Tíminn - 09.02.1979, Side 7
Föstudagur 9. febniar 1979
7
asi'iiiiií
Leó E. Löve, lögfræðingur:
Loksins,
loksins
„Betra er seint en aldrei”
voru orö sem undirrituöum
komu i hug, þegar efnahagstil-
lögur Framsóknarflokksins litu
dagsins ljós upp úr miöjum
janúarmánuöi.
Þaö var reyndar hugmynd
framsóknarmanna um verö-
tryggingu innlána, útlána og
annarra fjárskuldbindinga sem
olli fögnuöi minum, en þessa
verötryggingarhugmynd er ein-
ungis aö finna i tillögum þeim,
sem framsóknarmenn hafa
lagt fram viö yfirstandandi
efnahagsumræöur, og eiga þeir
þvi einir heiöurinn ef samþykkt
veröur.
Framkvæmdin
Sumar hugmyndir hafa þaö
eitt til sins ágætis aö hljóma vel,
en framkvæmd þeirra reynist
þegar á reynir vera svo torveld
aö ekkert veröur úr.
Þetta á ekki viö um verö-
trygginguna. Verötryggingu má
nú þegar leyfa i viöskiptum
milli manna en taka siöan upp
smám saman viö öll banka-
viöskipti,bæöi innlán og útlán.
Þaö þarf ekki aö semja um
verötryggingu viö nein laun-
þegasamtök eöa atvinnurek-
endur né aöra aöila, rikisvaldiö
getur eitt og óstutt notaö þetta
beitta vopn gegn veröbólgunni.
Framsóknarmenn eru
reyndar þegar farnir aö gera
áætlanir um framkvæmd verö-
tryggingarinnar. A fundi um
efnahagsmálin i Kópavogi fyrir
nokkrum dögum geröi Stein-
grimur Hermannsson.formaöur
ráöherranefndar um efnahags-
máUnokkra grein fyrir væntan-
legri framkvæmd verötrygg-
Leó E. Löve.
ingarhugmyndarinnar.
Hjá ráöherranum kom fram,
aö verötryggingu yröi komiö á i
áföngum, þvi aö sumir aöilar
þyrfíu aölögunartfma. M.a.
kæmi til greina aö láta bankana
greiöa aö einhverju leyti niöur
verötryggingu þá sem of þungt
legöist á atvinnuvegina. Þaö
fylgir tillögum framsóknar-
manna aö lágir vextir veröi
greiddir, auk verötryggingar-
innar,og má þá segja aö loksins
eygi sparifjáreigendur vernd
gegn veröbólgu auk arös fyrir
sparifé sitt. Ráöherrann taldi
verötryggingu mun betri en
svokallaöa „raunvaxtastefnu”,
þvi aö greiösla verötrygging-
arinnar dreifist á allt lánstíma-
biliö en vextir eru eins og kunn-
ugt er alltaf greiddir aö fullu viö
hverja afborgun. Verötrygging-
in nálgast þannig þaö sem
kallaö er „annúitetslán” eöa
jafngreiöslulán, þ.e.a.s. menn
greiöa minna fyrst en af venju-
legum lánum, en meira siöast,
ef i krónutölu er reiknaö.
Leó E. Löve, lögfræðingur:
ALMENN VERÐTRYGGING
gegn heimatilbúinni
verðbólgu
VERÐBOLGA - almœnaíU
umraóuefni 1 tslandi undanfar-
inár.ogþaösemmenn teljaeitt
mesta böl þjðBfelagsins.
Vlst er. ab hugur fylgir máli.
þegar sparifjáreigendur rsfia
bðl verfibólgunnar. en margir
afirir llta a hana sem hreinan
bjargvctt, efia afi minnsta kosti
drjúgan samverkamann.
Nu slfiustu mánufii hefur kom-
ifi I Ijfis betur en afiur. hve
ðgnvjenleg ihrif verfibðlgan
hefur á sififerfiisvitund manna,
og er þar 4tt vifi hina miklu
fjölgun afbrota ð sviöi fjár-
glzfra. Grðfiahyggjan er svo
mikil, afi sakncmt atferli fer afi
teljast tíl sjálfsbjargarvifileitni,
og hvort skyldi vera llklegra afi
mennsjáiaösér.efia stlgi nzsta
skref?
