Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. janúar 1979 iMítlÍÍ! 3 Hver hefur tekið frá hverjum? t forsiöugrein, sem birtist I Alþýöublaðinu i gær, segir á þessa leiö: ,,t Timanum i gær er birtur leiöari eftir Þórarin Þúrarins- son, ritstjóra, þar sem hann skýrir þjóöinni frá þvi, aö Framsóknarfiokkurinn hafi stefnu i efnahagsmálum. Gam- an, gaman, nú færist fjör i leik- inn! Þaö hlaut aö koma aö þvi, aö stefnan yröi dregin upp úr pokahorninu og henni hampaö. En vel hefur hún veriö geymd, og ekki aö vita nema Þórarni hafi verið falin gæsia hennar. En undarieg tilviljun hlýtur þaö aö vera, aö efnahagsstefna Fra msóknarflokksins byggist aö verulegu leyti á þeim tillögum, sem Alþýöuflokkurinn hefur fyrir alllöngu lagt fram I rikisstjórninni. En þaö er ekki hægt aö skammast yfir þvf þótt Framsóknarflokkurinn reyni aö tQeinka sér alit þaö besta úr stefnu Alþýöuflokksins, ef þaö gæti oröið til þess aö heröa Framsókn i baráttunni’ gegn veröbólgunni”. Til aö draga af allan efa um þaö, hvaö er rétt i þessum mái- um, fylgir hér meö 26. blaösföan f Tiöindum frá 17. fiokksþingi framsóknarmanna, en á henni var umrædd upprifjun Timans birt. Sést á þvf, aö upprif junin er tekin svo aö segja orörétt úr Qokksþingstíðindunum. Flokks- þingiö var haidiö 12.-15. mars 197S og efnahagsáiyktun þess margbirt f Timanum fyrir þing- kosningarnar. Tillögur Alþýöu- flokksins, sem Alþýöublaöiö vitnar tíl, voru lagöar fram i rikisstjórninni um miöjan desember siöastliöinn. Menn geta vel dregiö af þvi ályktun um þaö hvort hugsanlegt sé, aö flokksþing Framsóknarflokks- ins hafi haft þær til hliös jónar og fyrirmyndar, þegar þaö samdi og samþykkti ályktanir sinar. Mun ekki hitt réttara, aö Al- þýöuflokkurinn hafi haft efna- hagstillögur Framsóknar- fiokksins til hiiösjónar, þegar hann samdi umrætt frumvarp sitt? Úr Tiöindum 17. flokksþings framsóknarmanna sem haldiö var 12.-15. mars 1978. 3» > Vandamál dreifbýlisverslunarinnar: Eitt sem kemur til greina er að loka verslununum” — segir Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri á Akureyri — Nauðsynlegt að gefa dreifbýlisversluninni „vitaminsprautu” til að rétta sig við eftir langvarandi taprekstur Kás — „Endanlegt uppgjör fyrir rekstraráriö 1978 liggur ekki enn fyrir, en þaö er.ekkert sem bendir til þess aö ástandiö sé betra en viö skýröum frá á sinum tima. Þaö er óbreytt viöhorf aö dreifbýlis- verslunin á viö mikla rekstar- öröugleika aö striða, og menn hijóta aö taka þaö mjög til athug- unar, á hvern hátt á aö draga kostnað hennar saman, þó aö þaö tákni skeröingu á þjónustu, þvi viö þetta veröur ekki búiö leng- Sanaog Sanitas sameinast ESE— Aöundanförnuhefur þvf heyrst fleygt aö til stæöi aö sameina verksmiöjurnar Sani- tas i Reykjavfk og Sana á Akureyri í eitt fyrirtæki. Nú hefur þetta fengist staö- fest, þvi aö í tilkynningu frá Sanitas h.f. segir, að frá og meö s.l. áramótum hafi verksmiöj- urnar sameinast i eitt fyrirtæki undir nafni Sanitas h.f. 1 tilkynningunni segir enn- fremur aö tilgangur sameining- arinnar sé sá aö stuöla aö hag- kvæmari rekstri beggja verk- smiöjanna, en framleiðslu veröi haldiö áfram á báöum stööum. Aætlaö er aö hefja framleiöslu á Pepsi Cola og 7>UP I verk- smiöju Sana á Akureyri eins fljótt og viö veröur komiö, og einnig er ráögert aö flytja Thule lageröl og Thule maltöl á tönk- um frá Akureyri suður til Reykjavikur, þar sem ölinu veröur tappaö á flöskur. Þó aö þessi sameininghafí átt sér staö mun