Tíminn - 19.01.1979, Qupperneq 4

Tíminn - 19.01.1979, Qupperneq 4
4 Föstudagur 19. janúar 1979 Ein tvær? Ein eða tvær? Á myndinni eru eineggja tviburar frá Ruislip í Middlesex, Eng- landi. Þær eru 19 ára gamlar og vann önnur þeirra sem einkaritari en hin í móttök- unni í veitinga- húsi —þar til fyr- ir einu áru. Þá breyttu þær til og gerðust sýningar- stúlkur og fröm- uðust fljótt. Nú berast þeim pant- anir viða að, s.s. frá israel og Marokko, og einnig Þýska- landi. Þær heita Lyn og Lee Payne, og til þess að fullnægja þeim forvitnu er Lyn til hægri og Lee til vinstri, eða var það öfugt? Noröur Vestur S. A D 10 4 3 H. K D 7 2 T. A K L. A 3 Austur S. G 9 8 7 2 H. A 10 9 T. 7 6 L. D 7 4 Suöur Vestur spilar 6 spafta og fær út smá- an tigul. Hvernig á hann aö spila? Þaö er um tvær leiöir aö velja. t fyrsta lagi er einfaldlega hægt aö svína fyrir spaöa-K. I ööru lagi er hægt aö taka á spaöa-A, hreinsa upp rauöu litina og spila sig siöan út á spaöa. Fyrri leiöin gefur 50% vinningslikur. Þaö er svolitiö flóknara aö athuga hve góö seinni leiöin er. Þaö eru 78% likur á 2-1 legu I spaöa, þar af er K einspil i einum þriöja tilfella eöa 26%. Ef spaö- inn er 2-1 en K ekki einspil (52% likur), þá vinnst spiliö ef lauf-K er á sömu hendi og spaöa-K (þ.e. 48% likur af 52% eöa 25%). Seinni leiöin er þvi 51% (þ.e. 26% plús 25%) og auövitaö valdir þú hana! (Báöar leiöirnar eru raunar 0.35% betri, þ.e. likurnar á þvi aö lauf-K sé einspil). mv En er e.t.v. hægt aö sameina þessar leiöir einhvern veginn? Já, þaö er hægt aö taka A og K i tigli, tvisvar eöa þrisvar hjarta (eftir þvi hve kjarkur-. inn er mikill) og svína siöan I spaöa. Likur á spaöa-K einspili I noröur eru 13% og þaö eru 52% likur af þessum 13% aö lauf-K sé á sömu hendi (þ.e. 6.8%). Þessi 6.8% bætast þá viö 50% svíningarlikurnar, en frá dragast lík- urnar á þvi aö tigull og hjarta sé trompaö. — Já, þaö getur stundum veriö erfitt aö velja! Hér eigast við f léttumeistar- inn P. Morhpy og G.W. Medley, og það er Morphy sem á leik. London 1858. Britt segir frá Þó að Britt Ekland leikkona sé aðeins 34 ára, er hún þó búin að skrifa æviminningabók, sem bráðlega kemur út. Þar segist hún segja opinskátt f rá líf i sínu og þeim, sem þar koma við sögu. Sagt er að f yrrverandi maður hennar, Peter Sellers, sékviðinn útaf bókinni og búist hann við að Britt beri sér ekki vel söguna. Einnig er Rod Steward, rokkstjarnan fræga, hálfórólegur af sömu ástæðu og Peter. Kvikmyndaframleiðandinn Lew Adler bíður útkomu bókarinnar spenntur, nú og svo auðvitað allir hinir... Aöskiida reikninga takk. G.W. Medley P. Morhpy Bb5+ c6 dxc6 bxc6 Re5xc6 Rb8xRc6 BxRc6+! Kf8 Bg5rxRe7+! DxBe7 Hxde7 Gefið bridge í spegli tímans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.