Egþykist hafa orfiifi þess var,
afi menn hafi nú meiri vilja og
einlægari en fyrr, til aö berjast
vifi verfibölguna af meiri einurfi
en hingafi til og fðrna meiru til
baráttunnar en áfiur.
Þannig tel ég aö hugmyndinni
um verfitryggingu allra innlána
og Atlánavaxl stöfiugt fylgi.
Hugmynd þessl er ekkl r.y af
nálinni, og mun hafa verifi
framkvæmd I Finnlandi mefi
ágctum árangri. HUn hefur þafi
hinsvegar fram yfir flestar afir-
ar hugmyndir og tillögur, afi
vera aufiskiljanleg og afi mfnu
vlti aufiframkvcmanleg. Hún
minnkar ásökn I lánsfá og leifiir
til skynsamlegrar f járfestingar.
Hún stðfivar spákaupmennskú
verfibolgubraskara og menn
neybast tilafi hctta afi lifa um
efni fram.
Allt þetta er þjöfiarbúinu I
hag
Enginn hefur I mfn eyru mðt-
mdt þvl, afi árangur verö-
tryggingar vcri sá sem ab ofan
er lýst. Menn hafa hins vegar
dregiö nokkufi I efa, afi fram-
kvcmanlegt vcri afi Uka upp
algjðra verfitryggíngu.
AD lcfiist einnig sá grunur, afi
áhugi ráfiamanna nái ekki svo
langt, afi þeir nenni afi leggja á
sig þaö sem til þarf,— og ef til
vill á vilji ákvefiinna hagsmuna-
böpa her elnhvern þátt.
Eins kann eitthvaö þafi afi
ráfia, sem ég geri mér ekki
grein fyrir, en þá verö ég vcnt-
anlega frcddur um þafi eftir
birtingu þessarar greínar.
Hér á eftir verbur vikifi afi
spurningum og efasemdum,
sem risifi hafa I þeim umrcfium,
sem eg hef átt um þetta mál, en
einnig verfia hér eigin bolla-
leggingar.
Hafa verfturlhuga, afi núþeg-
ar eru ýmis lán verfitryggfi, og
þö nokkur reynsla er fyrlr hendi
I þelm efnum, en einnig verfiur
ab undlrstrika, afi auk verfi-
tryggingar greiöa menn vexti af
lánunum. en þeir vextir eru hins
vegar mun lcgri en almennir
vextir
ingarfyrlrtckja. Afi lokum gcf-
ist einstaklingum kostur á afi-
Iðgun, m.a. mefi þvi afi verfi-
tiyggja þegar I stafi fjárskuld-
bindingar sfn á milli.
begar 1 upphafi yrfiu þannig
afnumin öll Iðg og reglur, sem
banna verfitryggingu fjárskuld-
bindinga.
Allir cttu aö geta verifi vifi-
búnir verfitryggingunni 1980.
Stjðrnvöld myndu liggja undir
enn meiri þrýstingi en fyrr um
afi minnka verfibólguna áöur en
' verfitryggingin yröi tekin upp,
svo afi „hðggifi " yrfii ekki eins
þungt.
I vifisklptum einstaklinga
myndi afnám fyrrnefndra laga
leifia tU þess, aö áctlufi trygging
gegn verfibölgu á samningstlm-
anum þyrfti ekki afi vera nein,
sá sem selur fcr sltt verfimcti
(raunverfi), og hinn greiöir aö-
cins sannanlegan kostnafi. Jafn-
framtyrfii þafi afi ðllum llkind-
um fljötlega venja, aö lán
manna á mUll yrfiu mifiufi vifi
visitölu, annafi hvort þegar frá
upphafi, efia frá þeim tlma, sem
verötryggingin yrfii almenn
(þ.e. 1. janúar.1980). Er hér
einkum um afi rcfia lán vegna
fasteignakaupa, þar sem 1/3
hhiti er oft lánafiur af seljanda
til 8 ára. Einnig gcti þetta átt
vifi um lifeyrissjöfii og afirar
lánastofnanir.
Hvaöa visitölu á aö
miöa viö?
