Fréttablaðið - 28.10.2006, Page 86

Fréttablaðið - 28.10.2006, Page 86
LAUGARDAGUR 28. október 2006 „Ég er ekki skráð þessu nafni í Þjóð- skrá. Þar heiti ég Ólöf Hildur,“ segir Lóa Aldísardóttir um nafn sitt. Hún hefur þó alla tíð gengið undir nafninu Lóa og gegnir Ólafarnafninu ekki. „Já, ég hef verið kölluð Lóa frá fæðingu. Sem er í höfuðið á lang- ömmu minni. Ég átti upphaflega að heita Ólöf Dómhildur.“ Býsna langur vegur frá Lóu-nafn- inu. Ólöf Dómhildur hefði verið í höf- uðið á ömmu Lóu. En móður hennar þótti það heldur óþjált og stórt nafn fyrir litla dóttur sína þá þegar hún lét skíra hana. „Svo hef ég gegnt ýmsum eftir- og föðurnöfnum í gegnum tíðina. Ég ólst upp hjá stjúpföður og kenndi mig stundum við hann. Og stundum kenndi ég mig við blóðföður minn en tók svo af skarið um tvítugt og ákvað að kenna mig við móður mína.“ „Svo fyrir nokkrum árum var ég fullorðin konan ættleidd. Og þá ákvað ég, ásamt systkinum mínum, að taka líka upp ættarnafn. Sem Pind. Þannig að ég heiti Lóa Pind Aldísardóttir.“ Samkvæmt þjóðskrá eru 85 sem bera nafnið Lóa sem 1. eiginnafn og 168 sem bera nafnið sem 2. eiginnafn. Lóu-nafnið er því ekki sjaldgæft og Lóa okkar veit af ýmsum nöfnum sínum. Lóa man ekki til þess að sér hafi verið strítt í æsku vegna nafns síns. Né heldur að hún hafi lent í einhverj- um sérstökum atburðum sem tengj- ast nafninu beinum hætti. Hún segist þó vissulega hafa heyrt oftar en góðu hófi gegnir vitnað í „Lóa-Lóa-Lóa mig langar til að byggja til þín brú,“ sem Megas söng og var þá óbeint að vitna í Lóu litlu á Brú Hauks Morthens. Menn tengja sjálfsmynd sína að einhverju leyti nafninu sem þeir bera. Í mismiklum mæli þó. Lóa, sem er ánægð með nafn sitt, telur það vera. „Þetta er stutt og snaggaralegt nafn. Sem ég hef borið alla ævi. Að ég sé þá stutt og snaggaraleg? Já, ég hugsa það bara.“ NAFNIÐ MITT LÓA ALDÍSARDÓTTIR UM NAFNIÐ SITT Ólöf Dómhildur fullstórt nafn fyrir litla stelpu LÓA ALDÍSARDÓTTIR Hefur heyrt oftar en góðu hófi gegnir vitnað í Megas: „Lóa-Lóa-Lóa mig langar...“ Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir Gunnar Magnússon Katrín Pétursdóttir Young Óðinn Bolli Tinna Gunnarsdóttir Þórdís Zoega Atli Hilmarsson Ámundi Gunnar Karlsson Siggi Eggertsson Sól Hrafnsdóttir Stefán Kjartansson Aftur Bergþóra Guðnadóttir ELM Sigrún Baldursdóttir Steinunn Sigurðardóttir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir Arkibúllan Einrúm Guðmundur Jónsson Hjördís og Dennis Teiknistofan Tröð Yrki Vöruhönnuðir kl. 14:00 Grafískir hönnuðir kl. 1�: 00 � atahönnuðir kl. 1� :00 Arkitektar kl. 1�: 00 RJÓMI 24 HÖNNUÐIR 240 MÍNÚTUR RJÓMI íslenskrar hönnunar verður dreginn fram í dagsljósið þegar tuttugu og fjórir af áhugaverðustu hönnuðum Íslands kynna verk sín í tíu mínútur hver í hönnunarmaraþoni ásamt því sem nemendur LHÍ og HR kynna fimm vikna rannsóknarvinnu í formi viðskiptahugmynda sem lýsa spennandi tækifærum þar sem sérkenni íslenskrar hönnunar eru dregin fram: Klambur Íslensk alþýðuhönnun Gallerik Umboðsskrifstofa fyrir grafíska hönnuði Black box Bolaframleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í framsækinni grafískri hönnun í geometrískum stíl IPUC Vináttusamband pólsku og íslensku þjóðarinnar Ekta Hönnun og þjóðarréttir Íslendinga Spott Færir þér íslenska hönnun heim í stofu USSS... Húsgagnahetjur Show Off Stuðningsnet fyrir íslenska fatahönnuði Kví Kví Tískulína sem byggir starfsemi sína á vistvænum og lífrænum efnum Ark Reykjavik Þrívítt borðspil með áherslu á byggingarlist í Reykjavík Erahotels Hótelkeðja sem færir þig aftur í fortíðina ARCARDOUR Umboðsskrifstofa fyrir íslenska arkitekta Viðburðurinn verður haldinn í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, milli klukkan 13:00 og 18:00 laugardaginn 28. október 2006. Þann 29. október mun sýningin færast yfir til höfuðstöðva Marels og vera opin til 11. nóvember 2006. Sýningin er opin öllum og aðgangur er ókeypis / www.rjomi.is ����� ��������������� �������������� �������� �� � � �������� ������� �� ����� ��� ������ ����� ������� ��� ����� ������ �� �������������� ���������������� ��������������������������� ���������������������������������� ���������������������� ��� ����� ��� ������ �� ������������� �� � � �������� ������ � ������������� �� � ���� ��� ������ ������������ � ��������� �������� ������� � � ��� ���� ��� � �������
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.