Tíminn - 02.03.1979, Side 19

Tíminn - 02.03.1979, Side 19
Föstudagiir 2. mars 1979 19 flokksstavfið Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 4. mars og hefst hún kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Keflavik og hús- félagsins Austurgötu 26 verður haldinn i Framsóknarhúsinu mánudaginn 5. mars kl. 9 siðdegis. Stjórnirnar. r Arnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason ræöa stjórnmálaviðhorfin og verða til viðtals á fundi i Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum, fimmtudaginn 8. mars kl. 21. Hádegisfundur S.U.F. verður haldinn þriðjudaginn 6. mars kl. 12 að Rauðarárstíg 18. Doktor Bragi Árnason ræðir um möguleika á vinnslu eldsneytis úr innlendri orku. öllum heimill aðgangur. S.II.F Framsóknarfélag Húsavíkur boðar til almenns fundar um fjárhagsáætlun Húsavikurbæjar fyrir árið 1979. Fundurinn verður i fundarsal félagsins i Garðari kl. 20.30mánudaginn 5. mars n.k. Bæjarfulltrúar flokksins flytja framsöguerindi og svara fyrirspurnum. Bæjarstjóri verður á fundinum. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Húsavfkur. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðt als i skrif- stofu flokksins i Garðari kl. 10-12 f.h. laugardaginn 3. mars n.k. Bæjarbúar eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Framsóknarfélag Húsavfkur. Þórarinn Jón GMC TRUCKS' Seljum í dag: Ch. Nova Concours 4d. ’77 5.200 Ch. Chevy Van beinsk. '76 4.000. Range Rover '76 8.000 Ch.MalibuClassic '79 6.200 Volvo 343 DL '77 3.600 Scout II V-8 ’74 3.600 Toyota Carina '74 1.950 Opel Ascona ’77 3.800 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.500 Datsun 200 L sjálfsk. ’78 5.500 Peugeot504 GL >77 3.600 Saab 99 L 4d. ’74 2.800 Datsun 180 B '77 3.700 Datsun Disel 220C ’73 2.000 Ford Maveric 2 dyra '73 2.300 Datsun dlsei 220C ’76 4.000 Ch.Chevy Van ’74 3.100 Citroen Dyane ’74 850 Datsun 220C ’77 4.500 Vauxhall Chevette '77 3.000 VW 1300 ’72 900 Chevrolet Nova Custom ’78 5.200 Datsun disel 220C ’76 3.500 Opel Cadette ’76 2,300 Ch.Nova 2d ’74 2.700 Mercury Comet Custom ’74 2,650 Chevrolet Malibu Classic ’78 5,600 Bedford Van ’75 1.200 Ch.Impala ’78 6.000 Ch. Blazer Cheyenne •76 6.600 Austin Mini ’77 2.000 Ford Cortina L 4d. '76 2.600 Ch.Capricestation '76 5.200 Ford Cortina GL 4d. '77 3.700 Toyota Corollast. ’75 2.400 Ch.Nova 4d. ’77 4.400 Opel Caravan '75 3.100 Citroen GS 1220 Club ’78 3.300 Véladeild ARMÚLA 3 - SÍUi 38000: \\ ít{ l\ \{ l(\\ Islensk framleiðsla úr erlendri ull „breeze línan” það nýjasta frá Álafoss HEI — Alafoss h.f. hefdur um þessar mundir upp á 10 ára af- mæli útflutnings fslensks uflar- fatnaðar i þeirri mynd sem nú þekkist, en fyrirtækið var fyrst Isfenskra fyrirtækja tíl að taka upp þennan útflutning árið 1969. Hefur þessi þáttur starfsemi Alafoss vaxið verulega með hverju ári. t fyrra var útflutn- ingur fyrirtækisins fyrir um 2 milljarða kr„ af rúmlega þriggja milljarða veltu fyrirtækisins. Stjórnendur Alafoss eru mjög bjartsýnir á áframhaldandi þróun, segja pantanir streyma inn i meiramæli en nokkru sinni fyrr um þennan árstima og ætla sér að tvöfalda útflutninginn á þessu ári i krónum taliö. Vegna þess aö islenskur ullar- fatnaöur hefur hingað til fyrst og fremst veriö hannaður fyrir vetramotkun heftir árlega vilj- að brenna viö aö prjóna- og saumastofur