Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 6. janiiar 1979 7 Þaö er ofur eölilegt aö þeim sem eiga aö standa kjósendum reikningsskil á a.m.k. fjögurra ára fresti þyki nokkru skipta aö störf þeirra veki athygli. En öllu eru- takmörk sett. Þegar aug- lýsingin er bersýnilega tekin fram yfir nytsemdina, þá er of langt gengiö. í fyrri grein minni um rann- sóknar „herferö” ólafs Ragn- ars Grimssonar á hendur Flug- leiöum og Eimskipafélaginu rakti ég aö nokkru margvlslegt aðhald sem Islensk fyrirtæki biia við nú. Jafnframt vakti ég athygli á augljósum annmörk- um sem á þvi eru, að Alþingi gerist rannsóknaraöili aö þvi marki sem tillögumaður vill vera láta. Raunar þykir mér ýmislegt benda til þess að þaö sé ekki þetta sem I raun vakir fyrir Olafi Ragnari Grimssyni. Hitt sé sönnu nær, aö flutningur þessarar tillögu sé fyrst og fremst einn þáttur i þvi aug- lýsingastriöi sem nú geisar og hann hefur tekið þátt I af llfi og sál. Auglýsingin fyrir öllu I 39. gr. stjórnarskrárinnar er ákvæði um, aö deildir Alþingis geti kosiö rannsóknarnefndir meö viötæku valdi til aö kafa of- an I viðkomandi mál og hvaö- eina sem nefndin telur að þau mál varði. En umrædd tillaga er ekki flutt I deild heldur I sam- einuðuAlþingiogfellur því ekki undir þetta sérstaka ákvæöi stjórnarskrárinnar. Þingforseti benti á þetta þegar tillagan kom til umræðu. Flutningsmaöur kvaöst telja þaö meira vert, aö sem flestir alþingismenn stæöu á bak við samþykkt tillögunnar en hUn væri formuð I samræmi viö nefnd fyrirmæli I stjórnar- skránni. — Þetta er I meira lagi hæpiðefrannsóknskal gera I al- vöru. En málflutningur I sam- einuðu þingi vekur meiri athygli að öðru jöfnu! Sumir telja aö þingmaðurinn hafi ekki veitt stjórnarskrár- ákvæðinu athygli I ákafanum viö aö koma tillögu sinni sem fyrst á framfæri. Þaö er fremur óllklegt. En hvort heldur sem væri, þá er auglýsingabragur- inn auðsær. Um þær mundir sem tillagan kom fram haföi flutnings- maöurinn nýlega verið I um- ræðuþætti I sjónvarpi. Samt sem áöUr var bráölega efnt til þáttar, þar sem honum gafst færi á að bera fram slnar 15 spurningar — og fullyröingar — um meginþættina 1 rekstri og allri starfsemi hinna tveggja stórfyrirtækja. — Forstjórar þeirra fengu svo örfáar minUtur hvor um sig til að gera grein fyrir þessu litilræöi! Litlu siöar efndi Utvarpiö hljóövarp til sérstaks þáttar með flutningsmanni einum. Þar gafet honum tækifæri til að greina frá fyrirmyndum og tUlka mál sitt einn og ótruflaöur. Ósvífinn málflutningur í strlöi er flest leyfilegt aö sagt er og einnig I auglýsinga- striöi. Ólafur Ragnar lætur sér ekki nægja aöflytja þingmál um umbætur á löggjafarsviði eöa um almenn framfaramál. Hann telur þaö liklega ekki nógu krassandi. Framsöguræöan fyrir rannsókninni á Eimskipa- félaginu og Flugleiöum á senni- lega ekki marga lika i þing- tiöindunum. 1 nærri tvær klukkustundir einbeitti ræðu- maöur sér að þvi aö ófrægja stjórnir þessara fyrirtækja og gera fyrirtækin tortryggileg. — Ekki var aö heyra, að þessi at- hafnasömu félög, sem rlkið er hluthafi i og svo þúsundir al- mennra borgara heföu nokkru sinni „gengið til góös”. Þvl meiri voru þeirra meingeröir I „hans texta og óvandaðri Ut- leggingu”, eins og Jón Indi'afari komst aö oröi. Þaö er örðugt fyrir leikmann aö staðreyna einstakar full- Vilhjálmur Hjálmarsson Alþingi vinnustaður — Nýir siðir Flutningur þingsályktunar- tiilögunnar um rannsóknir á Flugleiöum og Eimskipafélag- inu og allur málatilbúnaöur I kringum hana leiðir hugann að þeim breytingum. sem ööru hverju veröa á yfirbragöi póli- tiskrar umræöu — og einmitt eru aö gerast um þessar mundir. Þegar ég man fyrst til stjórn- málabaráttu, fyrir u.