Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 6. janúar 1979 5 Heildarúttekt ákveðin á rekstri borgarinnar: „Borgarkerfið upp- vakningur íhalds- „Fjallið tók jóðsótt og Kristján Benediktsson. máls. SagBi hann aö sér heföi komiö á óvart hve neikvæö af- staöa Sjálfstæöismanna væri til þessarar tillögu. — 1 hjarta sinu býst ég viö aö menn geti oröiö sammála um þaö aö stööugt veröur aö vinna aö hagræöingu , hvort sem i hlut eiga borgar- starfsmenn eöa aörir. Sagöi hann, aö sér heföi dottiö I hug I þessu sambandi gamlar sögur um uppvakninga, þegar menn heföu vakiö upp látna menn en slöan misst alla stjórn á þeim. — Borgarkerfiö er uppvakningur Ihaldsins, og ég held aö þaö sé á færi annarra en Ihaldsmanna sjálfra aö kveöa þann draug niöur. 99 — sagði Kristján Benediktsson á fundi borgarstjórnar „og ekki á þeirra færi að kveða þann draug niður” Kás — A síðasta borgarstjórnarfundi, á fimmtudags- kvöldið var samþykkt tillaga meiri hlutans um að gera heildarúttekt á rekstri borgarinnar, þar sem kerfis- bundið verði tekin fyrir afmörkuð verkefni og í því sam- bandi leitaðtil viðurkenndra aðila á sviði hagræðingar- mála, þegar þurfa þykir. Tillagan var samþykkt með átta samhljóða atkvæðum, en fulltrúar Sjálfstæðis- manna sátu hjá. ins Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi, fylgdi tillögunni úr hlaöi. Sagöi hann aö engan ætti .aö undra þótt núverandi meirihluti legöi fram þessa tillögu, þvi á undanförnum árum heföi hann marg oft flutt tillögur I sama anda, oftast I sambandi viö af- greiöslu fjárhagsætlunar, en þær heföu aldrei hlotiö náö fyrir aug- um þáverandi meirihlutá. Benti hann á aö gamalt skipu- lag hentaöi ekki nýrri tækni, og þvl yröi ávallt aö hafa hagræö- ingu I huga, sem þó kæmi ekki aö fullum notum nema markvisst væri unniö aö henni. Þaö væri staöreynd aö stjórnkerfi heföi alltaf tilhneigingu til aö standa I staö, nema til kæmu utan aö kom- andi áhrif. ' Meö þessari tillögu væri stefnt aö gerö hagræöingaráætlunar sem unnin yröi I áföngum, og heföi hagsýslustjóri borgarinnar þegar unniö áætlun þessa árs. En verkefniö væri viöamikiö, og þvl ekki vist aö yfirferöinni lyki á þessu kjörtimabili. Af hálfu minnihlutans tóku Davíö Oddsson og Albert Guö- mundsson til máls viö þessa um- ræöu. Fundu þeir tillögunni ýmis- legt til foráttu, en þó misjafnlega mikiö. Davlö sagöist sannarlega kannast viö þessa tillögu. Þetta væri gömul lumma sem veriö heföi fastur liöur I málflutningi vinstri manna undanfarin ár, en þó væri hún meö útþynntasta móti nú. Lagöi hann siöan fram bókun frá Sjálfstæöismönnum, :þar sem segir, m.a. aö þessi til- laea sé slík hrákasmlö, aö meö öllu sé óljóst hvaö veriö sé aö samþykkja, fái hún afgreiöslu - borgarstjórnar. „Hér er um hroövirknislega sýndartillögu aö ræöa, sem ætluö er til þess eins aö slá ryki I augu borgarbúa og af- saka þaö ráöþrot og stefnuleysi vinstri flokkanna sem fram hefur komiö viö undirbúning og gerö fjárhagsáætlunar.” Albert Guömundsson sagöi I ræöu sinni, aö hann vildi bera lof á núverandi meirihluta fyrir aö gera sér ljóst svona snemma á kjörtlmabilinu, aö þeir þyrftu á hjálp aö halda til aö komast I gegnum stjórnkerfi borgarinnar. Sagði hann aö þaö lýsti rikri ábyrgöartilfinningu núverandi meirihluta. Hann sagöist telja aö borgin heföi þegar á aö skipa góö- um og hæfum mönnum til aö hafa þessa úttekt meö höndum, en þó væri ekki nema sjálfsagt aö meirihlutinn sækti sér utanaö- komandi hjálp, ef hann teldi sig þurfa þess meö, þvl þaö væri nauösynlegt aö borgarbúar liöu ekki fyrir ráöleysi núverandi ráö- stjórnar I borgarstjórn. Viö lok umræöunnar tók Kristján Benediktsson aftur til fæddist mús Pétur Sveinbjarnarson, Davlö Scheving Thorsteinsson og Haukur Björnsson á fundinum I gær. Davíö sagöi fulla ástæöu til aö bera ugg I brjósti vegna þróunarinnar i málefnum iönaöarins. Segja mætti aö lækkun iauna eöa uppsagnir starfsfólks virtust einu leiöirnar miöaö viö ástandiö nú. Tlmamynd Róbert. — álit FÍI á stuðningsaðgerðum stjórnarinnar við Islenskan iðnað HEI— „Samsíarfsyfirlýs- ing riksstjórnarinnar í haust lofaði góðu varðandi iðnaðinn, svo við vorum nokkuð vongóðir og bjart- sýnir, þar til í gær að við fengum pakka