Tíminn - 19.01.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 19.01.1979, Qupperneq 7
Föstudagur 19. janúar 1979 Nýárskveðja til Þorvaldar Garðars, alþingismaims Þorvaldur Garöar Kristjáns- son alþingismaöur. Þú sendir mér jólakveöju i Timanum þann 21. desember s.l., kannski ekki aö ástæöulausu. — Ég þakka þér hana. — En þaö fylgdi henni dá- lltill böggull til mln. Þaö var aldrei ætlun min aö fara I deilur viö þig eöa aöra um rafvæöing- una hér I Árneshreppi. Þvi „skeö er skeö og heföi, heföi héöan af stoöar ekki baun”. Til- efniö var annaö. En ég kemst ekki hjá þvi aö bæta nokkrum oröum viö þaö sem ég hefi áöur sagt um þetta og lá á bak viö þaö. Fer þaö þó sem fyrr: „Aö jafnan orkar tvi- mælis þá gert er”. Ég vona líka, aö þegar þú hugsar þetta betur komist þú aö raun um aö þaö sé rétt, sem ég sagöi um þetta, þrátt fyrir oröalag mitt sem þú ert ekki ánægöur meö. Viö kot- karlar erum ekki svo þjálfaöir I sléttmælgi sem vera skyldi. Ég held aö þaö sé staöreynd aö rafvæöing Arneshrepps hafi veriö á framkvæmdaskrá Orku- stofnunar áriö 1975 en ekki árin 1975-1977. — Hún var þaö lika einu eöa tveim árum áöur, en vikiö þá til hliöar af einhverjum ástæöum. En nú skyldi þeirri framkvæmd ekki frestaö lengur. Aftur á móti var rafvæöing Gufudalssveitar ekki á fram- kvæmdaskrá fyrr en rafvæöing Arneshrepps væri lokiö.þar sem fé væri ekki tiT I hvort tveggja I senn. Þitt var valdið Nú segir þú, Þorvaldur minn, aö tæknilega hafi veriö ómögu- legt aö framkvæma rafvæöing- una hér á þvl eina ári og vitnar um þaö til tækniþekkingar okk- ar beggja. Þar er nú ekki I stórt aö vitna hvaö mig snertir. Ég er lltt dómbær um þaö — og þó. — 1 þessu sambandi vil ég aö- eins I fullri vinsemd, minna þig á þaö sem þú sagöir viö mig um þetta hér heima hjá mér, þegar þú komst hingaö noröur, ný- skipaöur formaöur Orkuráös. — Þá var ekki rætt um neina tæknilega annmarka á þvi eöa þetta væri tveggja — hvaö þá þriggja ára áætlun. Ef svo hefur veriö. þá hefi ég misskiliö þig herfilega og svo er um fleiri. — Ef þaö var rétt hjá þér, eins og þú sagöir aö fjármagn til þess væri fyrirhendi, (þó kostaö þaö aö þú heföir þurft aö setja hnefann I boröiö þvi til trygg- ingar), allt efni pantaö svo ekki stæöi á þvl og verkiö hafiö af fullum krafti eftir fáa daga, þá er ég þeirrar skoöunar aö þetta heföi veriö fært og mátt takast. Ekki hvaö sist þar sem ráögert var aö setja upp disilrafstöö hér i hreppnum til framleiöslu þess rafmagns sem til þurfti. — I þeim tilgangi var leitaö eftir húsnæöi fyrir þá rafstöö hjá mér. Meö þvi gátum viö fengiö tryggt rafmagn hér innan sveitar, þó raflinulögnin yfir Trékyllisheiöi biöi betri tlöar. Fyrir okkur var ekki verra aö fá rafmagn frá oliukyntri rafstöö i hreppnum heldur en frá Drangsnesi eöa Reykhólum eins og við höfum oröiö aö gera til þessa, þvl Þverárvirkjun hefur ekki veriö aflögufær um raf- magn til þessa, aö þvi ég best veit. — Þegar ég siöar sá hvern tlma þaö tók aö ljúka staura- og linu- lögn um hreppinn þegar röskur vinnuflokkur gekk aö þvl á hentugum tima.varð mér enn betur ljóst aö þessu heföi mátt ljúka aö mestu eöa öllu leyti á þvi ári sem það var hafiö eins og mér haföi skilist aö ætti aö gera. — En þegar verkiö var ekki hafið fyrr en komiö var haust og undir vetur hér norður á Strönd- um, var þaö meö öllu vonlaust. — Sú verkstilhögun hefur verið mér æ siöan dæmigerö fyrir þaö ráðleysi sem of oft hefur átt sér staö meö opinbert framkvæmdafé. — Sá sem stjórnaöi verkinu sá aö þetta var vonlaust og vildi hættá þvi en var sagt aö halda áfram þar til allt var komiö á kaf i snjó. Hvern hlut þú hefur átt i þessu sleifarlagi veit ég ekki meö neinni vissu. En þitt var valdiö aö koma I veg fyrir svona vinnu- brögö. Hver mistökin eru Þú segir aö þörfin fyrir raf- magn hafi veriö sú sama I Gufu- dalssveit og hér. Þetta veit ég aö er rétt. En