Fréttablaðið - 28.10.2006, Page 41

Fréttablaðið - 28.10.2006, Page 41
LAUGARDAGUR 28. október 2006 9 Litaðar gallabuxur snúa aftur. Árið er 1992. Kvikmyndin Basic Instinct gerir allt brjálað í kvik- myndaheiminum, Kris Kross lætur alla hoppa með laginu „Jump“, og það flottasta í tískunni eru litaðar Levis-gallabuxur. Nú hafa liðið fjórtán ár en þar sem tískan á það til að endurtaka sig er í dag mjög flott að eiga alla- vega eitt par af gallabuxum í skærum lit eins gallabuxurnar sem allir voru í við upphaf tíunda áratugarins. Litaðar gallabuxur eru flottast- ar rauðar, grænar, fjólubláar og skærbláar. Hafa skal í huga þegar fest eru kaup á lituðum gallabux- um að velja rétta litinn og passa vel upp á að manni líði vel í þeim þar sem liturinn getur verið skær og meira áberandi en á hinum hefðbundnu gallabuxum. Ef þú hefur áhuga á að fjár- festa í lituðum gallabuxum taktu þá þinn tíma og leitaðu vel. Það getur reynst erfitt en búðir eins og KronKron og Spúútnik selja flottar gallabuxur í alls konar litum. Einnig er hægt að kíkja á flóamarkaði eða gramsa í gömlum fötum hjá vinum og vandamönn- um. Litaðar gallabuxur eru sniðug leið til að breyta aðeins til. Aftur til fortíðar Fjólu- bláar og mjög í anda tíunda áratug- arins. Fallegar rauðar gallabuxur. Hvítar gallabuxur. Vinsælar árið 1992 og líka í dag. ������������� ��� �������������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.