Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.10.2006, Qupperneq 101

Fréttablaðið - 28.10.2006, Qupperneq 101
 28. október 2006 LAUGARDAGUR60 SJÓNVARPIÐ 7.00 Addi Panda 7.05 Kærleiksbirnirnir (42:60) (e) 7.15 Pocoyo 7.20 Ruff´s Patch 7.30 Gordon the Garden Gnome 7.40 Animaniacs 8.00 Grallararnir 8.20 Justice League Unlimited 8.40 Litlu Tommi og Jenni 9.05 Kalli kanína og félagar 9.30 Tracey McBean 9.45 Froskafjör 9.55 S Club 7 10.20 Búbbarnir (10:21) 10.45 Adams Sandler´s Eight Crazy Nights 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Bold and the Beautiful 14.20 U2 Vertigo - Live from Chicago 15.55 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) 16.25 Sjálfstætt fólk 17.00 60 mínút- ur (60 Minutes) 17.45 Martha (Antonio Sabato Jnr.) Nýir spjallþættir með fjöl- miðla- og athafnakonunni vinsælu Mörthu Stewart. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 Hot Properties (13:13) (Funheitar framakonur) Frá höfundum gamanþátt- anna Frasier koma þessir nýju og bráðs- kemmtilegu þættir um fjórar eldhressar konur sem að hafa haslað sér völl sem fasteignasalar á Manhattan. 19.35 Fóstbræður (5:8) (e) Íslenskur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. 20.00 Fóstbræður (6:8) (e) Íslenskur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. 20.30 Be Cool (Vertu svalur) Framhald hinnar geysivinsælu gáskafullu glæpa- myndar Get Shorty. Aðalhlutverk: John Travolta, Danni DeVito, Vince Vaughn og Uma Thurman. Aðalhlutverk: John Travolta, Uma Thurman, Vince Vaughn. Bönnuð börnum. 22.25 The Firm (Fyrirtækið) Spennumynd sem gerð er eftir metsölu- bók Johns Grisham. Aðalhl.: Tom Cruise, Jeanne Tripplehorn, Gene Hackman, Hal Holbrook, Ed H., Holly Hunter og David Strathairn. Leiks.: Sydney Pollack. Bönnuð börnum. 0.55 The Last Samurai (Stranglega bönnuð börnum) 3.25 Without Warning: Diagnosis Murder (B. börnum) 4.50 Hot Properties (13:13) 5.15 Sjálfstætt fólk 5.55 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.55 2006 World Pool Masters (e) 11.45 Dr. Phil (e) 14.15 Celebrity Overhaul (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 15.50 Teachers - lokaþáttur (e) 16.15 Trailer Park Boys (e) 16.40 Parental Control (e) 17.10 Casino (e) 18.00 Dateline (e) Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 19.00 Game tíví (e) 19.30 The Office (e) 20.00 All About the Andersons 20.30 Sons & Daughters - NÝTT! Gamanþáttaröð sem fengið hefur mjög góða dóma. Hér er sjónum beint að hjónabandinu, barnauppeldi og samskiptum innan stórfjölskyldunnar. Fersk og frumleg sýn á fjölskyldulífið í allri sinni dýrð. Í þáttunum er bæði stuðst við handrit og leikararnir fá frjálsar hendur til að spinna að vild. Útkoman raunsætt og nútímalegt fjölskyldugrín. 21.00 Casino Bandarísk raunveruleikasería þar sem fylgst er með því sem gerist bak við tjöldin í spilavíti í syndaborginni Las Vegas. Nú reynir verulega á samstarfið hjá Tim og Tom, eigendum spilavítisins. Grínistar nota óvenjulega aðferð til að reyna að fá hlutverk sem helstu skemmtikraftar spilavítisins. 21.50 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. 22.40 Battlestar Galactica Framtíðarþáttaröð sem á dyggan hóp aðdáenda. Í þáttunum er fylgst með klassískri baráttu góðs og ills eftir að hinir illskeyttu Cylons réðust á jarðarbúa og tortímdu milljörðum manna. 23.30 Brotherhood (e) 0.30 Masters of Horror (e) Margir af helstu hryllingsmyndaleikstjórum samtímans hafa lengi alið með sér þann draum að vinna að sameiginlegu verkefni. Þetta er er útkoman. Stranglega bannað börnum. 1.20 Law & Order: Criminal Intent (e) 2.05 Da Vinci‘s Inquest (e) 2.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.20 Óstöðvandi tónlist 17.15 Wildfire (e) 18.00 Seinfeld (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld (e) 19.30 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbrans- anum sem rapparar. Eru þeir fullvissir um að þetta sé það sem þeim er ætlað að gera í lífinu. Þetta reyna þeir þrátt fyrir ráð- leggingar umboðsmanns Jamie og foreldra hans sem eru ekki eins viss um að Jamie sé að fara í rétta átt með ferilinn. 20.00 South Park (e) Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8.serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. 20.30 Tekinn (e) 21.00 So You Think You Can Dance 2 (e) Dansinn hefst á ný..... Frá fram- leiðendum American Idol kemur raun- veruleikaþátturinn So You Think You Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. 22.30 So You Think You Can Dance 2 (e) 23.40 Chappelle/s Show (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. 0.10 Vanished (e) 0.55 X-Files (e) (Ráðgátur) 1.40 24 (15:24) (e) Bönnuð börnum. 2.25 24 (16:24) (e) Bönnuð börnum. 