Tíminn - 19.01.1979, Side 10

Tíminn - 19.01.1979, Side 10
10 Föstudagur 19. janúar 1979 Viö háskólann I Stokkhólmi er stofnun, sem einkum fæst við rannsóknir i alþjóóiegri hagfræði. Forstöðumaður þeirrar stofnunar er Assar Lindbeck, prófessor i hag- fræði. Hann hefur um margra ára skeið verið baráttuglaður og aldrei hikað við að segja skoðanir sinar á ástandinu i landinu, eða þaim málum, sem efst eru á baugi hverju sinni. Hann er félagi i Jafnaðarmannaflokknum, en hefur oft gagnrýnt flokkinn harðlega. t viðtalinu, sem birtist hér segir Lindback skoðun sfna á mörgu, m.a. hagrænu iýðræði. Hann segir, að fjarstæða sé að tala um lýðræði i sambandi við eignarrétt. Atvinnulýðræði er til þess eins að auka vald verkalýðs og launamanna- félaga með þvi að veita þeim aukinn aðgang að stofnunum rikisvaldsins. Að dómi Lindbacks er barist um miðstjórnarvaid og vald- dreifingu. Viðtalið er tekið af fréttarit- ara Berlingske Tidende i Stokkhólmi, Tor Höyem, og stéttarfélögin rætt við Assar Lindbáck birtist hér talsvert stytt, og er sumt endursagt. lírelt hugmyndafræöi Eftir að hafa kynnt Assar Lindbáck og störf hans vikur hann að þvi að ræða við Lind- báck um hugmyndirnar. Lind- báck segir alla rikjandi hug- mvndafræði vera úrelta og skaðiega. Hún er flækja af skilgreiningum og mati, sem halda ber aðskildu. Gegnir þar einu máli um sósiaiisma, ihaldsstefnu og frjálslyndi, eða þá marxisma, — allt er þetta byggt á tilviljanakennd- um hugmyndum einstakiinga á 19. öld. Nú eru þessar kenningar timaskekkjur, sem menn halda i dauðahaldi eins og um trúarsetningar væri að ræöa. — Hversu fáránlegt er ekki að halda dauðahaidi i hugtök eins og hægri og vinstri, eins og það skipti ein- hverju máli nú hvernig stólum var raðað i franska þinginu á 18. öid. Unglingar sem setjast i háskóla lesa yfir sig af orða- gjálfri liðinna tima og hefjast handa af miklum móði að rifa niður virki, sem fyrir löngu var jafnað viö jörðu. Og verst er þó að þeir hafa ekki hug- mynd um hverjir eru hinir nýju valdhafar: þ.e.a.s. skrif- stofuvaldhafarnir, býrókrati- ið. Andstæður eru fyrir hendi — En er ekki samt um að ræða andstæöur i samfélagi nútimans og framtiöarsýnir? Jú, vissulega, en það veröur að byrja á þvi að skilgreina. Siðan getur hver og einn valiö sér leið eftir staöreyndum. Sem dæmi má nefna, að and- stæðurnar, verkamenn og kapitalistar. eru alltof mikil einföldun á staöreyndum, Við- fangsefnið er langtum flóknara. Nei, helsta vanda- mál okkar er það hvar eigi að taka ákvaröanir, hve mikla samkeppni eigi að leyfa og hvernig eigi að dreifa eigna- réttinum. Kjarni þessa alls er miðstýring eða valddreifing. Um þetta stendur slagurinn, og hugtökin sósialismi og kapitalismi segja ákaflega lit- ið um hvernig þessu er háttað. — En hvar á að taka á- kvarðanir I nútimasamfélagi? Akvaröanir á að taka þar sem vitneskjan er fyrir hendi. Þar af leiöandi er það rök- leysa að segja, að ákvaröanir eigi að taka af miöstjórnar- valdi þegar þekkingin er dreifö um allt. Þekkingin á markaðssamfélaginu er samankomin hjá þúsundum einstaklinga og stofnana og fyrirtækja. Þessari vitneskju er ekki unnt að koma inn i höfuðiö á fáeinum embættis- mönnum, og skiptir þá engu hversu margar nefndir eru skipaðar til aö kanna málin. Akvaröanir eru teknar þar sem litil þekking er fyrir hendi, og það er ógerlegt að búa til eitthvað, sm samsvar- Assar Lindback ar markaöskerfinu, þar sem almenningur tekur ákvaröan- ir með neysluvenjum sinum. Þróunin gengur I bylgjum — En s»gt er, aö markaðs- hagkerfið hafi brugöist og sé þar af leiðandi ónothæft? Saga. Timarit sögufélags. XVI. Hitstjórar: Björn Teitsson og Einar La xness. Sextándi árgangur Sögu kom út nokkru fyrir áramótin. Þetta er timarit sem nauðsyn- legt er þeim, sem vilja fylgjast með þvi sem skrifað er um islenzka sögu. A sfðustu árum hafa málin þróast á þann veg að ýmislegt er skrifað um sögu þjóðarinnar á þessari öld. Við lestur þeirra greina veröur þaö ljóst hve fljótt sögur fyrnast og heimildir glatast. Þeir sem komnir eru á efri ár finna þaö rækilega að margt er á huldu um samtlðarsöguna, svo að ekki sé lengra fariö. En svo að við höldum okkur við Sögu siöustu árin nægir að nefna ritgeröir um isfenska þjóðernissinna og flokkasamtök þeirra og fossa- máliö. Þessi 16. árgangur sem hér er til umræðu er aö mestu helgað- ur þessari öld. Jón Guðnason skrifar um stjórnarmyndun og deilur um þingræöi 1911. Dregur hann þar fram afskipti kon- ungsvaldsins af ráöherravali á lslandi á heimastjórnarárunum ogtaiar iþvi sambandi um kon- ungsþingræði. Við segjum að þingræði hafi komistáhérá iandi meö heima- stjórninni. Það er rétt að frá þeim tima þurfti ráðherra Is- lands að styðjast við meirihluta á Alþingi. Þetta var kallað þing- bundin konungsstjórn. Mörgum alþingismönnum fannst þá eðli- legt aö konungur veldi sér ráð- herra úr meirihlutanum og kemur það vel fram i ritgerö Jóns Guðnasonar. Hins vegar er óljóst enn og verður kannski lengi hvaö var vilji konungsins og hverju rikisstjórn Danmerk- ur réði: Okkurhættirtil aðmeta það til linku hjá heimastjórnar- mönnum 1903 að tiltaka ekki glöggt og ákveöiö ráöherraefni. Sjálfsagt hefur sumum þótt gott að hliöra sér hjá aö gera upp á milli sinna manna. En hitt var veigamikiö atriöi, aö þeim fannst flestum eðlilegt að kon- ungur veldi ráðherrann og sum- um fannst efiaust að svo ætti Halldór Kristjánsson: SAGAN Á SÍÐUSTU ÖLD til Kaupmannahafnar 1918 og þátt jafnaðarmanna i full- veldisviðræðunum. Þessi mál hafa verið til um- ræöu i Sögu áður, og má ætla að Ólafur hafi kannaö þetta mál i tilefni af þeim skrifum. Hér virðist hann nú draga fram það sem tiltækt er til skýringar þessum málum. Og vist koma þar fram merkileg atriði, sem flestum eru gleymd. Ólafur leggur áherslu á þaö, að islenskum jafnaðarmönnum bokmenntir það að vera. Hugmyndir manna um hlutverk ráöherrans voru lika mótaöar af viðhorfum frá þvifyrir tima þingræöisins,eins og sést á þvi að ýmsir höfðu augastaö á ólafi Halldórssyni i ráöherrastólinn. Ekki er hægt að sjá nein rök til þess að konungur hefði ekki getað skipaö Skúla Thoroddsen ráðherra eftir Björn Jónsson 1911. Sjálfsagt hefur Kristján Jónsson veriö valinn af þvi hann var geöþekkari maður i dönsk- um augum. Þó er ekki hægt að loka augunum fyrir þvi, að þingfylgi hans hefur sennilega verið traustara en fylgi Skúla. Skúli er á marganhátt merkari stjórmmálamaöuren Kristján, og var vel að þvi kominn að verða ráöherra. Hins vegar hljótum . við aö spyrja okkur hvort það hafi ekki veriö lán Skúla að losna við ráðherrastólinn. Hann var bilaöur maður þegar hér var komið sögu. Björn Jónsson haföi vafasama sæmd af slnum ráðherradómi. Þó sýndi hann þar heiðarleika sinn og ráö- vendni I þvi aö hann rak báða gæslustjórana frá Landsbank- anum með Tryggva, þó aö Kristján Jónsson flokksbróðir hans væri annar. Má vera aö það hafi átt drjúgan þátt i þvi hve fljótt „sparkliöið” efldistog gerði sig gildandi. Hitt er annaö mál, að brottreksturinn úr bankanum var af litlu tilefiii, en þó má ekki gleyma þvl að Tryggvi hafði neitaö að fara að fyrirmælum ráðherra þegar hann var rekinn. Ólafur R. Einarsson skrifar um sendiför ólafe Friðrikssonar hafi þótt mikil nauðsyn aö knýja fram flokkaskipun eftir innan- landsmálum og losa islenska pólitik úr þeim viöjum sem deil- an viöDani var henni: Þetta er eflaust rétt, enda var búið að stofna Alþýðuflokkinn og Fram- sóknarfloidcinn á þeim grund- velli. Þvi hefur verið haldið fram, aö Jónas frá Hriflu, sem var með I ráöum viö stofnun þeirra flokka beggja og meira en hugmyndafræðingur, hafi viljað sniða islenska flokkaskip- un eftir franskri fyrirmynd, en mér virðist aö fyrirmyndin hefði alveg eins getað verið frá Bretlandi eða jafnvel Norður- löndum. En þrátt fyrir þaö, aö menn aöhylltust hina nýju flokkaskipun var mörgum sjálf- stæðismáliö mikið tilfinningar- mál. Á þessum árum notuðu jafn- aðarmenn mikið vigorðið: óreigar allra landa sameinist! Jafnaðarstefna þeirra tima var mótuð af alþjóðahyggju, og það var til dæmis draumur margra, að afstýra mætti sfyrjöldum með þeim hætti að alþýðan neit- aði að bera vopna gegn bræðr- um sinum i öðru landi: Þjóö- ernistilfinning varlitin illu auga I röðum vinstri manna. Alþjóð- leg stéttarkennd öreigans átti að rísa á gröf þjóðernishrokans. t grein Ólafs kemur fram, að jafnaðarmenn dreymdi um bandariki Norðurlanda og jafn- vel bandariki Evrópu. Islensk- um jafnaðarmMinum sumum fannst að ákvæði sambandslag- anna um sameiginlegan þegn- rétt Dana og íslendinga varðaði veginn áleiðis að þvl mikla marki sem þetta stéttlausa bandariki þjóðanna yrði: Ólafur Einarsson dregur það fram að íslenskir jafnaðarmenn einir islenskra stjórnmála- manna voru fylgjandi sameig- inlegum þegnrétti: Hann telur að sendiferð Ólafs Friðriksson- ar og viðræður hans við Borg- bjerg hafi orðiö örlagarikar, og mun það rétt að þar sé ekki ómerkur þáttur stjórnmálasög- unnar aö hefjast. Greinilega er bent á þá hættu sem sambands- máliö var fyrir samheldnina I Alþýöuflokknum. Virðistmér að vel komi f ram I þessari sögu hve vitur og laginn flokksformaður Jón Baldvinsson var, án þess að vart verði viö að Ólafur Einars- son reyni sérstaklega að vekja athygli á þvl. En öll er þessi grein og upprifjun hennar glöggt dæmi um það hve viðhorf breytast og sagan fellur skjótt i fyrnsku. GIsli Agúst Gunnlaugsson skrifar grein um milliþinga- nefndina I fátækramálum 1902-1905. Undir fyrirsögn er þróun framfærslumála 1870-1907, en ritgerðin er að stofni til fyrirlestur, sem byggö- ur var á ritgerð höfundar, sem rituö var á 3. stigi Islandssögu I Háskóla íslands veturinn 1976-77 undir leiðsögn Jóns Guðnasonar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.