Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 1
Laugardagur 6. janúar 1979 — 4. tölubiaö—63. árgangur .Fjalliö tókjóðsótt Og fæddist mús” — Bls. 5 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Skúli fagnar — viögerö viðast hvar lokið Ríkissjóður skuldar Seðlabanka 26.4 milljarða i september s.L geröi fjár- málaráöherra grein fyrir þvi, aö verulegs greiösluhalla væri aö vænta hjá rikissjóöi á árinu 1978. Hins vegar væri aö þvi stefnt aö jafnvægi yröi i fjár- málum rlkissjóös á tlmabilinu frá september 1978 til ársloka 1979. Endanlegar niöurstööutölur um greiösluafkomu og greiöslu- stööu rikissjóös viö Seölabank- ann liggja nú fyrir. Greiösluaf- koma ársins varö óhagstæö um 3,9 miiljaröa króna. Skulda- aukning rikissjóös viö Seöla- bankann vegna gengisbreytinga lána I erlendri mynt nam þar aö auki 7,5 milljöröum króna. Skuld rlkssjóös viö bankann i árslok 1978 nam þvi 26,4 millj- öröum króna. Upplýsingar um sundurliöun tekna og gjalda og lána- hreyfinga utan Seölabankans veröa fyrir hendi i þessum mánuöi og mun ráöuneytiö þá gera grein fyrir helstu liöum þeirra meö sérstakri fréttatil- kynningu. — eftir að hafa verið krýndur íþróttamaður ársins 1978 Skúii óskarsson, iyftingamaöurinn sterki frá Fáskrúösfiröi, var I gær krýndur iþróttamaöur ársins 1978. — A myndinni hér fyrir ofan sést Skúli fagna, eftir aö Bjarni Felixson, formaöur Samtaka iþróttafréttamanna, haföi afhent honum hinn veg- lega farandgrip, sem fylgt hefur kjöri Iþróttamanns árs- ins frá upphafi — I 23 ár. Fyrir framan Skúla sjást Gisli Halldórsson, forseti tSt og Agúst I. Jónsson, einn af stjórnarmönnum Samtaka iþróttafréttaritara. Sjá nánar á bls. 8-9. „,Þakiö á ibiiöarhúsinu aö Höföagötu 23 losnaði og fauk allt i gærmorgun kom DC-10 þota Flugleiöa til Keflavlkurflugvallar. Veöur var óblltt og andaöi köldu á hina 359 farþega sem meö vélinni voru, en hún var fullsetin. Sjá frásögn og myndir I opnu blaðsins I dag. Tlma- mynd GE. i gær vegna veðurofsa — híuti Helgafellssveitar rafmagns- og símasambandslatis SS — ,,A milli kl. eitt og tvö I nótt geröi hér mjög hart sunnan rok. Vindmælirinn inni á veöurathug- unarstöðinni fór I botn eöa 14 stig og mælir ekki meira, en taliö er öruggt aö vindhraöi hafi fariö i 15-16 stig i höröustu hviöunum,” sagöi Kristinn B. Gislason i Stykkishólmi I viötali viö Timann I gær. járniö af því öörum megin. Einnig brotnaöi raflinustaur sem stendur viö þaö. Járniö dreiföist um næstu götur og er merkilegt aö þaö skyldi ekki valda stór tjóni. Ein plata fór þó I gegnum gluggaá húsi i næstu götu, en tjón varö þar ekki á fólki. Björgunar- sveitin Berserkir var kölluö út og gat hún komiö böndum yfir húsiö og þannig varnaö þvi aö allt þakiö færi af þvi. Miklar bilanir uröu á raf- og simallnunni f Helgafellssveit og eru þær ekki fullkannaöar. Unniö hefur veriö i allan dag i slæmu veöri aö viögeröum. Mikill hluti af sveitinni hefur veriö rafmagn- og simasambandslaus siöan i nótt.” höfðu brotnað SS — „1 heildina tekiö hafa brotn- aö yfir 50 staurar viösvegar vegna óveöurs. Beint tjón fyrir Rafmagnsveiturnar gæti numiö um 15 milljónum króna I efni og vinnu, en þetta er auðvitað ómet- anlegt fyrir notendurna sjáifa”, sagöi Baldur Helgason rafveitu- stjóri I viötali viö Tlmann I gær um afleiðingar veöurofsans er geisaöi um sunnan og vestanvert landiö i fyrrakvöld. Um einstakar skemmdir sagöi Páll: ,,í Rangárvallasýslu var llnu- slit i Landssveitinni. Þar var einnig slitin álma aö Litlu-Tungu, linuslit á Rangárvöllum hjá Oddahverfinu, álma slitin aö Miö- túni, og á Merkurbæjunum voru staurabrot. Þar var enn raf- magnslaust i gærkvöldi, en taliö aö viöast mundi viögerö þó ljúka fyrir nóttina. í Arnessýslu voru linuslit hjá bænum Hrygg i Flóa, einnig llnu- slit yfir Brúará, sem er mjög alvarlegt mál. Einnig eru bilanir I Gnúpverjahreppum sem viö er- um ekki búnir aö finna, en von- umst til aö finna fyrir kvöldiö, og þaö er búiö aö vera straumlaust allan timann þar. A Snæfellsnesi voru 4 staurar brotnir i Hellissandslinu i Ennis- dal, 1 brotinn I Grundarfjaröar- linu, 1 i Hnappadal á Mýrum, 29 brotnir i Helgafellssveit rétt hjá bænum Kljá, 2 staurar brotnir viö Vogaskeiö og 10 brotnir I Skógar- strandarlinu rétt hjá bænum Saurum. I Borgarfiröinum var 1 staur brotinn rétt hjá Hesti, 5 i Skorra- dal og 1 staur i Hálsasveitinni. Svo voru slit I Melasveit og er viö- gerö lokiö. Auk þess uröu 3 slit I Kjósinni”. Baldur sagöi aö viögerö heföi hafist i fyrrakvöld og verið unniö alla fyrrinótt. Aætlaö væri, aö straumur yröi kominn á megniö af bilanasvæðinu i gærkvöld eöa siðastliðna nótt. Vindhraðinn upp 115-16 stlg I Stykkishólmi: Vindmælirinn í botn og þak losn- aði af íbúðarhúsi Víkingar reknir úr Evrópu- keppninni — I handknattleik Sjá bls. 8 Lióslaust viða: Yfir 50 staurar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.