Tíminn - 17.11.1978, Side 23
Föstudagur 17. nóvember 1978
23
f lokksstarfið
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Einar Agústsson, alþingismaBur, veröur til viötals aö Rauöar-
árstig 18 laugardaginn 18. nóvember kl. 10.00 —12.00.
Vestur- Skaftfellingar
— Rangæingar
Almennur fundur um landbúnaöarmál veröur haldinn aö Leik-
skálum í Vlk I Mýrdal laugardaginn 18. nóvember n.k. kl. 21.
Frummælandi Steingrlmur Hermannsson landbúnaöarráö-
herra.
Allir velkomnir.
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suöur-
landi veröur haldiö I Vik I Mýrdal laugardag-
inn 18. nóv. og hefst þaö kl. 10 fyrir hádegi.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir
á þingiö.
Vestur-Húnvetningar
Aöalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga veröur
haldinn I Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 19.
nóvember kl. 14.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og kjördæmamáliö. A fund-
inum mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guö-
mundsson. — Stjórnin.
Mýrasýsla
Aöalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu
verður haldinn I Snorrabúö Borgarnesi
þriöjudaginn 21. nóvember kl. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosn-
ing fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Skipulag og
starfshættir Framsóknarflokksins. 4. Onnur
mál.
Halldór E. Sigurðsson, alþingismaöur,
mætir á fundinum.
Hádegisfundur SUF
Hádegisfundur SUF veröur haldinn þriöjudaginn 21. nóvember
að Rauöárstig 18 (Hótel Heklu) og hefst hann kl. 12.
Þórarinn Þórarinsson ritstjóri ræöir um æskilegar breytingar á
skipulagi og starfsháttum Framsóknarflokksins. — Stjórn SUF
Vesturlandskjördæmi —
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi
veröur haldiö aö Bifröst I Borgarfiröi sunnudaginn 26. nóvember
og hefst kl. 10.00 f.h.
Flokksfélög eru hvött til aö velja fulltrúa á þingiö sem fyrst.
Nánar auglýst slöar.
Stjóriyn.
Austur-
Húnvetningar
Sameiginlegur aöalfundur FUF og Framsóknarfélags Austur-
Húnvetninga veröur haldinn I félagsheimilinu á Blönduósi
laugardaginn 18: nóvember og hefst kl. 16.00.
A fundinn mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán
Guömundsson.
Borgfirðingar
Aöalfundur Framsóknarfélags Borgar-
fjaröarsýslu veröur haldinn aö Hvanneyri
föstudaginn 17. nóvember kl. 21.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Haukur
Ingibergsson, skólastjóri, ræðir skipulags-
mál og starfshætti Framsóknarflokksins. 4.
önnur mál.
Stjórnin.
J
Föstudagur
17. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinardagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Jóhann Jónsson
heldur áfram lestri á
„Ævintýrum Halldóru” eft-
ir Modwenu Sedgwick (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þ.ig-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög. — frh.
.11.00 Það er svo margt Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
Hljómsveitin Fílharmonla 1
Lundúnum leikur Sinfóniu
nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir
Beethoven, Herbert von
Karajan stj.
12.00 Dagskrá. Tönleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot Bryndls Vlghmds-
dóttir les þýöingu slna (6).
15.00 Miödegistónleikar:
Hljómsveitin Filharmonla
leikur svitu úr óperunni
„Igor fursta” eftir Borodín,
Lovro von Matacic stj. /
Sinfónluhljómsveitin I
Minneapolis leikur hátiöar-
forleikinn „1812” op. 49 eftír
Tsjaikovský, Antal Dorati
stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar” eftir Sig-
urbjörn Sveinsson Kristln
Bjarnadóttir les (3).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Allt kemur á óvart Stein-
unn Siguröardóttir ræöir viö
Málfrlöi Einarsdóttur, fyrra
samtal.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands I Háskóla-
bíói kvöldiö áöur, — fyrri
hluti Hljómsveitarstjóri:
Karsten Andersen frá
Noregi Einleikari: GIsli
Magnússon a. Concerto
grosso I d-moll eftir Vivaldi.
b. Lftill konsert fyrir píanó
og hljómsveit eftír Arhur
Honegger.