Uklega vcrl nög afi reikna
vlsitölu út mánaftarlega. Eins
og fyrr var gebfi, yrfii vlsitðlu-
hckkunln mlnni og mlmi meb
hverjum mánufii, þar 13 hún
ncfii nokkurn veginn Jafnvcgi.
launþegar, vcri lang bezt aö
mifia vib taunavlsitölu. Raunar
llzt mér bezt á þá vlsitölu, þar
sem ég held, afi kaupmáttur
launa fari vaxandi. Yrfii sú vlsi-
tala rétUát gagnvart launþeg-
um. sem myndu greifia til baka
verfigildi áöur fengins láns, en
auk þess vexti. Þeír myndu ekk-
ert hagnast á þeim vifiskiptum,
en engu tapa nema vöxtum.
Sparifjáreigandi, sem legöi
vikukaup sitt inn I banka, fengi
til baka vikukaup gildandi á út-
tektardegi, auk vaxta.
Þar sem reikna má mefi afi
kaupmáttur fari vaxandi, yröu
atvinnuvegirnir afi taka lán,
sem þeim yrbu hlutfallslega
dýrari en launþegum, ef mifiafi
ervifi tekjur, en bsfii má aflétta
á möti þvi einhverjum sköttum,
efia bcta á annan hátt (sbr.
slfiar),ef þessgerist þörf. Einn-
ig yröi mcira lánsfé til ráfistöf-
unar I lánastofnunum. og gctu
atvinnuvegirnir þvi fengifi
lengri lánstlma en áfiur.
Ekki held ég afi verulegur
vandi myndi fylgja þvl afi finna
Ut vlsitölugrundvötl, sbr. þcr
vlsitölur, sem nú eru notafiar,
en hann yrfii ekkl alfulkominn
afi allra mati, eins og gengur.
Hvernig almenn lán
yröu reiknuö út
Alllr vita, afi lán HUsncfiis-
málastjörnar eru visitölubundin
Þeir, sem landinu stjórna.
hafa legifi undlr ámdl um afi
hafa ekki beitt nögu róttckam
ráfium I baráttunni vlfi verfi-
bólguna. Sjáinr vifiurkeuna
þeir, aft ekkl hafl náfiet sá ár-
angur, sem þeir vcntu, en
hverju er um afi kenna? Gctl
verfitrygglng ekki lagt löft á
vogarskálarnar þeim I hag?
t afi r
, afi
verfibölgan er I rénun og myndi
enn minnka vlfi verfitryggingu,
þannig afi verötryggingin yröi
sifeilt minni hluti af hinum
ýmsu greibelum.
3ja ára undirbúnlngur
og fræösla
Þegar um áhrifarlka breyt-
íngu á fjármálakerfinu er afi
rcfia, er brýhnl þörf vandaös
undirbúníngs en viö minni hátt-
ar breytingar. Þvf y röi aö brýna
fyrir mönnum hverjar rábstaf-
anir hollt vcri afi gera, áfiur en
verötryggingin yrfii tekin upp.
Ef sú ákvörfiun yrfii tekin nú
um þessi áramöt, aö verötrygg-
ingu skyldi taka upp, veri lik-
lega heppílegast afi láta hana
ekkl gilda ófrávikjanlega fyrr
en frá 1. janúar 1980.
gert
En hvernlg á afi reikna út vlsi-
töluna?
A aö miba hana vifi bygging-
arkostnafi, framfcrlsukoatnafi,
laun, efia eitthvafi annafi?
Ef lántakendur vcru einungis
afi hluta, en einnig önnur lán
t>au eru reiknufi þannig út, ab
viö ársgreiöslur bctist sú vlsi-
tala, sem á afborgunlna hefur
hlabizt, en ekki vlsitöluhckkun
allra eftirstöfivanna. Þetta
mctti afi sjálfsögfiu hafa eins
mefi hin nýju lán, eftiratöfivar
lánanna yrfiu hckkabar árlega
Leó E. Löve.
sem vlsitöluhckkunlnni ncmi.
Vfxillán eru mefial þess, sem
menn hafa talíb torvelda visi-
tölubindingu. Þeir hafa sagt
sem svo: Vextir af vlxlum eru
reiknafiir fyrirfram, og gilda
Kl fram I tlmann. Hvernig er
gt afi reikna visitölu fram I
Umann?