ríkisstjórn- arinnar," sagði Davíð Scheving Thorsteinsson á blaðamannafundi sem Fil boðaði til í gær. fyrir tveim mjög alvarlegum áföllum 1 haust. Tollalækkanirnar á innflutning frá EBE og EFTA heföu komiö til framkvæmda þrátt fyrir loforö um frestun þeirra. Þetta þýddi 2-2.5 millj- aröa skeröingu á samkeppnisaö- stööu Islensks iönaöar. Þó heföi keyrt um þverbak þegar skattar voru hækkaöir og fyrningar lækkaöar I sllku veröbólguþjóö- félagi sem viö búum. Eftir þessi tvo áföll heföu slöan tillögur rlkisstjórnarinnar um opinberar stuðningsaögeröir viö islenskan iönaö litiö dagsins ljós. Davlö sagöi stjórn FII vera ákaflega vonsvikna meö þessar tillögur. Þær væru óralangt frá þvi aö geta talist igildi þeirrar skertu samkeppnisstööu sem iönaöurinn býr viö frá 1. jan. s.l. aö telja. Aögeröir þessar væru aö vlsu sumar jákvæöar, aörar nei- kvæöar, en I heild mjög litlar. Aögeröir ríkisstjórnarinnar skiptast I þrjá þætti, þegar ákveönar, I athugun og á undir- búningsstigi, en þessar aðgeröir voru kynntar I blaöinu i gær. Iönrekendur segja þegar ákveönar aögeröir lang minnsta hlutann. Aö sjálfsögöu fagna þeir ekki framlengingu iönaöargjalds- ins sem búiö var aö fella niöur meö lögum. Innborgunarskyldu á innflutt húsgögn og innréttingar telja þeir ekki, eina sér, hvetja til neinna þróunaraögeröa enda engin rök fyrir sllkri aögerö I hús- gagnaiönaöi umfram aörar greinar. Hins vegar telja þeir af- nám innborgunarskyldu á hráefnum til iönaöar jákvæöa og koma I&lenskum iönaöi aö gagni, en ekki ganga nógu langt þar sem þettanær ekki til véla og tækja. Hækkun jöfnunargjalds á sam- keppnisvörur, sem er I athugun, telja iönrekendur mjög jákvæöa aögerö, enda hefur FII Itrekaö óskaö eftir hækkun þess um 3,6% og telur hrein efnahagsleg rök fyrir hækkun þessa gjalds fyrir hendi. Enda sé meö þessu verið aö ná jafnari stööu viö er- lenda keppinauta, m.a. vegna rangrar gengisskráningar. Gjald á innflutt sælgæti og heimild til aö fresta tllalækkunum á fatnaöi og skóm frá löndum utan EFTA og EBE telur Fll hins vegar gagns- lausar og jafnvel storhættulegar. Aðgerðir á undirbúningsstigi segir FII mjög jákvæöar en sá sé hængurinn á, aö þær séu I hálf- geröum véfréttastll og ekki sé hægt aö reka iönaöinn á fögrum loforöum einum saraan. Daviö sagöi iönaöinn hafa oröiö Hdfn I Hornafirði: Vertíð að fara í gang SS — „Þeir eru að byrja að róa hérna bátarnlr, vertlöin er sem sagt að fara af stað og veröur væntanlega næg atvinna þegar allt er komið I gang” sagöi Aðalsteinn Aðalsteinsson á Höfn, er viö slógum á þráðinn til han. „Aðkomufólkið flykkist aö þessadagana, en þaö fjölmenn- ir alltaf yfir vertiöina. Ég held að þaö gangi nokkuö vel aö manna bátana, þó aö þeir séu óvanalega margir, sem fara á linu, þannig aö meiri mannskap þarf til en ella. Þaö er ekki mikiö um fram- kvæmdir eins oger. Þó er alltaf eitthvað um þær á vegum hreppsins. Þaöer fremurkalt þessa dag- ana, 8-9 stiga f rost en ekki mikill snjór. Þeir hafa farið héöan á ’bílum til Reykjavlkur og svo núna austur á Firði” sagöi Aöalsteinn aö lokum. Borgarstjórn: Samþykkt fyrir Framkvæmdaráð samþykkt Kás — A slðasta borgarstjórnar- fundi var samþykkt tillaga að samþykkt fyrir Framkvæmda- ráð, með örlitlum breytingum. Framkvæmdaráð er eins og kunnugt er ný nefnd á vegum borgarinnar og fer með stjórn mála sem falla undir embætti borgarverkfræðings. Samkvæmt samþykktinni er Framkvæmdaráö skipaö sjö mönnum kjörnum af borgar- stjórn og sjö mönnum til vara, og er formaöur ráösins einnig kos- inn af borgarstjórn. Henni er eins og áður er sagt falin stjórn þeirra mála sem falla undir embætti \borgarverkfræöings, I umboöi borgarstjórnar. Sjálfstæöismenn I borgarstjórn hafa frá upphafi veriö andvigir stofnun Framkvæmdaráös og telja þaö þyngja stjórnkerfi borgarinnar. Rök núverandi meirhluta eru hins vegar þau, aö eölilegt sé aö stofna Fram- kvæmdaráö sem hafi eftirlit meö verklegum framkvæmdum borgarinnar. Völd borgarverk- fræöings heföu veriö of mikil miö- aö viö fyrrverandi fyrirkomulag, og þvl rétt að setja honum yfir- stjórn kjörinna fulltrúa I málum sem hann heföi fyrst og fremst tekiö einn ákvöröum um áöur fyrr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.