Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. itesember 1978 3 ljósin Þessi unga stúlka á tnyndinni var svo vinsamleg að stilla sér upp fyrir ljósmyndara Tlmans og þar meö vekja athygli á þeirri hættu sem frá opnum perustæðum getur stafað. Af ljósaséríunni, sem stúlkan stendur við, hafa horfið rúmlega 30 perur og þvl hafa jafn mörg perustæöi stað- ið opin I lengri eða skemmri tlma I hálfs annars metra hæð frá jörð. —Timamynd G.E. geta verið dauðagildrur ESE — Á fundi rikis- st jórnarinnar s.l. fimmtudag var ákveðið að heimila 20% hækkun á sementi og tók hækk- unin gildi frá og með deginum i gær. Akvörðun þessi kemur I kjölfar Itrekaðra óska stjórnar Sements- verksmiðju rikisins á Akranesi, en slðasta hækkun á sements- verði var heimiluð 12. aprll s.l. Eitt tonn af sementi kostar þvi 32280 krónur I dag með söluskatti, ESE — Nokkur brögð hafa verið að þvi undanfarna daga aðperum hefur verið stolið úr ljósaskreytingum, sem komið hefur verið upp viða um bæ- inn. Einn þeirra sem orðið hefur fyrir barðinu á þessu er Ingv- ar Helgason umboðsmaöur sem býr viö Sogaveg og kom hann að máli við blaðiö I gær. Sagði Ingvar, að það væri full ástæða til þess að vara börn og unglinga viö leik sem þessum þvi aö á þessum ljósa- skreytingum væri 220 volta straumur og þvl þyrfti lftá& út af að bera til þess að stórslys yrðu. Ingvar sagði að hann væri ekki að mælast til þess með þessu að þeim rúmlega 30 per- um sem horfiö hefðu af jóla- skreytingu hans yrði skilað aftur, heldur vildi hann vekja athygli á þeirri hættu sem væri samfara þessum „leik” barnanna. Full ástæöa er til þess aö taka undir þessi orð Ingvars og brýna þaö fyrir foreldrum að uppfræöa börn sln um hætt- una sem er þessum leik sam- fara. Ef litið barn I óvitaskap slhum kemur viö perustæði sem engin pera er I og ef rign- ing er úti þá þarf ekki að spyrja aö leikslokum. Flokksstjórn Alþýðuflokksins: Róttækar niðurskurð- artíllögur - samþykktar gegn andmælum ráðherra A sögulegum fundi flokks- lánsfjáráætlun verður afgreitt stjórnar Alþýöuflokksins sem og að fjárlagafrumvarpið og haldinn var I fyrrakvöld og lánsfjáráætlunin veröi slöan fram á nótt voru samþykkt sniðin aö þessu frumvarpi. mjög ákveöin tilmæU tU þing- Flokksstjórnin hafnar alfariö flokks Alþýöuflokksins um af- eilifum skammtlmaráðstöfun- stöðu til fjárlagafrumvarps um I efiiahagsmálum og Itrekar rikisstjórnarinnar. þA skoöun sina aö nauðsynlegt er að marka stefnu I efnahags- A fundinum kom það fram að málum til tveggja ára þar sem ekki er eining I fiokknum um fullt tillit er tekiö til allra þessi mál og voru ráöherrar meginþátta efnahagsmála. flokksins andvigir þvl að þessi Rikisvaldið verður að hafa samþykkt yrði gerö. frumkvæði til þess að ná Alyktun flokksstjórnar- árangri I veröbólgumálum. fundarins er svo hljóöandi: Þess vegna veröi ekki gengiö „Flokksstjórn Alþýðuflokks- frá fjárlögum og lánsfjáráætlun ins sem kom saman til fundar fyrr en þessi stefna hefur verið 14. desember 1978, lýsir fullum mörkuö.” stuðningi við frumvarp til laga Frumvarp þaö um „Jafn- um JAFNVÆGISSTEFNU i vægisstefnu I efhahagsmálum” efnahagsmálum og samræmdar sem nefnt er I ályktuninni var aögerðir gegn veröbólgu. lagt fram i rikisstjórninni I gær. Flokksstjórnin leggur áherslu þaö er mikill bálkur og felur I á að núverandi stjórnarflokkar sgr ákaflega harkalegar niöur- afgreiði frumvarp þessa efnis skuröartillögur um rikisfjár- áður en fjárlagafrumvarp og málin. Bimm Wmmm Wimvrn fctómj iííwi-mj fíiÉm i'tmimj 20% hækkun á sementi — gálgafrestur fyrir sementsverksmiðjuna en samsvarandi verö fyrir hækk- un var 29900 kr. Aö sögn Guömundar Guð- mundssonar, framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar, þá mun þessi slðasta hækkun verða til þessaðbjarga rekstri verksmiöj- unnar I nokkra mánuði, en ef til lengri tlma er litið þá dugar þessi hækkun engan veginn. Guðmundur sagði ennfremur aö gífurlegar hækkanir hefðu orð- ið á öllum rekstrarkostnaði slðan siðasta hækkun var heimiluð og ekki fjarri lagi aö ætla að flestir aðal kostnaðarliöirnir, s.s. vinnur laun, olla og rafmagn hefðu hækkað þetta frá 30-50% slðan þá. Hvaö heföuö þáð þá þurft aö fá mikla hækkun til þess að endar næðu saman? — Þaö fer náttúrulega mikið eftir því hvaö maöur reiknar þetta til langs tlma og hvenær næsta hækkun veröur heimiluö, en við hefðum sjálfsagt þurft um 30% hækkun til þess að rétta okk- ur af, sagöi Guömundur Guð- mundsson að lokum. 25 hafa látist í umferðarslys- um á árínu — Yfir 300 manns hafa slasast alvarlega ATA — í nóvember slösuðust 47 menn I umferðinni á tslandi og tveir létu llfið. Af þessum 47 slösuðust 22 alvarlega en 25 hlutu minni háttar meiðsli. Þó tölurnar séu háar og Iskyggileg- ar, eru þær þó heldur lægri en samsvaranditölur næstu 6 mán- uði á undan. Umferðaróhöpp, þar sem ein- ungisvarum eignatjón að ræða, uröu fleiri I nóvembermánuði i ár ei orðiðhafaá einum mánuði frá þvl 1 jánúar 1976, eða 630 á móti 834 þá. Sé miðaö viö 200 þúsund króna meöaltjón, og er þá síst ofreiknaö, hafa I nóvem- ber fariö 126 milljónir króna I súginn vegna tjóns á bifreiöum. Þá er ótaliö það tjón, sem slys mánaðarins kosta, en það tjón er vandmetið. Nú, þegar rúm vika er til jóla, hafa 25 látist I umferöinni hér á landi I ár og fleiri en 300 hafa hlotiö alvarleg meiösli. Það væri vert að ihuga þaö, áður en sest er undir stýri næst. Verið varkár og sýnið ábyrgð og til- litssemi I umferöinni. J árekstrar í gær ATA — Mjög mikil um- ferð var i Reykjavflí i gær, sérstaklega i mið- bænum, enda o*u jóla- innkaup borgarbúa nú í fullum gangi. Þrátt fyrir þunga umferb, urðu ekki „nema” 14 árekstrar frá þvi klukkan 6-18. Einn maður var fluttur á slysadeild. Það var klukkan 12:18, að árekstur varð á mótum Breið- holtsbrautar og Smiðjuvegs. öku- maður annarrar bifreiðarinnar var fluttur á slysadeild. Hann mun hafa hlotið einhver höfuð- meiðsl og auk þess meiðsli á hné. Laugavegur lokaður — bllaumferð á milli 13-19 I dag —■ gert til að auðvelda ferðir strætisvagna ESE — 1 dag á milli kl. 13 og 19 verður Laugavegur á milli Snorrabrautar og Skólavörðu- stigs lokaður fyrir aUri umferð ökutækja annara en Strætisvagna Reykjavikur og er þetta gert til þess að auðvelda umferð strætis- vagna um Laugaveginn, auk þess sem að þetta ætti að koma gang- andi vegfarendum til góða. Aö sögn Guttorms Þormar hjá Umferðarnefnd Reykjavlkur- borgar, þá var eftirfarandi sam- þykkt gerð á fundi nefndarinnar I gær: „Umferðarnefnd samþykkir aö fara þess á leit við lögreglustjóra að hann láti loka Laugavegi á milli Snorrabrautar og Skóla- vöröustlgs fyrir umferö annarra bfla en strætisvagna á timabilinu 13-19 laugardaginn 16. desem- ber”. Að sögn Guttorms þá er þetta gert að frumkvæði SVR. en þeir ætla að vera meö mikinn fjiflda aukavagna I umferð á þessu Laugaveg oginnHverfisgötu, auk þess sem aukavagnar verða einnig á feröinni út I hverfin. Guttormur sagði, að ef þessi til- raun gæfist vel aö dómi lögregl- unnar, þá myndi umferðanefnd samþykkja fyrir sitt leyti að svip- uð tUhögun yrði höfð á Þorláks- messu á sama tlma. Þá væri full ástæða til þess að benda fólki á að notfæra sér þau bílastæöi sem hagkvæmt væri að leggja á s.s. bilastæðinfyrir aust- an Hlemm og við Iönskólann og einnig væri rétt að taka það fram, að bilastæöin á þaki tfllstöðvar- byggingarinnar verða opin endurgjaldslaust, en á þeim er rúm fyrir um 150 bila.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.