Fréttablaðið - 12.09.2006, Side 27

Fréttablaðið - 12.09.2006, Side 27
Börnin okkar [ SÉRBLAÐ UM BÖRN OG UPPELDI – ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 ] M YN D : F RÉ TT AB LA Ð IÐ A/ H EI Ð A Alþjóðleg fræðsla og samskipti www.afs.is info-isl@afs.org 552 5450 Erum a› taka á móti umsóknum um skiptinemadvöl. Fjölmörg lönd í bo›i. Ársdvöl, hálfsársdvöl, 3 mána›a dvöl og 4–6 vikna dvöl. EFNISYFIRLIT LÆRA Á LÍKAMANN Í LAUGINNI Fjölmörg börn iðka sund á vegum íþróttafélagsins Ármanns. BLS.2 NÁVIST FORELDRA OG BARNA Dr. William Sears barnalæknir vill að foreldrar rækti návist við börnin sín. BLS. 8 LITRÍKAR KERRUR Kerrur og barnavagnar þurfa ekki að vera bara svartar og bláar. BLS. 8 MIKILVÆGT AÐ BÖRN SOFI NÓG Arna Skúladóttir hjúkr- unarfræðingur er fróð um svefnvenjur barna. BLS. 8 VALTÍMI ER FASTUR LIÐUR Í leikskólanum Hlíðarborg er leirað og litað, sundið og spilað, leikið og lært. BLS. 10 FALLEG ÞÆGINDI Falleg barnaföt frá Tveimur lífum. BLS. 11 EINN RAMMI Í EINU Steinar Þorsteinsson býr til teiknimyndasögur í frítíma sínum. SJÁ BLS. 4 OFURKONUR ERU EKKI TIL María Heba Þorkelsdóttir leikkona fer með tvö hlutverk í Gunnlaðar sögu og lætur það ekki á sig fá að vera komin sex mánuði á leið. SJÁ BLS. 10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.