Tíminn - 19.01.1979, Síða 8

Tíminn - 19.01.1979, Síða 8
8 mmm Föstudagur 19. janilar 1979 á víðavangi í gluggalausu húsi t itarlegri grein sem birtist i Morgunblaðinu nii fyrir skemmstu ræðir Haiidór Gunnarsson i Holti undir Eyjafjöllum um þau vanda- mál sem vift landbúnaftinum blasa og um þær tillögur sem fram hafa komift til úrbóta. t grein Halldórs eru mörg athyglisverö atrifti, og er þvi rétt aft vekja athygli á þeim i þeim alhUfta umræftum um þessi mái sem orftift hafa I Timanum aö undanförnu. t upphafi greinar sinnar rekur Halldór nokkuft umræft- ur á bændafundi á Hvolsvelli I desember sl. Hann tekur undir þau mcginsjónarmift sem landbúnaöarráftherra lét f ljós I ræftu á fundinum: 1. Aft tryggja bændum tekj- ur sambærilegar vift aftrar stéttir. 2. Aft mifta framleiftsl- una sem mest vift innanlands- þarfir. Þó meft fullu Ulliti til þarfa iönaftarins. 3. AO auka fjölbreytni landbúnaftarins og tengja byggftastefnu, meft þaft í huga aft landbúnafturinn er hlekkur i stórri keftju, þar sem u.þ.b. þrjár fjölskyldur hafa atvinnu af framleiftslu hvers bónda. Þetta er sá grundvöllur sem ég hygg aft nær allir bændur vilji standa á og byggja hús landbúnaftarstefnunnar á”. Aft mati Iialldórs felst eitt helsta vandamál bænda i þvi aft samtök þeirra eru skipt og hafa ekki skipuleg tengsl sin i mUlum. Hann telur aft sam- band kjörinna fulltrúa bænda i þessum samtökum vift um- bjóftendur sina sé ófúllkomift, og aft þær stofnanir sem aft landbúnaftarmálum vinna starfi samhengislaust, verk- efnaskipting þeirra sé óljós og svifi jafnvel I lausu lofti. Um þetta segir hann: „Þaft er fyrst og fremst þetta vandamál, aft minni hyggju, sem hefur gert þaft aft verkum, aft öll okkar landbún- aftarmál eru i dag I glugga- lausu húsi þarsemúiroggrúir af vitleysum og marg- slugr.um rangindum”. Annmarkar t grein sinni gerir Haildór Gunnarsson mjög rækilega grein fyrir tillögum sjö- mannanefndar og lagafrum- varpi þvl sem ráftherra lagfti fyrir Alþingi nú fyrir áramót- in. Hann telur aft ýmislegt megi finna aft bæfti fóftur- bætisskatti og kvótakerfi og framkvæmd þessara hug- mynda: „Hvernig myndum vift mæta kjarnfóöurgjaidinu og tekjutapinu, ættum vift mest allt kaup okkar undir mjólkur- framleiftslu? Vift myndum lik- lega byrja aft reyna aft birgja okkur upp meft fóöurbæti — Þegar fófturbætirinn væri uppurinn myndum vift aft sjálfsögöu verfta aft minnka framleiftsluna aft vetrinum, en auka franile iftsluna eins og hægt væri aö sumrinu, t.d. meft þvi aft beita kúnum á Halldór Gunnarsson grænfóftur. Ef þetta yrfti svar bænda vift þessari grein lag- anna, vantafti mjólk aft vetrin- um, en smjör, ostar og þurr- mjólkurduft ykjust enn meira á sumrin. — Nei, meft þessari skjólu getum vift ekki flutt birtuna inn f húsiö. En, þetta á ekki aft fara svona, segja lögin. Fjármagn- iö, sem inn kemur, á aftbjarga öllu vift. Þaft á aft jafna tekjur bænda. Ég spyr: A kostnaö hverra? Þeirra bænda sem I dag búa skynsamlega og eru meft miölungsbú. Þaft á sem sagt aft hafa sömu aftferft hér og meft sparifjármyndun ein- staklinganna f dag, borga upp verftbólguskuldina á kostnaft þeirra sem ekki skuida. Þaft á ekki aft nota eina skjólu, heidur margar meö þessari aöferft. Fer þessi skattur ekki út i verftlagift? Nei, þaft er sér- staklega tekift fram í laga- frumvarpinu: „Gjöld þessi skulu ekki leifta til