3.10 Entertainment Tonight (e) 3.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (24:26) 8.06 Bú! (11:26) 8.17 Lubbi læknir (34:52) 8.29 Snillingarnir (7:28) 8.55 Sigga ligga lá (33:52) 9.05 Teiknisögur (3:6) 9.15 Trillurnar (3:26) 9.39 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (17:26) 10.02 Spæjarar (41:52) 10.25 HM í stórsvigi kvenna Upptaka af fyrri umferðinni í morgun og bein útsending frá þeirri seinni í Sölden í Austurríki. 12.00 Stundin okkar (4:30) Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 12.30 Kastljós 13.00 Leiðtogafundurinn (e) 13.55 Tenórarnir tíu (e) 14.55 Frægir strengjakvartettar (e) 15.20 Mótorsport (e) (8:12) 15.50 Handboltakvöld (e) 16.05 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Gróttu og Hauka í DHL- deild kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (67:73) (Hope & Faith III) 18.25 Fjölskylda mín (7:13) (My Family) Bresk gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Jón Ólafs Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson fær til sín góða gesti, unga sem aldna og spjallar við þá um heima og geima. 20.20 Spaugstofan 20.50 Evelyn Bandarísk bíómynd frá 2002. 22.25 Málaliðar (Ronin) Bandarísk spennumynd frá 1998. Leikstjóri er John Frankenheimer og meðal leikenda eru Robert De Niro, Jean Reno, Natascha McElhone, Stellan Skarsgård, Sean Bean og Jonathan Pryce. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.20 Innrás villimannanna (Les invasions barbares) Kanadísk bíómynd frá 2003 um mann sem er með ólæknandi krabbamein og reynir að gera upp fortíð sína og öðlast sálarfrið áður en hann deyr. 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SKJÁREINN 6.15 Adams Sandler´s Eight Crazy Nights 8.00 My Boss´s Daughter 10.00 50 First Dates 12.00 Something´s Gotta Give 14.05 Adams Sandler´s Eight Crazy Nights 16.00 My Boss´s Daughter 18.00 50 First Dates 20.00 Something´s Gotta Give 22.05 Elektra 0.05 Gods and Generals 3.50 Elektra STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ 11.00 Upphitun (e) 11.35 Sheff. Utd. - Chelsea (b) . 13.35 Á vellinum með Snorra Má 13.50 Bolton - Manchester United (b) Bein útsending frá leik Bolton og Manchester United. Á sama tíma eru eftirtaldir leikir sýndir á hliðarrásum: Sp2 Liverpool - Aston VillaSp3 Arsenal - EvertonSp4 Portsmouth - ReadingSp5 Watford - Tottenham 15.35 Á vellinum með Snorra Má 16.05 Newcastle -Charlton (b) 18.20 AC Milan - Inter Milan (b) Bein útsending frá leik AC Milan og Inter Milan. 20.30 Fulham Wigan -frá fyrr um daginn- 22.30 Bolton - Man. Utd. -frá fyrr um daginn- 0.30 Dagskrárlok EKKI MISSA AF 19.35 Fóstbræður STÖÐ 2 02.50 Tvöfaldur Jay Leno SKJÁR EINN 22.25 Ronin SJÓNVARPIÐ 19.30 Blowin/Up SIRKUS 18.00 50 First Dates STÖÐ 2 BÍÓ ▼ ▼ > South Park Þetta eru snillingarnir á bak við South Park-þættina sem eru búnir að vera í gangi í sjónvarpinu síðan 1997. Fyrir utan South Park hafa þeir líka gert kvikmyndir eins og Orgazmo, Baseketball og Team America. South Park-þættirnir eru hins vegar sýndir á Sirkus TV og eru sýndir kl. 20.00 í kvöld. PINK PANTHER NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT SÝNISHORN AF NÝJUM MYNDUM Aðeins í SkjáBíói getur þú leigt nýjustu bíómyndirnar og fengið ókeypis barnaefni með einum takka á fjarstýringunni. NÝTT E N N E M M / S IA / N M 2 4 19 7 Lífið er sjálfsagt erfitt þessa dagana fyrir þá sem kortleggja sjónvarpsdagskrána í huganum og treysta á minnið, að minnsta kosti hvað Stöð tvö snertir. Ég sé ekki betur en að annar hver þáttur sé kominn á nýjan tíma. En engum er svosem vorkunn að því að taka upp dagblað til að kanna hvernig landið liggur það kvöldið. Einn af þeim þáttum sem eru komnir á nýjan tíma eru Entourage; áður voru þeir á föstudagskvöldum (ef ég man rétt) en eru nú komnir yfir á fimmtudaga. Þættirnir, sem byggja víst á upphafsárum Mark Wahlberg í Hollywood, eru býsna skemmti- legir – eitt þeirra helsta tromp er að margar þekktar persónur í Hollywood leggja nafn sitt hiklaust við þáttinn, án þess að það sé verið að fegra ímynd þeirra sérstaklega. Á dögunum dúkkaði til dæmis Ralph Macchio, sjálfur Karate Kid, upp og gekk þátturinn meðal annars út á hlutskipti þess að vera útbrunnin unglingastjarna. Ég tek svo sem ekki á mig krók til að horfa á þennan þátt en ég hugsa þó að hann eigi skilið að vera á dagskrá á besta tíma á föstudagskvöldum frekar en gamanþátturinn Freddy, með hinum arma leikara Freddy Prinze. Þá fer ég frekar út á leigu og næ í Karate Kid en að horfa á hann. VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON FÆR NASASJÓN AF HOLLYWOOD Fallvölt frægð í Draumaverksmiðjunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.