Þessu er þvl til afi svara, afi
vextlr af vixlum eru hcrri en al-
menatr vextir.Þvf vcri efililegt,
afi vlsitalan vcri einnig hcrri.
Afiur kom fram, ab verbbölgan
yrfii minnkandi. Dcmifi mctti
þvl leysa á þann hátt, afi láta
vlxilskuldarann greifia visitölu
timabils, sem er jafn langt ncst
á undan lánstlmanum. Þannig
myndi skuldari 3]a mánafia
vfxils greifia vfsitölu ncstu 3ja
mánaba á undan lántökudegi,
auk forvaxta, þegar hann fengi
vlxillán sitt afgreitt I lánastofn-
uninni.
Um innlán þarf ekki afi fjöl-
yrfia, en þeim hefur nokkufi ver-
ifi lýst hér á undan.
Dræpi verötrygging
atvinnuvegina?
Ekki eru atvinnuvegirnir
reknir af mikilli skynsemi, efia
rétt afi þeim búifi, ef þeir þola
ekki aö greiöa raunverulega
vexti af Unum slnum.
Þafi er þö óneitanlega mun
erfifiara afi gera sér grein fyrir
áhrifum verötryggingar á at-
vinnuvegina, en á fjármál ein-
staklinga. Sjálfsagt þyrfti afi fá
álit þeirra sjálfra og rökstufin-
ing, en til þess mctti m.a. nota
3ja ára ablögunartfmann. Ef Ut-
koman yrfii afi mati Sefilabank-
ans sú, afi naufieynlegt reyndist
afi Uta afirar útUnareglur gilda
um atvinnuvegina en um ein-
staklinga, mctti Uta þá njóta
almenut annarra og betri Una-
kjara en einstaklingar nytu.
Hver cttl evo afi borga þann
mísmun? Svarifi er einfalt: Þafi
myndu bankarnir sjálfir gera.
Bankarnir hafa byggt upp aufi
sinn mefi vaxUgreibelum frá
vifiskipUvtnum slnum, ekkl slzt
atvinnuvegunum. Hluta þess
hagnabar og þelrra eigna, mctti
meö göfiri samvizku sklU aftur,
einkum þar sem binda mctti
Ivilnunina viö ákvefiifi tlmabll.
Sefilabankinn gcti svo haft um-
sjón mefi þvl aö allar iánastofn-
anir legfiu sitt af mörkum.
Þar ab auki má Itreka, afi
vlsitalan yrfii léttbarari mefi
hverju ári sem lifii.
Efasemdum hefur skotiö upp
um ab útgerfiin gcti stafiifi vifi
sllkar skuldbindingar sem verfi-
tryggingu. Þyrfti þvi rikift afi
borga hennar hluta, og Utifi vcri
mefi þvl unnifi.
EgctU ekkl I þessari grein afi
hxtta mér Ut I umfjöllun um
Utgerbina og rekstur hennar.
Hún nýtur nú þegar ýmissa for-
rétUnda, og hún myndi án efa
njóta þeirra áfram, ef mefi
þyrfti. En getur rfkifi ekki
minnkafi heildaráhcttu sina
mefi „útbofium" á veifiiheimild-
um (aufilindaskatti), ef vandi
útgerfiarinnar yrfii afi öfirum
koeti Ulinn fella ágcti þese afi
verbtryggja lán?
Vandi unga fólksins
Þafi finnst mér vera
vibkvcmasta atrlfiifi, hvernlg
verfitryggingin yrfii réttlctt
gagnvart þvf unga fólki, sem
hugfiist stofna heimili og eignast
eigifi húsncfii.
Þá stafireynd verfiur ab gera
sér ljösa, aö eaglan tapar á
verfitryggingunnl. Þafi æm ger-
ist er hins vegar, afi skuldarar
grcfia rkkl.
Nýjustu tölur Hagstofunnar
eýna, afi a.m.k. á Reykjavfkur-
svcfilnu eru á hverju ári
byggfiar fleiri ibúfiir en þarf fyr-
ir Ibúafjölgun. Ekki er gott ab
segja hvort þetu veldur sam-
drcttl I Ibúfiabyggingum á
ncstu árum, en þó er ekki öirk-
legt afi svo fari, og yrfiu þá fcrri
lántekendur um Un HUsncfiis-
málastjórnar.
