Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 9. febrúar 1979
Erfitt að feta
i fótspor
Þekktir breskir
leikarar, Bernard
Braden og Barb-
ara Kelly, hafa
unniö það afrek
að vera í hjóna-
bandi í 36 ár. Þótt
undarlegt megi
heita hefur þetta
endingargóða
hjónaband fælt
dóttur þeirra,
Kim Braden, sem
nú er að koma
undir sig fótunum
sem leikkona, frá
því að gifta sig.
Kim vakti fyrst á
sér athygli i hlutverki
Onnu i Grænuhliö i
samnefndri
sjónvarpskvikmynd.
Hún stökk aö heiman
17 ára og tók upp sam-
búð viö lögfræöing,
sem hún bjó meö i 7 ár
eöa allt þar til hún
kynntist núverandi
sambýlismanni sin-
um, sem hún hefur
búið meö i 4 ár. Sam-
kvæmt upplýsingum
okkar er hún nú 28
ára, svo aö hlutirnir
hafa gengiö nokkuö
ört fyrir sig. En þrátt
fyrir vissa staöfestu I
karlamálum (langa
sambúö meö hvorum
sambýlismanni), seg-
ist Kim ekki enn
leggja i hjónaband,
meö hiö fullkomna
hjónaband foreldra
sinna fyrir augum.
Kannski hefur hún
bara ekki fundiö rétta
manninn ennþá, þvi aö
hún gerir talsveröar
kröfur. — Ég vil bera
virðingu fyrir honum
og honum veröur aö
takast vel viö allt, sem
hann tekur sér fyrir
hendur. A meðfylgj-
andi myndum sjáum
viö hluthafa i hinu
„fullkomna hjóna-
bandi” og afsprengi
þeirra, Kim, sem ekki
hefur enn lagt i hiö
áhættusama fyrirtæki,
hjónaband.
SÍÐASTA
ANDVARPIÐ?
Hafiö þiö séö þaö nýj-
asta nýja i kvöldtisk-
unni? Þar sem buxna-
tiskan mun vera á
undanhaldi hjá kven-
þjóöinni, er það sem
sést hér á myndinni
likiega sföasta and-
varpiö I þeirri tfsku.
Stúlkan er i ökklasfö-
um svörtum siöbuxum
úr jersey. Þær eru
óhem juvföar um
miöju meö stóran
vasa og einfaldlega
rykktar saman f mitt-
iö. Þessi búningur er
sagöur ágætur fyrir
diskó-dans.
í spegli tímans
■
með morgunkaffmu
foreldranna
bridge
Noröur
Vestur
S. 5
H. A 6 2
T. ADG 109742
L. 6
Austur
S. A K 2
H. D 7 4
T. K 3
L. G 9 7 5 3
spiliö var drepiö á spaöa-A og K tekinn
lika og hjarta kastaö heima. Siöan var
öllum tiglunum spilaö og í þriggja spila
lokastööu var staöan þannig aö i blind-
um var D 7 i hjarta og GI laufi, en heima
var A 6 i hjarta og 6 i laufi. 1 þessari
stööu spilaði sagnhafi laufi og fékk tvo
siöustu slagina á hjarta. Allt spilið var
þannig:
Noröur
S. D G 7 4
H. G 9 5 3
T. 6 5
L. 10 8 2
Vestur
S. 5
H. A 6 2
T. ADG109742
L. 6
Austur
S. A K 2
H. D 7 4
T. K 3
L. G 9 7 5 3
Suöur
Sagnir.
N A S V
- — 1S 2T
2S 3G — 6T
Útspil noröurs og spaöa-D. Hvernig
mundir þú spila?
Þegar spiiiö kom fyrir i rúbertubridge
iLondon þá spilaöi sagnhafi þannig: út-
Suöur
S. 10 9 8 6 3
H. K 10 8
T. 8
L. A K D 4
Astæöan fyrir þvi aö sagnhafi vaidi
þessa leiö var auðvitað opnun suöurs.
Cr þvi aö suöur átti ekkert i spaöa þá
voru allar likur á aö hann ætti hjarta-K
og þrjá efstu i laufi.
(Match your Skill against the Masters,
J. Flint/F.North)