verksmiöjan á Akureyri halda Sana naíninu, en eins og áöur segir, þá veröur nafn fyrirtækisins Sanitas h.f. yna. Valur Arnþórsson ur”, sagöi Valur Arnþórsson, for- maður Sambandsstjórnar og kaupfélagsstjóri KEA, i samtali viö Timann. í næstu viku mun Valur eiga fund með viöskiptaráöherra, þar sem rætt mun um rekstrargrund- völl verslunarinnar, og sagöist hann vona aö á þeim fundi skýrö- ist hvaö stjórnvöld hygðust fyrir I þessum efnum. Sagöi Valur að þrátt fyrir erfiö- leika dreifbýlisverslunarinnar, væri sér ekki kunnugt um aö nein verslunareining hjá kaupfélögun- um úti á landi heföi enn stöövast, enda kaupfélögin víðast hvar meö svo fjölbreyttan rekstur. ,,En ég get upplýst það fyrir okkar leyti hér i Kaupfélagi Eyfiröinga”, sagöi Valur, ,,aö viö erum einmitt þessa dagana aö athuga mjög gaumgæfilega hvernig enn muni hægt aö draga úr kostnaöi, og kemur þá m.a. til greina aö loka verslunum. Þetta er til athugunar hjá okkur einmitt þessa dagana, en ég vil ekkert fullyröa hvaöa ákvaröanir veröa teknar i þessu efni. Þaöbyggist m.a. á þvi hvaöa upplýsingar koma fram I viöræö- um viö stjórnvöld i næstu viku. En eitt af þvi sem kemur til greina er aö loka verslunum”. Sagöi Valur aö sér fyndist koma sterklega til greina aö dreifbýlis- verslunin nyti einhverra sér- stakra stuöningsaögeröa af hálfu rikisvaldsins I einu eöa ööru formi. „Þaö er ljóst aö þó aö öll verslunin I landinu eigi núna i erfiöleikum, þ.e.a.s. einnig þéttbýlisverslunin, þá á dreif- býlisverslunin viö sérstök vanda- mál að strlða vegna minni mark- aöar, mikils kostnaöar viö aö- drætti og mikils birgöakostnaöar vegna hægrar umsetningar”. Aðspuröur sagði Valur, aö á Norðurlöndunum, og þá sérstak- lega I Sviþjóö og Danmörku, heföi veriö gripið til sérstakra aðgeröa til stuðnings dreifbýlisverslun- inni, m.a. með beinum stofn- kostnaöarframlögum og lánum á hagstæöum kjörum. „Þetta finnst mér geta komið til greina hér á Islandi”, sagði Valur. „Þetta er hins vegar seinvirkt og kemur ekki til hjálpar strax I þeim vanda sem dreifbýlisverslunin á nú viö að stríöa. Hún þarf eitt- hvaö annaö til að rétta sig af eftir tapreksturinn, og mér finnst t.d. koma til greina aö hún fengi aö bæta sér sérstaklega þann mikla vaxtakostnaö sem er vegna hægr- ar umsetningar, svo eitt atriöi sé nefnt,” sagði Valur. „En það liggur alveg i augum uppi, aö þaö er ekkert I aöstööu verslunarinnar sem réttlætir þaö, að hún sé svipt 1/5 sinna reksturs- launa, eins og gerst hefur slöan I nóv. áriö 1977”. Flokksþingiö vísar til ályktunar um efnahagsmál, en legg- ur sérstaka áherzlu á eftirfarandi: . A. Fylgt verði eindreginni framleiösiustefnu sem miði að aukningu þjóðartekna. íslenzkum atvinnuvegum verði veitt sambærileg rekstrarskilyrði við það sem tíðkast í helztu viðskiptalöndum okkar. B. Stefnan i efnahagsmálum verði samræmd. Ákvaröanir á sviði efnahagsmála taki fullt tillit til afkomu þjóðarbúsins. C. Aukningu peningamagns og útlána veröi haldið innan hæfilegra marka, en atvinnuvegunum tryggt eðlilegt rekstr- arfé með viðráðanlegum kjörum. Samhliða breyttri efna- hagsstefnu verði vextir lækkaðir, en jafnframt tekið tillit til hagsmuna sparifjáreigenda. D. Jöfnunarsjóðir verði stórefldir. Lagt verði i jöfnunar- sjóði þegar markaðsverð er hagstætt og aflahorfur góðar. Auka ber áhrif ríkisvaldsins á stjórn sjóðanna til að tryggja að svo verði jafnan gert. E. Tryggður verði hallalaus rekstur ríkissjóðs. Vanda ber betur gerð fjárlaga og auka