Gufudalslinan var ekki á framkvæmdaskrá þetta ár. Þó byrjaö væri þar eins og hér voru þeir engu nær þvl aö fá rafmagn en áöur haföi veriö ráögert. Þaö er þarna sem ég held aö mistökin liggi: Töfin á fram- kvæmd hér sé I beinu sambandi við þá tviskiptingu sem gerö var á framkvæmdafé ársins 1975 og hafi valdið þvi að viö fengum ekki rafmagniö á þvi ári, sem ég tel aö gert hafi verið ráö fyrir. Þetta er þaö sem ég kallaði morguntafir og þú hefur meö svari þinu til min gert grein fyrir frá þinu sjónarmiöi. — Hitt var öörum ætlaö. — Þessar tafir komu illa viö okkur, eins og á stóö og ég hefi áöur sagt. Viö höföum I fleiri horn að lita. Hvort þær tafir voru eölilegar og nauösynlegar ræöi ég ekki frekar. En úr þvi ég er farinn aö svara kveöju þinni og þessi oröaskipti eru aö vissu leyti sprottin af mannjöfnuöi án þlns tilverknaöar þá kemur Guðmundur P. Valgeirsson,Bæ: ýmislegt upp I huga mlnum ná- tengt þessu sem mig langar aö festa á blaö. Þaö voru fleiri framkvæmdir I gangi hjá okkur Árneshrepps- búum þessi árin en rafmagnið. A sama tima var ráöist I bygg- ingu útihúsa á félagslegum grundvelli. Þær byggingar hafa nú risið á öllum byggöum býlum I hreppnum og blasa viö augum vegfarenda og veröa sveitar- prýöi þegar búiö er aö ganga frá þeim til fullnustu. Þar var I stórt ráöist en geröist ekki af sjálfu sér eöa án fyrirhafnar. Byggðastefnan skipti sköpum Sú skoðun haföi veriö ofarlega á baugi aö búseta hér ætti helst engan rétt á sér. Hér væru engin þau gögn eða gæöi sem réttlættu búsetu. Þau sem væru mætti al- veg eins nytja af mönnum bú- settum i Reykjavlk eða hvar annars staöar en hér. Þetta viö- horf breyttist þó nokkuö meö vaxandi fylgi viö byggöahug- mynd Framsóknarflokksins og myndun Vinstri stjórnarinnar. Samt reyndist ekki auövelt aö fá fjármagn til þeirrar uppbygg- ingar, sem nauðsynleg var ef byggöin átti ekki aö leggjast I algera auön. Aö lokum var látiö undan siga og okkur veitt sú besta lána- fyrirgreiösla sem völ var á, úr Stofnlánadeiid og Byggöasjóöi. Þetta var stórt átak til aö treysta byggö i hreppnum og skipti sköpum um búsetuskil- yröi hér. Rafmagniö var einn angi af þessari stefnubreytingu. Til aö snúa þessum viöhorfum okkur i hag nutum viö öflugs stuönings Steingrlms Hermannssonar. al- þingismanns. Held ég á engan hallaö þó sagt sé. aö hans full- tingi hafi verið þyngst á metun- um og óvlst hvaö heföi oröiö án þess. Þessum stuöningi má ekki gleyma þegar verk þingmanna okkar eru metin. Margir fleiri góöir menn lögöu okkur mikils- vert liö I þessu máli. Skal þaö hér meö þakkaö enn einu sinni. Margt fleira hefur veriö I fram- . kvæmd og enn fleira sem þörf er á og þarf aö bæta úr svo hitt nýt- ist. — Þaö eru þvi næg tækifæri til aö láta gott af sér leiöa. Mér og öörum hefur ávallt verið þaö ljóst aö meö þessum framkvæmdum, sem ég gat um, tókum viö á heröar okkar svo þungan skuldabagga aö óvlst er aö viö fáum allir undir honum risiö og lítiö megi útaf bera. All- ir bögglar i viöbót þyngdu þann bagga. Sérstakan kviöboga ber ég I þessu efni ef þrengt verður aö kosti bænda frá þvi sem er. Þaö mundi bitna fýrst á þeim sem höllustum fæti standa og I þeim hópi erum við flestir. Úr þeim hópi má engan missa. Þorvaldur Garöar Kristjánsson Alikálfarnir kjamsa Sterk stjórnmálaöfl krefjast fækkunar bænda ef ekki útrým- ingu þeirra. Bak viö þau stendur stór hluti alþýöufólks I þéttbýl- inu sem hefur tapaö áttum I skefjalausum áróöri gegn bændastéttinni. Alikálfar þjóö- félagsins, sem hafa illa launaö ofeldiö.kjamsa I hugsýn á þvi góögæti sem þeir gætu boriö I munn sér ef islenskir bændur stæöu þar ekki i vegi. Viö bænd- ur eigum oröið formælendur fáa á Alþingi. Hvort okkur vel- viljuöum mönnum tekst að ná þar þeim varnarsigri sem bændur hafa lagt á ráö um, er óvist. Þaö er álitinn meiri þjóöhags- legur skaöi ef starfsfólki i öl- og gosdrykkjagerö fækkar