Fréttablaðið - 28.10.2006, Side 95

Fréttablaðið - 28.10.2006, Side 95
Mál Pauls McCartney og Heather Mills gæti tekið óvænta stefnu því nú eru segulbandsupptökur Lindu McCartney, látinnar eigin- konu bítilsins, komnar fram í dagsljósið. Heather Mills hefur lýst því yfir að Paul hafi einnig lamið Lindu og að starfsfólk hans hafi varað hana við því. Paul hefur staðfastlega neitað því og hefur fjöldi vina hans komið honum til hjálpar, sagt hjónaband Paul og Lindu hafa verið eitt það traustasta í heimi hinni ríku og frægu. Segulbands- spólurnar eru í vörslu Peters Cox, náins vinar Lindu, en Paul McCartney krafðist þess í gegn- um lögfræðiskrifstofu sína að þær yrðu ekki gerðar opinberar og féllst Cox á það. Talsmaður Heath- er sagði að hún vissi af spólunum en vildi ekki tjá sig meira um málið en bresku blöðin telja lík- legt að þær gætu verið dregnar fram í dagsljósið þegar nær dreg- ur réttarhöldunum á næsta ári. The Mirror segir frá því að Linda og Cox hafi alltaf haldið góðu og nánu vinasambandi. Þau hafi staðið í bréfaskriftum og undir það síðasta hafi Linda sent honum segulbandsupptökur þar sem hún segir frá sambúð sinni og hjónabandi með Paul McCartney. Ekki er ljóst hvað Linda segir nákvæmlega á upptökunum en að sögn heimildarmanna breska blaðsins The Daily Mail eru þær „dýnamískar“. Cox og Paul elduðu löngum grátt silfur saman og fékk Cox meðal annars ekki að mæta í jarðarför Lindu, eitthvað sem hann hefur aldrei fyrirgefið Paul. Þess má til gamans geta að þeir sem hafa áhuga á geta veðjað um skilnaðinn hjá breskum veðbönk- um og eru líkurnar tveir á móti einum að Heather fái fimmtíu milljónir af 800 milljóna punda auðæfum bítilsins. - fgg Spólurnar hennar Lindu PAUL OG LINDA Hjónaband þeirra hefur löngum verið talið eitt það traustasta í sögu afþreyingaiðnaðarins. Spólurnar gætu varpað nýju ljósi á það. Rokkdrottningin Courtney Love segir að leikarinn Mel Gibson hafi bjargað henni frá eiturlyfjunum. Love segist hafa neitað að fara í meðferð vegna þessa vandamáls síns þangað til að Gibson hafi þvingað hana til þess. „Hann hélt áfram að koma til mín þó svo að ég skellti hurð- inni á andlitið á honum. Gibson gafst ekki upp á mér og fyrir það er ég þakklát,“ segir söngkonan við breska blaðið Sunday Times. Love var gift hinum sáluga Kurt Cobain og á með honum eina dóttur. Hún hefur átt við mikla eiturlyfja- fíkn að stríða og missti hún meðal annars forræði yfir barni sínu vegna þess. Gibson bjargaði Love COURTNEY LOVE Meira á www.kreditkort.is/klubbar Eva Mendes Luke Wilson Owen Wilson Will Ferrell Geggjuð grínmynd! Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke (Old School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum. MasterCard korthafar fá miðann á aðeins 600 kr. ef þeir greiða með kortinu. Gildir meðan myndin er í sýningum. Myndin er sýnd í Laugarásbíói. Gildir meðan myndin er í bíó! 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 FEARLESS kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA MÝRIN kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.I. 12 ÁRA DEVIL WEARS PRADA kl. 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 3 og 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 3 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 3, 6 og 8 FEARLESS kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA MÝRIN kl. 1. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 DEVIL WEARS PRADA kl. 5.40, 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 12, 2, 4 og 6 B.I. 7 ÁRA MONSTER HOUSE ENSKT TAL kl. 12, 1.50 og 3.40 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 3.20, 8 og 10.20 GRETTIR 2 ÍSL TAL kl. 12 og 1.40 MÝRIN kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA SCOOP kl. 6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 10 B.I. 7 ÁRA DRAUGAHÚSIÐ kl. 2 og 4 B.I. 7 ÁRA ÓVISSUSÝNING kl. 8 !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu L.I.B. Topp5.is Topp5.is M.M.J kvikmyndir.com “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” HJ - MBL EMPIRE FRÁ FRAMLEIÐENDUM CROUCHING TIGER, HIDDEN DRAGON KEMUR SÍÐASTA BARDAGA- MYND SÚPERSTJÖRNUNNAR JET LI. "...EPÍSKT MEISTARAVERK!" - SALON.COM "TVEIR ÞUMLAR UPP!" - EBERT & ROEPER TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.