Tíminn - 09.02.1979, Qupperneq 2

Tíminn - 09.02.1979, Qupperneq 2
2 Föstudagur 9. febrúar 1979 Benjedid forsetí Alsír Alsir/Reuter — Chadli Benjedid, framkvæmdastjóri alslrsku þjóöfrelsisfylkingar- innar (NLF) hefur veriö kos- inn forseti alsirska lýöveldis- ins meö 94.23% atkvæöa var tilkynnt i Alsir i gær. Á kjör- skrá voru 7,8 milljónir manna en NLF er eini flokkur lands- ins, stofnaöur af Houari Boumedienne, sem veriö hef- ur eini forseti lyöveldisins en lést fyrir skömmu. Æðsturáðamenn Kína fögnuðu Teng við heimkomuna Peking/Reuter — Teng Hsiao- Ping varaforsærisráöherra Kina var I gær fagnaö þar vel af helstu ráöamönnum, er hann kom heim eftir nokkurra daga opinbera heimsókn i Bandarikjunum og Japan Fréttastofa nýja Klna sagöi, aö feröin heföi heppnast full- komlega og gat þess aö þaö væri til marks um hversu mikla áherslu Kinverjar legöu á góö samskipti viö Bandarik- in og Japan aö Hua Kuo-Feng forsætisráöherra og formaöur kommúnistaflokksins heföi. veriö á flugvellinum til aö taka á mótiTeng. Flestir aörir æöstu ráöamenn landsins voru þar og samankomnir. Víetnam fjölgar í herliðinu í Kampucheu — sem reynst hefur of fámennt og i vandræðum með aðflutninga Bangkok-Moskva/Reuter — tJtvarp Rauðu Khmer- anna, sem staðsett er i Kina eftir fall stjórnar Pol Pots, sagði i gær, að Vietnam hefði f jölgað stórlega i hersveitum sinum i Kampucheu vegna stöðugra skæruárása Rauðu Khmeranna. Sagði útvarpið að fyrir hefðu verið um 100 þúsund vietnamskir her- menn i landinu Heimildarmenn Reuters telja aö upplýsingar þessar séu réttar og liösaukinn sé til aö bæta fyrir fallna menn og til aö tryggja stjórn landsins en herstyrkurinn sem fyrir var hafi ekki reynst nægilegur til þess. Víetnamar neita statt og stöö- ugt aö þeir hafi einhverja her- menn I Kampucheu, aö segja þeir aö flóttamenn frá stjórnartiö Pol Pots hafi staöiö aö byltingunni I landinu. Leiötogi flóttamann- anna, Heng Samrin, er nú höfuö rikisstjórnarlandsins, sem þegar hefur hlotiö viöurkenningu fjöl- margra rlkja, einkum A-Evrópu- rikja. Útvarp Rauöu Khmeranna sagöi einnig I gær aö barist væri á sex stööum I Kampucheu og heföu Vletnamar vlöa fariö halloka. Heimildamenn Reuters bæta þvi viö að Vietnamar eigi I vand- ræðum meö aöflutninga og hafi vlða reynst of liöfáir og veriö um- kringdir af fylgismönnum Pol Pots. Vletnamar eiga nú lika á hættu aö Klnverjar fari aö hrekkja þá og hefur Teng Hsiao-Ping vara- forsætisráöherra lýst þvl yfir aö Klnaher biöur viö landamæri Vletnam Klnverjar hafi nú til athugunar refsiaðgerðir gegn Vietnam. Fréttastofa i Sovét sagöi I gær, að Kínverjar væru aö leika sér aö eldinum um leiö og hún vitnaði I fréttir af Vesturlöndum um hernaöaruppbyggingu Kína á landamærunum við Vletnam. Sagöi sovéska fréttastofan, aö Víetnam mundi aldrei láta undan Kinverjum og ævintýraþrá þeirra. Lítíl von um skjótan árangur í nýjum Camp David viðræðum — Egyptaland hefur fallist á að koma til fundarins Kairó/Reuter — Stjórn ist á að hefja enn friðar- Egyptalands hefur fall- viðræður við ísrael á Khomeini hyggst yfirtaka ráðuneytín TEHERAN/REUTER — Milljónir trana fóru i gær I kröfugöngur til að leggja áhersiu á stuöning viö Khomeini og stjórn hans og kröfur um aö stjórn Baktiars segöi af sér. Ekki kom þó til átaka svo sem óttast haföi verið og fóru göng- urnar viðst hvar mjög friösam- lega fram. Óstaöfestar fréttir hermdu þó aö öryggissveitir hersins heföu drepiö nokkra menn. Kröfugöngur þessar sanna enn viðtækt fylgi Khomeinis og herma óstaðfestar fréttir að næsti leikur hans til að koma stjórn Batkiars frá verði sá að yfirtaka ráöuneyti landsins og koma þar fyrir mönnum úr bráöabirgðastjórn sinni. Samtimis kröfugöngunum höfðu marxiskir háskóla- stúdentar sig mjög frammi I Te- heranháskóla og kváöust mundu hervæöast til að verjast öflum afturhaldsins og heims- valdastefnunnar. nýjum grundvelli er Bandaríkin lögðu fram i gær, segir i fréttaskeyti frá fréttastofu Mið-Austurlanda, Mena. ísraelsmenn hafa enn ekki fallist formlega á ráöherra- viöræðurnará hinum nýja grund- velli, en búist er viö að þeir geri það fljótlega og viðræöurnar hefj- ist þá stuttu slðar. Munu