Fréttablaðið - 28.10.2006, Page 94

Fréttablaðið - 28.10.2006, Page 94
LAUGARDAGUR 28. október 2006 53 Bandaríska leikkonan Chloe Sevigny hefur löngum verið talin tískufyrirmynd nútímans vegna fjölbreytts og skemmtilegs fata- stíls. Hún sló í gegn ung að árum í hinni umdeildu unglingamynd Kids og hefur síðan þá tekist á við mörg hlutverk á hvíta tjaldinu. Hún var meðal annars tilnefnd til Óskars- verðlaunanna fyrir leik sinni í kvik- myndinni Boy´s Don´t Cry. Chloe er orðin 32 ára gömul en lítur þó enn út fyrir að vera rétt rúmlega tví- tugt. Það má kalla Chloe kamelljón tískunnar því hún getur borið hvaða stíl sem er eins og hún hafi aldrei gert annað. Hvort sem hún er í aðsniðnum þröngum kjól með belti í mittið eða í slitnum gallabuxum og strigaskóm með risastóra húfu hefur stúlkan ávallt allt á hreinu og lítur vel út. Chloe er alltaf einu skrefi á undan öllum hinum hvað varðar tískubólur og því vel hægt að taka sér hana til fyrirmyndar og þess virði að fylgjast vel með henni og fatastíl hennar. - áp Kamelljón tískunnar HVERSDAGSLEG Chloe er eins og kamelljónið sem breytir um lit eftir umhverfi. Hún breytir um fatastíl eftir skapi og líðan. Hér er hún hversdagsleg í fallegri peysu og gallabuxum. PÍFUR Frábær hvítur kjóll úr smiðju Chanel. Gæti verið bæði pils og kjóll. Passar vel við svörtu hælana. BLÖÐRUSNIÐ Chloe svartklædd í Cann- es. Kjóllinn er með pilsi í blöðrusniði sem fer dömunni ákaflega vel. FJÓLUBLÁTT Hér er Chloe í fallegum fjólubláum silkikjól með púffermum sem hún ber með eindæmum vel. Fatalína hollenska hönnunardú- ettsins Victor&Rolf er væntanleg í verslanir H&M 10. nóvember næstkomandi. Mikil leynd hefur verið yfir framleiðslunni sjálfri en slagorðið er „Victor&Rolf LOVES H&M“. Nú er hins vegar búið að afhjúpa nokkur mikilvæg atriði varðandi hönnunina sem viðskiptavinir úti um allan heim bíða með eftirvæntingu. Samkvæmt heimildum frá H&M virðist fatnaðurinn einfald- ur við fyrstu sýn en ef nánar er skoðað finnast fjöldamörg falin smáatriði sem að Victor&Rolf eru þekktir fyrir. Fatnaðurinn er nútímanlegur með grafísku ívafi. Strákanir hafa gert tvær línur, eina karlmanns- og aðra fyrir kon- urnar auk fylgihluta. Jakkaföt fyrir karlana og litlir kokteilkjól- ar fyrir dömurnar ásamt töffar- legum íþróttafatnaði á bæði kyn. Allt verður þetta fáanlegt í yfir 250 Hennes og Mauritz búðum um allan heim. Nú er bara að bíða og sjá. - áp Ástarþema fyrir H&M VERSLUNARKEÐJAN Það mun eflaust myndast mikil röð fyrir utan verslanir Hennes og Mauritz þegar fatalína Vict- ors&Rolf kemur í hús þann 10.nóvem- ber. VICTOR&ROLF Hönnun þeirra er vænt- anleg í 250 verslanir H&M úti um allan heim og nú er komið í ljós hvernig fatnaðurinn mun líta út en slagorðið er „Victor&Rolf LOVES H&M“. H au st út sa la H au st út sa la H au st út sa la Í S L E N S K A A U G L Ý S I N G A S T O F A N / S I A . I S D E B 3 4 7 7 6 1 0 / 2 0 0 6 Sjóðheit tilboð: Maine dömu- stuttermabolir áður 2.790 kr. nú 999 kr. John Rocha Designer dömujakkar verð áður 8.490 kr. nú 4.990 kr. Herra hör- og bómullar- jakkar og buxur jakkar – verð áður 11.990 kr. nú 3.990 kr. buxur – verð áður 4.990 kr. nú 1.990 kr. Atlantis brjóstahaldarar verð áður 3.990 kr. nú 1.990 kr. Wet' and wild varalitir verð áður 599 kr. nú 300 kr. Handklæðapakkar verð áður 3.990 kr. nú 1.990 kr. HAUSTÚTSALA í ellefu daga50% afsláttur af völdum vörum AUK ÞESS af sængum, sængurfatnaði, herranærfötum og herra- og dömuilmum.Nýtt kortatímabil 20%afsláttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.