hefur skort verk- efni. Alafoss hefur nú hannað föt, bæði pjónuð og ofin, úr mun finna bandi, sem ætlaður er til vor og sumarnotkunar, og hyggst með þvi brúa þetta verk- efnalitla timabil i framleiösl- unni. Til aö framleiöa svo fínan ullarþráð, sem hér um ræðir, er nauðsynlegt aö blanda ullina verulega, jafnvel svo, að erlend ull er meginuppistaðan í band- inu.Flikur úr þessu bandi verða seldar undir vörumerkinu „Ala- foss breeze” f stað Icewool” vörumerkisins á fllkum úr is- lenskri ull. Pétur Eiriksson, forstjóri Alafoss, telur að fyrirtækið sé búið að skapa sér það álit, að það geti haldið áfram að selja vörur sinar á miklu hærra verði erlendis en svipaöar flikur er- lendar, út á nafniö og það góða orö sem fer af framleiöslu Ala- foss. tlr hinu nýja blandaða Alafoss- bandi. er hægt að framleiða finni og þynnri vefnað og prjón en hægt hefur verið til þessa, með þvf að nota eingöngu is- lenska uil. Þetta telja stjórn- endur Alafoss þriðju fram- leiðslubyltinguna, en hinar voru vinnsla hespulopa og bands sem heppilegt er I vélprjón. Allt skapar þetta stóraukna mögu- leika á aukinni og fjölbreyttari framleiðslu. Guðlaugur Þorvaldsson, há- skólarektor, afhenti kandidöt- um prófskirteini þeirra. Mynd G.T.K. Braut- skráning kandi data - f rá Há skóla íslands Samkeppni til fækkunar umferðarslysum AM — Afhending prófskirteina við Háskóla íslands fór fram við athöfn I skólanum þann 24. febrúar sl. kl. 14.00. Rektor, Guðlaugur Þorvalds- son, ávarpaöi kandidata, en siðan söng Háskólakórinn nokk- ur lög,- stjórnandi frú Ruth Magnússon. Deildarforsetar af- hentu prófskírteini og aö lokum las óskar Halldórsson nokkur kvæði. Að þessu sinni luku 2 emb- ættisprófi í guöfræði, 3 I við- skiptafræöi, einnkandidatsprófi i íslensku og 10 BA prófi i heim- spekideild. 12 luku prófi i verk- fræði og raunvisindadeild, einn lauk prófi i tannlækningum og 8 luku BA prófi 1 félagsvlsinda- deild. GP — Umferðarnefndir Akur- eyrar, Hafnarfjarðar, Keflavlk- ur og Reykjavlkur hafa ákveðið að gera tilraun með samkeppni til fækkunar umferðarslvsum. A þessum stöðum urðu alls 4.465 skráð umferðarslys á siðasta ári, en það er um 54% allra um- ferðarslysa á landinu. Saman- burður veröur geröur fjórum sinnum á árinu og I fyrsta skipti að loknum marsmánuöi. Til við- miöunar eru tölur sama tfma- bils ársins 1978, þ.e. janú- ar-mars, sem voru sem hér segir: Reykjavlk 696, Hafnar- fjörður 138, Kópavogur 134, Akureyri 101 og Keflavik 102. Ætlunin með slfkri samkeppni er að auka áhuga fólks fyrir bættri umferð, draga úr slysum og munu umferðarnebidirnar á hverjum staö leita þeirra úr- ræða sem vænlegust þykja mál- efninu tíl framdráttar. FJÖLRIT RALA — um landnýtingartilraunir komið út AM — Ot er komið Fjölrit Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins nr. 38 og er það um landnýting- artilraunir. Ritstjórar þessarar skýrslu eru þeir ólafur Guðmundsson og Andrés Arnalds. t inngangi kemur fram aö þetta er þriðja áfangaskýrslan um landnýtingartilraunir þær á Islandi, sem hófust 1975 með til- styrk Þróunarsjóös Sameinuðu þjóðanna (UNDP) og Matvæla og landbúnaöarstofnunar SÞ (FAO). Skýrslunni er ætlaðað vera geymsla niöurstaðna, frekar en lokauppgjör, og er hún þvl að formi til svipuö og undanfarin tvö ár.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.