Tíminn - 02.03.1979, Qupperneq 5

Tíminn - 02.03.1979, Qupperneq 5
Föstudagur 2. mars 1979 Uli'litili1 5 HEI — „Það sem viö flytjum út af bandi er aö meginhluta hand- prjónaband og hespulopi. En fjöl- miölum er gjarnt aö rugla hlut- unum saman og þvi þykir okkur viö vera skammaöir fyrir þaö, sem viö höfum alls ekki gert”, sagöi Pétur Eiríksson, forstjóri Alafoss, þegar hann var á blaöa- mannafundi I fyrradag inntur eftir útflutningi á Islensku bandi sem siöan yröi notaö til fatafram- leiöslu, er siöan keppti viö is- lenskar flikur á markaöi erlendis. Pétur sagði aö þaö band sem hér væri notað i prjónavoöir til fataframleiðslu væri ekki flutt út. Hespulopann mætti nota og hann heföi verið notaöur i vélprjón erlendis, en úr þvi væru ailt ööru- visi flikur en þær sem hér eru Hér sést munurinn á Islensku bandi til útflutnings og heima- framleiöslu. Finna bandið er vél- prjónagarn, sem ekki er flutt út, hitt er hespulopi, sem hér er notaöur i handprjón og er jafn- framt fluttur út I talsveröum mæli. framleiddar og þvi ekki I sam keppni. Á tiskusýningu Alafoss i Skáia- feili s.l. miövikudag skeöi þaö aö forföll uröu I liöi sýningar- fólksins, svo enginn karlmaöur mætti á staðnum. En þvi var bjargaö á skemmtilegan hátt. Yfirþjónn staöarins, Pétur Sturluson, snaraði sér úr þjóna- jakkanum um ieið og hann haföi borið fram kaffiö og geröist „model” um stundarsalir. Tók Pétur sig vel út i Alafoss linunni 1979. Timamynd Tryggvi. Hins vegar er viöa framleitt band svipað þvi sem hér er notað I prjónavoðirnar, sagði Pétur. Það er sú framleiösla sem oft hefur verið talaö um að ógnaði islensku framleiðslunni, enda um hreinar stælingar að ræða og stundum merktarsem islensk framleiðsla, sem auðvitaö er reynt aö stöðva. Þá sagði Pétur mikið hand- prjónað af lopapeysum erlendis, en ekki ætti aö vera neitt athuga- vert við það, þar sem engan veg- Dæmigert sýnishorn af islenskum uilarfatnaöi til útflutnings, þ.e. föt saumuö úr ýföri prjónavoð. Timamyndir Tryggvi inn heföist undan aö handprjóna peysur hér á landi til að anna eftirspurninni eftir þeim erlendis frá. T. d. sagði hann, aö nýlega hefði borist svo stór pöntun á handprjónuðum peysum, að þótt leitað hefði verið til allra þeirra aðila sem versla með þessar peysur, hefði ekki verið hægt aö útvega nægilegt magn. segir Pétur Eiríksson Virkt tæki í barátt- unni gegn verðbólgu — segir Vinnumálasamband samvinnufélaganna A barna- ári Sveitar- stjórnir funda um málefni barna um efnahagsfrumvarpið HEI — „Vinnumálasamband samvinnufélaganna telur frum- varpiö fela i sér merka viöleitni til þess aö fjalla um efnahags- málin 1 heild sinni meö sam- ræmdum hætti. Telur Vinnu- málasambandiö, aö efni frum- varpsins almennt sé til þess falliö aö geta oröiö virkt tæki f barátt- unni gegn verðbólgunni. Mikið er undir þvi komið, hvernigá er haldið ogfrumvarpið hefur að geyma viðtækar heim- ildir til setningar reglugerða á hinum ýmsu sviöum. Vinnumála- sambandið leggur áherslu á, aö i þessum efnum verði þess gætt, aö atvinnurekstrinum i landinu Sjálfsbjörg bárust nýlega tvær rausnarlegar gjafir. öldruökona i Reykjavlk færöi samtökunum eina millj. kr. aö gjöf og