Tíminn - 02.03.1979, Qupperneq 9

Tíminn - 02.03.1979, Qupperneq 9
Föstudagur 2. mars 1979 9 Stefán Valgeirsson alþingismaður: Óska félagasamtök eftir lögboðinni kosningatilhögun? Stefán Valgeirsson alþingismaOur. 1. umræðu um frumvarp Finns Stefánssonar (A) um beinar kosningar til stjórnar I Sambandi isl. samvinnufélaga var fram haldið fyrir skömmu. Stefán Valgeirsson (F)flutti itarlega ræðu við það tækifæri sem hér fer á eftir. Fjölmiðlarnir hefðu mest áhrif Frumvarp það sem hér er til umræðu er um það eitt, að stjórn Sambands isl. samvinnu- félaga skuli kosin beinni kosn- ingu, sem fram fari samtimis i öllum aðildarfélögum sam- bandsins. En fram aö þessu hefur sambandsstjórn verið kosin á aðalfundi Sambandsins allt frá þvi að það var stofnað. Ekki kemur fram i frumvarpsgreininni, hvernig fyrirkomulag kosninganna eigi að vera. Þetta frumvarp er fyrir margra hluta sakir athyglis- vert, og ekki siður rök- stuðningurinn fyrir þvi, sem fram kemur i greinargerðinni, sem fylgir frumvarpinu. Ekki getur hjá þvi farið, aö ýmsar spurningar komi upp i hugann, þegar þetta mál er skoðað, en áður en ég ræði það frekar vil ég lesa hluta upp úr greinargerð- inni: „Núgildandi lög um sam- vinnufélög eru við þessar breyttu aðstæður mjög ófull- nægjandi orðin. Skortir einkum á, að almennum félagsmönnum séu tryggð nægileg áhrif á stjórn Sambandsins og sam- bandsfyrirtækjanna, sem þó óumdeilanlega er réttur þeirra. Skalþettaskýrt meö því að taka dæmi af réttindastöðu félags- manns I venjulegu deildaskiptu kaupfélagi. Félagsmaðurinn neytir félagsréttinda sinna á deúdarfundi, þar sem kosnir eru fulltrúar til setu á aðalfúndi kaupfélagsins. A aðalfundi kaupfélagsins eru kosnir aðrir fulltrúar, sem fara á aðalfund Sambandsins. A aðalfundi Sam- bandsins eru stjórn Sambands- ins kosinog hún ræður sföan for- stjóra og framkvæmdastjóra og skipar framkvæmdastjóra. Þessir aðilar munu siðan skipa i stjórnir samstarfsfyrirtækj- anna. Það sést af þessari upptaln- ingu, að milliliðir eru margir milli hins óbreytta félagsmanns og hinna æðstu stjórnenda og nánast ómögulegt fyrir félags- manninn að koma fram áhrif- um. Þessu eru mikilvægt að breyta og er þvi gerö i þessu frumvarpi tillaga um, aö teknar Gunnlaugur Finnsson hefur tekiö sæti á Alþingi i fjarveru Steingrims Hermannssonar landbúnaöar- og dómsmálaráö- herra, sem er erlendis. verði upp beinar kosningar i stjórn Sambandsins. Með þvi móti er komið á beinum ábyrgðartengslum milli félags- manna og stjórnarinnar og lýð- ræði þar með stóraukið”. Til- vitnun lýkur. Flutningsmenn þessa frum- varps segja, að tilgangurinn með flutningi þess sé að auka lýðræðið i samvinnufélögum. Þeir telja sig ná þessu mark- miðimeðþvieinu að gera öllum félagsmönnum, hvar sem þeir kunna að búa á landinu, kost á að kjósa beinni kosningu i sam- bandsstjórn. Meö þessu móti er búið að tryggja nægileg áhrif hvers félagsmanns á stjórn Sambandsins aö sögn flutnings- manna. Annað þarf ekki til að koma að þeirra dómi. En skyldu nú komast á persónuleg tengsl á milli einstakra félagsmanna og stjórnar Sambandsins með þvi að taka upp beina kosningu? En þvileggja þeir þá ekki einnig til, að stjórnir kaupfélaganna séu kosnar með þessum hætti'?Fé- lagsmenn þeirra hvers um sig ættu að þekkja persónulega fé- lagsmenn þess kaupfélags, sem þeir eru meölimir i og gætu a.m.k. frekar gert sér grein fyrir hvers megi vænta af hverjum og einum i félagsstörf- um heldur en þegar um er aö ræða að kjósa stjórn Sambands- ins, þar sem mjög fáir af félags- mönnum, sem búa viðs vegar um allt land geta þá ekki vegna persónulegra samskipta og eigin kynna gert sér grein fyrir, hvers megi vænta af þeim i stjórnarstörfum og er þvi ekki hætta á þvi, að með slikri breyt- ingu myndi engan veginn nást það markmið, sem flutnings- menn