Fréttablaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 53
SMÁAUGLÝSINGAR Haust tilboð á heitum pottum Eigum örfáa Beachcomber heita potta eftir. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsending hvert á land sem er. Sendum bæklinga samdægurs. Óskum hundruðum nýrra pottaeigenda á Íslandi til hamingju með pottinn sinn. Með von um að þið njótið vel og takk fyrir viðskiptin. Opið alla daga frá 9 til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902 eða mvehf@hive.is Tökum að okkur alhliða innanhúss- hönnun. Ertu að selja? Viltu gera eign- ina þína sölulegri? Gerum húsið þitt/sal glæsilegt fyrir veisluna. ZONA S:821- 1320 og 862-6760 Gisting Gisting í Reykjavík Hús með öllum búnaði, heitur pottur, grill o.fl. S. 588 1874 & 891 7077 sjá www.toiceland.net. Hús á Menorca, íbúð í Barcelona, Costa Brava og Valla dolid. Uppl. í s. 899 5863 www.helenjonsson.ws Fyrir veiðimenn Gervigæsir Reelwings gervifuglarnir komnir aftur,sjá www.reelwings.com Fást í Vesturröst og í Veiðisport á Selfossi. Íslensk-Rússneska ehf. S.8956594 Ánamaðkar til sölu, er á Selfossi. S. 848 6193. Húsnæði í boði Á www.rentus.is finnur þú allt um leiguhúsnæði. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Mosfellsbær! Til leigu frá 1. nóv. nk. 75 fm. einstakl.íbúð. Uppl. síma 691 1603. Herb. frá 35 þ. Stúdíó frá 70 þ. 2ja herb. íb. 100 þ. Allt m. húsg. Grensásvegur. Til 1 júní 2007. S. 696 9699. Til leigu um 70 fm 3ja herb. íbúð á svæði 104 Rvk. 110 pr. mán. f. utan rafm. og hita. Uppl eftir kl 18 í s. 822 5686. Stúdíóíbúð í Fossvogi með þvottavél og ísskáp, laus strax. Verð 60þ. Uppl. í s. 863 4515. Studioíbúðir til leigu. s. 540 9700. Einbýlishús nálægt Kringlunni 83 fm einbýlishús til leigu á frábærum stað í Rvk., stutt í alla þjónustu, s.s. leik- skóla, skóla og versl. laust strax, Leigist ábyrgum aðila. Leiga 125þ. á mánuði. Uppl. í s. 863 3328 & 846 0408. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka 2. herb. íbúð á leigu á höfuðborgasv. Reyklaus og skil- vísar greiðslur. S. 694 8427. Tveimur stelpum sárlega vantar 2-3 herb. íbúð í Rvk. sem fyrst. Erum mjög reglusamar og skilvísum greiðslum er auðvitað heitið. Uppl. í s. 669 9604, Berglind & 663 8145, Alma. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Greiðslugeta um 60-80 þús. á mán. Fyrirframgreiðslur í boði. Uppl. í s. 862 9783, Óskar. Óska eftir stúdíó eða 2ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, skilvísar greiðslur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í s. 896 8568. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlanum. Góð aðstaða, hagstæð kjör. S. 899 3760. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi, búslóðir o.fl. Uppl. í s. 864-3176 & 895-3176 Atvinna í boði Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið og sælkeraverslun Jóa Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir. Einnig laus störf um helgar, hentar vel skólafólki. Uppl. fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bakaríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. Matreiðslumaður - vaktavinna. Leitum að vönum matreiðslu- manni sem getur hafið störf sem fyrst. Þarf helst að vera 25 ára eða eldri. Upplýsingar gefur sigþór 863 8900 eða umsóknir á staðnum eða á netinu. www.kringlu- krain.is Starfsfólk óskast á frístundaheimilin við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs- ingar á www.itr.is og í síma 411 5000. American Style Ert þú 18 ára eða eldri, hress, ábyrgðarfullur og traustur starfsmaður? Þá er American Style rétti vinnustaðurinn fyrir þig. Vaktavinna í fullu starfi eða kvöld- og helgarvinna í hlutastarfi. Sæktu um núna á american- style.is Skalli Vesturlandsvegi Starfsfólk óskast í fullt starf