Tíminn - 02.03.1979, Page 20

Tíminn - 02.03.1979, Page 20
Sýrð eik er sígild eign HU TRESMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Verzlið buðTn • sérverzlun með skiphoiti 19, y litasjónvörp sími 29800, (5 línur) OghljÓmtækÍ Föstudagur 2. mars 1979 — 51. tölublað — 63. árg. Hitaveita Akureyrar hyggst koma upp svart- Borinn Narfi aö störfum á Laugalandi. Smyglaður kjetvarningur á boðstólum I verslunum höfuðborgarinnar olíu „topp stöð” — til notkun- ar á mestu álagstímum AM — Nýlega hefur Hitaveita Akureyrar auglýst eftír tilboöum i aö koma upp svartoliukatli nyröra til þess aö gegna hlutverki svonefndrar „toppstöövar”, en meö þvl er átt viö hitunarkerfi til notkunar þegar dælur veit- unnar hafa ekki undan vegna bil- unar eöa annarra orsaka. Sagt er aö margir Akureyringarhafi taliö aö hagkvæmara mundi aö nota raforku i staö svartollu, tíi þess Aöveituæöin frá Laugalandi til Akureyrar. aö gegna hlutverki slikrar topp- stöövar og ræddum viö þess vegna viö Ingólf Arnason, for- mann hitaveitunefndar á Akur- eyri, en hann er jafnframt raf- veitustjóri RARIK nyröra. Ingólfur sagöi ab reiknaö heföi veriö Ut aö hagkvæmara væri aö nota svartoliu fyrir slika toppstöö en rafmagn, enda stæöi svo á aö ekki væri nægt rafmagn fyrir hendi til aö knýja stööina nyröra, þar sem spennistööin d Akureyri mundi ekki anna álaginu. Hann benti enda á aö bæöi Iöunn og Gefjun notuöu ab staöaldri svart- oliu og rafmagn til gufufram- leiöslu, en raforkusala til þeirra fyrirtækja væri bundin þvi skil- yröi aö rafmagniö mætti taka af þeim hvenær sem væri. „Hér veröur fyrst og f remst um varastöö aö ræða til notkunar fáeina daga á ári. Svartoliustöð- inni mun veröa komiö upp hjá dælustöö hitaveitunnar og veröur hún m.a. notuö til þess aö skerpa á „retour” vatnisem dæla má inn á veituna aö nýju, þegar þarf. GP — Fundist hefur viö leit tölu- vert magn af smygluöum kjöt- varningi í nokkrum verslunum á höfuöborgarsvæöinu. Einkum voru þaö skinka, beikon og „spægipylsa” sem fundust viö leitina og mest fannst I verslun Sláturfélags Suöurlands i Glæsi- bæ. Þaöan var einn starfsmaöur haföur I haldi I einn dag meöan annaö starfsfólk var yfirheyrt. Vegna þessa hciföi Timinn sam- band viö Jón H. Bergs forstjóra SláturfélagsSuöurlands ogspurbi hann hvernig þeir myndu taka á þessu máli, þ.e. þvi aö samvinnu- verslun bænda væri aö selja erlendan kjötvarning, og þaö smyglaðan. Sagöi Jón þvi fljótsvarað, þeir væru aö sjálfsögöu þeirrar skoð- unaraöslikur varningur ætti ekki aö vera á boöstólum I verslunum fyrirtækisins. Aðspuröur sagöi Jón þaö óákveöið hvort ein- hverjum yrbi sagt upp, en sjálf- sagt hafi starfcmenn verslunar- innar talið sig vera aö gera við- skiptavinum verslunarinnar ein- hvern greiöa meö þvi aö hafa þessar vörur til sölu. Gunnar A. Sverrisson hita- veitustjóri á Akureyri sagöi blaö- inuaö þetta mál heföi mikiöverið hugleitt, þ.e. hvaöa orkugjafi hentaöi stööinni, og þar sbm menn heföu gefið sér þá forsendu aö rafmagn mundi ekki tiltækt á þeim timum sem stööin skyldi starfa og nógu hagstæö kjör ekki fást, heföi veriö ofan á aö nota svartoliu. Auk þess væri svart- olluketill ódýrari en rafskauts- ketill. Viö