Tíminn - 08.12.1978, Page 7

Tíminn - 08.12.1978, Page 7
Föstudagur 8. desember 1978 7 Oryggismál fiskiskipa á fiskiþingi I fjölmiölum hafa nú undan- fariö birst ályktanir, sem sam- þykktar voru á fiskiþingi, um öryggismál á sjó. Ekki hef ég séö ályktanir þessar i heild en þó fengiö um þær nokkra vitneskju 1 iltvarpi og í blööum. í einni þessara ályktana segir, aö „fiskiþing harmi af- stööu siglingamálastjóra til til- lagna rannsóknarnefndar sjó- slysa”. Ekki fæ ég skiliö hvernig þaö má vera aö fiski- þing harmi þaö, aö siglinga- málastjóri aö beiöni samgöngu- ráöuneytisins áætli eftir bestu getu kostnaö viö framkvæmd tillagna rannsóknarnefiidar sjó- slysa um hraöari endurnýjun eldri gúmmibáta en nú er gerö samkvæmt fyrri fyrirmælum siglingamálastjóra, svo og áætli kostnaö viö ýmsan viöbótarbún- aö í gúmmibáta o.fl. Lásu þeir umsögnina? Sú spurning vaknar óþyrmi- lega i huga manns, hvort sú nefnd fiskiþings, sem samiö hefur þessa ályktun, hefur raunverulega lesiö umsögnsigl- ingamálastjóra til samgöngu- ræaðuneytisins áöur en þessi þingsályktunartillaga var sam- in. Ef þessi öryggismálanefnd fiskiþings þrátt fyrir allt hefur lesið umsögn siglingamála- stjóra, þá væri fróölegt aö fá upplýst, hvaö þaö er i umsögn- inni sem öryggismálanefnd fiskiþings harmar aö skuli hafa veriö birt. Ég tel aö I umsögn siglinga- málastjóra um skýrslu rann- sóknarnefndar sjóslysa séu til- lögurnar einmitt ræddar án for- dóma og á grundvelli ýmissa staöreynda, sem ekki er aö finna í skýrslu rannsóknar- nefndar sjóslysa. Siglingamála- stjóri tekur þaö fram I umsögn sinni til ráöuneytisins, aö f sam- ræmi viö tillögur rannsóknar-' nefndar sjóslysa sé rétt aö ráö- herra setji reglur um aö endur- nýja skuÚ alia þá rúmlega 1000 gúmmibáta, sem ennþá eru i notkun á Isienskum skipum úr bómullar-striga-gúmmiefni, og fá i þeirra staö gúmmibáta úr nýlon-striga-gúmmii, — og þaö þrátt fyrir þá staöreynd aö sennilega veröi innan eins til tveggja ára aö skipta lika um þessa gúmmibáta, vegna þess aö einmitt nú er unniö að rann- sóknum ytra á gerðum gúmmi- báta, sem sennilega mun ger- breyta allri gerö þeirra. óréttmæt ásökun Þá mun I einni ályktun fiski- þings hafa veriö vikiö aö þvi, aö Siglingamálastofhun skuli hlut- ast vil um aö fram fari stööug- leikaprófanir á öllum skipum, sem verulegar breytingar erik geröar á eins og reglugerö kveð- ur á um. Hér viröist gefiö I skyn aö Siglingamálastofnunin fram- fylgi ekki reglugerö um stööug- leika skipa. Ekki er vitaö betur en aö þetta sé óréttmæt ásökun fiskiþings. Þegar um ný skip er aö ræöa er gerð krafa um stööugleikaútreikninga ogsföan hallaprófun viö smíöalok og endanlega stööugleikaútreikn- inga. Þegar um er aö ræöa veruleg- ar breytingar á skipi, t.d. þegar byggt er skjólþilfar yfir skip, skip lengt, brú hækkuö eöa skipt um brú, eöa skipt um vél, þá er auk teikninga af breytingunum gerö krafa um aö breyting á stööugleika veröi metin. Ef til eru stööugleikagögn yfir skipiö fyrir breytingarnar, þá eru þau notuösem grunngögnogstööug- leikinn eftir breytinguna metinn þannig aö formstööugleiki og þyndgarstööuleiki veröi i sam- ræmi