Tíminn - 02.03.1979, Síða 15

Tíminn - 02.03.1979, Síða 15
Föstudagur 2. mars 1979 15 hljóðvarp Föstudagur 2. mars 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (litdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstundbarnanna: 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 £g man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.35 M orguntónleikar . Rikishljómsveitin i Berlin leikurKonsert i gömlum stil op. 123 eftir Max Reger. Ot- mar Suitner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdis Þor- valdsdóttir les (2). 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16 . 30 Popphorn. 17.20 tJtvarpssaga barnanna: „Bernska I byrjun aldar” eftir Erlu Þórdisi Jónsdótt- ur. Auöur Jónsdóttir leik- kona les (9). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19..40 Fróöieiksmoiar um iil- kynja æxli, Annar dagskrár- þáttur aö tilhlutan Krabba- meinsfélags Reykjavikur. Þátttakendur: Siguröur Björnsson, Þórarinn Sveinsson og Þórarinn Guönason. 20.05 Frá franska útvarpinu. Pascal Regé leikur meö Frönsku rikishljómsveit- inni. Pianókonsert nr. 2 i g-moll op. 22 eftir Camiile Saint-Saöns. Yuri Aronovitsj stj. 20.30 Fast þeir sóttu sjóinn. Fjóröi og siöasti þáttur Tómasar Einarssonar: Kaupavinnufólk nyröra úr verstöövum syöra — Rætt viö Einar Kr. Einarsson fyrrum skólastjóra. Lesar- ar: Baldur Sveinsson og Snorri Jónsson. 21.05 Kórsöngur. Kirkjukór Akraness syngur veraldleg lög. Pianóleikari: Fríða Lárusdóttir. Söngstjóri: Haukur Guölaugsson. 21.25 Rithöfundur, listmálari og blaöamaöur. Kristin Bjarnadóttir les stuttan pistil um Hans Scherfig eftir Ingu Birnu Jónsdóttur og þýöingu hennar á ritgerö Scherfigs „Um sjálfstæöi”. 21.45 Samleikur á fiölu og pianó. David Oistrahk og Valdimir Yampolsky leika Sónötu nr. 3 I Es-dúr op. 12 nr. 3 eftir Ludwig van Beet- hoven. 22.05 Kvöldsagan: Amerfku- bréf. Hjörtur Pálsson les þýöingu sina á kafla úr minningabókinni „Gelgju- skeiöi” eftir Ivar Lo-Johansson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passiusálma (17). 22.55 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaöur: Anna ólafsdóttir Björnsson. Rætt viö HjörtPálsson dagskrár- stjóra um bókmenntir i út- varpinu. 23.10 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Fast þeir sóttu sjóinn”... slöasti þáttur kl. 20.30. sjónvarp Föstudagur 2. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ferö páfa til Mexlkó Bresk fréttamynd. Þýöandi og þuiur Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 22.00 Bræöur munu berjast (A War of Children) Bandarisk sjónvarpskvikmynd frá ár- inu 1972. Aöalhlutverk Vivien Merchant og Jenny Agutter. Sagan lýsir högum kaþólskrar fjölskyldu i átökunum á Noröur-Irlandi áriö 1972. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.25 Dagskrárlok. JÓHANNES PALL... páfi á ferö um Mexikó. kl. 20.35. „Ég er viss um aö hundinum þeirra fellur vei viö mig — hann bara þykistvera haröur I horn aö taka”. DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögregían simi 51166, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreii' simi 51100. BUanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. * m Émmm asf mmmM :•:: : :•:• :*:*•■•; Heilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara ,fram i Heilsuverndarstöö I Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast 1 hafiömeöferöis ónæmiskortin. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 2. mars til 8. mars er i Vesturb. Apóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Frá Atthagafélagi Stranda- manna. Strandamenn. Arshá- tiö félagsins veröur haldin I Domus Medica laugardaginn 3. mars n.k. kl. 7 e.h. Miöar afhentir á sama staö kl. 5-7 fimmtudag 1. mars. Stjórn og skemmtinefnd. Símaþjónusta Amustel kvennasamtökin Prout tekur til starfa á ný, simaþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sin viö utanaökom- andi aöila. Slmaþjónustan er opin mánudaga og fóstudaga kl. 18-21. simi 23588. Systra- samtökin Anan da marga og Kvennasamtök Prout. Helgina 3. og 4. mars veröur haldiö námskeiö I andlegri og þjóöfélagslegri hugmynda- fræði PROUT. Fyrri daginn veröa fluttir fyrirlestrar um hinn hugmyndafræöilega grundvöll almennt, en siöari daginn veröa afmarkaöri hag- nýt mál rædd. Fyrirlestrarnir munu hefjast kl. 10 f.h. og kl. 14 e.h. báöa dagana. öllum er heimil þátttaka og tilkynnist i sima 27050. Námskeiðiö verö- ur haldið aö Laugavegi 42, 3. hæö. Þjóömálahreyf ing tslands Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur veröur f Sjó- mannaskólanum þriöjudaginn 6. mars kl. 8.30 stundvislega. Spilaö veröur bingó. Félags- konur fjölmennið og bjóöiö meö ykkur gestum. Stjórnin. Aöalfundur ungmennafélags- ins Afturelding Mosfellssveit veröur haldinn fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30 i Brúarlandi. Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Otivist Vöröufell-Miðfell 2-4 mars. gist i Skjólborg á Flúöum böö hitapokar. Komiö aö Gullfossi og Geysi i heimleiö. Farar- stjóri Jón Bjarnason. Farseöl- ar á skrifstofú Otivistar. — Simi — 14606. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 5. mars i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Kristinn Björnsson sálfræöingur kem- ur á fundinn vegna barnaárs- ins. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Arbæjarsóknar heldur fund mánudaginn 5. mars kl. 20.30 i Arbæjarskóla. Umræður um barnaáriö. Margt veröur til skemmtunar og fróöleiks. Kaffiveitingar. Stjórnin. Húnvetningafélagiö f Reykja- vik heldur árshátiö sina laugardaginn 3. mars aö Hótel Sögu og hefst meö boröhaldi kl. 19. Miöasala f húsi félags- ins að Laufásvegi 25 (gengiö inn frá Þingholtsstræti) fimmtudaginn 1. mars kl. 20-22. Kvikmyndasýning i MÍR- salnum á laugardag kl. 15.00: — Þá veröur sýnd ævintýra- myndin um SADKO, litmynd. öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. — MIR Kvenfélag Breiðholts efnir til kaffisölu sunnudaginn 4. mars kl. 15 i andyri Breiöholtsskóla. Allur ágóði rennur til kirkju i Breiðholti. Breiöholtsbúar komið og fáiö ykkur kaffisopa og styrkiö meö þvi kirkju- bygginguna. Kvenfélag Lágafellssólknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 5. mars I Hlégarði kl. 20.30. Talkennarinn Svan- hildur Svavarsdóttir kemur á fundinn og ræðir um börnin og talkennsluna, umræður á eftir. Stjórnin. Keflavikurkirkja: Bænasam- koma föstudagskvöld kl. 20.30 i tilefni af alþjóðlegum bæna- degi kvenna. Nefndin. Minningarkort Minningakort barnaspitala Hringsins fást hjá Bókav. Snæbjarnar, Bókabúö Glæsi- bæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi, Versl. Geysi, Þorsteinsbúö, Versl. Jóhannesar Noröfjörö, O. Ellingsen, Lyfjabúö Breiö- holts, Háaleitisapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspitalanum, forstöðu- konu og geðdeild Hringsins Dalbraut. _ Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga, Verslanahöllinni, bókaverslun Snæbjarnpr Hafnarstræti og f skrifstofú fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæöina i giró. Minningarkort Sjúkrahús- sjóös Höföakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði Olafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433 Grinda- vik. Guölaugi Oskarssyni, skipstjóra Túngötu 16,- Grindavik, simi 8140. Onnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Menningar- og minningar- sjóöur kvenna Minningaspjöld fást f Bókabúö< Braga Laugavegi 26, LyfjabúÖ Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Háll- veigarstööum viö Túngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.