eftirlit með útgjöldum ríkisins. Gera þarf skattheimtuna sveigjanlegri m.a. með því að taka upp staðgreiðslukerfi skatta. F. Hægt verði á fjárfestingu um sinn, jafnt á vegum hins opinbera sem einkaaðila. Mat á arðsemi framkvæmda fari fram þótt arðsemin ein megi ekki ráða ferðinni. Stjórn fjár- festingar beinist fyrst og fremst að því að auka framleiöslu og framleiðni atvinnuveganna. G. Allir kjarasamningar verði gerðir samtímis. Gildandi visitölukerfi verði endurskoðað, þannig að verðbætur miðist fyrst og fremst við afkomu þjóðarbúsins, en tryggi þó jafn- an kaupmátt lægstu launa. Öllum landsmönnum verði tryggð lágmarkslaun er nægi til framfærslu. H. Verðlagslöggjöf verði færð í frjálslegra horf, án þess að slakað sé á verðlagseftirliti. I. Samhliða breyttri efnahagsstefnu verði gildi krónunnar breytt þannig að ein króna svari til hundrað króna í dag. J. Lagður verði á sérstakur verbólguskattur og skattur á söluhagnað til að jafna eignaskiptinguna i þjóðfélaginu. Jafnframt verði tekjuskatti og framkvæmd skattalaga breytt þannig að það hafi meiri áhrif til tekjujöfnunar. Neyzlu- skattar verði hærri á munaðarvörum en nauðsynjavörum. Flokksþing Framsóknarflokksins áréttar þá stefnu, að allir íslendingar eigi að njóta jafnréttis og jafnræðis, án tillits til búsetu, efnahags eða þjóðfélagsstöðu. Fylgt hefur verið fram þeirri byggðastefnu, sem ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar markaði, þ. á m. hafa framlög til Úr Hagkaup I Skeifunni i Reykjavfk. Húsnæöiö þar er 3600 fermetrar, en litla „Skeifan” á Akureyri veröur 740 fermetrar. Hagkaup á Akureyri — stækkar um helming FI — Hagkaup er aö færa út kvl- arnar á Akureyri og stækkar hjá sér um meira en heiming meö kaupum á 740 fermetra húsnæöi viö Noröurgötu, þar sem nú er Bifreiöaverkstæöi Baugs. Kaup- verö er um 100 milljónir, en sú upphæö hefur ekki fengist staö- fest. Nýja húsnæöiö er stuttan rekspöl frá hinu fyrra. Forsvarsmenn I Hagkaup segja verslunina á Akureyri standa meö miklum blóma og ekkert nema birta sé framundan. Aö sögn Magnúsar Ólafssonar fram- kvæmdastjóra Hagkaups var heildarveltan á Akureyri tæpar 400 milljónir sl. ár. Prentvillupúkinn gerir Tím anum ærlega heimsókn Þaö má meö sanni segja aö prentviilupúkinn lék okkur Timamenn harla grátt i gær. Þaö er f sjálfu sér eitt af þvi böli sem jafnt blaöamenn sem lescndur veröa vist aö lifa viö, aö prentvillur siæöist meö I texta, og veröur seint viö slikt ráöiö. En prentvillur eru lika mis- harkalegar. Og alveg voru þær aldeilis ægilegar prentvillurnar tvær sem slæddustmeði útsiöu- fyrirsögnum i Tlmanum I gær. A forslöunni sagöi aö vlsitalan hefði I nóvember og desember hækkaö um hvorki meira né minnaen ein 50%— fimmtlu —, en átti vitaskuld aö vera 5% — fimm. Svona getur eitt 0 — núll — skipt miklu máli i blaöa- mennskunniiOg ekki tók betra viö þegar litiö var á bakslöuna. Þar segir blaöiö aö hin nýja þota Flugleiða ættiaö koma tU lands- ins kl. 7 „á morgun”, sem myndiþááttaöhafa oröiöí dag, laugardag. Eins og lesa má hins vegar I blaöinu I dag var fulltrúi Tlmans staddurá flugvellinum I gærtil aö fagna þessari merki- legu vél. Þarna komst sem'sé eitt lltiö „á” inn i fyrirsögn, I staðinn fyrir eitt litiö „I”, því eins og hvert mannsbarn I landinu veit er merkingarmunur talsveröur áoröasamböndunum: „á morg- un” og „I morgun”. Og þessi merkingarmunur skiptir dag- blaö talsveröu máli vægast sagt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.