þ.b. hálfri öld,voru blaöaskrif einatt mjög óvægin og oftpersónuleg I hæsta máta. Blööin birtu stundum grein eftir grein sem voru svo hvassar og illvigar aö til- gangurinn fór varla á milli mála: aö brjóta andstæðinginn niður persónulega. Árásir á ýmis fyrirtæki voru aö sama skapi hatramar. — Al- menningur las þessi skrif og sjálfsagt hafa þau að einhverju leyti haft tilætluð áhrif. Ég hygg þó, að almennt hafi þau ekki fengiðgóðan hljómgrunn og alls ekki þegar til lengdar lét. Og ekki auglys - ingastofa yröingar i svona málflutningi nema þó meöallmikilli yfirlegu. En einstaka atriöi þekkti ég all- náiö t.d. þau er vörðuöu flugiö innanlands og samstarf Flug- leiöa og Flugfélags Austur- lands. Þar leyndi sér ekki aö þaö sem fram var boriö var vægast sagt bull. — Og aftur og aftur á meöan ég hlýddi á þessa furöulegu ræöu komu I huga minn ummælin I Njálu um frá- sögn Gunnars Lambasonar: — Um allar sagnir hallaöi hann mjög til en lö viöa frá. Allt ber að sama brunni í nefndum Utvarpsþætti varð Ólafi Ragnari tlörætt um, aö þjóöþingin gætu ekki staöiö I stykkinulengur nema koma sér upp eigin sérfræöingaþjónustu til þess aö glíma viö alla sér- fræðingana hjá öörum aðilum I þjóöfélaginu. Mér skildist m.a. og ekki slst hjá ýmsum stór- fyrirtækjum og svo hjá rikis- stofnunum. Þetta kerfi væri þegar oröið þróaö i Banda- rlkjunum, þar sem þingnefndir heföu tiu og hundruö óháöra sérfræöinga I þjónustu sinni og greiddu fyrir býsna háar fjár- hæðir. — Varla er hugsanlegt aö þingmaöurinn geri þvi skóna I alvöru aö einmitt á sama tfrna og allir tjá sig reiöubUna aö draga heldur saman skrif- finnskubáknið margumtalaöa, þá leggi menn samtimis Ut I svona fyrirtæki. Mér sýnist þannig fjölmargt benda til þess, aö hér sé um hreinræktaða auglýsingabrellu aö ræöa til þess fram setta aö vekja athygli á flutningsmann- inum sjálfum. Þaö styöur enn þessa tilgátu aö Ólafur Ragnar Grtmsson flytur tillögu slna einn. En það er mjög algengt eins ogkunnugt er, aö flutnings- menn séu fleiri ekki sist þegar um veigamikil mál er aö ræöa. NU er þaö Ut af fyrir sig þótt þingmenn flytji mál sem nokkur auglýsingakeimur er af — og ekkert einsdæmi! En hér er óvenjumikið lagt undir einnig aö því leyti, að ráöist er meö of- forsi aö mjög þýöingarmiklum atvinnurekstri og reynt meö ýmsu móti aö gera hann tor- tryggilegan. En það gæti vissu- lega dregiö dilk á eftir sér eins og þegar hefur verið bent á. Hugleiðing að gefnu tilefni Síðari grein smám saman dró Ur þessum ófögnuði. Ég fullyröi að þessi varö þróunin og vitna til alþingis- tíöinda og stjórnmálablaöa frá þessu tímaskeiði frá slöustu áratugum máli mlnu til sönnun- ar. Þar kemur greinilega I ljós þróun frá grófyrðum og per- sónulegum svigurmælum til málefiialegri umræöu. Og það var svo komið aö sá þótti nánast vargur I véum I almenningsáliti sem geröi sig beran aö