Tíminn - 17.11.1978, Síða 19
Vöstudagur 17. nóvember 1978
19
Maöur mótsins, Jón Magnússon, er þriöji frá vinstri á myndinni,
Stakk sér
tíl sunds
á eftir
boltanum
— slðasta stórmótíð í golfi
Blómlegt íþrótta-
líf á Akranesi
iþróttalif á Akranesi er nú meö
fjörugra móti, en Akranes hefur
lengst af veriö nefndur knatt-
spyrnubærinn mikli. Þar eru þó
stundaöar flestar greinar fþrótta
af mismunandi krafti aö sjálf-
sögöu.
Badmintonfólk stundar nú æf-
ingar af geysimiklum eldmóöi og
framundan er opiö unglingamót
3. desember á vegum badminton-
félags Akraness. Mótiö fer fram i
iþróttahúsinu á Akranesi og hefst
kl. 12 stundvlslega. Keppt veröur
I öllum flokkum ef næg þátttaka
fæst. Þátttökutilkynningum skal
skila til VIÖis Bragasonar Kirkju-
braut 33 Akranesi s. 1143 I vinnu
og 2117 heima, fyrir 19.
nóvember.
Handboltinner einnig I miklum
uppgangi undir stjórn Gunnlaugs
„Labba” Hjálmarssonar, en
hann þjálfar nú 3. deildar liö
Skagamanna, sem þegar hefur
leikiö einn leik undir hans stjórn
og þá unnu Skagamenn Keflvik-
inga 26:13. Sannarlega góö byrj-
un. Skagamenn hafa veriö á
þröskuldi annarar deildar undan-
farin ár, en aldrei tekist aö vinna
sér sæti í 2. deild.
Knattspyrna er iökuö af fullum
krafti á Skaganum þrátt fyrir aö
vetur konungur sé genginn f garö.
Innanhússknattspyrna er vinsæl
þar efra og um daginn fór fram
firmakeppni og sigraöi liö frá
Þorgeir & Ellert I úrslitaleik viö
liö Húsverks hf.
Körfuknattleikur er einnig I
miklum uppgangi á Akranesi og
munu Skagamenn taka þátt I 2.
deild Islandsmótsins.
Golfarar æfa á fullum krafti
þrátt fyrir aö golfvertlöinni sé
fyrir löngulokiö. Má sjá kylfinga
æfa á Leynisvellinum I hvaöa
veöri sem er.
Borötenniser aö ná sér upp á ný
eftir mikla lægö, en Skagamenn
voru á meöal þeirra bestu, þegar
borötennis var til lífs vakinn fyrir
LEIKMENN Á
FARALDSFÆTI
— aðrir hyggjast leggja
skóna á hilluna
Talsvert er nú um að
knattspyrnumennséu að
skipta um félög, en jafn-
framt eru aðrirsem ætla
að leggja skóna á hilluna
— hafa fengið sig full-
sadda af öllu því stússi,
sem fylgir knattspyrnu-
iðkun.
Fyrst ber aö nefna, aö þeir fé-
lagar i' Eyjaliöinu Tómas Pálsson
og Friöfinnur Finnbogason,
hyggjast leggja skóna á hilluna
og taka sér rólegra liferni fyrir
hendur, enda er knattspyrnan
oröin geysilega timafrek.
Þá er nokkuö öruggt aö Einar
Friöþjófsson haldi til Neskaup-
staöar og leiki meö Þrótti frá
Neskaupstaö næsta sumar og er
ekki aö efa aö Einar, sem er bak-
vöröur, styrkir liöiö mikiö.
Ennfremur er nokkuö öruggt,
aö Ómar Jóhannsson unglinga-
landsliösmaöur, haldi til fær-
eyska 2. deildarliösins Götu og
leiki meö þeim næsta sumar, en
þjálfari Götu liösins mun veröur
enginn annar, en GIsli Magnús-
son, sem þjálfaöi lsfiröinga meö
góöum árangri I sumar.
Gísli Magnússon er nú I Fær-
eyjum og er þar aö ganga endan-
lega frá málum.
Kristján Olgeirsson frá Húsa-
vik hefur gaigiö til liös viö Akur-
nesinga og mun leika meö þeim
næsta sumar, svo fremi hann
komist I liö. Þá er næsta vist aö
Sigþór Cmarsson og Siguröur
Lárusson úr Þór gangi til liös viö
Skagamenn á næstu vikum, en
Sigþór er Skagamaöur i húö og
hár og lék knattspyrnu meö öllum
flokkum Akraness áöur en hann
hélt til Akureyrar. Sigþór veröur
ætlaö aö fylla skarö Péturs
Péturssonar og er þvl hlutverk
hans æriö erfitt.
—SSv—
u.þ.b.8-9árum og áttu m.a. mann
I landsliöi, Elvar Ellasson.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu er mikiö um aö vera á
Akranesi. Þaö væri gaman ef
fleiri félög úti á landi sæu sér fært
aö senda Iþróttaslöunni smápistil
um gang mála I sinni heima-
byggö, þvi slíkt er ætíö vel þegiö,
svo fremi sem þaö er ekki allt of
langt mál. —SSv—
Skagamenn
ætla að slá
maraþon-
knattspyrnu-
metið á
laugardag
Sem kunnugt er settu Kefla-
vlkingar nýtt íslandsmet I
maraþonknattspyrnu fyrir
skömmu og léku s amfleytt I 26
klst. og 2 mín., en ieikiö var i
mjög litlum sal. Aöur höföu
Eyjapeyjar leikiö I 24 tima I
lögiegum keppnissal. Skaga-
menn hy ggjast nú slá metiö og
ætla sér aö hefja maraþon-
knattspyrnu kl. 12.30 á laugar-
dag I Iþróttahúsinu viö Vestur-
götu.