eöa þarf aö skipta um atvinnu, heldur en að bændur væru hraktir frá bú- um sínum og sveitir landsins færu I auön. Viö finnum hvar skórinn kreppir helst aö. — Viöreisnarskattur sá sem lagður var á nýju byggingarnar okkar á s.l. hausti vakti enga hrifningu okkar. Veröi haldiö lengra á þeirri braut er sú aö- stoö sem okkur var veitt, fljót aö étast upp. 1 þvi sambandi kem- ur mér enn i hug þaö sem vinur minn. Brynjólfur Sæmundsson sagöi þegar hann íhugaöi þessi mál: „Viö þurfum öll aö standa styrkan vörö / um ströndina okkar, dalinn, vik og fjörö”. I þeirri varöstööu má ekki mikiö út af bera svo þjóöfélagslegur skaöi hljótist ekki af. 1 þvi efni eigum viö bændur ekki til nema einnar og hálfrar áttar að llta um skilning og aöstoö. — Þar eru næg tækifæri til aö láta gott af sér leiöa, og I þvi sambandi horfi ég til þin Þor- valdur minn. — Svo ógæfusam- lega hefur tekist til um val full- trúa okkar á Vestfjöröum og annars staöar á landinu.aö viö eigum ekki mikils góös aö vænta frá þeim öllum. — Aö þvl er markaösmál landbúnaöarins og allra ann- arra atvinnuvega landsins snertir, þá gildir þaö mestu aö veröbólgudraugurinn veröi kveöinn niöur. Þar horfir þó ekki byrlega þvi svo virðist aö flokkar og hagsmunasamtök al- mennings vilji hann ekki feigan, heldur haldi I hann daubahaldi sér til fulltingis þó óskiljanlegt sé. Nema honuin sé ætlað aö drepa allt efnahagslif I núver- andi mynd niöur. Á næstunni veröur tekist á um þessi mál. Þjóðin vonar aö þar takist betur til en á horfist. Hjaöningavlg þarf að fyrir- byggja og útiloka. Af þeim leiöir ekki annaö en ógæfu þjóöar og einstaklinga. Ég þakka þér svo jólakveöj- una. Hún var hlýleg og góö. Mér er hlýrra til þin eftir en áöur. Bar ég þó engan kala til þln, siður en svo. Mér finnst llka aö ég skilji betur en áöur hvers vegna þú varst kosinn I sæti»ein- ingartáknsins”, sem úr þvi hljóp. — Viö höfum notiö góöra jóla. Segja má aö veöráttan sem hefur veriö meö eindæmum góö hafi gert sitt til þess. Kveðjan þln samverkaöi viö þaö. — Viö gömlu hjónin náöum heim fyrir jólin eftir stutta dvöl á sjúkra- húsum i Reykjavik. Þaö var okkur sönn ánægja aö komast heim. Hvergi er betra en heima. Ég óska þér svo gleðilegs nýárs og farsældar á nýbyrjuöu ári. Beiðni sveitarfélaga um 12% útsvarsálagningarheimild: „Verðbólgan hefur leikið sveitarfélögin grátt” — heimild fyrir tólfta prósentínu verði háð verðbólgustígi SS— „S.l. 6 ár eöa allt frá 1972 hafa reglurnar um tekjustofna sveitarfélaga veriö óbreyttar, þrátt fyrir að á þessu árabili hafi verkefnin aukist, bæði lögbundin og önnur t.d. á sviöi skólamála, heilbrigðismála og félagsmála”, sagöi Magnús E. Guðjónsson framkvæmdastjóri Sambands isl. sveitarfélaga, en sem kunhugt er hefur sambandiö fariö ,fram á þaö, aö hámarks útsvars- álagning veröi heimiluö 12%. „Þaö kemur til viöbótar aö veröbólgan hefur leikiö sveitar- félögin grátt vegna þess aö um eftirá innheimtu er að ræöa. Þegar mestur hluti útsvarsins innheimtist ekki fyrr en siðari hluta ársins og miðast þá við 2ja ára gamlan álagningargrunn, þá samsvarar þetta kannski I raun 7-8% útsvari. A slöasta ári var út- svarsálagningin 11% hjá 69 sveitarfélögum meö um 80% af Ibúum landsins,” sagöi Magnús. Um það hvernig þessi beiðni væri til komin sagöi Magnús: „Hún er lögö fram vegna óska fjölmargra sveitarfélaga i land- inu og vitneskju um þaö, aö fjár- hagsstaða þeirra er yf irleitt mjög slæm, sérstaklega kaupstaöanna og þéttbýlissveitarfélaganna. Hugmyndin er sú, ef þessi beiöni nær fram aö ganga, aö þetta viöbótarprósent veröi háö veröbólgustigi þannig aö álagn- m 86-300 Magnús E. Guöjónsson ingarheimildin yröi undir ákveönu veröbólgumarki komin. 1 þvi sambandi hefur verffi rætt um að miöa viö 30% veröbólgu eöa hærri miöab viö 12 mánaba timabil á undan”. Auglysið / Timanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.