Fréttablaðið - 12.09.2006, Síða 58
12. september 2006 ÞRIÐJUDAGUR
ARNAR VAR RANGSTÆÐUR Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leik Breiðabliks og ÍA á sunnudag. Arnar Gunnlaugsson skoraði mark
en var dæmdur rangstæður. Dómur sem hann mótmælti harðlega. Frábær mynd ljósmyndarans Andra Janussonar sýnir svo ekki
verður um villst að Arnar var rangstæður. Einnig var dæmt mark þegar Stig Haaland hreinsar úr marki Blika, Stig stendur inni í
markinu en ekki sést nógu vel hvort allur boltinn sé inni. Sigurður Óli Þorleifsson aðstoðardómari dæmdi rangstöðuna og markið
og ljóst er að hann dæmdi rétt með rangstöðuna en hvað varðar markið verður hver að dæma fyrir sig.
Marel hf. hefur gefið út Lýsingu vegna fyrirhugaðrar hlutafjárhækkunar og almenns útboðs á
nýjum hlutum í félaginu.
Hægt er að nálgast lýsinguna á vef Marel, www.marel.is, Landsbankans, www.landsbanki.is
og í fréttakerfi Kauphallar Íslands hf., www.icex.is. Prentuð eintök er hægt að nálgast hjá
útgefanda, Marel hf., Austurhrauni 9, Garðabæ og hjá umsjónaraðila, Landsbanka Íslands hf.,
Hafnarstræti 5., 3. hæð, Reykjavík.
Fyrirhugað er að hækka hlutafé Marel um 127.016.732 hluti og skrá hlutafjárhækkunina í
Kauphöll Íslands eigi síðar en 2. október 2006. Hluthöfum í Scanvægt Holding A/S verða
afhentir 52.016.732 nýir hlutir í Marel í skiptum fyrir hluti þeirra í Scanvægt International A/S
og 75.000.000 nýrra hluta í Marel verða seldir í hlutafjárútboði á genginu 74 kr. á hvern hlut,
dagana 13.-14. september 2006.
Allir hlutir í Marel eru í einum flokki og eru jafnréttháir. Heildarfjöldi hluta í Marel að loknum
fyrirhuguðum hlutafjárhækkunum verður 365.012.896 hlutir.
Nánari upplýsingar um útboðið og skilmála þess má finna í Lýsingu Marel.
Tilkynning um birtingu Lýsingar Marel hf. 12. september 2006
V
in
n
in
g
ar
v
er
ða
a
fh
en
d
ir
h
já
B
T
Sm
ár
al
in
d.
K
óp
av
og
i.
M
eð
þ
ví
a
ð
ta
ka
þ
át
t e
rt
u
ko
m
in
n
í
SM
S
kl
úb
b.
9
9
kr
/s
ke
yt
ið
.
FRUMSÝND 15·09·06
SENDU SMS SKEYTIÐ JA NLV
Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR
UNNIÐ MIÐA FYRIR TVO.
VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR TVO, DVD
MYNDIR OG MARGT FLEIRA!