Tíminn - 17.11.1978, Síða 21
Föstudagur 17. nóvember 1978
21
VINSÆLDALISTINN
Rotturnar
komnar í
efsta 'öí
sætí ÍP
Það má segja þaö, aö jafn-
ræöi sé meö vinsældarlistun-
um i þessari viku, þvi aö báöir
skarta þrem nýjum lögum. 1
Lundúnum eru Boomtown
Rats loksins búnir aö ná
toppnum meö lag sitt „Rat
Trap” og mikiö má vera ef
þetta er ekki timamótamark-
andi á einhvern hátt. Hinar
tvær „punk” hljómsveitirnar
sem áttu lög á listanum falla
út, en nýju lögin f þessari viku
eru meö Dan Hartman sem
m.a. hefur leikiö á bassa meö
Edgar Winter Group,
Showaddywaddy, en þeir eru
löngu orönir þekktir fyrir
skemmtimúsikk sina og
hljómsveitinni Cars sem gert
hefur þaö gott aö uu anförnu.
Nokkrar hræringar eru á
milli Travoltaog Oliviu þessa
vikuna sem og endranær og
markveröast er þaö, aö Olivia
hefur skotist upp fyrir
Travolta, sem hrapar úr
fyrsta sætinu meö lagiö
„Sandy”.
London
1 (2)RatTrap............................BoomtownRats
2 (9) Hopelessly devoted to you......Olivia Newton-John
3 (4) Mac Arthur Park....................Donna Summer
4 (l)Sandy................................John Travolta
5 (3) Summer Nights .... John Travolta og Olivia Newton-John
6 (7)Darlin’ .............................Frankie Miller
7 (14) Instant Replay......................Dan Hartman
8 (-) My best friend’s girl........................Cars
9 (18) Pretty little angel eyes.........Showaddywaddy
10 (S) Blame it on the Boogie..................Jacksons
New York
1 (1) Mac Arthur Park......................Donna Summer
2 (6) How much I feel .........................Ambrosia
3 (2) Hot child in the city....................Nick Gilder
4 (3) Kiss you all over............................Exile
5 (5) Double Vision............................Foreigner
6(16) Don’t bring me flowers................Barbra og Neil
7 (9) Ready to take a chance again.........Barry Mainlow
8 (4) You needed me........................Anne Murray
9 (11) I just wanna stop...................Gino Vannelli
10 (12) Sharing the night together.................Dr. Hoo
Ef vikiö er aö New York, þá
trónar Donna Summer þar i
efsta sæti, auk þess sem aö
hún sækir á i Lundúnum.
Nýju lögin eru meö Barbra
vergi
e‘tir
Uad»»förnu
°«gefurhx
og Neil?, Gino Vannelli?, og
Dr. Hoo? — Semsagt huldulög
meö huldumönnum, eöa
a.m.k. meö listamönnum sem
litt eru þekktir hérlendis.
—Ese
London — Music Week
New York — Billboard
Feminist Improvising
Group -
ESE—Hingaö tii landsins er
komin hljómsveitin The Feminist
Improvising Group I boöi Galierl
Suöurgötu 7 og tónlistarfélags
Menntaskólans viö Hamrahllö.
Hún mun halda tvenna tónleika,
laugardaginn 18. nóvember kl. 16
i Menntaskólanum viö Hamrahllö
og sunnudaginn 19. nóvember kl.
16 I Félagsstofnun stúdenta.
Hljómsveitina skipa eingöngu
kvenmenn, enda stofnuö sem
andsvar viö þvi karlveldi sem
rikir innan tónlistarheimsins.
Aöur en þær stofnuöu þessa
hljómsveit höföu þær haft fá tæki-
með tvenna hljómleika
hérlendis
færi til aö koma fram á sviöi
improviseraörar tónlistar.
Allir eru meölimir hljóm-
sveitarinnar yfirlýstir
feministar. Nýstárleg og djörf
tónlist þeirra stingur nokkuö i
stúf viö heföbundna baráttu-
tónlist hinnar róttæku jafnréttis-
hreyfingar, þar sem framsæknin
birtist oft eingöngu I textunum, en
Ihaldssemi hins vegar rikjandi
varöandi tónlistarformiö. Til þess
aö koma pólitlskum boöskap
sinum á framfæri beitir hljóm-
sveitin stundum óundirbúinni
leikrænni tjáningu jafnhliöa
tónlistarflutningnum.
