Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. febrúar 1979
mxai
3
að geðveiki?
— og er
velferðarhugtakið
þá ekki orðið
öfugmæli?
samnorræna ráðstefnu „Barniö
1979”, sem félagið ætlar að gang-
ast fyrir hér á landi i mai i vor.
Gert er ráð fyrir að 2-300 sál-
fræðingar sæki ráðstefnuna, þar á
meðal færustu sálfræðingar
Norðurlanda.
Norrænum sálfræðingum er
ljóst að kjör barna i ýmsum lönd-
um eru miklu verri en á Norður-
löndum, en þeir verða hins vegar
vitni að þvi að fjölskyldur og börn
i ndtima samfélagi lifa undir
miklu álagi og hafa orðið að
borga velferðarsamfélagið háu
verði. Mörg börn veröa fyrir
óæskilegum áhrifum I barnæsku
og biða þess aldrei bætur.
Ráðstefnan hefur þvi I hyggju að
varpa ljósi á hvaöa aðstæður það
eru i samfélaginu og i fjöl-
skyldunni sem skapa vandamál
hjá börnum.
A fundinum var spurt um hvort
sálræn vandamál barna væru
eins algeng hér og á hinum
Norðurlöndunum. Var þvi svarað
til að I rannsókn sem Sigurjón
Björnsson sálfræðingur sá um
hafi komið fram aö um fjórða
hvert barn hér á landi væri talið
þurfa á sálfræðilegri aðstoð að
halda
Er hlynntur þvi að bóka-
vörðurinn verði endurráðinn
segir Tómas Árnason
GP — „Ég er hlynntur þvi að
bókavörðurinn starfi þarna
áfram og þaö verði leitað eftir til-
færslum innan þessa fjárlagaliðs
til þess að gera það mögulegt”,
sagði Tómas Arnason fjármála-
ráðherra þegar Timinn hafði
samband við hann og spurði hann
álits á þessu máli.
I máli Tómasar kom fram, aö
hann væri ekki hrifinn af baráttu-
aðferðum kennaraskólanema og
þær verkuöu sist sem hvati til
þess að leysa málið.
Að lokum sagði Tómas að hann
gerði sér fullkomlega ljósa þá
þýðingu sem góö kennaramennt-
un hefði fyrir þjóðina og hversu
veigamikið þar væri að undirbúa
kennara vel undir sln störf.
Okeypis
lögfræðiaðstoð við
almenning:
„Síminn
stoppaði
ekki allt
kvöldið”
ESE — Eins og grein var
frá I Timanum siðast liðinn
miövikudag þá hafa nokkrir
ungir lögfræðingar hafið endur-
gjaldslausa iögfræðiaðstoð við
almenning, en þeir munu næstu
fjóra mánuðina vera til viötals
eitt miðvikudagskvöld i viku I
sima leigjendasamtakanna
27509.
Er Tlminn ræddi viö einn
þeirra sem þarna eiga hlut að
máli I gær þá kom i ljós að starf-
semin hafði farið mjög vel af
stað.
Aö sögn viðmælanda okkar
stoppaöi ekki siminn frá þvl aö
þeir komu á staðinn laust eftir
klukkan sjö þar til klukkan ell-
efu er þeir hættu aö svara i sim-
ann.
Um 20 mál fengu þessir ungu
lögfræöingar til meöferöar
þetta kvöld og sagði viömælandi
okkar aö i um 15 tilvikunum
heföi verið meira um almennar
upplýsingar að ræöa.
Voru lögfræðingarnir aö von-
um ánægðir með þessar góðu
undirtektir, enda benda þær til
þess að veruleg þörf sé fyrir
starfsemi sem þessa — og erum
viö bjartsýnir á að þessi starf-
semi okkar gefi góða raun —
bætti viömælandi okkar við að
lokum.
Þess má geta að I 3 tilvikum i
gær var þeim sem hringdu bent
á að snúa sér til lögmanna
undireins, en þar var um aö
ræða fólk, sem einhverra hluta
vegna haföi ekki gert sér grein
fyrir réttarstöðu sinni.
ágreiningur
nefndarmanna eru fylgjandi þvl
að fá lögbindingu samningstima-
bilsins numda úr gildi, gegn þvi
aö falla frá 3% grunnkaupshækk-
un. Hins vegar eru aðrir nefndar-
manna sem ekki vilja gefa eftir
3% frá gerðum kjarasamningi,
þar sem þeir telja ýmist að nú
þegar sé búið að taka af þeim
þessi3% meðlögum eða þeir telja
aðhér sé um svo sjálfsagöan rétt
að ræða, aðekkisé ástæða að gefa
eftir réttindi á móti þvl.
Megin ágreiningurinn við ríkið
er hins vegar sá, að rikisstjórnin
hefur hafnað itrekuðum tillögum
BSRB um að verkfallsréttur um
sérsamninga verði hjá banda-
innan samn-
inganefndar
BSRB
lagsfélögunum en ekki hjá samn-
inganefnd BSRB.
Samninganefndarfundi mun
hafa lokið þannig að ákveöið var
að biða með afgreiðslu málsins,
þ.e. nefndarágreininginn, en gera
tilraun til að fá fram einhverjar
tillögur i viðræðum við rikiö, sem
ætla mætti að samkomulag gæti
tekist um innan BSRB.
