Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 1
Föstudagur 9. febrúar 1979
33. tbl. 63. árgangur
„Að viðlagðrl aðför
að lögum” sjá bís. 9
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík ' Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Efnahagsfrumvarp Ólafs
á mánudag eða þríðjudag
HEI — ,,Ég mun leggja drög að
efnahagsfrum varpinu fram i
rikisstjórninni á mánudag eða
þr iðjudag” sagði ólafur Jó-
hannesson, f orsætisráðherra,
þegar Timinn spurði hann þar um
i gær. „En ég get að sjálfsögðu
ólafur Jóhannesson
ekki sagt um það hversu langan
tima það tekur að fjalla um þau
innan stjórnarinnar og þar af
leiðandi heidur ekki sagt um það
upp á daghvenær það verður lagt
fyrir Alþingi”.
Ólafur sagði verið aö vinna i
HEI — „Skipun öryggismála-
nefndarinnar hefur staðið á þvi
að sjálfstæðismenn hafa ekki
tilnefnt sina fulitrúa, eða að það
hefur a.m.k. tafist óeðlilega
lengi hjá þeim”, sagði ólafur
Jóhannesson, er Timinn spurði
hvers vegna ekki hefði heyrst
neitt ennþá um fundi i öryggis-
málanefnd, sem skipuð skyldi
samkvæmt yfirlýsingu i stjórn-
I visitölumálum og ætti visitölu-
ne fri din að s kila áliti eftir helgina.
Um hvort ákvæði um visitölu yrði
i væntanlegu frumvarpi, sagði
Ólafur að svo yrði. Ekki væri vist
að álit visitölunefndarinnar yröi
I komið þegar hann legöi frum-
arsamningnum i sambandi við
könnun á öryggismálum lands-
ins og varnarmáiunum.
— Af hverju telur þú aö þetta
hafi dregist svo hjá sjálfstæðis-
mönnum?
— Þeir sögðust hafa gleymt
þessu fyrir jólin. En það hafa
veriö haldnir margir fundir sið-
an.
— Hafa þeir kannski ekki
varpið fram og þá væri það
áskilið að þau ákvæði sem hann
setti í frumvarpið um visitöluna
gætu tekið breytingum ef sam-
hljóða álit á annan veg kæmi frá
visitölunefndinni.
áhuga á öryggismálum, úr þvi
þetta fellur I gleymsku?
— Ætli að þeir gleymi þvi
alveg.
— Voru engin timamörk sett
um skipanina?
— Jú, það var gert ráö fyrir
þvi að menn væru tilnefndir
fljótlega eftir stjórnarmyndun-
ina og allir flokkar geröu það
nema Sjálfstæöisflokkurinn.
Jöfnun-
argjald
á iönaö-
arvörur
— hækkar
i 6%
A fundi rikisstjórnarinnar
þriðjudaginn 6. febrúar s.l. var
að tiliögu iðnaðarráðherra sam-
þykkt að stjórnin lýsti þeirri
stefnu sinni að jöfnunargjald á
innfluttar iðnaðarvörur verði
hækkað úr 3% i 6% en áður en
endanieg ákvörðun verður tek-
in, skuli nefnd send til EFTA og
EBE til að kynna viðhorf ls-
lands og kanna undirtektir.
Hækkun gjaldsins er hugsuð
til að jafna samkeppnisstöðu
innlends iðnaðar gagnvart inn-
fluttum iðnaöarvörum og jafn-
framt er gert ráð fýrir að tekj-
um af þvi verði varið til iðn-
þróunaraögeröa.
I _________________)
Sjálfstæðismenn áhuga-
lausir um öryggismál?
— gleymdu að skipa menn í öryggismálanefndina
Vinnuafl i landbúnaði
Búin til ársverk sem
engri framleiðslu skila
munur er þvi 1347 vikur. Hjá I búin til 25.9 ársverk I landbúnaði,
þessum umrædda hópihafa verið | sem engri framleiðslu skila.
Bæjarútgerðin í svartoliuna
FI Að sögn Arna Jónassonar
erindreka Stéttarsambands
bænda er ekki beitt réttri aöferð
þegar vinnuafi i landbúnaði er
metið, en þar er miðað við slysa-
tryggðar vinnuvikur. Arni hefur
nýlega gert könnun á eiginlegu
vinnuafli i landbúnaði I Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, að
Reykjavik undanskilinni og at-
hugaði hann, hvað margar slysa-
tryggöar vinnuvikur væru skráð-
ar á marga einstaklinga og hvert
var raunverulegt vinnuframlag
þess fólks við landbúnaöarstörf.