Ungverjinn Tóti
í Gallerí
Suðurgötu 7
Endre Tót
A morgun ki. 16 opna tvær
sýningar samtlmis aö Galleri
Suöurgata 7.
Á neöri hæð hússins sýnir
Ungverjinn Endre Tót. Heiti
sýningar hans er: „Regnspurn-
ingar”, þ.e. eyöublöö sem fjöl-
margir aöilar, innlendir og
erlendir hafa fyllt út.
Endre Tót er án efa þekkt-
astur nýlistamanna sem starfa
austantjaldsSiöan um 1970 hefur
hann helgaö sig þremur höfuö-
viðfangsefnum: „núllinu”, „I
am glad if....” og „rigningu”.
Um þessar mundir dvelst Tóti i
Vestur-Berlin á starfsstyrk sem
borgaryfirvöld veita listamönn-
um víðs vegar um heim,
(DAAD). Það var þó ekki fyrr
en eftir talsvert þref viö yfirvöld
I Ungverjalandi að Tót fékk
feröaleyfi til þessarar dvalar.
A efri hæöinni sýnir
Planstudio Siepmann,
ljósmyndir, teikningar og skjal-
festingar á gerningum.
Planstudio Siepmann er starf-
rækt af þýsku hjónunum Gerd
og Ulla Siepmann. Verk þeirra
hjóna fjalla öll á einhvern hátt
um „Mátt náttúrunnar”, sam-
band nútimamannsins viö
ná ttúruum h verfi sitt.
Planstudio Siepmann hefur
staöiö fyrir gerningum meö aö-
stoö myndsegulbands vlöa um
Evrópu.
Sýningarnar eru opnar virka j
daga frá kl. 16 til 22, en frá kl. 14 ■
til 22 um helgar og standa til
sunnudagsins 3. desember. I
Hljómsveitina skipa alls 9
konur, en hingaö til lands koma
einungis 5 þeirra. Þær eru:
Georgie Born, Lindsay Cooper,
Maggie Nichols, Sally Potter og
Irene Schweiser, en þær eru allar
enskar nema sú siöast nefnda,
sem er frá Sviss, eins og nafn
hennar ber meö sér.
Nokkrum klukkustundum fyrir
tónleikana hvorn daginn um sig
veröur starfrækt svokölluð
„raddsmiöja”, en þar gefst
ungum sem öldnum, læröum sem
leikum kostur á þvi, aö fá tilsögn
I söng. Slikar raddsmiöjur eru
algengar erlendis og m.a. starf-
rækir Maggie Nichols eina sllka i
London.
Þeim sem áhuga hafa á þvl aö
taka þátt I þessari „raddsmiöju-
starfsemi”, er bent á að hafa
samband viö Kristinu ölafsdóttur
I sima 22419.
Veröaögöngumiöa á tónleikana
er kl. 2000.- og veröa þeir seldir I
Fálkanum.
Sally Potter og Lindsay Coopei
fyrir utan Suöurgötu 7.
Timamynd Tryggvi
Kiwanisklúbburinn Jöklar I Borgarfirði safnar fyrir snjóbil:
Dregið í happdrætti klúbbsins
Kiwanis-klúbburinn Jöklar I
Borgarfiröi hefur aö undanförnu
unniö aö þvl verkefni aö útvega
björgunarsveitum I héraöinu
farartæki. Á siöasta ári var
björgunarsveitinni Ok afhentur
fullbúinn sjúkrabill. Nú er unniö
aö þvi aö kaupa snjóbll handa
björgunarsveitinni Heiöar.
Fjár til þessara kaupa hefur
veriö aflaö m.a. meö almennri
fjársöfnun I héraöinu, útgáfu
skattskrár Mýra- og Borgar-
fjaröarsýslu og skyndihappdrætti
var hleypt af stokkunum sl. sum-
ar. Nýlega var dregiö I
happdrættinu, og upp komu þessi
númer:
1. Veturgamalt tryppi á miöa
nr. 3202. 2. Fimm vinningar aö
eigin vali i NESCO, hver á 50
þúsund á miöa nr. 235, 1092, 2138,
1551, 386.
Vinninga má vitja hjá
Finnboga Arndal, Hvanneyri, i
sima 7035, eöa hjá Jóni Sigvalda-
syni, Ausu, I sima 7044.