viö reglurnar, ef hleösla er hófleg. Hallaprófun á skipinu eftir breytinguna er siöan gerö til staöfestingar á byrjunar- stööugleika, nema þegar fyrir hendi eru gögn sem örugg má telja um endanlegan stööug- leika. Hjálmar R. Báröarson — siglingamálastjóri Sé um skip aö ræöa, þar sem engir fýrri stööugleikaúrteikn- ingar eru fyrir hendi, þá eru ekki ávallt tök á aö krefjast full- kominna formstööugleikaút- reikninga fyrir skipiö, þótt t.d. skipt sé um vél. Þá er yfirleitt sú aöferö notuö, aö gerö er grein fyrir þyngd fyrri vélar skipsins fyrir véla- skiptin. Siöan er þyngd og þyngdarpunktur nýrrar vélar kannaö, og kjölfesta miöuö viö þaö, aö byrjunarstööugleiki skipsins veröi ekki minni en hann var fyrir. Hafi skipiö veriö meö eölilegan stöðugleika fyrir breytinguna, þá á þessi aöferö aö tryggja aö stööugleiki skips- ins veröi ekki siöri eftir breyt- inguna. Ef breytingar á eldra skipierumeirien vélaskipti ein, þá er hægt a meta byrjunarstöö- ugleikann meö hallaprófun, þótt áætla þurfi þá særými viö halla- prófun, ef engir eldri form- stööugleikaútreikningar eru til fyrir skipiö. Var ekki ályktað um loðnuveiðiskipin? Þannig veröur ekki hjá þvi komist aö meta hverju sinni hvert einstakt verkefni sérstak- lega, og engin ein aöferö er al- gild. Þar veröur aö taka tillit til hver breyting hvers skips er, og hyer áhrif breytingin kann aö hafa á stööugleikann. Almennt tel ég þó óhætt aö fullyröa, aö Siglingamálastofnun rikisins fylgist meö því eftir bestu getu hvaöa áhrif hver breyting kunni aö hafa á stööugleika skips, og gerikröfu um aö viöhlitandi aö- geröir veröi geröar til aö stööugleiki og sjóhæfni við rýmilega hleöslu veröi innan eölilegra marka. Ein er sú þingsályktun frá fiskiþingi, sem ég sakna mjög, en hvergi hefi ég i fjölmiölum séö eöa heyrt þess getið aö fiski- þinghafa gert ályktun varöandi stööugleika eöa hleöslu loönu- veiöiskipanna á vetrarveiöum á norðurslóöum. Þaö málheföi ég taliö aö heföi veriö mjög áhuga- vert fyrir fiskiþing aö ræöa og gera ályktun um. Þaöer aö sjálfsögöu nauösyn- legt aö búa islensk skip á allan máta besta og öruggasta fáan- legum björgunarbúnaöi, og þá ekki sist fullkomnustu gúmmi- bátum og neyöartalsstöövum sem hægt er aö hanna, en ekki . má gleyma þvi, aö frum- öryggisatriöi allra sjófarenda er aö skipiö sjálft sé eins öruggt og frekast er unnt, bæöi aö þvi er varöar smiöi þess, gerö, bún- aö og notkun, þar meö talin hleösla þess og stööugleiki i notkun. Góövinur minn sendi mér úr- klippu úr þvi viröulega blaöi, Dagblaöinu, meö fréttaviötali viö Reginu, fréttaritara sinn á Eskifiröi. Heldur þótti þessum vini minum fréttamennskan bágborin og anda heldur kalt til okkar hér i Arneshreppi. Eink- um þótti honum nag frúarinnar um kaupfélagiö kynlegt. Trú- lega hefur fleirum fundist eitt- hvaö svipaö um þetta. Satt er þaö. aö heldur er fréttamennskan bágborin. En ‘ þessum vini mínum og öörum, sem eru svipaös sinnis og hann get ég sagt þaö til huggunar,aö viö vorum orönir þessu nagi frúarinnar svo vanir meöan hún átti hér heima aö viö vorum hættir aö kippa okkur upp viö þaö.svo þetta var oröiö eins kon- ar eintal sálar hennar eöa til- raun til aö skemmta skrattan- um. Siöan hún fór héöan höfum viö veriö lausir viö áreitni henn- ar enda langt i milli. En nú kom hún svo eldhress úr sumardvöl sinni hér, aö hún gat ekki á sér setiö aö senda okkur tóninn og hreyta skit I látna og lifandi. En greinilega er nú fariö aö draga af henni,þvi mest er þetta mein- laust fyrir okkur, þó ýmsir út i frá átti sig ekki á þvi. — Og enn er þaö kaupfélagiö sem veröur fyrir baröinu á henni. Skyldi þaö geta veriö, aö manneskjan búi yfir þeirri Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ „hugsjón” aö endurreisa hér eitthvert kaupmanns- eöa kaupmannaveldi til aö leysa okkur þessar 140 sálir.sem hún segir búsettar I hreppnum.und- an þessu einokunarvaldi kaup- félagsins og SIS (!), sem henni Litlu verður Vöggur feginn Fyrri grein um fréttir af Ströndum blöskrar svo mjög? Skyldi hún halda aö kaupmenn yröu höku- feitir af þeim gróöa sem sllk verslun skapaöi? eöa þeir ginn- keyptir fyrir þvi aö setja upp verslun hér. — Eöa skyldi hún halda aö einhverjir kaupmenn mundu hafa veitt okkur sömu fyrir- greiöslu eöa meiri og kaupfélagiö hefur veitt okkur á undanförnum árum i sambandi viö þá uppbyggingu, sem hér hefur veriö fram á siöastliönum árum og ávallt fyrr og siöar? — Varla er hún svo skyni skroppin, aö hún viti ekki og skilji ekki aö kaupfélagiö er ekki annaö en viö hreppsbúar sjálfir i samvinnu og samstööu um verslun og hvers konar aöra fyrirgreiöslu og þjónustu, sem engir aöilar aörir mundu veita okkur til jafns viö þaö. Skyldi hún ekki vita.aö nú sem áöur nýtur kaupfélagsstjórinn okk- ar fulls trausts og viröingar allra hreppsbúa.svo sem veriö hefur einnig um aöra fyrirrenn- ara hans? — Þaö er illt verk og þarflaust aö ala á tortryggni og litils- viröingu um þaö og þá. Sú ill- kvittni fellur lika dauö niöur af sjálfu sér. Manni viröist þetta vera gert til aö þjóna sérkenni- legu lundarfari og tilraun til aö fá einhvern upp á móti sér og eiga i útistööum viö einhvern. Þaö er ekki ætlun min aö eiga oröastaö viö Reginu út af þess- um fréttaflutningi enda gefur hann vart tilefni til þess. Um sumt segir hún lika rétt. Þó skal á þaö bent,aö heyskap bænda i Arneshreppi lauk ekki fyrstu dagana I ágúst eins og hún seg- ir, þvi þá daga var heyskapur einmitt aö hefjast hjá okkur sökum kals i túnum og seinnar sprettu. En svona er nú hægt aö hafa hausavixl á hlutunum, þegar fréttamenn eru hressir og ekki þarf aö vanda til hlutanna. Allt er jafn vel þegib af þeim sem viö tekur, enda hefur maöur þaö á tiifinningunni aö tilgangurinn meö frétta- flutningnum hafi verib sá aö koma höggi á kaupfélagiö og SIS, vitandi aö sllkar stofnanir eiga ekki vinsældum aö fagna hjá þvi blaöi sem verib er aö mata. Þá veröur kaffibauna- leysiö ekki svo litiö mál og Bragakaffiö skýrt dæmi um ein- okun kaupfélagsins og SIS. Slikt er vel þegiö af þeim sem geröir eru út af kaupmönnum og hafa framfæri sitt hjá þeim. — Má þar um segja: „Litlu veröur Vöggur feginn”. En mest er þó um vert hvaö fréttaritarinn er hress þrátt fyrir kaffibauna- og Kaaberskaffileysiö.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.