Tíminn - 09.02.1979, Page 5

Tíminn - 09.02.1979, Page 5
Föstudagur 9. febrúar 1979 5 Færeyingar láta smlða nýjan „Blikur” Færeyska flutningaskipið BLIKUR var fyrir nokkr- um árum í strandferðum hér við land fyrir Skipaút- gerð ríkisins/ og margir telja að strandferðaskipin ESJA og HEKLA hafi að nokkru verið sniðin eftir því skipi/ en það gaf góða raun við strandferðir. Nú hefur skipafélagiö Færeyjar I Færeyjum ldtiö smiöa nýjan BLIKUR og reynd- ar LOMUR lika, en þaö er pallettu og gámaskip, sem 1450 tonn DW. Nýja skipiö var smlöaö I Noregi og er þaö sérlega vel bú- iö. Gert er ráö fyrir losun og lestun um siöuport, auk annars, og skipiö hentar sérlega vel til gámaflutninga. Veröa frystar vörur og upp- hitaöar vörur fluttar í sérstök- um gámum, sem fá orku frá rafkerfi skipsins. Nýi BLIKUR er 76.8 metra langur, 14.5 metra breiöur og mesta djúprista er 4.5 metrar. Lestarrými er 172.000 kubikfet. Sérstök kæli- lest er I skipinu, þar sem rúm er fyrir mikiö magn af kældum vörum. r ■n Fyrsti íslending- urinn í Evrópu- stjóm skáta GP — Bandalag Isl. skáta efndi til blaðamannafundar nú á dög- unum til þess að kynna f jölmiðl- um það helsta I starfi þeirra og þá sérstaklega það er lýtur að alþjóðasamstarfi skáta. Nú hef- ur t.d. fyrsti íslendingurinn, Kristin Bjarnadóttir, veriðvalin I Evrópustjórn kvenskáta, og i þvi sambandi var hér staddur Parrick McLaughlin fram- kvæmdastjóri Evrópuskrifstofu skáta. Kom fram I máli hans að ákveðið hafði verið að halda svokallað Jamboree I íran I sumar en þvi verið aflýst vegna ástandsins þar. Frá Bandalagi isl. skáta fóru fulltrúar á um 10 námskeið vlðsvegar um heim- inn og mun eitt slikt námskeið verða haldið hér á næsta ári og þar verður fjallað um skáta- starf i dreifbýli. V ___________J Gámaskip með farþega- rými Þaö sem sérstaka athygli vekur er aö Ibúðir og stýrishús eru fremst á skipinu, en vélin er I skutnum. Gert er ráö fyrir 14 manna áhöfn og 12 farþegum. Mjög kyrrlátt er i ibúöum, þar sem menn eru lausir viö vélarskrölt, þvi vélin er aftast i skipinu, sem áöur sagöi. Aö sögn kunnugra er mjög vel gengiö frá ibúöum og þær búnar vönduðum innréttingum og fögrum húsgögnum. Skipiö vekur sérstaka athygli fyrir nýtiskulegan búnað viö vöruafgreiöslu. Þaö er knúiö 3000 hestafla vél. Ganghraöi er 14.5 hnútar og eldsneytisbrennsian 13.5 tonn á sólarhring. Hjálparstofnun kirkjunnar stóð fyrir landssöfnun á s.l. jólaföstu. Þetta var i annað sinn, sem Hjálparsto fnunin knúði dyra hjá landsmönnum með beiðni um stuðning við starf stofnunarinnar meðal þróunarlanda, undir eink- unnarorðunum „Brauð handa hungruðum heimi”. Landsmenn létu ekki sitt eftir liggja nú frem- ur en áður, þegar Hjálparstofn- unin leitar til þeirra, og um mán- aðamótin janúar-febrúar nam innkomið söfnunarfé alls 34.3 millj., en vitað er um umtalsverð- ar upphæðir, sem enn hafa ekki borist til skrifstofunnar. Hjálparstofnunin mun nú ráð- stafa þessu fé i samráði við hjálparstofnun Lútherska heims- sambandsins, og þá einkum til þess að halda áfram því starfi i Súdan, sem hafið var á siðasta ári. Þá er enn fremur i' athugun hvort hagkvæmt sé að kaupa af- urðir hér á landi, sem senda mætti utan til þeirra sem við skort búa, sbr. þá beiðni sem utanrikisráðuneytið sendi Hjálparstofnun kirkjunnar i desember s.l. vegna flóttabarna i Zaire, sem nú búa við miklar hörmungar vegna matarskorts. „Þótt söfnuninni sem slikri sé Færeyska flutningaskipið BLIKUR, sem skipafélag Færeyja hefur látiö smlöa i Noregi. Skipið er 1450 tonn og hiö nýtisknlegasta i alla staöi. Skipiö veröur I vöruflutningum milii Færeyja, Bretlands, Svi- Nýja færeyska skipiö dregur um margt dám af nýjungum, sem eru aö ryöja sér til rúms i strandferöum I Evrópu. Hraöi i