Tíminn - 19.01.1979, Síða 12

Tíminn - 19.01.1979, Síða 12
12 Föstudagur 19. janúar 1979 Hestamenn athugið Tamningastöðin að Laxnesi Mosfellssveit er tekin til starfa. Tamningamaður er Árni Guðmundsson. Tökum einnig hesta i þjálfun og endursölu. Upplýsingar i sima 66179 eða 43837 eftir kl. 7 e.h. Umboðsmenn Tímans um land allt eru góðfúslega beðnir að senda lokaupp- gör fyrir 1978 sem fyrst og eigi siðar en 25. þ.m. Seljum í dag: Tegund: árg. Verð Vauxhali Chevctte ’77 2.900 Ch. Malibu 2d ’78 5.800 Honda Gjvic sjáltsK. •77 3.000 Ch. Nova LN ’75 3.700 Mazda 523 5 d ’78 3.300 Peugeot 504 station ’72 2.000 Wagoneer 6 cyl beinsk . ’74 3.500 Mazda 929 4ra dyra ’77 3.600 Volvo 244 De luxe ’76 4.300 Chevrolet Blazer ’76 6.100 . Ch. Nova Concours ’77 5.100 Ch. Nova sjálfsk. ’78 4.500 Datsun Disel 220 C •’73 2.000 FordCortina 2jad. ’77 3.400 Opel Kadette City ’76 2.300 . Austin Mini ’75 1.300 Vauxhail Chevette st. ’77 3.300 Ch. Nova sjálfsk. ’76 3.800 Volvo 142 ’74 3.000 Vauxhall Viva ’74 1.350 VW 1200 L ’76 1.900 Citroen GS ’78 tTooo Ch. Blazer beinsk. V-8 ’77 6.500 Mazda 929 4ra d. ’76 3.200 G.M.C. Jimmy ’74 4.500 WagoneerV8 sjálfsk. ’73 3.500 Mercury Monarch GIHA ’75 3.500 Datsun 160 J ’77 3.100 Ch. Blazer Custom ’75 4.850 Ch. Malibu 2 d V-8 ’74 3.400 Vauxhall Viva ’74 1.450 Piymouth Duster ’74 2.600 Chevrolet Vega 74 1.600 Datsun 180B SSS ’78 4.300 Ch. Nova Custom 2ja d. ’78 5.300 Ch. Malibu Classic st. ’78 5.800 Mazda 818 4d 1600 ’74 1.800 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMÍ 38900 Föstudagur 19. janúar 1979 ■ ... Lögregla og slökkvilið! i_ Reykjavik: Lögreglan simi 1166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51100, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreii' simi 51100. r --------- Bilanatilkynningar ' - -Á* Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabiianir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringi. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. i-(eilsugæzla ] Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 19. til 25. janúar er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Önæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiðmeðferöis ónæmiskortin. Félagslíf ____________ -------------- Arshátið Félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 20. jan. n.k. aö Hótel Loftleiöum og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur félagsins verður Stefán Asgrimsson bóndi, Stóruþúfu. Aðgöngu- miöar afhentir hjá borgilsi á fimmtudag og föstudag frá kl. 16-18. Skemmtinefndin. Skagfiröingafélagiö I Reykja- vik: Okkar vinsæla þorrablót að Hlégaröi i Mosfellssveit laugardaginn 20. þ.m. kl. 19:30 — ekki i Grindavik. Góö skemmtiatriöi og hljómsveit Stefáns P. Miðar veröa seldir miöviku- daginn 17. jan. i Vöröunni i Reykjavik, Evubæ, Keflavik og hjá Sigurði Sveinbjörns- syni, Grindavik. Sætaferðir, mætið vel, mikið fjör. Stjórnin. Félag Einstæöra foreldra. Almennur fundur veröur I Lindarbæ fimmtudaginn 18. jan. kl. 20.30. Gestir fundarins verða Sigriður Asgeirsdóttir lögfr. sem mun fjalla um réttarstöðu barna og Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi, sem nefnir sitt erindi „Hvað erum við börnum okkar”. Fé- lagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Kvikmyndasýning I MIR- salnum á laugardag kl. 15.00. Þá veröur sýnd ný heimildar- kvikmynd um hiö þekkta sovéska tónskáld Sjostakovits. Aögangur er ókeypis. — MtR Skaftfellingafélagiö heldur siðasta spilakvöld vetrarins föstudaginn 19. jan. kl. 21 i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. < Kirkjuf élag Digranespresta- kalls heldur fund i félags- heimilinu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 18. jan. kl. 20:30. Spiluð verður félags- vist, kaffiveitingar. Aðalfundur sunddeildar KR verður haldinn fimmtudaginn 25.01. 1979 kl. 20.30. Fundar- efni: Venjuleg aöalfundar- störf. — Stjórn Sunddeildar KR '---------------------~S Minningarkort ___________- __________ M i n n i n ga r k o r t Flug- björgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúö .Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Siguröi simi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Siguröi simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf simi 71416 hljóðvarp Föstudagur 19. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 8.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 11.00 Égman þaö enn. 11.35 Morguntónleikar: André Watts leikur „Sex Paganini etýöur” eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. sjónvarp Föstudagur 19. janúar 20.00 Fréttír og veöur 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunn- laugsson les (3). 15.00 Miödegistónleikar: Sin- fóniuhljómsveitin i B i rm ingham leikur Di vertissement fyrir kammersveit eftir Jaques Ibert: Louis Fremaux stj. / Hljómsveit franska út- varpsins leikur „Saudades do Brazil” dansasvitu eftir Darius Milhaud: Manuel Rosenthal stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veöurfregnir)., 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiði Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (9). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samtalsþáttur Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö Hauk Þorleifsson fyrrum aöalbókara: siöari hluti. 20.05 Frá tónieikum Sinfóniu- 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A ferö meö Hillary Þessi mynd er um siglingu Sir Edmunds Hillarys og félaga hans á þotubát upp eftir fljóti á Nýja-Sjálandi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Omar Ragnarsson. hljómsveitar Islands i Há- skólabiói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarikjunum Einleik- ari: Guöný Guömundsdóttir a. „Sólglit”, svita nr. 3 eftir Skúla Halldórsson. b. Fiölu- konsert i D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. 21.05 Hver er Moon? Halldór Einarsson flytur erindi um safnaöarleiötogann Sun My- ung Moon og kenningar hans. 21.30 Kórsöngur Bodensee madrigalakórinn syngur á hljómleikum i Bústaöa- kirkju s.l. sumar. Stjórn- andi: Heinz Bucher. a. Evrópskir madrigalar. b. Suður-amerisk og þýsk þjóölög. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftír Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (6). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaöur Anna Ólafs- dóttir Björnsson. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 22.05 Flothýsiö (Houseboat) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1958. Aöalhlutverk Cary Grant og Sophia Loren. Tom Winston veröur óvænt aö veröa börnum sin- um bæöi faðir og móöir. Hann kynnist dóttur frægs, italsks hljómsveitarstjóra og býöur henni starf ráðs- konu. Þýöandi Bjarni Gunnarsson. 23.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.