hækkunará búvöru”, og er þá sýnt aft fjórfti ef ekki einnig fimmti mánuftur mjólkurfram- leiftanda verftur unninn af þeim bændum kauplaust. Og hvaft um hlutskipti auka- búgreina i sambandi vift kjarnfóöurgjaldiö? A ójöfnuft- urrnn og ranglætift enn aft auk- ast? A nýtt samsvarandi ,,út- flutningsuppbótagjald” aft renna frá þeim til nautgripa- og sauftfjárframleiöenda? Kvótakerfift hefur á sér álika annmarka, einkum hvaft varftar mjög hæpna eignatil- færslu milli bænda. Aft þetta kerfi verfti framkvæmanlegt, fmnst mér ótrúlegt, þvi svo margar undankomuleiftir frá gjaldtöku virftist mér færar. Þaft sem var aft minni hyggju forsenda þessa kerfis, var aft búvöruframleiftsla annarra en bænda á lögbýlum væri óheimil, nema meft leyfi land- búnaftarráftuney tis . Þaft er hinsvegar strikaft út úr laga- frumvarpinu. Er þar meft sýnt, aö bændur sem fyrir verulegri tekjurýrnun verfta, hafa ekki möguleika á aft nýta sér sem skyldi margs konar aukabúgreinar, sem nú eru stundaðar af kappi I hjáverk- um hjá mörgum þéttbýlisbú- um. Hafa skulum vift I huga, aft hér er um aft ræfta kvóta- skatt af afurftamagni, 2%, sem gæti verift af meftalbúi um 13% tekjutap, sem þýddi i raun fjórfta mánuftinn i kaup- lausu brauftstriti þessarar bú- greinar (Hjá sauöfjárbænd- um)”. Nokkrar tillögur t nifturlagi greinarinnar gerir Halldór Gunnarsson nokkrar tiilögur til úrlausnar i landbúnaftarmálunum: „l.Forsenda allra breytinga er, aö verftlagning allra land- búnaftarafurfta sé ákveftin i beinum samningum vift rikis- stjórn. 2. ÖII landbúnaftarfram- leiftsla sé ákvörftuft til grund- vallarbús i tvenns konar ein- ingum, — I aftalbúgreinum (sauftfjár- og nautgripafram- leiftsla) og I aukabúgreinum (hrossa-, svina- og alifugla- framleiftsla, garftávextb- og framleiösla f fiskirækt og loft- dýrarækt, svo og aörar bú- greinar, sem hér kann aft vanta I upptalningu). 3. Stuöningur rfkissjófts vift landbúnaftinn sem atvinnu- grein myndi þá miftast vift upphæö nifturgreiftslna og út- flutningsuppbóta (áætlaö um 24 milljarfta á þessu ári) og greiftast f mánaftarlegum greiöslum beint til þeirra bænda sem næftu hámarks- stærft grundvallarbús. A móti kæmi, aft verö framleiftslunn- ar á neytendamarkafti myndi lækka i framleiftslu aftalbú- greina um á aft giska 40% af verfti til bænda, en i aukabú- greinum liklega um 20% af veröi tii bænda. 4. Til aft hafa áhrif til minnkunnar i umframfram- leiftslu, þyrfti aft koma til lagaheimild, aft núgildandi rikisframlög til landbúnaftar- ins i þágu framleiftsluaukn- ingar ásamt meft auknu fram- lagi rikissjóös kæmu til aft bæta verulega þá skerftingu sem bændur myndu verfta fyr- ir meft þvi aft minnka fram- leiðslu sina. 5. Sýnt er, aft vissan aölög- unartima þyrftu þessar breyt- ingar aft fá. Ná þyrfti sam- komulagi vift rikisstjórn um, aft i þrjú til fimm ár fengju bændur greitt fullt verft fyrir afurftir sinar og myndi rikis- sjóftur á þessum árum greifta þann mun, sem væri á lækk- uöu innanlandsverfti afuröa og fáanlegu verfti í útflutningi afurftanna. A0 þessum aftlög- unartima liönum hygg ég aft umframframleiftsla yrfti hverfandi litil en ef hún yrfti, þá mætti mæta því meft verft- jöfnunargjaldi, eins ognú er, á þá grein landbúnaftarins, þar sem til þessa þyrfti aft taka. 6. Þetta kerfi myndi ekki Framhald á 19. siftu. Stjórnarráðið 75 ára Forsætis ráðuneytið