út- og uppskipun er meiri en i „venjulegum” skipum. Blaöinu er kunnugt um aö núlokiö, verður aö sjálfsögðu tek- ið við framlögum þeirra sem styðja vilja hjálparstarf kirkj- unnar, hérlendis sem erlendis. í Þorm. J. Húsavik. — Gagnfræöa- skóli Húsavikur mun frumsýna sjónleikinn „Nýársnóttina” eftir Indriða Einarsson i samkomu- húsinu á Húsavik I dag. Sýningin er helguð aldarafmæli Benedikts Björnssonar skólastjóra. Benedikt Björnsson fæddist 18. febrúar 1879 aö Bangastööum i Kelduneshreppi i Norður-Þing- eyjársýslu. Arið 1906, þá 27 ára gamall, fluttist hann til Húsavik- ur og stofnaði þar unglingaskóla. Gagnfræðaskóli Húsavikur er arftaki unglingaskóla Benedikts. Skólastjóri barnaskólans á Húsa- þjóöar, Noregs og Danmerkur. Þaö hefur möguleika á aö flytja m.a. frystar vörur i gámum og losun og lestun fer fram meö gaffaliyfturum um siöuop, sem eru á stjórnboröshliö skipsins. skip þaö, sem Skipaútgerð rikis- ins er nú meö I athugun aö láta smiöa I strandferöir, er um margt svipaö nýja BLIKUR, nema skutbrú er ekki á BLIK- UR, en er algjör forsenda ný- tisku strandsiglinga. þvi sambandi má minna á giró- númer stofnunarinnar 20005”, eins og segir i fréttatilkynningu frá Hjálparstofnun kirkjunnar. vik varð Benedikt árið 1914, og stjórnarði siðan tveim skólum allt til ársins 1940, er hann varð að láta af störfum vegna heilsu- brests. Hann var oddviti Húsavikur- hrepps i 16 ár, en i hreppsnefnd Húsavikur var hann i 25 ár. I starfi sinu öllu sýndi hann frá- bæran dugnað og framsýni. Bene- dikt ritaði smásögur og orti ljóð. Eftir hann komu út tvö smá- sagnasöfn og kennslubækur i þjóðfélagsfræöi og islenskri mál- fræði. Ævistarf hans var mikiö á Endurhæfingarráð: Endurhæfði ir eiga að öðru jöfnu... ... forgangsrétt til opinberra starfa A fundi Endurhæfingarráðs þann 29.01. sl. var samþykkt eftirfarandi áskorun til félags- málaráðherra: „Sextándu grein laga um endurhæfingu lýkur svo: „Þeir sem notiö hafa endurhæfingar, skulu að öðru jöfnu eiga for- gangsrétt til atvinnu hjá riki og bæjarfélögum”. Endurhæfingar- ráö skorar þvi á félagsmálaráö- herra að sjá til þess aö þessara sérstöku réttinda verði getið i' öll- um auglýsingum um störf hjá riki og bæjarfélögum, ekki siöur en annarra lagaákvæöa, sem greina frá skilyröum til starfa”. Húsavik og unglingi var þaö mikiö lifsævintýri aö vera nem- andi hjá honum. Benedikt lést 27. júli 1941. Skömmu siðar stofnuöu nokkrir nemenda hans sjóð til minningar um hann og ber sjóðurinn nafn hans. Arlega er veitt úr sjóðnum til að verðlauna þá nemendur i Gagnfræöaskóla Húsavikur, sem fram úr skara i sögu og islensku. Nýlega færðu börn og tengda- börn Benedikts sjóðnum gjöf til minningar um að 100 ár eru nú liðin frá fæöingu hans. JG „Brauð handa hungruðum heimi” Milli 30 og 40 millj - ónir söfnuðust „N íýAr SNi ÓTTIN — frumsýnd á Húsavík í dag Mats sýnir loftmyndir í Keflavík Litmyndasýning Mats Wibe Lund veröur um þessa helgi i Keflavik. Þar sýnir hann 52 lit- loftmyndir viðsvegar af Suður- nesjum og Suðurlandi — einkum og sér I lagi Keflavik og næsta nágrenni. Allar þessar litmyndir tók Mats i ágúst s.l. Miöað viö hina miklu aösókn á Selfosai um siöustu helgi, þar sem tæplega 600 manns sáu sýn- ingu Mats, viröist hér vera á feröinni afar athyglisverö sýn- ing. — Slikar loftljósmyndir eru ekki aöeins fallegar skreyting- ar, heldur einnig fróölegar og skemmtilegar minningar þegar frá liöa stundir. Sýning Mats veröur opnuö I Iönaöarmannahúsinu, aö Tjarn- argötu 3 I Keflavik föstudaginn 8. febrúar kl. 16-22 og svo á laug- ardaginn og sunnudaginn kl. 14- 22. Aögangur er ókeypis, en hér er um sölusýningu að ræöa — sem veröur aöeins þessa þrjá daga.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.