Æthinin er aö bæta met
Keflvikinga og um leiö aö
safna fé. Undirskriftalistar
hafa gengiö um bæinn og þeg-
ar hafa nokkur hundruö
manns skráö sig á listana, en
hver maöur skuldbindur sig til
aö greiöa kr. 150 fyrir hvern
leikinn klukkutlma. Þegar slö-
ast fréttist, munu á milli 2 og
300 manns hafa skrifaö sig á
listana. Auk þess mun veröa
starfræktur veöbanki I sam-
bandi viö keppnina og geta
menn veöjaö á, hversu lengi
leikmennirnir halda út og
hversu mörg mörk veröa
skoruö og e.t.v. veröa fleiri
veömöguleikar.
Þeir, sem þátt taka I keppn-
inni eru allt þekktir knatt-
spyrnukappar af Akranesi, en
fjórir skipa hvort liö. í Siru
Ólafsson, Sveinbjörn Há-
konarson, Siguröur Halldórs-
son og Matthlas Hallgrlmsson
og í hinu liöinu leika Kristinn
Björnsson, Jóhannes Guöjóns-
son, Arni Sveinsson og Jón As-
kelsson.
—SSv—
tslendingar héldu innreiö slna I
Spán fyrir skömmu og var þar
haldiö siöasta stórmót golfara á
þessu ári. Þar var þá staddur
stór hópur Islenskra kylfinga,
sem voru ab næla sér i
sumarauka á Costa del Sol.
Feröinni lauk meö miklu golf-
móti, sem Útsýn haföi allan veg
og vanda af.
Islendingarnir létu sér ekki
ómerkari völl en Torrequebrada
nægja, en hann hefur einmitt ver-
iö valinn fyrir spænska meistara-
mótiö, sem haldiö veröur I april á
næsta ári. Þaö mót er taliö annaö
stærsta golfmót Evrópu — næst á
eftir opna breska meistaramót
inu.
Sigurvegarar án forgjafar uröu
Gylfi Kristinsson, drengja-
meistari Islands 1978 og lands-
liöseinvaldurinn I golfi, Kjartan
L. Pálsson. Léku þeir 18 holurnar
á 78 höggum eöa sex yfir pari
vallarins, en hann er um 5500
metra langur. Þriöji varö svo
Frlmann Gunnlaugsson á 82
höggum, en eiginkona hans
Karollna Guömundsdóttir sigraöi
I kvennaflokki á 115 höggum. 1
ööru sæti varö Selma Kristins-
dóttir.
Meö forgjöf sigraöi Jóhann
Reynisson GN, lék á 85 höggum —
haföi 7 I forgjöf og kom þvl inn á
78 nettó. Jón bakari Sigurösson
GN varö annar á 80 höggum nettó
og Hallgrlmur Lúövlksson GS
varö þriöji á 82 höggum, en næstir
voru Pétur Antonsson GA og
Jóhann Einarsson GN. Þess skal
getiö aö þeir sem höföu fengiö
verölaun án forgjafar komu ekki
til greina sem verölaunahafar
meö forgjöf.
Hola í höggi
1 þessari ferö geröist sá merki
atburöur, aö Jón Magnússon,
yfirverkstjóri iþróttavalla
Reykjavikurborgar, eöa „Nonni
Magg” eins og hann er sennilega
bestþekktur, fór holu I höggi á 14.
braut Torrequebrada vallarins.
Þaö skemmtilega viö atvikiö var,
aö Jón var oröinn boltalaus, en sá
þá glitta I bolta á vatni einu, sem
er á vallarsvæöinu. Jón var
ekkert aö tvlnóna viö hlutina,
heldur stakk sér til sunds og kaf-
aöi eftir boltanum og notaöi hann
I næsta höggi. Þaö högg fór rak-
leiöis I holuna i upphafsskoti og
varö Jón aöeins 3. maöurinn til aö
fara holu I höggi á þessum fræga
velli, allt frá upphafi.
Jón má eiga von á einhvers
konar minjagrip frá golfklúbbn-
um á Torrequebrada á næstu vik-
um.
Fulltrúar fyrirtækjanna, sem báru sigur úr býtum sjást hér aö
ofan meö verölaunagripina.
Fírmakeppni
skíðaráðs
Firmakeppni SKRR fór fram I
Bláfjöllum 1. mai s.l. Vebur var
gott og nokkuö áhorfenda.
Keppt var I tveimur samsiöa
brautum og fengu keppendur
forgjöf eftir getu. Keppnin var
þvl oft mjög spennandi og jöfn.
Um 130 firmu tóku þátt I keppn-
inni, en mótstjórn var i höndum
sklöaráös. úrslit uröu þessi:
1. Þ. Jónssonhf. keppandi Arnór
Guöbjartsson
2. Húsasmiöjan hf. keppandi
Baldvin Valdimarsson
3. Húsgagnakjör hf. keppandi
Rósa Jóhansdóttir
4. Heimakjör hf. keppandi
Theodór Snorrason
5. Nesti hf. keppandi Hermann
Valsson
6. Verslunin Casanova keppandi
Haukur Bjarnason.
7. Tqipaland keppandi Hans
Kristjánsson
8. Blikk og stál hf. keppandi Páll
Sigmundsson
9. Sindrasmiöjan keppandi Arni
Þór Árnason
10. Völur hf. keppandi Þórdls
Jónsdóttir
11. Breiöfjörösblikksmiöja
keppandi Jóhann Vilbergsson
12. Dagblaöiö Tlminn keppandi
Ómar Þór Jónsson —SSv—