Tíminn - 02.03.1979, Side 17

Tíminn - 02.03.1979, Side 17
Föstudagur 2. mars 1979 17 „Samtíðarmenn í s 1 pé s l peg T i” — Mannamyndir eftir Halldór Pétursson til sölu á bókamarkaðinum Á bókamarkaðinum, sem hófst aö morgni 28. febrúar i Sýningahöllinni aö Bfldshöföa 20 á Artúnshöfða, er hægt aö kaupa fleiri girnilega hluti en bækur. Þar er lika til sölu margt ágætra teiknimynda af merkum mönn- um, en höfundur er Halldór Pétursson. Sagt er aö myndirn- ar hafi flestar eða allar oröiö þannig til, aö listamaöurinn hafi séö fyrirmyndirnar á sjón- varpsskjánum, — liklega oftast þegar fréttamenn áttu tal viö forystumenn á ýmsum sviöum þjóömála, stjórnmálamenn. fjármálamenn, skáld, o.s.frv. Og nú geta þeir sem leiö eiga á bókamarkaöinn beitt skörpum sjónum sinum aö myndum þess- um og spurt sjálfa sig hver sér hver... Timamyndir GE. Námskeið um snjó- flóð og björgun úr þeim t febrúar fór fram á Siglufiröi á vegum Siysavarnafélags islands, námskeiö um snjóflóö og leit og björgun úr snjóflóðum. Þátt- takendur voru úr björgunarsveit- um SVFt á vestanveröu Noröur- landi, þ.e. frá Siglufiröi, Óiafs- firöi, Dalvik, Arskógsströnd, Grenivlk, Hofsósi, Sauöárkróki og Blönduósi og einnig félagar úr Flugbjörgunarsvei tinni á Akureyri og Hjálparsveit skáta á Blönduósi. Námskeiöiö sóttu 52 félagar tlr áöurgreindum björgunarsveit- um, en leiöbeinandi var Magnús Hallgrimsson, verkfræöingur, sem aflaö hefur sér góörar þekk- ingar á þessum málum erlendis, ásamt Þórarni Magnússyni, verkfræöingi. Aösetur þátt- takenda, meöan á námskeiöinu stóö, var i Gagnfræöaskólanum á Siglufiröi. Kennd voru undirstööuatriöi i snjóflóöafræöi, um eöli snævar. Skilyröi þess aö snjóflóö geti fall- iö og viö hvaöa aöstæöur, hvaö viökemur veöurfari og landslagi, snjóflóöahætta skapast. Einnig var mönnum kennt aö gera ein- faldar athuganir á ástandi snjó- laga meö tilliti til snjóflóöahættu. Þá voru kennd öll helstu atriöi varöandi undirbúning og fram- kvæmd leitar og björgunaraö- geröa eftir aö snjóflóö hefur fall- iö. Var mikil áhersla lögö á þenn- an þátt meö verklegum æfingum. Síöasti þáttur námskeiösins var siöar björgunaræfing. útbúiö var „snjóflóö” og 5 manns grafnir i þvi (sem auövitaö voru llkön). Samskonar námskeiö mun og hafa veriö haldiö á Húsavik 23,- 25. febr. en ekki höfum viö nánari spurnir af þvi. H V E L L 6 E I R I D R E K I K U B B U R betta er nú engin J snekkia. Vt Stórum betra en ekkert.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.