fylgdi þaö eitt skílyröi aö henni veröi variö til aö koma upp sundlaug viö Sjálfs- verði sköpuð eölileg reksturs- skilyrði, sem er forsenda þess að hægt veröi i reynd að standa við meginmarkmið frumvarpsins.” Ofangreint er almenn umsögn Vinnumálasambandsins við efna- hagsfrumvarp forsætisráðherra. Vinnumálasambandið telur að Kjaramálaráð geti ef, samstaða næst, og vel er á haldið, orðið mikilvægur þáttur i samráði rikisvalds og aðila vinnu- markaðarins. Vinnumálasambandið telur ákvæöin um peninga- og lánamál og verðtryggingu sparifjár og lánsfjár skref i rétta átt. Þess verði þó að gæta aö ekki verði bjargarhúsiö. Fyrir nokkrum dögum kom Guörún Sguröardóttir á skrif- stofu Sjálfsbjargar og gaf hún 500 þúsund kr. i Sundlaugar- sjóö til minningar um mann sinn, Þorstein Eliasson. þrengt að lausafjárstöðu fyrirtækja og viðskiptabanka þíeirra. Vinnumálasambandið lýsir sig reiðubúið til frekari viðræðna við stjórnvöld og verkalýöshreyfingu um verðbætur á laun. Þá er Vinnumálasambandið meðmælt endurskoöun á lögum aflatryggingarsjóðs, en telur aö ákvæði frumvarpsins þurfi nán- ari meðferö I samráði viö samtök sjávarútvegsins. Framkvæmdanefnd alþjóöaárs barnsins ritaöi f lok siöasta árs ölium sveitarstjórnum á tslandi bréf, þar sem þeim tilmælum er beint til þeirra, aö þær haldi sér- stakan fund helgaöan málefnum barna i byggöarlaginu. Veröi sá fundur haldinn eigi siöar en i marsmánuöi á þessu ári. Segir i bréfinu, aö ætlast sé til aö sveitarstjórnir reyni aö huga aö sem flestum þáttum i daglegu lifi barna og afli gagna og geri úttekt á stööu, barna i byggöarlaginu. Til hagræöis viö þessa gagnaleit fylgir spurningalisti, þar sem bent er á helstu þætti er kanna þurfi. Er spurningalistanum skipt i nfu þætti m.a. skólamál dagvist- ustu. Þá er jafnframt bent á hvar helst sé aö leita svara viö spurn- ingunum. Framkvæmdanefndin bendir á I bréfi slnu, að leiði þessi könnun i ljós, ao aðstæður barna séu ekki sem skyldi, kosti þaö oft litið fé að gera nauðsynlegar úrbætur. Lýs- ir nefndin sig reiðubúna til aö veita þá aðstoö sem hún getur. Nú þegar hafa margar sveitar- stjórnir orðiö við tilmælum nefndarinnar ogákveðið aö halda sérstaka fundi, helgaða málefn- um barna. Eins og aö likum læt- ur, þarfnast slikur fundur tals- verðs undirbúnings og hafa nefndir og ráð margra sveitar félaga unnið vel aö þeim undir- búningi undanfarnar vikur. Ýmsir aöilar hafa bent nefnd- inni á fleiri atriði i daglegu lifi barna, sem þurfi aö kanna en þau sem fram koma i spurningalista nefndarinnar. Má nefna aö nám- stjórar i heimilisfræöum tóku saman lista um atriði er varða fæðu skólabarna og fleira. Geta þeir aöilar, sem áhuga hafa, fengiö þann lista hjá nefndinni. Framkvæmdanefndin vonast til aö sem flestar sveitarstjórnir sjái sérfærtaðhaldafundum málefni barna fyrir lok mars og sendi nefndinni afrit af fundargeröum þeirra funda. Allar nánari upplýsingar um starf nefndarinnar veitir formaður nefndarinnar, Svandis Skúladóttir, fulltrúi i menntamálaráðuneytinu. armál, tómstundamál, öryggis- mál, félagslif og heilbrigðisþjón- Sjálfsbjörg berast rausnarlegar gjafir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.