Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. janúar 1979 19 Arshátiö Framsóknarfélaganna á Akureyri og I Eyjafiröi veröur á Hótel KEA laugardaginn 20. janúar og hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Gestur árshátiöar veröur Einar Agústsson, fyrrverandi utan- rikisráöherra. Veislustjóri Tryggvi Gislason, bæjarfulltrúi. Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldið laugardaginn 20. jan i Félags- heimili Kópavogs (efri sal). Hefst með borðhaldi kl. 19. Ræða Kristján Benediktsson. Skemmtiatriði. Dans. Miða- pantanir 41228 Jóhanna, 43691 örn, 40656 Sigurður, 40576 Katrin. Miðapantanir sækist fyrir föstudag. Skemmtinefndin. FFK — Reykjavík Aöalfundur félags framsóknarkvenna veröur aö Rauðarárstig 18, þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Mætiö vel. Stjórnin. Borgnesingar — Nærsveitir Spilakvöld Framsóknarfélag Borgarness efnir til 3ja kvölda spilakeppni og hefst hún næstkomandi föstudagskvöld 19. janúar kl. 20,30. i Samkomuhúsinu. 2. spilakvöld veröur 26. janúar og 3ja og siö- asta kvöldiö veröur 2. febrúar. Veitt veröa kvöldverölaun og aöalverölaun fyrir öll kvöldin. Þá veröa kaffiveitingar. Allir velkomnir, mætiö stundvlslega Skemmtinefndin Framsóknarfélag Reykjavfkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 aö Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.Sfimkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúastarf hafa borist eigi siöar en viku fyrir aðalfund. Stjórnin. Hádegisfundur SUF Fyrsti hádegisfundur SUFá árinu veröur haldinn þriöjudaginn 23. janúarkl. 12.00 á Hótel Heklu. Friörik Sóphusson mætir á fundinn og ræöir um stóriöju á Islandi. VJ!!___________________________________J Volvo N7 Vörubifreið með búkk tii sölu Argerö 1974 ekinn 130 þús. km. Góö dekk. Upplýsingar i sima 35200hjá Velti hf og 94-2147 eftir kl. 7á kvöldin. Vörubíll til sölu Enskur Commer V.A.G.W. 841 árgerð 1973. Ekinn 97 þús. km.7 tonn á pall. Selst einnig palllaus. Upplýsingar i sima 98-1547. Almennir stjórnmálafundir Eins og áöur hefur veriö greint frá I Timanum eru aö hefjast fundahöld á vegum framsóknarmanna um land allt, þar sem rætt veröur um efnahagsmálin, en þessir fundir eru einn liöur í undirbúningi aö miöstjórnarfundi sem ákveöinn er dagana 9., 10. og 11. febrúar n.k. og sérstaklega er ætlaö aö taka ákvaröanir i sambandi viö efnahagsmálin. Fyrstu fundirnir hafa nú verið ákveönir og veröa eins og hér greinir: Tómas Guömundur g. Föstudagur 19. janúar Steingrimur Guðmundur Jón Stefán Ingvar Páll Þingeyri (Félagsheimilinu) kl. 20.30. Frummælendur: Stein- grimur Hermannsson ráöherra og Guömundur Einarsson, for- stjóri. Siglufiröi (Alþýöuhúsinu) kl. 20.30. Frummælendur: Jón Helga- son, alþm. og Stefán Guðmundsson, framkv.stj. Laugardagur 20. janúar Flateyri kl. 16.00 i Brynjubæ. Frummælendur: Steingrimur Her- mannsson, ráöherra og Guömundur Einarsson. forstjóri. Hvammstanga(Félagsheimilinu) kl. 14.00. Frummælendur: Jón Helgason, a.þm., Páll Pétursson, alþm. og Stefán GuÖmundsson, framkv.stj. Sunnudagur 21. janúar tsafiröi (Uppsölum) kl. 16.00. Frummælendur: Steingrimur Hermannsson, ráöherra og Guömundur Einarsson, forstjóri. Miögaröur Skagafiröi kl. 15.00. Frummælendur: Alþingismenn- irnir Jón Helgason og Páll Pétursson og Stefán Guömundsson framkv.stj. Blönduósikl. 21.00. Frummælendur: Jón Helgason, alþm., Páll Pétursson, alþm. og Stefán Guömundsson, framkv.stj. Þriðjudagur 23. janúar Akureyri (Hótel K.E.A.) kl. 21.00. Frummælendur: Tómas Arnason, fjármálaráöherra og alþingismennirnir Ingvar Gisla- son og Stefán Valgeirsson. Föstudagur 26. jan Búöardai (Dalabúö) kl. 21.00. Frummælendur: Alexander Stefánsson, alþm. og Guömundur G. Þórarinsson, verkfr. Laugardagur 27. janúar Stykkishólmi (Lionshúsinu) kl. 16.00. Frummælendur: Alexander Stefánsson, alþm. og Guömundur G. Þórarinsson, verkfr. Mánudagur 29. janúar Stefáu Aiexander Akranesi (Framsóknarhúsinu) kl. 21.00. Frummælendur: Alexander Stefánsson, alþm. og Guömundur G. Þórarinsson, verkfr. Þriðjudagur 30. janúar. Borgarnes (Snorrabúö) kl. 21.00. Frummælendur: Alexander Stefánsson, alþm. og Guömundur G. Þórarinsson, verkfr. o á víðavangi bjóöa upp á margfakia og' flókna verölagningu afuröa, heldur aöeins eitt ákveöiö verö fyrir hverja framleiösluteg- und iandbúnaöarins sem afuröasöiufélög greiddu inn- leggjendum, aö frádregnum kostnaöi. Einnig myndi þetta fyrirkomuiag veröa til þess, aö bændur myndu leggja allt kapp á aö búa innan marka grundvallarbúsins og fá sem mest út úr hverri einingu. 