segjast ætla að ná með þessari breytingu, að auka áhrif hins almenna félagsmanns I stjórn Sambandsins. Liklegt, er aö ef stjórnarkjör Sambandsins færi fram með þeim hætti, sem frv. gerir ráð fyrir, þá myndu það veröa fjölmiðlarnir, sem mest áhrif heföu á það, hverjir kosningu hlytu hverju sinni. Menn geta auðvitað deilt um, hvort með slikri breytingu sé horfið til lýðræðislegra Lagafrumvörp rikisstjórnar- innar um timabundið ollugjald til fiskiskipa annars vegar og um breytingu á lögum um útflutn- ingsgjald af sjávarafuröum hins vegar komu til umræöu i neöri deild i gær eftir afgreiöslu efri deildar. Er sjávarútvegsráöherra Kjartan Jóhannsson mælti fyrir frumvarpinuum oliugjaldiðsagði hann m.a.: „Frumvarp það, sem hér er til fyrstu umræöu, gerir ráð fyrir 2,5% álagi áfiskverð til útgerðar eingöngu og er þannig þáttur i ráðstöfunum til þess að snúast við þeim vanda, sem þessi stórfellda stjórnarhátta eða ekki. Teygjanlegt hugtak En þá getur komið upp I hug- ann sú spurning, hvers konar lýðræði er verið að tala um. Það virðist vera orðið teygjanlegt hugtak. En ef við gerum ráð fyrir að breyting sú á kosningu i sambandsstjórn, sem þetta frumvarp felur i sér, sé spor til lýðræðislegra stjórnarhátta og flutningsmenn trúi þvi a.m.k., að svo sé, hvers vegna leggja þeir ekki einnig til að viðhaft sé sams konar fyrirkomulag við kosningu í öll önnur félög, stjórnmálasamtök og einnig I stjórnir stjórnmálaflokkanna? Þarf ekki að auka lýðræðislega stjórnarhætti viðar en hjá Sam- bandi isl. samvinnufélaga? Þvi leggja þeir ekki einnig til að stjórnarkjör fari fram með þessum hætti i öllum stéttarfé- lögum og i stjórn Alþýðusam- bands Islands, kjördæma- stjórnir og i stjórnir stjórn- málaflokkanna? Sem sagt, upp sé nú tekin þessi regla um aö allt stjórnarkjör hvernig sem félögin eru og hvort sem um smáar einingar eða um fjölda- hreyfingu sem nær yfir allt landiðer að ræða. Ég vil spyrja flutningsmenn sérstaklega að þvi, hvort þeir munu ekki beita sér fyrir þvi, að þessi regla verði yfirleitt tekin upp við stjórnarkjör hinna frjálsu fé- laga. Lýðræði aukið með frelsisskerðingu Ég vil vekja athygli á þvi að stjórnarkjör I samvinnufélög- unum fer fram með sama hætti og i flestum félögum i landinu ogef breytingu á aö gera I þessu efni hlýtur að vera eðlilegt, að það sama sé látið ganga yfir alla. Það er lika þess vert að leiða hugann að þvi, hvort eðli- legt sé og æskilegt, aö löggjaf- inn taki sig til og ákveði með lagaboði með hvaða hætti stjórnarkjör eigi að fara fram i hinum ýmsu frjálsu félögum i landinu. Er það nú alveg vist, að með þvi móti sé verið að auka hækkun oKuverös veldur Islensk- um sjávarútvegi. Hækkun gasoliuverös úr kr. 57,50 I 68,90 á litra veldur kostnaðarauka hjá fiskiskipaút- gerð um 2.000 m.kr. á heilu ári. Auk þess munu aðrir kostnaðar- liöir, t.d. veiðarfæri, væntanlega hækka i kjölfar oliuveröhækk- unarinnar. Jafnvel þótt nú sjáist þess nokkur merki, að oliuveröið sé á niðurleið, þá er engu aö siöur ljóst, að sú hækkun oliuverðs úr kr. 57,50 i kr. 68,90 á hvern litra, sem þegar er komin fram er of viða stórum hluta fiskiskipafiot- ans. Óvissan i oliuviðskiptum gerir það að verkum, aö ekki lýðræðiö i landinu. Sumir virð- ast vilja auka lýðræðið með þvi aö takmarka frelsið, en getur þetta farið saman? Hins vegar er það mjög áhugavert verkefni að taka til athugunar með hvaða hætti er hægt að auka raunveru- legt lýðræöi i landinu á sem flestum sviðum, minnka að- stöðumuninn eftir þvi sem kost- ur er á öllum sviðum. En þar á ég við raunverulegt lýðræöi og réttlæti. Aö siðustu vil ég leggja eftir- farandi spurningar fyrir fram- sögumann: Hefur hann gert könnun á þvi, hvort áhugi sé fyrir þvi hjá samvinnumönnum að taka upp það kosningafyrir- komulag, sem felst i þessu frumvarpi, bæöi er varðar