Hvafi sem þvl llfiur, er naufi-
synlegt afi stórhckka lán til
Ibúfiabygginga efia kaupa, og
hafa ef til vill hcstu Unin til
þeirra sem byggja efia kaupa
slna fyrstu IbUB. (Sbr. þaö, afi
menn fá sérstkar skattafvilnan-
ir vib beimilisstofnun).
Þá má gera ráfi fyrir aö
menn, sem vcru afi minnka vib
sig húsncfii. vildu lána mikinn
hluU söluverfisins, þar sem þaö
gcfi sama efia betrl arfi en
bankainnistfia, og héldi verfi-
gildi slnu. Smám saman yrfii út-.
borgunarhlutfall ibúfia þvi
legra og þar mefi viöráfianlegra
afi fesU kaupin, þött afborgan-
irnar yrfiu skuldarar afi grtéfia
afi fullu verfigildi. Menn myndu
kaupa húsncfii er þeir réfiu vifi,
og gcta þess afi kaupa ekki
óhöflega stórar efia dýrar fbúfi-
Uaga lólktó yról aö fá meirt
fyrlrgrtlfielu Ul Ibáfiekaupa en
ná. Eu uaga lólklfi gerir sér
örugglega greia lyrir þvl. aó
þufi er þvl sjálfa fyrlrbestu aft
verfibólgaa miukl. og þvl er
þafi áo ela tllbúift 111 aft grdfta
saaavirfii fyrlr fbáftlr slaar.
Ahrif verhtryggingar
á þjóftarbúiö
Þjófiarbúifi myndi búa vib
meira jafnvcgi en nú tt I öllum
efnahagsmálum. Hifi nýja mál-
tcki .iðrcdd er skulduö króna"
hyrfi Ur málinu Menn myndu
geymá afi kaupa litsjónvarpifi
efia fryslikistuna, þar til hcgt
vcrinafi greifia Ur eigín vasa
meirihluta andvirfiisins.
Nýting fbúfiarhúsncfiis I þétt-
býli yrfii mun betn en nú, afi
minnsta kosti þegar fram I
sckti. Þcreignir. sem þjófiin á f
steínsteypu libúfiarhús). munu
vera freinur illa nýttar — jafn-
vel þött oft heyrist kvartab und-
an mikilli yfirferfi vegna þrifa á
ibúfium o-s.frv. En þafi borgar
sig f dag afi eiga steineteypu,
fremur en bankainnistcfiu efia
óverfilryggfi skuldabréf.
- Utborganir og annafi peninga-
álag vegna ibúfiakaupa myndi
dreifast á lengri Uma, og menn
fengju þvi fkiri tómstimdir og
byggju viö minni streitu.
Meira lánsfé yrfii til ráfietöf-
unarl bönkum, og hcgt vcri aö
beina meira fé tU þeirra at-
vinnuvega, sem þjófiin vill
byggja upp. Minna yrfii um
sveiflur þegar verfilag héldist
stöfiugt. Sifiast en ekki slzt,
mctti vcnta þess afi vafasöm
fjármálavibskipti (okurlán,
tékkasvik oil.) myndu hverfa,
en slfk afbrot eru afi sinu leyU
afkvcmi verfibólgu.
Þá má telja til kosts, afi
vaxtalckkun yröi vandrcöa-
laus, þvl afi einhvern tlma þarf
aö hverfa frá hinum gffurlega
háu vöxtum, sem nú gilda.
Þvf má bcta vifi, aö ekki
nyctti skattleggja „tekjur" af
visitöluhckkunum i lánavifi-
skiptum. þar sem ekki er um afi
rcfia sambcrílegar tekjur vifi
vexti, sem afi sjáUsögfiu yrlk afi
skattleggja sem hingafi til.
