ’74 3.100 Ford Fairmont Dekor ’78 4.600 Ford Econoline sendif. '74 1.950 Vauxhall Viva ’75 1.500 Mazda 929Coupé ’77 3.600 Vauxhall Chevette st. ’77 3.300 Ch. Nova 4ra d. ’73 1.950 Ch. Nova Conc. 4d. ’77 4.700 Vauxhall Viva ’73 1.050 G.M.C. Rallý Wagon ’78 7.200 Ch. Blazer beinsk. ’71 2.300 Scout I Traveller m/öllu ’78 7.500 Datsun 180 B sjálfsk. ’78 4.300 CH. Nova Concours ’76 4.200 Pontiac Fönix ’78 5.800 G.M.C. Vandura sendib . '78 5.000 Ch. Biazer diesel ’73 3.800 Scoutll V-8 sjálfsk. '72 3.000 Chevrolet Vega ’76 2.800 G.M.C. Jimmy v-8 '76 5.900 Datsun 220 C disel '74 Ch. Malibu Ciassic ’78 5.500 Ch. Malibu sjálfsk. ’74 3.200

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.