kaupfélögin og i sambands- stjórn? Hefur verið gerð könnun á þvi i verkalýösfélögunum að taka upp slikar kosningar i landshlutasambönd og viö stjórnarkjör hjá Alþýöusam- bandi íslands? Og hvað um stjórnmálaflokkana, t.d. Al- þýöuflokk, já og aðra flokka einnig? Er ekki rétt að kanna hug þeirra um að setja það í lög, hvernig kosningar skulu fara fram á þeirra vegum, I meiri háttar trúnaröarstöður a.m.k.? Það væri fráleitt aö setja lög að- eins um stjórnarkjör hjá Sam- bandi ísl. samvinnufélaga. Ef rétt er talið að lögfesta það hvernig stjórnarkjör i frjálsu félagi eigi aö fara fram. Þá hlýtur sUkt lagaákvæði að eiga að ná tíl allra slikra félaga, og þá óska ég eftir að þetta frum- varp verði sent til umsagnar verður metíð með vissu, hvort verðhækkun sú, sem oröiö hefur, er timabundin eöa varanleg. Hlutaskiptaákvæði kjarasamn- inga sjómanna og útvegsmanna gera þaö aö verkum, að ekki er unnt að mæta kostnaöarauka af þessu tagi með hækkun almenns fiskverðs án þess að hlutir sjó- mannahækkium leiö. Þettaþýðir einfaldlega,aö tilþess aökoma til skila fjármunum til aö standa undir íokrónaolluhækkun þarf aö óbreyttu 17 króna tekjuauka hjá útgerðinni. Forystumenn sjó- mannasamtakanna hafa lýst þvi yfir, aö þeir vilji ekki hagnast á þvi óhappi, sem oliuveröhækkun- in er fyrir þjóöina. Fullt samráð hefur verið haft viö sjómanna- samtökin um þetta mál og láta þau óátalið að timabundið oliu- gjald af þvi tagi, sem lagt er til i 1. gr. þessa frumvarp6 og er meginefni þess, verði á lagt. öllum félögum I landinu, svo sem öllum stéttarfélögum, kaupfélögum, æskulýðsfélög- um, st jórnm ála flok kum o.sv.frv. og þeir spurðir að þvi hvort þeir æski þess, aö lögfest verði að stjórnarkjör fari fram i öllum félögum og samböndum þeirra, hverju nafni, sem þau nefnast, meö þeim hætti, sem i þessu frumvarpi felst og hvort þau telja slikt stjórnarkjör muni auka lýðræðislega stjórnarhættí i þeirra félögum á einhvern hátt, hverjir séu kostirnir með sliku kjöri og hverjir séu kost- irnir meö sliku kjöri og hverjir annmarkarnir séu. Og er þá ekki rétt aö taka upp hlutfalls- kosningar, t.d. i stéttarfélög- um? Mér virðist menn greina á um það, hvort kosningafyrir- komulag.sem þar viðgengst, sé nægilega lýðræöislegt og heyrt hef ég það all viöa, að þar ætti að taka upp skilyrðislaust hlut- fallskosningu. Það væri mjög æskilegt að fá umsagnir um það atriði frá hlutaðeigandi aðilum, hvortþeir viljiekki breyta til og taka upp lýðræðislegra kosn- ingafyrirkomulag, þ.e.a.s. hlut- fallskosningar. 1 frumvarpsgreininni er gert ráð fyrir, að fram fari árlega stjórnarkjör I stjórn Sambands- ins. Er ekki rétt að leiða hugann að þvi enn fremur, hvort þaö yrði ekki nokkuð viðamikið aö láta kjósa árlega meö þeim hætti eins og lagt er til i frum- varpinu og vilja ekki alþingis- menn athuga það nánar a.m.k. áður en slikt fyrirkomulag verður lögfest hér á Alþingi. Þessi afstaöa er á þvi byggö, að oliuhækkunin kunni að vera tima- bundin og ákvæðin um oliugjald verði endurskoðuö, þegar á árið liður. Fulltrúar sjómanna and- mæla hins vegar ákvæöi 2. gr. um 1,0% frádrátt frá söluverðmæti við landanir erlendis og benda á, aö útvegsmenn fái 1% lækkun út- flutningsgjalda af söluverðmæti erlendis skv. þvi frumvarpi sem flutt er jafnhliöa þessu og ég vik nánar aö siðar. Frumvarp þaö, sem hér er flutt, hefur einnig veriö kynnt Landssambandi islenskra út- vegsmanna og samtökum fisk- vinnsluaðila, og geta þeir i meginatriðum fallist á þessar tillögur, en benda á aö mildlvægt sé aö frádráttur skv. 2.gr. veröi helst meiri eöa a.m.k. svo hár sem hér er lagt til, til þess að skiptakjör við landanir erlendis Framhald á bls. 8 Lúðvík skammar undirráðherra sína: Standa að frumvarpi sem skerðir samninga sj ómanna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.