7. Nauðsynlegar hliðarráð- stafanir þyrfti aö gera. Skapa þyrfti stærri bændum vissan aðlögunartíma, svo og þeim, sem á undanförnum árum hafa ráöist i mikiar fram- kvæmdir. Einnig þyrfti meö lagaheimild aö tryggja, aö einstaka menn gætu ekki meö miklum stórbúskap keppt viö hiölága markaösverö á innan- landsmarkaöi”. Aö lokum tekur Haildór Gannarsson þaö fram að hvorki vilji bænaur eöa þjóöin afnema frelsi manna til atvinnu viö landbúnaö néhafi þjóöin efni á þvi aö raska bú- setu i dreifbýlinu. O íþróttir IR-ingar viröást þjást af leik- leiöa og er þar fremstur I farar- broddi sjálfur Paul Stewart. Kristinn var eins og oft áöur besti maöur liösins og Jón og Stefán áttu góöa spretti. Kolbeinn var óvenju slakur. Stig IS: Dunbar 45, Bjarni Gunnar 28, Jón 13, Albert 10, Ingi 8, Gísli 6 og Steinn 5. Stig 1R: Kristinn 32, Stewart 31, Jón 22, Stefán 16, Erlendur 3, Guðmundur 2 og Kolbeinn 2. Maöur leiksins: Dirk Dunbar, 1S —SSv— Borgarstjórn samþykkir að koma á fót atvinnumálanefnd: Á að hafa frum- kvæði að uppbygg- ingu atvinnulífs í borginm Kás — A borgarstjórnarfundi i gær, var samþykkt tillaga frá borgarfulltrúum meirihlutans, Alþýðubandalags, Alþýöuflokks og Framsóknarflokks, um aö kjósa fimm manna atvinnumála- nefnd til aö vinna aö eflingu atvinnulifs i borginni. I tillögunni er gert ráö fyrir þvi aö nefndin annist framkvæmd þeirra verkefna, sem borgar- stjórn og borgarráö ákveöa aö borgin beiti sér fyrir á sviöi atvinnumála og ekki eru sérstak- lega falin öörum kjörnum stjórn- amefndum vegum borgarinnar. Þá verður stofnuö sérstök atvinnumáladeild Reykjavikur- borgar hjá embætti borgarhag- fræöings til þess aö vinna aö verkefnum atvinnumálanefndar. Veröurdeildinfyrstum sinn aöal- lega byggö á þeim starfsmönn- um, sem þegar eru starfandi hjá borgarhagfræöingi. Guömundur Þ. Jónsson, flutti framsögu fyrir þessaíi tállögu meirihlutans, og sagöi m.a., aö atvinnumálanefndinni væri ætlaö aö hafa frumkvæöi aö uppbygg- ingu atvinnulifs i borginni, en þó væri ekki ætlunin með henni aö sneiöa neitt aö einkaframtakinu. Birgir tsleifur Gunnarsson tók næstur til máls og sagöi aö tvi- vegis I vetur heföu sjálístæöis- menn gagnrýnt stefnu hins nýja meirihluta i atvinnumálum Reykjavikur. Þær aöfinnslur heföu bersýnilega boriö árangur. Birgir var þó ekki ánægöur með tillöguna, og sagöist sakna þess atriöis aö fulltrúar atvinnulifsins ættu sæti i atvinnumálanefndinni. Lagöi hann fram breytingartil- lögu þar sem gert er ráö fyrir þvi aö niu menn eigi sæti i nefndinni, þar af kjósi borgarstjórn fimm, en tveir skuli tilnefndir af full- trúaráði verkalýösfélaganna i Reykjavik og tveir af Vinnu- veitendasambandi Islands. Guömundur Þ. Jónsson tók til máls ööru sinni og sagöist vera andvigur þessari breytingatillögu frá borgarfulltrúum á þeim forsendum aö hér væri um nefnd aö ræöa sem heyröi undir borg- ina, og þvi væri óeölilegt aö utan- aökomandi aöilar sætu i henni. Hins vegar tók Guömundur þaö skýrt fram að nefndin gæti engu aösiðurhaftgottsamstarf viö aö- ila vinnumarkaöarins þótt þeir ættu ekki beina aöild aö nefnd- inni. Breytingartillaga Sjálfstæöis- manna hlaut ekki stuöning viö atkvæöagreiöslu, og var upphaf- ieg tillaga meirihlutans siöan samþykkt meö átta samhljóöa atkvæöum. Að ósk sjáifstæðismanna var frestaö til næsta borgarstjórnar- fundar aö kjósa fulltrúa I hina nýju atvinnumálanefnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.