Framkvæmdaliö fjárhags-
áætlunar var frestað til næsta
fundar en meðal brýnna verkefna
eru Kleppsskaftið, tvær viðlegur,
Holtabakki (SIS) ein viðlega og
framkvæmdir i Orfirisey þ.e.
landfylling vegna oliugeyma.
Litlar tekjur af varð-
skipum
Tekjur Reykjavikurhafnar eru
vörugjöld af oliuvörum og öðrum
vörum, sem um höfnina fara, auk
þjónustugjalda.
Reykjavikurhöfn er eina höfn
landsins sem ekki fær fé úr rikis-
sjóði til framkvæmda en rikis-
sjóður greiðir 75% af hafnargerð-
um úti á landi þar á meðal I
Hafnarfirði.
Þar á bætist að Reykjavlkur-
höfn fær engar tekjur af
varöskipunum sem nota hafnar-
aðstöðu I Reykjavik og ekki
heldur af hafrannsóknaskipun-
um, sem sömuleiðis hafa aðstöðu
I Reykjavik. Greiðslur varöskipa
og hafrannsóknaskipa eru
áætlaöar tvær milljónir króna á
þessu ári og er það mest fyrir
vatn og dráttarbáta.
Allmörg viðhaldsverkefni eru á
dagskrá hafnarinnar og m.a.
verður vélabúnaður endur-
nýjaður I hafnarbátnum Jötni og
hann tekinn til viögerðar.
Hafnarstarfsmenn fá
fulltrúa i hafnarstjórn
A fundi hafnarstjórnar var lagt
fram bréf ráðuneytisins þar sem
fallister á að starfsmenn Reykja-
vikurhafnar fái fulltrúa I hafnar-
HEI — „Margar rannsóknir hafa
sýnt fram á að 20-23% barna á
Norðurlöndum eiga við mikil sál-
ræn vandamál að striða alla æsku
sina eða hluta af henni”. Þetta
m.a. kom fram á blaðamanna-
fundi sem Sálfræðingafélag is-
lands boðaði til I gær til að kynna
Ung
stúlka
hætt
komin
- I Hllðarfjalli
Blástursaðferðin
bjargaði
GP — Ung stúlka var hætt
komin I Hllðarfjalli við Akur-
eyri um siðustu helgi þegar
trefill hennar flæktist I tog-
lyftu og dróst stúlkan um 70-80
metra með lyftunni. Þegar
Magnús Ingólfsson skiöa-
kennari kom að var stúlkan
orðin meðvitundarlaus og
svartblá' I framan. Hóf
Magnús þegar llfgunartil-
raunir með blástursaðferðinni
og tókst að fá stúlkuna til með-
vitundar eftir 3-4 blástra.
Virðistseintofbrýntfyrir fólki
að treflar og annar flaksandi
fatnaður er bannaður I skiða-
togbrautum.
Frihafnarmálið:
„Verður skoð-
að áfram
næstu daga”
ESE — „Þetta mál er hér I skoðun
og ég býst við þvi að við tökum
okkur nokkra daga til þess I við-
bót”, sagði Pétur Guðgeirsson
fulltrúi hjá Rikissaksóknara I gær
er hann var að þvi spurður hver
framvinda „Frihafnarmálsins”
svokallaða yrði.
Að sögn Péturs, sem hefur með
málið að gera, er ekki ljóst enn
hvaö gert verður og varðist hann i
gær allra frétta af þvi að hvaða
niðurstöðu rannsóknarlögreglan
á Keflavikurflugvelli heföi komist
viö rannsókn málsins.
Kuldalegt er um að litast á
Reykjavikurhöfn þessa dagana,
eins og þessi mynd sem Róbert
tók i gær ber með sér. Skipaviö-
gerðamönnum tveimur I bátn-
um, gengur heldur ekki of vel að
mjaka sér i gegn um ishröglið
neðan við Slysavarnarfélags-
húsið
Mikill
GF - „Þaö hefur ekkert gerst um-
fram það sem þarna er sagt”,
sagði Haraldur Steinþórsson
frkv.stj. BSRB þegar Timinn bar
undir hann grein úr Asgarði, blaði
BSRB, þar sem getið er um mik-
inn ágreining innan samninga-
nefndar BSRB. Mun ágreiningur-
inn einkum stafa af þvl að sumir
Sálfræðingarnir Guðfinna Eydal og Sigurður Ragnarsson,
formaður Sálfræðingafélags tslands en þau eru I samnorrænu nefnd
til undirbúnings ráðstefnunnar „Barnið 1979”. Tlmamynd Tryggvi
Starfsmenn fá fulltrúa i Hafnarstjórn
Litlar tekjur
af varð-
skipunum
Fjárhagsáætlun Reykjavikurhafnar
A fundi I Hafnarstjórn Reykja- stjórn. Skal hann kosinn af starfs-
vlkur á miövikudag var fjárhags- mönnum og hefur hann málfrelsi
áætlun Reykjavikurhafnar fyrir og tillögurétt, en ekki atkvæðis-
árið 1979 samþykkt, en hún er upp rétt.
á 1.2 milljaröa króna að þessu Starfsmannafulltrúinn skal
sinni. Þar af verður fram- vera búsettur i Reykjavik, en að
kvæmdafé auk fyrirhugaðrar lán- öðru leyti eru allir hafnarstarfs-
töku um 260 milljónir króna. menn kjörgengir. JG
Stuðlar velferðin
25% bama sögð þurfa sálfræðiaðstoð: