Fréttablaðið - 11.09.2006, Síða 69

Fréttablaðið - 11.09.2006, Síða 69
Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 12. september klukkan 17:00 í höfuðstöðvum Marel, Austurhrauni 9, Garðabæ. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel og Hörður Arnarson forstjóri Marel munu kynna félagið, stefnu þess og framtíðarsýn. Fulltrúi Landsbankans mun kynna hið fyrirhugaða hlutafjárútboð. Fundurinn er öllum opinn. Tekið er við skráningum á fundinn hjá Marel í síma: 563-8072 og í tölvupósti á: bergth@marel.is Stjórn Marel hf. Opinn kynningarfundur Marel hf. boðar til almenns kynningarfundar vegna fyrirhugaðs hlutafjárútboðs í félaginu. Vasa línan Fer vel í veskiHljómsveitirnar Seabear og Benni Hemm Hemm hafa gert samninga við þýska plötufyrirtækið Morr, sem er í Berlín. Morr hefur meðal annars gefið út plötur múm en nú bætist við nýj- asta plata Benna Hemm Hemm sem hefur hlotið mjög góða dóma gagn- rýnenda og ný EP-plata frá Seaber. Ekki er langt síðan Jóhann Jóhannsson gerði samning við 4AD, sem hefur gefið út plötur Pixies og Gus Gus, um að fyrirtækið gefi út nýjustu plötu hans IBM 1401, A User´s Manual. Það er því ljóst að íslensk tónlist er sífellt að verða eftirsóttari úti í hinum stóra heimi. Gefa út hjá Morr SEABEAR Hljómsveitirnar Seabear og Benni Hemm Hemm gefa nú út hjá hinu þýska fyrirtæki Morr. Írsku rokkararnir í U2 og banda- ríska hljómsveitin Green Day ætla að taka saman upp sína útgáfu af laginu The Saints Are Coming. Lagið var upprunalega flutt af skosku rokksveitinni The Skids, sem sló í gegn á áttunda áratugn- um með lögum á borð við Into the Valley og Masquerade. Meðlimir U2 hafa verið í hljóð- veri undanfarna mánuði til að taka upp nýja plötu sem á að fylgja eftir vinsældum How To Dismantle an Atomic Bomb, sem kom út árið 2004. Upptökustjóri er enginn annar er Rick Rubin, sem hefur unnið með System of a Down, Johnny Cash, Metallica og Red Hot Chili Peppers og fleirum. Lagið með Green Day verður gefið út til styrktar Music Rising, sem eru góðgerðarsamtök sem gítarleikarinn The Edge átti þátt í að stofna til styrktar fórnarlömb- um fellibylsins Katrinar. U2 og Green Day taka upp lag saman U2 Rokksveitin U2 ætlar að taka upp lag með Green Day. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI FRAMLEIDD AF TOM HANKS. HAGATORGI • S. 530 1919 BJÓLFS KVIÐA ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER Looking for... A cock and bull .. Where the tru... inconvinient tr... Down the valley jasmine woman The Libertine FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. mánudagur 1109_fbl Heimurinn hefur fengið aÐvÖrun. Aðsóknarmesta heimildarmyndin í ár. ���� V.J.V. TOPP5.IS ����� H.J. / MBL DIGITAL / KEFLAVÍK/ KRINGLAN/ ÁLFABAKKI STEP UP kl. 6 - 8 - 10 MAURAHRELLIRINN- M/- Ísl tal kl. 6 leyfð UNITED 93 kl. 8 - 10 B.I.12 DIGITAL / AKUYREYRI Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Grengrass sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ GEGGJUÐ GRÍNMYND Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna ��� L.I.B. Topp5.is ��� S.V. Mbl. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. 4 vikur á toppnum á Íslandi ! V.J.V. TOPP5.IS ���� ���� S.U.S. XFM 91,9. AN INCONVENIENT TRUTH kl. 5:45 - 8 - 10.15 Leyfð MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð Kvikmyndahátíð ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 leyfð LITTLE MAN kl. 8 - 10 leyfð YOU, ME AND DUPREE kl. 10:10 B.I.12 Frábær dansmynd hlaðin geggjaðri tónlist en myndin kom heldur betur á óvart í USA fyrir nokkru. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Deitmynd ársins. STEP UP kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 7 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð THE ANT BULLY M/- ensku tal kl. 6 - 8 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 10:30 B.i. 12 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 B.i. 12 STEP UP kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:10 B.i. 7 STEP UP VIP kl. 5:05 - 8 - 10:10 UNITED 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i.14 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð YOU, ME AND DUPREE kl. 5:45 - 8 - 10:20 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 6:15 - 8:20 - 10:30 B.i. 12 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal kl. 3:50 Leyfð PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal kl. 4 Leyfð Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. ���� T.V.KVIKMYNDIR.IS Í EINU ORÐI SAGT STÓRKOSTLEG MYND ����� L.I.B. TOPP5.IS ���� H.J. MBL BJÓLFSKVIÐA kl. 8 - 10:15 B.i.16 Renaissance kl. 10:15 B.i.12 Down in the Valley kl. 5:45 B.i. 16 Where the Truth Lies kl. 8 B.i.16 A cock and bull story kl. 8 Leyfð Öskrandi api, Ballett í Leynum kl. 10:10 B.i. 12

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.