Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 74

Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 74
L jósmyndarinn Gunnar Svanberg lærði ljósmyndun í Barcelona en lagði síðan leið sína til Flórens til að læra grafíska hönnun. Þar byrjaði hann að vinna fyrir blaðið Colors sem er mjög virt ljósmyndatímarit um allan heim. Eftir mastersnám í hönnun sem hann tók á methraða í Mílanó hélt Gunnar aftur heim til Íslands og hefur nú tekið upp myndavélina á ný. Nýjasta verkefnið hans heitir Aukahlutir eða „Human Spare Parts“ og hangir nú til sýningar í Pompidou-safninu í París þar sem verkin hafa vakið mikla athygli. Í þessari myndaseríu beinir Gunnar linsunni að fólki sem þarf á hinum svokölluðu aukahlut- um að halda. „Ég heillaðist að þeirri hugmynd að ef líkaminn klikkar eitt- hvað þá er bara hægt að skjótast út í búð og kaupa sér einn fót eða hendi. Tæknin er orðin svo mögnuð og langaði mig að fanga það á filmu,“ segir Gunnar Svanberg. Myndirnar munu hanga uppi í í Pompidou-safninu til 6.nóv- ember og eftir það munu þær eflaust birtast í Colors, en sýning- in er haldin á vegum blaðsins. Gunnar finnst óþarfi að útskýra myndirnar sérstaklega fyrir áhorfendum, og vill frekar leyfa þeim að tala sínu máli. alfrun@frettabladid.is Aukahlutir líkamans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.