1 yfirliti Arna gerir hann grein
fyrir búfjáreign og fjölda slysa-
tryggöra vinnuvikna hjá 60 fram-
teljendum, einstaklingum og
hjónum. Samtals voru færðar á
þennan hóp 1638 tryggingarskyld-
ar vinnuvikur, en vinnuþörf er
hins vegar metin 291 vika. Mis-
* ............ <
Miðstjórnar-
fundurinn
hefst í dag
Miðstjórnarfundur Fram-
sóknarflokksins hefst i Sigtúni
kl. 14.00 I dag.
Að setningu lokinni mun
Ólafur Jóhannesson formaður
flokksins og Steingrimur
Hermannsson ritari gera
grein fyrir efnahagstillögum
Framsóknarflokksins, tillög-
um ráðherranefndarinnar og
drögum að frumvarpi um
efnahagsmál.
-
ESE — Eftir heimildum sem
blaðið aflaði sér I gær, þá hefur
Bæjarútgerð Reykjavikur mikinn
áhuga á að láta breyta togurum
sinum meðtilliti til svartoliunotk-
unar, og einnig mun vera afráðiö
að báðir hinir nýju togarar
B.Ú.R., sem samiö hefur veriö
bilaþjófnað
ESE — t fýrrinótt komst upp um
þrjá bilaþjófnaði, sem fram-
kvæmdir höfðu verið þá um nótt-
ina og voru þrir menn handteknir
vegna málsins.
Það mun hafa veriö fyrir at-
beina Hafnarfjarðarlögreglunnar
sem upp komst um mál þetta, en
bílunum var stolið á þrem mis-
munandi stöðum, Breiðhoiti,
Kjalarnesi og Hvalfirði.
Að sögn Héðins Svanbergs-
um smlðiái'Portúgalogl Stálvik,
munu verða með vélar fyrir
svartoliunotkun.
Blaðiö leitaði til ólafs Eiriks-
sonar, tæknifræðings hjá L.t.tJ. I
gær, en hann hefur á undanförn-
um árum haldiö mjög á lofti ágæti
Framhald á bls. 19.
sonar varðstjóra i rannsókna-
deild Reykjavikurlögreglunnar
þá leikur grunur á aö þessir sömu
menn hafi stolið fleiri bilum á
undanförnum vikum og jafnvel
einhverju öðru, en það lá ekki
ljóst fyrir i gær.
Bilarnir þrir komu allir i leit-
irnar i gær, og að sögn varðstjór-
ans var allt málið að smella
saman, að öðruleyti varðist hann
allra frétta af málinu.
Þrír menn
handteknir
— grunaðír um stórfelldan
Koma DC-10 þotunnar hleypti auknum hita I deilur flugmanna og
Flugleiða og sennilegt er að tekið verði miö af launum fiugmanna á
þessari vél I allri umræðu um launajöfnun, þótt um sinn hafi veriö
frestað að ákveða þau. Flugmannadeilan er nú I mikilli kreppu og
marga hnúta verður að leysa, áður en öllum sýnist eitt.
Öllum verkföllum
flugmanna frestað
Verða Loftleiðamenn fengnir með til viðræðna
I næstu samningalotu?
AM — t gærmorgun gekk stjórn
FtA á fund forsætisráðherra
Ólafs Jóhannessonar, þar sem
ráðherrann fór fram á það við
stjórnina, að hún frestaði aðgerð-
um félagsins frá og meö deginum
i dag, til hins 23. mánaðarins. A
fundi Ft A I gær var svo gcngið aö
þessari málaleitan, með eftirfar-
andi samþykkt:
„Vegna tilmæla forsætisráð-
herra, ólafs Jóhannessonar, sem
fram komu I dag, samþykkir
stjórn ogtrúnaðarmannaráð FIA
að fresta öllum aðgerðum frá
9.-23.febrúarnk., I trausti þess að
fullreynt verði af hálfu sátta-
nefndar og rikisstjórnarinnar að
ná samkomulagi málsaðilja á
þessum tima”.
í viðtali við Þór Sigurbjörns-
son, stjórnarmann IFIA, i gær-
kvöldi kvaö hann félagið hér sem
fyrrhafa sýnt fulla sanngirni og
vilja til samkomulags um lausn
deilunnar. Vegna þeirra orða
Arnar O. Johnson, forstjóra Flug-
leiöa, hér i blaöinu I fyrradag um
að ekki væriunntaösemja við aö-
eins annan hóp flugmanna, þar
sem hinn mundi þá risa öndverö-
ur, spuröum við Þór að þvi, hvort
hann áliti æskilegt að fulltrúar
Loftleiðaflugmanna yrðu þátttak-
endur I viðræðunum. Þór sagöist
út af fyrir sig skilja sjónarmið
forstjórans, en þessi hugmynd
heföi ekki enn komið á borð
þeirra FIA manna, og ekki að
vita hver viðbrögð þeirra viö
sliku yrðu, fyrr en þar að kæmi.