inntum Gunnar eftir hvernig gengi með borholu þá, sem boruð var aö Laugalandi i september, þar sem borinn Narfi hefur veriö að störfum og sagöi Gunnar aö þeir borunarmenn heföu frá áramótum unniö aö þvi aö hreinsa efstu 300 metra hol- unnar og er hiin nú oröin hrein niður á 1100 metra dýpi. Eftir helgina mundi svo veröa unnið aö þvi að ná upp krónum og bortöng- um sem festst heföu fyrir óhapp. Ekki væri vitað hve mikið vatns- magn mundi fást úr holunni, en þegar hún var siðast mæld, átti hún aö geta viö dælingu skilaö 20 litrum á sekúndum, en þaö vatns- magn hvarf viö borun, þegar æö opnaöist á 1583 metra dýpi. i Ný dælustöö Hitaveitu Akureyrar. (Timamyndir H.J.) Blöðin hækka í verði Vegna siaukins kostnaöar viö blaöaútgáfu hækkaöi verö dagblaöanna um nýliöin mánaöamót. Mánaöaráskrift er nú 3 þús. kr. og I lausasölu kostar eintakiö 150 kr. Grunn- verö auglýsinga er nú 1800.00 kr. á dálksentimetra. ..Yiðræður við okkur vart hafnar. þegar krafist var eignamáms” — segir Björn Fr. Björnsson, fulltrúi eiganda Deildartunguhvers AM — t gær ræddi blaöiö viö Björn Friögeir Björnsson, fyrr- verandi alþingismann og sýslu- mann, en hann er einn þriggja umbjóöenda eiganda Deildar- tunguhvers, frú Sigurbjargar Björnsdóttur. Eins og blaöiö skýröi frá I gær hefur veriö til umræöu aö taka hverinn eignar- námi, vegna fyrirhugaörar hita- veitu fyrir Akranes, Borgarnes og Hvanneyri. Björn kvað þaö rétt vera aö áform væru uppi um þetta, en á fyrra ári, eöa fyrir um þaö bil tiu mánuðum, heföu átt sér staö viö- ræöur fulltrúa eiganda og fulltrúa Akraneskaupstaðar og Borgar- ness. Heföu þessar viöræöur vart veriö hafnar, þegar þeir fulltrúar bæjanna slitu viðræðum mjög snögglega og fóru fram á eignar- nám. Björn sagði aö þeim fulltrú- um eiganda heföi þótt sem hinum heföi litill hugur leikið á aö ná samningum, á við hugmyndina um eignarnámið. Nú væri þess hins vegar skammt að biöa aö nýjar viöræö- ur yröu teknar upp á vegum ráöu- neytisins um málið og ætlaði Björn aö það yröi eftir um þaö bil tvær vikur. Sagöist hann vona að þær viðræður yrðu með ööru sniöi en hinar fyrri, en enginn vafi léki á’aö Deildartunguhver væri lang álitlegasti kosturinn fyrir ráö- gerðar hitaveituframkvæmdir: Ottar Möller Ekki hætt ur hjá Eimskip ESE — Eins og fram hefur komiö I fréttum mun Óttarr Möller forstjóri Eimskipafélags lslands láta af þvi starfi 1. ágúst næst komandi. Ekki er þó Óttarr hættur fyrir fullt og allt hjá Eimskipafélagi islands, þvi ab hann mun sem fyrr gegna áfram starfi framkvæmda- stjóra Eimskipafélags Reykja- vikur, en 98% hlutafjár þess er 1 eigu Eimskipafélags tslands. I stuttu spjalli sem blaöa- maöur Timans átti viö Óttarr Möller i gær kom fram, aö hann mun auk framkvæmdastjóra- starfsins sinna ýmsum stjórnarstörfum og sagöi Óttarr að þó aö starfskraftar hans væru ekki nú þeir sömu og þeir voru, þá yrði hann aö hafa eitt- hvað fyrir stafni. Framkvæmdastjórastarfiö væri ekki mikiö starf, enda Eimskipafélag Reykjavikur litið fyrirtæki, en á meðan ég er ekki neinn spitalamatur þá mun ég reyna að vinna áfram að samgöngumálum, sagöi Óttarr Möller að lokum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.