20.40 Vikuveisla i Grænlandi
Sigrlöur Thorlacius segir
frá ferö 22 islenskra kvenna
til Grænlands á liönu sumri.
21.30 Frá tónlistarhátiö i
Björgvin s.l. vor Marie
Claire-Alain léikur verk eft-
ir Johann Sebastian Bach á
orgel Mariukirkjunnar I
Björgvin. a. Fantasia I
G-dúr. b. Triósónata I
d-moQ. c. Prelúdla og fúga I
Es-dúr.
22.05 Kvöldsagan: Saga
Snebjarnar i Hergilsey rit-
uöaf honum sjálfum. Agúst
Vigfússon les (9).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr menningarllfinu 1
þættinum er fjallaö um
bókaútgáfu Menningarsjóös
og Þjóövinafélagsins.
Umsjón: Hulda Valtýsdótt-
ir.
23.05 Kvöldstund. meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
V
Föstudagur
17. nóvember
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 British Lions. Tónlistar-
þáttur meö samnefndri
hljómsveit.
21.25 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
22.25 Leo hinn slöasti (Leo The
Last) Bandarisk blómynd
frá árinu 1970. Leikstjóri
John Boorman. Aöalhlut-
verk Marcello Mastroianni.
Leó er siöasti afkomandi
konungsfjölskyldu. Hann á
hús I Lundúnum og kemur
þangaö til dvalar en upp-
götvar aö hverfiö sem hann
býr I og áöur þótti flnt er nú
aö mestu byggt fátækum
blökkumö nnum. Þý öandi
Ragna Ragnars.
00.0- Dagskrárlok
flokksstarfið
Knattspyrnu- og jólastemning í.„
Lundúnum
Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferö til
London dagana 27. nóvember — 3. desember.
Arsenal — Liverpool
Laugardaginn 2. desember fer fram leikur Arsenal og Liverpool
á hinum frega Highbury-leikvangi. ^
London skrýdd jólabúningi I fyrsta skipti 1 mörg ár.
Tilkynniö þátttöku i slma 24480 sem fyrst.
S.U.F.
o Fjölgun
framboöa. Hugmyndir um
slikt eru ýmist sprottnar af
ofstjórn artiihneigingu eöa
undanlátssemi. Er hvort
tveggja slemt.
Nafnaþula i stafrófsröð
Ég tel ótvlrætt alfarasælast
aö kjördæmisþing (fulltrúaráö)
flokkanna I hlutaöeigandi kjör-
dæmum ákveöi framboö, þar
meö rööun á framboÖ6lista,
hverjir skuli vera efstu menn
listans og þar meö aöaltals-
menn flokksins I kosninga-
baráttunni. An slíks fyrirkomu-
lags myndi rikja alger óreiöa I
þessum efnum. Þaö fengi ekki
staöist. Þá fyrst væri hægt aö
tala um aö framboö væru
ópersónuleg, þegar svo væri
komiö aö frambjóöendur væru
aöeins nafnaþula I stafrófsröö,
þar sem enginn hefur forystu og
enginn er talsmaöur neins nema
I hæstalagisjálfssln. Eg veit aö
þaö þarf ekki aö útskýra nánar
fyrir lesendum, hversu óraun-
hæft svona fyrirkomulag er.
Hitt er annaö mál aö þaö væri
kjördæmisþingi yfirleitt styrkur
aö hafa viö aö styöjast úrslit I
prófkjöri eöa skoöanakönnun,
þegar framboöslisti er ákveö-
inn. Enda stefnir öll þróun 1 þá
átt aö slíkum aöferöum veröi
beitt, — og þeim hefur veriö
beitt i vaxandi mæli á undan-
förnum árum. Hiö rétta er, aö
lýöræöi I flokkunum hefur vaxiö
frá þvi sem áöur var. Foringja-
vald og strangur flokksagi er
ekki þaö, sem stendur fólki fyrir
þrifum I Islenskri pólitlk.
Heyhleðsluvagn
Til sölu Kemper
ideal 24 rúmm.
Upplýsingar i sima:
73821. - ..-