Fréttablaðið - 28.10.2006, Side 35

Fréttablaðið - 28.10.2006, Side 35
LAUGARDAGUR 28. október 2006 3 BÍLABÚÐ BENNA HEFUR BÆTT NÝJUM BÍL Í FLÓRU CHEVROLET-BÍLA HÉRLENDIS. NÝGRÆÐINGURINN HEITIR CAPTIVA. Captiva er fyrsti sportjeppinn sem Chevrolet markaðssetur í Evrópu og hafa viðtökurnar verið góðar víðast hvar í álfunni. Captiva er meðal stærri sportjeppa á markaðn- um en hann er fáanlegur með fimm eða sjö sætum. Bíllinn er með tveggja lítra díselvél sem skilar 150 hestöflum og 320 Nm. Captiva eyðir 7,4 til 7,6 lítrum á hundr- aðið sem er ekki mikið fyrir bíl af þessari stærð. Bílinn er hægt að fá bæði bein- og sjálfskiptan. Cevrolet Captiva verður reynsluekið af blaðamanni Fréttablaðsins síðar í þessum mánuði. -tg Nýr Captiva BÍLLINN ER MEÐ 6,0 LÍTRA V10 W12-VÉL SEM SKILAR 450 HESTÖFLUM Páfinn ætlar greinilega ekki að keyra um í neinni niðursuðudós því á dögun- um var Páfagarði afhent bifreið af gerðinni Volkswagen Phaeton. Bílinn mun Benedikt páfi hafa innan handar við dagleg störf sín. Bílnum hefur verið mikið breytt til að uppfylla öryggiskröfur Páfagarðs sem og að koma til móts við kröfur um aukin þægindi og friðhelgi fyrir páfa. Bíll páfans er svartur. -tg Páfinn á Phaeton Chevrolet Captiva er til sýnis í Bílabúð Benna. Tækið er hannað til að smella ofan á eyrað þar sem það mælir stöðu höfuðsins. Halli það of mikið gefur tækið frá sér píp sem vekja á bílstjórann. Framleiðendur segja tækið tilvalið í lengri ferðir og næturakstur. Tækið mun koma til með að kosta rúmar 600 krónur í Bretlandi en alls er óvíst hvort það muni fást hér- lendis og þá hvað það mun kosta. Sofnað undir stýri BRÁÐLEGA KEMUR Á MARKAÐ TÆKI SEM ÆTLAÐ ER AÐ HJÁLPA ÖKU- MÖNNUM AÐ HALDA SÉR VAKANDI. Drive Alert Master, tæki sem heldur ökumönnum vakandi. Bílexport á Íslandi ehf. Bóas sími 0049-175-271-1783 • Bóas sími 892-5007 • www.bilexport.dk boas@bilexport.dk Fyrir þann sem vill aka á bíl, 320 hestafl a, 8 cylendra dieselvél, eyðsla: 7 lítrar á langkeyrslu. Einn öruggasti bíll sem til er, með miklum og skemmtilegum búnaði. Er að fá einn af fyrstu bílunum sem koma af þessari gerð nú í nóvember. Upplýsingar veitir Bóas Eðvaldsson Mercedes Bens S 420CDI Limousine Nýr Mercedes Bens 2650 - Tveggja drifa - Kojuhús með háum toppi og spoilerum Sjálfskiptur - Loftpúðarfjöðrun að aftan - Sturtukerfi - Nádrif - Retarder og fl eira. Verð kr. 9.100.000 + vsk. - Skráður og skoðaður. Mercedes Bens 2650 Man 26.430. fyrst skráður Desember 2005. Tveggjadrifa dráttarbíll á lofti að aftan með sturtudælu. Nádrif - XL Hús með einni koju - Sólskyggni - Kælibox - Símkerfi - Útvarp og geislaspilari - Rafm. í rúðum og speglum - loftkæling. Ekinn aðeins 48,000 km. Verð 6.800.000 + vsk. skráður og skoðaður. MAN 26.430 Höfum til afhendingar strax
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.