Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 6. janúar 1979 . 13 krossgáta dagsins 2946 Lárétt 1) Hungraöur 6) Efni 7) Tvi- hljóöi 9) öfug röö 10) Bjarg 11) Skst. 12) Baul 13) Gufu 15) Blaut. Lóörétt 1) Rangur 2) Korn 3) Astrlöan 4) öfug röð 5) Fyrirtæki 8) Hár 9) Grobb 13) Samtenging 14) 1005 Ráöning á gátu No. 2945 i 2 3 V s m ; TÉ lo n “ J ■1 W {S n Lárétt 1) Rukkari 6) Rák 7) MI 9) An 10) Englana 11) NN 12) An 13) Eöi 15) Askinum Lóörétt 1) Rúmenla 2) Kr 3) Kálaði 4) Ak 5) Innanum 8) Inn 9) Ana 13) Ek 14) In Tapast hefur 8 vetra leirljós hestur úr girðingu viö Selfoss. Mark standfjööur framan hægra. Er úr Rangárvallasýslu. Þeir sem upplýsingar gætu gefiö um hestinn vinsamlegast hafi samband viö Simon Grétarsson i slma 99-1301 og 99-1411 á kvöldin. Vörubíll til sölu Enskur Commer V.A.G.W. 841, árgerð 1973. Ekinn97. þús. km. 7 tonn á pall. Upp- lýsingar i sima 98-1547. Vetrarönn 1979 er að hefjast Nem'endur prófadeilda mæti 8. jan. Kennsla I almennum flokkum hefst sem hér segir: Breiöholtsskóiiog Fellahellir mánudag 8. jan. Laugalækjarskóli þriöjudag 9. jan. Miö- bæjarskóli, miövikudag 10. jan. Nýir Flokkar: Barnafatasaumur, kjólasaumur, mynd- vefnaður, bótasaumur, leirmunagerð, postullnsmálning. Byrjendaflokkar I ensku, þýsku, spænsku, Itölsku, frönsku, sænsku, norsku, færeysku, Islensku fyrir útlend- inga, latinu. Aörir flokkarsem hægt er aö bæta nemendum I: islenska, stæröfræði, danska 1, til 4. fl., sænska 1. og 2. fl„ enska 1. til 5. flokkur, þýska 1. til 4. fl., franska, 1. fl., spænska 1. til 5. fl., Italska 1. til 4. fl.,- Leikfimi. Nemendur greiöi kennslugjald fyrir fyrstu kennslustund. Upplýsingar I simum 14106, 12992 og 14862. í dag Laugardagur 6. janúar 1979 Kvikmyndasýning i MtR- salnum, Laugavegi 178 Laugardaginn 6. janúar (þrettándanum) kl. 15.00 verður sýnd kvikmynd gerö eftir gleöileik Shakespeares „Þrettándakvöldi”. — Aögangur er ókeypis og öllum heimill. — MIR. Kvenfélag Hreyfils minnir á Jólatrésskemmtunina sunnu- daginn 7. jan. kl. 3.1 Hreyfils- húsinu. , ------y---- —:---------- Lögregla og slökkvilið ------------------------- ' Reykjavik: Lögreglan simi 1166, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan slnii 51100, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. / Bi lanatrlkynningár 1 -------—-----■-----------* Vatnsveitubilanir slmi 86577. Slmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ________ ______.____| 'Hfeilsugæzía j Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 5. jan. til 11. jan. er I Lyfjabúðinni Iöunni og Garös Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiömeöferöis ónæmiskortin. Félagslíf Kvenfélag Arbæjarsóknar heldur fund mánudaginn 8. jan. kl. 20:30 I Arbæjarskóla. ýmis skemmtiatriöi, meöal annars bingó og söngur. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar: Spilafundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 8. jan. kl. 20:30 1 Safnaðarheimilinu viö Háaleitisbraut. Allar konur velkomnar, mæti vel og stund- vfclega. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 8. jaa I fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Stjórnin. Frá Félagi Nýals-sinna Erindi og tónleikar I Stjörnu- sambandsstöð Álfhólsvegi 121 Kópav. sunnudaginn7. jan. kl. 3. e.h. 1. Einleikur á flygil Guö- mundur Magnússon. 