Banda- rikjamenn hafa lagt til aö viöræð- urnar færu fram I Camp David og hefjist 21. febrúar. Af hálfu Egyptalands mun Mustafa Khalil forsætisráöherra mæta en Moshe Dayan af hálfu tsraels. Ekkert bendir þó enn til aö náöst hafi einhvers konar sam- kofnulag um tilslakanir af hálfu tsraels og Egyptalands, en Egyptar krefjast þess, aö i samningum veriö timasettar al- mennar kosningar þar sem íbúar vesturbakka Jórdan og Gaza- svæöisins fái aö greiða atkvæöi um framtiöarstjórn og stjórnar- skipan svæöanna. Þetta vilja tsraelsmenn ekki fallast á og gera auk þess þá kröfu sem Egyptar neita að fallast á aö hugsanlegur friðarsamningur rikjanna taki út yfir skuld- bindingar Egypta um hernaðar- aðstoð við önnur Arabariki. bá hafa rikin ekki heldur náð samkomulagi um öryggisráðstaf- anir I tengslum við brottflutning israelsk herliðs frá Sinaiskaga sem Israelsmenn munu þurfa aö skila Egyptum. Fréttastofa Miö-Austurlanda haföiþaöeftir embættismönnum i Bandarikjunum að menn þar geröu sér litlar vonir um skjótan árangur friðarviöræðunum. 4 og 1/2 tími i lest milli London og Parisar London/Reuter — Bjartar vonir eru nú um aö innan skamms veröi hafist handa um byggingu járnbrautarganga undir Erma- sund, en I gær var tilkynnt aö veriö væri aöhefjanákvæma áætlun um verkiö. Breska járnbrautafélagið til- kynnti i gær, að járnbrautayfir- völd I Bretlandi og Frakklandi og öörum löndum Efnahags- bandalagsins mundu nú þegar hefjast handa um skipulags- og áætlunarstarf. Þegar liggur fyrir að einföld neöansjávar- göng er gefa kost á beinni járn- brautartengingu London og Paris er hagkvæmt og arðvæn- legt fyrirtæki. Þegar gixigin koma i gagniö sem gæti orðið árið 1990 mun taka um fjóra og hálfa klukkustund að fara milli Parisar og London I hraðlest. Kostnaðurinn við 52 kllómetra sjávargöngin er áætlaöur um 650 milljón sterlingspund. Khomeini er af turhaldsmaður — segir Baktíar og spáir þvi að augu þjóðarinnar muni opnast Paris-Búdapest/Reuter — Shapur Baktiar forsætisráðherra íran hótaði i gær að láta hand- taka hvern þann meðlim byltingarstjórnar Khomeinis er reyndi að koma sér fyrir i ráðu- neytunum. Viötaliö viö hann átti franska blaðiö Le Monde og var þar einnig haft eftir Baktiar aö um mánaöamótin yröu kaupgreiöslur stöðvaöar til verkfallsmanna. Kvaö hann nauösynlegt aö koma á ein- hverri reglu I landinu og hann ætlaöi sagöi hann aö tryggja þaö aö raunverulegur meirihluti landsmanna réöi framvindu mála og slikt yrði aöeins gert meö þvi aö koma á ró I landinu aö nýju og boöa siöan til al- mennra kosninga. Um Khomeini sagöi Baktiar: ,,Viö kærum okkur ekki um aö fá i staö einræöis á fallandi fót- um nýjan einræöisherra magn- aðan eldmóði.” Aminntur um þann gifurlega stuöning sem ljóst er að Khomeini nýtur, sagöi Baktiar: „Yröi boöaö til kosninga nú er ljóst að niu af hverjum tlu Irönum mundu kjósa hann. En eftir hálft ár þegar eldmóöurinn hefur fjaraö út horfir máliö allt ööru visi viö”. Sagöi Baktiar aö hann og stjórn hans þyrftu nú aðeins aö þrauka síöasta korteriö af klukkutimanum nú þegar keis- arinn er farinn úr landi og möguleiki er á aö koma á lýö- ræöislegri stjórnarháttum I landinu. „Augu fólksins munu opnast”, sagöi hann, „þau munu sjá aö Khomeini er af- brýðissamur og afturhaldssam- ur.. aö hann er neikvæður niöur- rifsmaöur”. Viö annan tón kvað I málgagni Kommúnistaflokks Ungverja- lands I gær, er þar var birt viö- tal viö leiötoga kommúnista- flokks Irans, Noureddin Kianouri, sem veriö hefur I útlegö I A-Evrópu. Var haft eftir honum, að kommúnistar styddu heilshugar Khomeini gegn afturhaldsöflunum I Iran og hann væri sannkallaöur andleg- ur og pólitfskur leiötogi þjóöar- innar. Þá sagöi Kianouri, aö kommúnistaflokki Irans ykist nú mjög liösafli og þaö jafnvel i hernum, en keisarinn bannaði starfsemi flokksins áriö 1949. Ennfremur lét hann I ljós nokk- urn ótta um aö stjórnvöld I Bandaríkjunum mundu reyna að múta yfirmönnum I Iransher til að fremja valdarán en fyrir sllku væru næg fordæmi. Khomeini mun hverfa fylgi seg- ir Baktiar. ERLENDAR FRÉTTIR Umsjón: Kjartan Jónasson [N

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.