ESE —Eins og greint hefur ver- ift frá I Tímanum hefur verið ákveðið i tilefni af 75 ára afmæli Stjórnarráðsins að gefa blaða- mönnum kost á að sækja hin ýmsu ráðuneyti heim og kynn- ast þar þeim vinnubrögðum sem viðhöfð eru á hverjum staö fyrir sig. Væntanlega veröur þetta til þess að lesendur veröi orðnir eitthvað fróðari um starfshætti Stjórnarráðsins er afmælisdagurinn rennur upp 1. febrúar n.k. Sjö manna starfslið Það kom i hlut þeirra Guð- Guftmundur Benediktsson virftir fyrir sér myndir af nokkrum þeirra rlkisstjórna er starfaft hafa. Timamynd Róbert mundar Benediktssonar, ráðu- neytisstjóra i forsætisráðuneyt- inu, og Björns Bjarnasonar, skrifstofustjóra, að verða fyrst- ir til þess að taka á móti okkur blaðamönnunum á göngu okkar milliráöuneytanna, og nutu þeir við það aöstoðar Magnúsar Torfa Ólafssonar blaðafulltrúa rikisstjórnarinnar. A fundinum i forsætisráðu- neytinu var m.a. rakin saga ráðuneytisins, auk þess sem gerð var grein fyrir þvi starfi sem þar fer fram. I Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, þar sem forsætis- ráöuneytið er til húsa, ásamt skrifstofu forseta Islands, vinna samtals 7 manns á vegum for- sætisráðuneytisins og getur þaö varla talist of mikið. Þó kom fram i máli þeirra forsætisráðuneytismanna að þeir telja sig vel geta annaö þeim störfum sem þeim eru ætl- uð og þrátt fyrir aö hvorki sé hátt til lofts né vitt til veggja i húsinu, kallar fátt á aukinn húsakost. Saga forsætisráðuneyt- isins I hinu merka riti sinu, Stjórnarráö Islands 1904-1964, segir Agnar Kl. Jónsson, sendi- herra, að það sé nokkuð óljóst hvenær visir að forsætisráðu- neytinu hafi fyrst orðiö til, þvi að þegar þriggja ráöherra stjórnin tók við völdum 1917, hafi mál þau, sem féllu undir valdssvið forsætisráöherra sem sliks, verið afgreidd i dóms- og kirkjumáladeild, enda fór for- sætisráöherra þá og næstu ár jafnframt með mál þeirrar deildar. 1938 baðst Haraldur Guðmundssor. lausnar sem at- vinnumálaráðherra I ráðuneyti Hermanns Jónassonar. Harald- ur hafði jafnframt farið með utanrikismál, en þegar hann lét af störfum, féllu utanrikismál undir forsætisráðherra, Her- mann Jónasson, og taldi hann sig þá þurfa á sérstökum starfs- manni að halda til þess að annast ýmis bréfaskipti og önn- ur störf fyrir forsætisráöherra. Þar með var afgreiösla þeirra mála og afgreiðsla utanrikismálanna aðskilin. Verksvið I reglugerðinni um Stjónarráð Islands frá 1969 segir, að for- sætisráðuneytið fari með mál er varöa: Stjórnskipan lýðveldis- ins og stjórnarfar almennt, em- bætti forseta Islands og em- bættisbústað, rikisráö Islands, Óiafur Jóhannesson forsætis- ráftherra og Guftmundur Bene- diktsson ráftuneytisstjóri I skrif- stofu ráftherra I Stjórnarráöinu. Timamynd Róbert Alþingi, skipun ráðherra og lausn, skiptingu starfa milli ráðherra og ráðuneyta, rikis- stjórn og Stjórnarráð íslands i heild, þ.á m. ráðstöfun skrif- stofuhúsa og gestahúsa ríkis- stjórnarinnar, fána Islands og ríkisskjaldarmerki, hina islensku fálkaorðu og önnur heiðursmerki, Þingvelli og Þingvallaþjóögarð, embætti húsameistara rikisins, embætti blaðafulltrúa rikisstjórnarinnar og Efnahagsstofnun og verkefni hennar, en auk framangreindra mála heyra Þjóðhagsstofnun, Framkvæmastofnun rikisins og málefni Norðurlandanna undir forsætisráðuneytið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.