og aukavinnu. Upplýsingar á staðnum. Vantar þig vinnu? Okkur vantar hresst fólk í eldhús, fullt starf eða hlutastarf, Umsóknir liggja frammi í Skipholti 19. Upplýsingar gefur Haukur-Výtas í s. 660 1143. Atvinna atvinna Kassafólk óskast til starfa í fullt eða hálft starf á virkum dögum. Upplýsingar gefur Ívar í síma 820 8003 eða á staðnum Skeifunni 13. Rúmfatalagerinn Keiluhöllin Öskjuhlíð Óskar eftir starfsfólki Í dag- vinnu frá 11-18, virka daga. Upplýsingar í síma 864 6112 eða á keiluhollin.is. Jolli Hafnarfirði Óskar eftir fólki í fullt starf og hlutastarf. Góður vinnutími í boði. Umsóknir á staðnum. Allir hvattir til að sækja um. Starfskraftur óskast í veitingasal Dagvinna, góð laun fyrir rétta aðila. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma Café Milanó, Faxafeni 11. Örlagalínan Óskar eftir hæfileikaríkum miðlum og lesurum á línuna. Draumráðendur eru sérstaklega boðnir velkomnir til starfa á línunni. Vinsamlega sendið umsókn á bjork@nt.is eða hringið í síma 863 8055. Veitingahúsið Nings leitar eftir vaktstjóra og afgreiðslufólki Leitum að hressu og skemmti- legu fólki í starf vaktstjóra og einnig fólk í aukavinnu. Ekki yngri en 18 ára. Áhugasamir geta haft sam- band í s. 822 8832 eða á www. nings.is Atvinna atvinna Vantar deildarstjóra í metra- vöru, deildarstjóra í sængur- veradeild og sængurdeild í rúm- fatalagernum í Holtagörðum. Góð laun, góður vinnutími fyrir gott fólk. Hafið samband við Njál í síma 820 8001 eða á staðnum, Rúmfatalagerinn Holtagörðum. Vanur gröfumaður óskast til starfa sem fyrst. Góð laun í boði. Mikil vinna. Allar nánari upplýsingar fást í síma 896-3845. Veitingahúsið Nings Óska eftir starfsfólki í sal í dagvinnu, vinnutími 11-17 virka daga. Meiri vinna ef vill. Einnig vantar aukafólk á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 822 8835 og einnig inn á www.nings.is FIMMTUDAGUR 12. október 2006 21 ������������������������ ��������������������������������� ��������������� ���������������� ��������������������������������������� ������������������������������������ ������������ ������� ������������������ ��������������� ��������� ��������������������������� ��������������� ������������������� ��������������������������������� �������������������������� �������� ��������������� Nettó í Mjódd óskar eftir að ráða starfsfólk í 100% afgreiðslustörf. Leitað er að samviskusömum einstaklingum sem eru fljótir að læra og kurteisir í viðmóti. Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 10 - 19. Allan nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík ����������������� Nettó er reyklaus vinnustaður ATVINNA Smiðir Óskum eftir smiðum í mælingu eða tímavinnu – næg verkefni framundan Leggjum áheyrslu á skemmtilegt starfsumhverfi , öfl ugt starfsmannafélag og ferðasjóð. Sterkt og gott fyrirtæki Upplýsingar gefa Kári Bessason í síma 693-7004 og Kristján Yngvasson í síma 693-7005 Einnig er hægt að sækja um á www.jbb.is. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 Akraneskaupstaður í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur og Símann hf óskar eftir tilboðum í verkið Grenigrund Malbikun og gangstéttar Helstu magntölur eru: Malbik 5.500 m2 Steyptar gangstéttar 1.650 m2 Skurðir v/ lagna 850 m Jarðstrengir 1.500 m Verklok eru sem hér segir: Malbikun götu 15. des. 2006 Gangstéttar, stígar og annar frágangur 1. júní 2007 Útboðsgögn eru til sölu frá og með 11. okt. n.k. hjá tækni- og umhverfi ssviði Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8 á Akranesi fyrir kr. 3.000,- . Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 20. okt. 2006, kl. 11:30. Sviðsstjóri tækni- og umhverfi ssviðs TILKYNNINGAR ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.