AB stöfinun gcti hloUzt af
verfibindingu tel ég óllklegt
Þeir afiilar, sem ferfiust of mlk-
iö f fang og gctu ekki lokifi vifi
þau verkefni, sem þeir etluftu
sér I upohafi. vrfiu afi selja hin
hálfklárufiu hús o.þ.h. og
kaupendurnir myndu ljúka
verkinu. Þannig kcmi alit fjár-
magn þjófiarinnar afi notum
Hvenær sæjust
batamerkin?
Hér afi framan eru kostlr
verötryggingarinnar ef til vill
settir fram nokkufi tcpitungu-
u“*1 má dala hve
miklir kostirnir eru, en aldrei
veröur þvl þö hnekkt, afi verfi-
trygging er spor I rétU átt, svo
framarlega sem hún er fram-
kvcmanleg
Eg er sannfcrfiur um, afi
baUmerki feru afi sjást þegar 4
Framsóknarmenn gátu áriö 1976 lesið i sinu eigin málgagni nokkuð nákvæma umfjöllun um verð-
trygginguna sem þeir hafa nú — árið 1979 — gert að sinni. Betra er seint en aldrei(en ekki fer hjá
þvi að menn verði hugsi yfir „meltingartimanum” innan stjórnmálaflokkanna. Hins vegar eiga
f ramsóknarmenn hrós skilið fyrir það, að þeir einir eru með verðtryggingu I efnahagstillögum
sinum.
stó'u orðin „betra er seint en
aldrei”. Vissulega er það rétt,
en mikið stæöum við nú betur
gagnvart verðbólgunni ef
ráðum ýmissa manna um verð-
tryggingu hefði fyrr verið fylgt.
Sem dæmi má nefna grein
sem undirritaöur birti i Timan-
um 18. desember 1976 og fjallaði
um nákvæmlega sömu atriði og
hér á undan voru rakin. Hinar
nýju hugmyndir framsóknar-
manna eru svo líkar því, sem
getið var um i greininni 1976, að
engu er likara en úr henni hafi
veriö tekið það sem fram-
sóknarmönnum leist best á.
Mörgum árum of seint Stuttu lánin
1 upphafi greinarkorns þessa
Að visu virðast f ramsóknar-
menn ekki treysta sér til að
verötryggja skammtimalán.
Það er hins vegar skammsýni.
Skammtimalán má alveg eins
verðtryggja og hin lengri,meira
aö segja vixla.sem yrðu að bera
bæði „forvexti” og „for-
verðtryggingu”, en verötrygg-
ingin yrði bara miðuð viö verö-
bólguvöxt nýliðins tima sem
væri jafn langur væntanlegum
lánstima.
Efasemdir kunna að vakna
um fleiri atriði þegar verð-.
tryggingu ber á góma,og vissu-
lega munu koma upp vandamál
við framkvæmdina.
En má ekki segja sem svo, að
fátt nýtt kæmist I framkvæmd
ef smávægilegar efasemdir
yrðu alltaf til þess að stöðva
góðar hugmyndir?
Til hamingju
sóknarmenn
fram-
Það hefur tekið langan tima
fyrir okkur. talsmenn verð-
tryggingar, aö fá hljómgrunn
fyrir hugmyndir okkar.
Liklega er ástæðan sú, að
gamalmennaveldið og gamal-
dags hugsunarháttur hefur
verið allt of rlkjandi innan
stjórnmálaflokkanna, eða
kannski hefur enginn þorað
fyrr.
Það er hins vegar full ástæöa
til að fagna nú, þegar málið
siglir hraðbyri I höfn og vonandi
dugir byrinn þjóöarskútunni
vel.
Til hamingju með verðtrygg-
inguna, f ramsóknarmenn.
Halldór Kristjánsson:
Blávatnið og bjórínn
Magnús Guðmundsson á
Patreksfirði heldur að Islend-
ingar geti stórgrætt á þvi að
framleiöa bjór. Vatnið okkar sé
svo gott að þetta yrði besti bjór i
heimi. Þennan vilja segist hann
hafa staðfest með undirskrift
sinni fyrir aldarfjórðungi.
Þaðer nú raunar svo, að vis-
indamennirnir segja okkur að
viða á Islandi sé notað vatn sem
raunar sé alveg óhæft til neyslu
og fiskþvotta. Þegar farið er að
skoða blessað blávatnið okkar
er það viöa svo gerlum blandið
að heilbrigðisfræðingar meta
það ódrekkandi.
