Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 21
Föstudagur 8. desember 1978
21
flokksstarfið
Vesturlandskjördæmi — kjör-
dæmisþing
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna I
Vesturlandskjördæmi veröur haldið i félags-
heimilinu Dalabúð i Búöardal, sunnudaginn
10. des. n.k. og hefst kl. 13. Fjallað verður
aðallega um flokksmálefni. A þingið mæta
Steingrimur Hermannsson ráðherra og
alþingismennirnir Halldór E. Sigurðsson og
Alexander Stefánsson.
Stjórnin.
Hafnarfjörður — Garðabær — Bessastaða-
hreppur — Kópavogur
Hörpukonur halda jólafund sinn i samkomuhúsinu á Garða-
holti fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Séra Bragi Friðriksson flytur jólahugvekju. 2.
Upplestur og fleira jólaefni. 3. Tiskusýning, vörur frá hafnfirsk-
um verslunum. Veitingar. Freyjukonur mæta á fundinn. Gestir
velkomnir.
Stjórnin.
Hádegisfundur SUF
Á næsta hádegisfundi SUF, sem haldinn verður þriðjudaginn
12. desember og hefst kl. 12, mun Jón Hjaltason veitingamaður
koma i heimsókn og ræða um það, hvernig gera mætti
skemmtanalif ungs fólks fjölbreyttara.
Mætum vel og stundvislega og tökum með okkur gesti.
Stjórnin
Almennur félagsfundur
verður haldinn á Hótel Esju mánudag-
inn 11. des. kl. 8.30. Frummælandi
Tómas Arnason fjármálaráöherra.
Framsóknarfélögin I Reykjavik.
V________________________________
O Nýskipan
landbúnaðarmála
unar um framleiðslu land-
búnaðarins, svo að hún verði i
sem mestu samræmi við þarfir
þjóðarinnar og þá stefnu i mál-
efnum landbúnaðarins sem
Alþingi ákveður.
Gert er ráð fyrir þvi aö gerð
verði búrekstraráætlun fyrir
hvert einstakt býli i landinu og
fyrir hvert framleiðslusvæði.
Taki áætlanir þessar mið af
markaðsaðstæðum, landkostum
og hæfilegri landnýtingu. Ráðgert
er að samræma siðan styrkja- og
lánakerfi landbúnaðarins slikri á-
ætlun.
Hitt meginatriði frumvarpsins
fjallar um heimild Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins til tima-
bundinna ráðstafana til að draga
úr framleiðslu búvara, heimild til
að greiða mismunandi hátt verö á
búvöru til framleiðenda, og
heimild -til að taka gjald af inn-
fluttu kjarnfóðri. Sagði Stein-
grimur að brýnt væri að þessi at-
riði yrðu lögfest fyrir nk. áramót,
og vonaðist hann til þess að það
tækist.
Þvi fé sem kemur til meö að
innheimtast samkvæmt framan-
greindum heimildum skal að öllu
leyti ráðstafað til framleiðenda
búvöru. Sagði Steingrimur að á-
ætlað væri aö 30% fóðurbætis-
skattur gæti gefið af sér um tvo
milljarða og framleiðsugjald gæti
gefið af sér um 1.5 milljarða,
þannig að I heild gætu þessir
skattar gefið af sér um 3,5 mill-
jarða.
1 greinargerð með frumvarpinu
segir að svo virðist sem réttast sé
að beita framleiðsluhömlum fyrst
og fremst gegn framleiðslu um-
fram það sem hæfir fjölskyldu-
rekstri.
1 annan stað, þar sem rætt er
um skattlagningu kjarnfóðurs,
segir i greinargerðinni að marg-
visleg rök hnigi að þvi, aö heimila
skattlagningu á innflutt kjarn-
fóður. Athuganir sýni ótviræöa
fylgni milli afuröamagns og
kjarnfóðurverðs. Hin auknu
.kjarnfóðurkaup erlendis frá, sem
oft á tiöum eru niðurgreidd er-
lendis hafa óumdeilanlega áhrif
til framleiðsluaukningar og til
aukinna vandamála viö sölu og
fjárútvegun I uppbætur á um-
framframleiðslu. Einnig hefur
hið lága kjarnfóðurverö raskað
stööu innlendrar fóðurfram-
leiöslu.
o Þaö er mörg
matarholan
viðbrögð sérhvers manns að
busla og gripa sundtökin strax
og hann kom I vatniö — hvað
sem öllu minni eöa minnisleysi
leið? Eða halda menn bara að
hægt sé aö segja „auötrúa al-
menningi” hvað sem vera skal?