2. Erindi um franska heim- spekinginn Henri Bergson, Gunnar Dal rithöfundur flyt- ur. 3. Samræður á eftir. Félag Nýalssinna Vi 1 Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma i Vesturbæjarskóla viö öldu- götu kl. 10.30. Séra Hjalti Guö- mundsson. Frikirkjan I Hafnarfiröi: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 árd. Safnaöarprestur. Safnaöarfélag Asprestakalls: Fundur veröur aö Noröurbrún 1. sunnudaginn 7. jan og hefst aö lokinni messu. Spiluö veröur félagsvist, Kaffi- drykkja. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Sóknarprestur. Sunnudagur 7. jan 1979 kl. 13 Ulfarsfell og nágrenni. Róleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Farið frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. ATH. minnum á aö koma meö útfylltar „Feröa- og Fjalla- bækur” og fá viöurkenningar- skjaliö, vegna áramóta upp- gjörs. ATH. enn er allmikið af óskilafatnaöi og ööru dóti úr feröum og sæluhúsum hér á skrifstofunni. Feröafélag Islands. Sunnud. 7/1 kl. 11 Nýársferö um Básenda og Hvalsnes. Leiösögumaöur séra Gisli Brynjólfsson, sem flytur einnig nýárshugvekju i Hvalsneskirkju. Fritt f. börn m. fulloröum. Fariö frá B.S.t. bensínsölu kl. 11 (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Útivist ------ -----;---—K jTilkynningar Ferðalög Frá Kattavinafélaginu. Af gefnu tilefni eru kattaeig- endur beönir aö hafa ketti sina inni um nætur. Einnig aö merkja þá meö hálsól. sjónvarp Laugardagur 6. janúar 1979 16.30 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Hvar á Janni aö vera? Sænskur myndaflokkur I fimm þáttum eftir Hans Peterson. Leikstjóri Hakan Ersgard. Aöalhlutverk Patrik Ersgard, Mans Ble- gel, Karin'Grandin og Hans Klinga. Fyrsti þáttur. Janni er þrettán ára drengur, sem alist hefúr upp hjá kjörfor- eldrum sfnum. Einn góöan veöurdag kemur móöir hans á vettvang og vill fá son sinn aftur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Llfselaöurlausamaöur. 1 klóm réttvlsinnar. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Þaö eru komnir gestir 21.40 Hetjulund á hættustund (The Hallelujah Trail) Gamansamur, bandariskur „vestri” frá árinu 1965. Leikstjóri John Sturges. Aöalhlutverk Burt Lanc- aster, Lee Remick, Jim Hutton og Pamela Tiffin. Vagnalest meö miklar visklbirgöir er á leiö til borgarinnar Denver og nýt- urherverndar. Ýmsir aöilar fylgjast spenntir meö ferö lestarinnar, þar á meöal indiánar, gullgrafarar og bindindiskonur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.55 Dagskrárlok. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Draumur meö lotiö stefni og koparskrúfu”, smásaga eftir Jónas Guö- mundsson. Höfundur les. 20.00 Hljómplöturabb. 20.45 Þrettándinn. Samsettur þáttur I umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan : 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. Hljómsveit Gunnlaugs Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrsta hálftimann. (23.50 Fréttir). 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrártok. hljóðvarp Laugardagur 6. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7. 10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tólistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöur. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. - 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali.- * 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir) 11.00 Barnatimi I jólalok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikuloldn. 15.30 A grænu ljós. 15.40 ísienskt málv.i feröarráös spjall hlustendur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Merking jólanna 17.45 Söngvar 1 lettum dúr. Lúörasveitin Svanur leikur syrpu af léttum jólalögum. Stjórnandi Sæbjörn Jónsson. 18.15 Tónlist og tilkynningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.