Tíminn - 02.03.1979, Síða 4

Tíminn - 02.03.1979, Síða 4
4 Föstudagur 2. mars 1979 Wvrnm — Þetta er hann Jónatan. Hann drekkur i laumi. Hér á myndinni er náungi, sem virð- ist ekki hafa auga fyrir ööru en fullu trogi af appelsínum, sem hann heldur á í fanginu. Þess skal getið aö hann komst klakklaust framhjá styttunni, sem stendur í Amsterdam, án þess aö lenda I árekstri. í spegli tímans Þær blómstra allar Ester, dóttirin og rósin Þær eru allar fallegar og frísk- legar, sjónvarps- stjarnan breska Ester Rantzen, dóttir hennar Emily og nýja rósin, sem er „skírð" i höfuðið á litlu dömunni, — rósin er kölluð „ Esthers baby" (Barn Esterar). Þessi litla en fallega rós veröur sýnd i vor I fyrsta sinn á blóma- sýningu i Chelsea og er búist vift aft eftir- spurn verfti mikil. AU- ur ágófti af sölu rósar- innar rennur til góft- gerftastarfsemi, sem Ester Rantzen ber mjög fyrir brjósti, en þaft er félagsskapur, sem vinnur aft hags- munamálum „spastiskra” barna. Emily litla er þó heil- brigft og dafnar eins og rósin, sem nefnd er henni til heifturs. Mamma hennar segir, aft aldrei megi af henni augum lita, þvi aft nú, þegar hún er aft verfta eins árs, klifrar hún upp um borft og bekki. Emily litla er meft rósaknúpp til skrauts i hárinu, rósin er svo lltii, aft eigin- lcga mætti kalla hana „Barnabarn Esther- ar”. — Ef vift gefum fengift Olymplu- nefndina til aft taka þetta upp sem keppnisgrein I leikfimi er hann örugglega efni I olympiumeistara. ' \ fór verr skák Hér er eitt meistarastykki eftir M. Tal. Amsterdam 1964. Tringov. (Betra var aft leika Kd8 og svart- ur sér fram á lengri æfi) Rg5 skák Ke8 De6skák! Gefift. Svartur er mát I nokkrum leikj- um. krossgáta dagsins 2960. Krossgáta Lárétt 1) Gamalmenni. 5) Kindina. 7) Fersk. 9) Úrgangur. 11) Vond. 13) Bors. 14) Tæp. 16) Keyr. 17) Fiskur. 19) Linn- ir. Lóftrétt 1) Fuglinn. 2) Rot. 3) Kona. 4) Opa. 6) Skemmir. 8) Flauta. 10) Akæra. 12) Rölt. 15) Formaftur. 18) Nútlft. bridge Ráöning á gátu No. 2959 Lárétt 1) Nykurs. 5) Úra. 7) Nú. 9) Glas. 11) Aöa. 13) LXV. 14) Rits. 16) LI. 17) Lesin. 19) Haförn. Lóftrétt 1) Nánari. 2) Kú. 3) Urg. 4) Rall. 6) Ósvinn. 8) Úfti. 10) Axlir. 12) Atla. 15) Sef. 18) SO. Hvernig spilarftu 6 hjörtu I spilinu aft neftan ef út kemur tromp? Norftur Vestur S. AD H. AD G 10 86 T. 10 7 L.AD2 Suftur Austur S. 763 H.K2 T. A K 9 3 L.G984 Eölilegasta spilamennskan er sú aft taka fyrsta slaginn heima, spila blind- um inn á tromp-K og spila litlu laufi á D. Ef norftur á slaginn á lauf-K þá eru ýmsir möguleikar eftir til aft ná i 12a slaginn. Laufift gæti legift 3-3 (efta 10 verift önnur), spafta-K hjá suftri, D G x i tlgli öftru hvoru megin, aft ógleymd- um möguleikum á kastþröng. Ef lauf- D heldur hins vegar, þá er spilift orftift nokkuft pottþétt (nema norftur sé meft lauf-K og hafi sýnt þá snilli aö gefa lauf-D). Slftasta trompift er tekift, blindum spilaft inn á tigul-A og lauf-G spilaft út. Spilift gæti verift þannig: Norftur S. K10942 H. 9 7 T. D542 L. 53 Vestur Austur S. AD S.763 H.ADG1086 H.K2 T. 10 7 T.AK9 3 L.AD2 L.G984 Suður S. G85 H.543 T. G86 L. K 107 6 Suftur leggur sennilega á og þá er hægt aft frla 12a slaginn á lauf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.