Að lokum skal hér minnst á
siðustu greinina I þessu bindi
Borgfirzkrar blöndu, — bókar-
aukann. Um það bil sem prent-
un bókarinnar var að hefjast,
barst ritstjóranum I hendur bréf
frá Þorsteini Guðmundssyni á
Skálpastöðum I Lundarreykja-
dal, og bréfinu fylgdi grein, sem
Þorsteinn hafði skrifað fyrir tiu
árum. Þar segir frá afdrifum
mávsins af franska haf-
rannsóknarskipinu Pourquoi
Pas? sem fórst úti fyrir Mýrum
16. september 1936, eins og
alkunna er. En svo sem löngu er
frægt oröið, þá var það seinasta
verk leiöangursstjórans dr.
Charcot, að opna fuglsbúr á
skipinu oghleypa út mávi, sem
leiðangursmenn ætluðu aö hafa
meðsér heim til Frakklands. —
Fuglinn myndi bjarga sér, þótt
skip og menn færust.
Og nú tekur Þorsteinn
Guömundsson upp söguþráðinn
og heldur áfram aö segja frá
mávi þessum, þar sem hann bit-
ur gras með heimagæsunum á
þiðu túninu á Skálpastööum á
góöviörisdögum haustsins 1936.
— Þetta er hin merkasta grein,
vel rituð og fróöleg. Hér er
einmitt kominn sá kapituli sem
okkur hefur lengi vantað —
lokakaflinn i harmsögu
Pourqoui Pas?
Það er segin saga um safnrit,
semflytja mikiö og margbreyti-
legtefini, að um þauerekki hægt
að skrifa þannig að minnst sé á
allt sem þar er innan spjalda.
Oftast er meira aö segja ekki
hægt að nefna nema tiltölulega
litinn hluta. Svo er og um Borg-
firzka blöndu, — um hana hefði
verið hægt að skrifa miklu
lengri grein. En til þess að
lengja nú ekki mál sitt úr hófi
skalþað sagt að lokum, aöþetta
er hin þekkilegasta bók, sem
flytur margvislegan fróöleik.
Frágangur allur er vandaöur,
prentvillur þvinær óþekkt fyrir-
bæriog bandiö traustlegt. Eftir
þvi sem vélband getur verið.
Ég held, að menn muni ekki
sjá eftir þeim tima sem fer til
þessað lesa þau tvö bindi Borg-
firzkrar blöndu, sem þegar eru
komin. Þar er frá mörgu sagt,
sem betra er að vita en vita
ekki.
—VS.
Q Alþingi
lega hafa mjög alvarlegar af-
leiðingar varöandi nýtingu
fiskistofnanna við landiö”.
Kjartan Jóhannsson ráðherra
sagöi m.a.: „Að þvi er varöar
hugmyndir Halldórs Asgrims-
sonar, þá veit ég að það er
ábending, sem á fullan rétt á
sér, enda mun mál af þessutagi
einungis leysast af heima-
mönnum, hvernig flotinn skuli
vera upp byggður og fýrst og
fremst með hliðsjón af mörgum
sjónarmiöum. Engu aö siöur
hald ég að það sé ljóst, ef litiö er
á frystinguna eina sér, að
togaraútgerö hentar betur til
þess að skapa örugga hráefnis-
öflun og jafna hráefnisöflun til
frystingarinnar svoleiöis aö þaö
sjónarmið á fulian rétt ár sér”.
Maðurinn minn og faöir okkar
Ágúst Júliusson
frá Laugum, Karfavogi 36,
verður jarösunginn frá Fossvogskirkju i dag föstudaginn
8. desember kl. 3 s.d.
Lára Jóhannsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn
jÓLÞVAÞPpDA?ÆTTI FRAMsÓKNARF°KKS/NS
Dregið 23. desember — Drætti ekki frestað
Feröavinningur: Sunnuferö til sólarlanda
Listaverk:
Einstakt tækifæri:
Þingvallamynd, málverk e. Jón Stefánsson.
Valin verk eftir
yngri listamenn:
Benedikt Gunnarsson, (oliumálverk)
Mattheu Jónsdóttur, (tvær vatnslitamyndir)
Jóhann Eyfells, (tvö grafikverk)
Listaverkabókin: Dýrariki tslands e. Benedikt Gröndal.
Ritsöfn: Kristmann Guðmundsson
Mörg bindi Jón Trausta
I hverju Jakob Thorarensen
— Glæsilegir vinningar
p
Verð miðans
aðeins 500 krónur
61 ,:v
Öll ritverkin í úrvals bandi —
Pantið miða í síma 24483
Ýmsir hlutir
i happdrættinu:
Húsgögn fyrir hálfa miljón I Valhúsgögn
Tveir, vinningar litsjónvarpstæki „Toshiba”
Hljómflutningstæki af sömu gerð.
tirvals myndavél, einnig litii tölva
Þeir, sem fengið hafa miða sina heimsenda, meö
giróseðli, geta framvisað greiðslu i næsta pósthúsi
eða peningastofnun. Látið ekki happ úr hendi
sleppa.