Eins og sakir standa er það
þvi miklu meira vandamál á Is-
landihvernig eigi að fá gott vatn
og hvernig eigi að koma I verð
torgætu úrvalsvatni sem við
sitjum uppi með.
Samt vil égláta þaðálit mitt i
ljós að þessir gerlar séu meö
ýmsu móti og kannski séu þeir
ekki allir fjarska mannskæöir.
En viðar er nú i veröldinni
uppsprettuvatnogfjallalækir en
á Islandi. Norðmenn eiga þetta
lika. Það voru lika menn að
skrifa undir um likt leyti og
Magnús okkar. Þaö var vist
fyrir 25-30 árum sem þeir fóru
að brugga áfengan bjór. Það
var einkum gert til aö gera
þetta ágæta norska vatn aö
verðmætri útflutningsvöru svo
að bæta mætti gjaldeyrisstööu
og efla þjóðarhag. Þvi var
framleiðslan kennd viö útflutn-
ingshugsjónina og kölluð
exportöl. Auðvitað átti það svo i
leiðinni að bæta drykkjarvenjur
heimamanna.
Ekki hef ég heyrt að þetta hafi
mikið bætt gjaldeyrisbúskap
frænda okkar. Þegar ég siðast
vissi hafði þeim aldrei tekist að
selja meira en 4% framleiðsl-
unnar úr landi. Fyrir hverja
fjóra pela sem þeim tókst að
koma I útlendinga drukku þeir
% pela sjálfir. Þó notuðu þeir
þetta ágæta vatn.
En I Kaupmannahöfn voru
tvær heimsfrægar bjórgerðir,
Tuborg og Gamli Carlsberg.
Þær hafa að visu sameinast nú,
en þeirri sameiningu fylgdi eng-
inn samdráttur. Og þar er nú
ekki verið aö nota ósnortið upp-
sprettuvatn úr fjöllunum enda
eru þau engin til i Danmörku
sem hefur verið fjalllaust frón
siöan fy rir daga Bjarna Thorar-
ensen.
Einu sinni vorutvær vinkonur
að tala saman. önnur sagði
ástandiö hjá sér ekki gott. Þar
væri svo knappt um vatn að þau
yröu að nota sama vatnið mörg-
um sinnum.
— Þið notið það þá vonandi
fyrst til drykkjar, sagði vinkon-
an.
Það er einmitt svo i Kaup-
mannahöfn að þar verða menn
að nota sama vatnið aftur og
aftur. Samt þykir bjórinn hvergi
betri. Ljósi bjórinn þeirra er
keyptur hér. Og mér heyrist aö
margur öfundist við farmenn að
þvi aö þeim er leyft að hafa
áfengan bjór með sér i land. Það
er vist eitthvaö annað en vatnið
ibjórnum sem þykir mestu ráða
um gæði hans.
Neysluvatn stórborganna er
viða iðnaðarframleiðsla,
ýmislega unnið og hreinsaö.
Þetta vatn er notað i áfenga .
drykki svo aö ekki er fundiö að.
Og jafnvel I óáfenga drykki eins
og þá sem kaupmenn vorir
flytja nú inn frá Kaupmanna-
höfn.
Gæti nú ekki Magnús okkar
reyntað hugleiða þann blákalda
veruleika, að drykkirnir frá
Gamla Carlsberg eru aö keppa
við framleiðslu Egils okkar
Skallagrimssonar. Egill notar
Gvendarbrunnavatniö. Carls-
berg notar danska skolpið. Og
landar vorir kaupa og sleikja út
um.
Magnúsi þykir bjórinn
vondur. Liklega stendur hann
litlu betur að vigi en ég meðan
svo er til að gera sér grein fyrir
eftir hverju einstakar bjórteg-
undir eru metnar og á hverju
1 hylli þeirra byggist. Það held ég
• við ættum að leiða hjá okkur.
Hins vegar tel ég okkur skylt að
hugsa um framleiöslumál og
heilbrigði. Þvi er þetta skrifað
til aö benda á atriði sem máli
skipta þegar mynduð er skoðun,
— atriði sem ekki komu fram i
grein Magnúsar.