Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 91

Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 91
 28. október 2006 LAUGARDAGUR50 Lokakvöld Sequences er í kvöld og er þar með á enda viðburðaríkt ferli þar sem ungir og eldri mynd- listarmenn hafa ruglað reitum sínum saman við aðrar listgrein- ar, tekið á sig hljóð og mynd og hreyfingu á nýjum stöðum. Sequences er sprottin upp úr starfssmiðjunni í Klink og bank og hefur Nína Magnúsdóttir stýrt hátíðinni sem hefur farið fram á mörgum stöðum um borgina. Við- fangsefnið eða ramminn var list sem á sér stað og tíma – rauntíma. Þannig var brennidepillinn sjálf- ur, atvikið, augnablikið viðfangs- efnið. Innsetningar sem bráði af eða gerningar voru áberandi. Þá eru verk með blandaðri tækni eitt einkenni þessa fjörmikla fyrir- bæris sem brátt er á enda runnið. Í dag verður boðið upp á fjöl- breytta og skemmtilega dagskrá, þar sem byrjað verður í Þjóð- minjasafninu með gjörningi Gjörningaklúbbsins ásamt hol- lensku listamönnunum í Nepco Visitors from Pupil. Þaðan liggur leiðin í Tjarnarbíó þar sem dag- skrá fyllt af gjörningum,vídeó- verkum, tónlist og fleiru stendur fram á kvöld. Nokkur atvik hafa tímasetningu: kl. 17.00 ætlar Sig- urður Guðjónsson að sýna ný vídeóverk og mun Stilluppsteypa spila undir. Lokaþátturinn hefst svo 20.00 Stór hópur íslenskra listamanna fremur gjörninga og sýnir myndbandsverk, þar á meðal eru Ásdís Sif Gunnarsdótt- ir, Darri Lorenzen, Kolbeinn Hugi Höskuldsson, Berglind Ágústs- dóttir og Daníel Björnsson. Verð- ur mikið um að vera í Tjarnargöt- unni. Þá er um helgina síðasta tæki- færi til að sækja heim sýningar í Nýlistasafninu, Þjóðmenningar- húsinu, Ráðhúsinu og Gallery Boreas í Liborius. Hátíðin var studd dyggilega af fjölda einkafyrirtækja: Baugur og Byko, Landsbankinn og Ice- landair, Nordica, Montana og Kronenkrijk de Nederlander. Þá komu bæði borg og ríki að málinu með stuðningi, auk opinberra aðila á erlendri grund: Culture 2000 og Goethe-stofnunin, Almenningi kom hátíðin yfir- leitt vel á óvart og eru vonir til að aftur takist að efna til alþjóðlegr- ar hátíðar af þessu tagi. - pbb Listahátíðinni Sequences lýkur í dag. List á rauntíma hefur verið viðfangsefni listamanna af yngri kynslóðinni á nýjum og oft óvæntum stöðum í Reykjavík: Efstu dagar á rauntíma Krakkarnir í Eyjum hafa verið önnum kafin í haust. Leikfélagið ákvað að setja upp Móglí sem byggir á Dýrheimum eftir Kipl- ing og Jón Stefán Kristjánsson var fenginn út í Eyjar til að æfa mann- skapinn. Og nú er komið að frum- sýningu. Leikritið fjallar um drenginn Móglí sem er alinn upp hjá úlfum, og þarf að takast á við lífið í frum- skóginum. Þetta er 150. verkefni leikfé- lagsins en það á fjögur ár í aldaraf- mælið. Mjög öflugt starf er hjá leikfélaginu og sett eru upp verk bæði að hausti og á vorin, á haustin er sett upp leikrit fyrir unga fólkið en á vorin er sett upp verk sem er hugsað fyrir þá fullorðnu. Móglí er verk fyrir alla aldurs- hópa og gott fjölskylduverk. Aldur leikara er frá 9 til 22 ára, af 17 leikurum eru 13 ennþá í grunnskóla. Æfingar hafa staðið yfir í sex vikur og er æft í fjóra tíma á dag 6 daga vikunnar, Námskeið var haldið og sóttu það 40 börn. Krakkarnir bjuggu sjálf til grím- urnar sem þau eru með í sýning- unni. Æfingatímabilið stóð í um 6 vikur og mikil vinna hefur verið lögð í sviðsmynd, Frumsýning er í dag kl 15.00. Skógarlíf frumsýnt í Eyjum LEIKFÉLAGIÐ Allur hópurinn samankominn á sviði umhverfis leikstjórann. JPV útgáfa hefur sent frá sér bókina Skipið, sem er sjöunda skáldsaga Stefáns Mána. Skipið er hörkuspennandi tryllir. Stefán Máni hefur áður sent frá sér sex skáldsögur, Dyrn- ar á Svörtufjöllum (1996), Myrk- ravél (1999), Hótel Kalifornía (2001), Ísrael: Saga af manni (2002), Svartur á leik (2004) og Túrista sem kom út 2005. Óveðursský hrannast upp og eldingar rista himininn þegar fraktskipið Per se leggur úr höfn á Grundartanga og tekur stefn- una á Suður-Ameríku. Níu skip- verjar eru um borð, flestir með eitthvað misjafnt í farteskinu. Áður en nokkurn uggir taka undarlegir atburðir að gerast. Skipið Stefáns Mána komið Nýtt tilboð til allra áskrifenda í Og1 BUBBI 06.06.06 Afmælistónleikar Bubba Morthens á DVD. Upplifðu þessa mögnuðu tónleika, aftur og aftur. Viðskiptavinir í Og1 fá þennan frábæra tónleikadisk með rúmlega 40% afslætti eða á aðeins 1.690 kr. í stað 2.990 kr. Þetta er aðeins einn af mörgum ávinningum þess að skrá sig í Og1. Verið velkomin í næstu verslun. Vodafone gríptu augnablikið og lifðu núna F í t o n / S Í A F I 0 1 9 0 2 0 �������������� ���������������� ����������������������� ������������������������������������������ �������������������������������������������� �������������������������������������� Sun. 29. okt. kl.20 Fös. 3. nóv. kl.20 Lau. 4. nóv. kl.20 Sun. 5. nóv. kl.20 “frábær kvöldstund” Kópavogsblaðið sunnudaginn 29. október kl. 20.00 fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.00 föstudaginn 10.nóvember kl. 20.00 laugardaginn 11.nóvember kl. 20.00 SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ����������� �� �������������������� �� �� ����� �������������������������������� ��������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ��������������������� �������������������������� ����������������������������������������� ��������������� ���������� ���������������������� ���������� ������������� ���������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������� MERKI HÁTÍÐARINNAR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.