persónu- legum rógburöi. Aö sama skapi haföi dregiö Ur æsiskrifum um einstök fyrirtæki og stofnanir. Ég er sannfæröur um, að viö sem í raunhöfum upplifaö þessa þróun teljum hana af hinu góöa að hér hafi verið stigið skref I átt til manneskjulegri sam- búðarhátta. En Adam var ekki lengi I Paradis þvi á þessu hefur nU aftur oröiö augljós breyting I gagnstæöa átt. Meira og minna rætin skrif I æsistíl hafa skotið upp kolli og magnast ört. For- ystumenn i stjórnmálum hafa einkum oröiö fyrir baröinu á hann (Noreg) brenndan og sviðinn og eyddan mun ég nefna stafiibUa mtna og fá mönnum fóöur og nafnbætur þeim, er mest hafa fram gengiö I þessu starfi sem vér munum nU upp- hefja I sólarroð. Á öllum timum eru uppi menn sem í einlægni eru sannfæröir um, aö velferöarsamfélag veröi aöeins byggt á rUstum þeirrar þróunar, sem kynslóöirnar á undan þeim hafa byggt upp. Fyrir þá sem þannig þenkja gæti það veriö freistandi aö lama eöa brjóta niður sterka stofna t.d. i atvinnullfi á lög- bundinn hátt eftir rannsóknar- leiðinni. HUn gefur kjöriö tæki- færi til aö vekja grunsemdir, sem gera sitt „gagn" hvort sem sannar reynast eður ei. Enda þótt æsileg stjórnmála- skrif slðustu missera og t.d. jafnvægislaus og öfgafullur málflutningur upphafsmanna „rannsóknarréttarins” leiöi hugann aö þvl sem hér var aö vikið, þá eru orsakir þessa at- ferlis aö langmestu leyti annars eölis. Þær eru aö minni hyggju einfaldlega og fyrst og fremst skorturá jarðsambandi: tengsl- in við atvinnulifið og við fram- farasókn fólksins I 100 ár eru ekki nægilega traust og lifandi. — Eitt mikilsveröasta viöfangs- efiii þjóöar með sögu og menn- jngu íslendinga aö baki er ein- mitt aö treysta þetta samband, sem vel má kalla „þráöinn aö ofan”. — Þetta ber aö hafa I huga þegar fjallað er um slik mál á borð viö rannsóknartil- lögu þá sem hér hefur verið gerö að umtalsefni og svo um aöra þætti landsmálabaráttunnar sem eru af likum rótum runnir. Við hljótum öll aö geta orðiö ásátt um, aö Alþingi Islendinga megi aldrei veröa stöönuö stofn- un, heldur þurfi að þróast meö breyttum þjóöfélagsháttum á hverjum tima. Aö sjálfsögöu greinir menn á um þaö, á hvern veg sU þróun þurfi aö veröa stig af stigi. En flestir ætla ég þó aö geti oröið á eitt sáttir um, aö stefna aö þviaö Alþingi verði I æ vaxandi mæli — ekki aug- lýsingastofnun, heldur vinnu- staður þeirra, sem þjóðin velur til þingsetu I frjálsum kosr.ing- um. rógburöinum. En fleiri hafa vissulega fengið sinn skammt. Opinberlega hafa siödegisblööin einkum oröið vettvangur fyrir þessa nýsköpun, sem svo hefur bergmálað I fleiri blööum á Al- þingi og I rlkisfjölmiðlunum. T.d. hefur sjónvarpið flutt viö- talsþætti, sem eru aö hluta svo ruddalegir, aö venjulegu fólki kemur í stans. Freistingin mikil Þegar verst lætur er I senn vegið aö æru einstakra manna ogleitast viö aö lama starfsemi fyrirtækja og stofiiana sem t.d. mikiö kveður aö i atvinnu- og viöskiptalifi. — Fræg eru þau fyrirmæli sem foringi gefur striösmönn- um (Gerpla) ef á vegi þeirra verði eitthvað bitastætt: — kvernhUs, veltiö þvi um koll, hlöðu, látiö upp ganga, brU, brjótið hana, brunn, migiö i hann, þvi þér eruð frjálsunar- menn Noregs. — og gaf svo fyrirheit: — Þá er vér höfum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.