Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 22. mars 1979 68. tölublað —63. árgangur Dansar ASÍ forystan eftir blistru Alþýöu- bandalagsins? Sjá bls. 8 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 „Á flótta undan ísnum með neon - mjög góður afli netabáta frá Raufarhöfn ESE — „Ég man bara ekki eftir eins góöum afla hjá neta- bátunum eins og nií og þetta hefur veriö verulega stór og fallegur þorskursein þcir hafa veriö aö landa hér", sagöi ólafur Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Jökuls h.f. á Raufarhöfn i samtali viö Tlm- ann í gær. —r Þaö hafa 3-4 netabátar gert héöan út aö jafnaöi í vetur og aflinn hefur veriö þetta 6-7 tonn eftir nóttina og þess eru dæmi aö aflinn hafi fariö allt upp i 14 tonn. Reyndar hefur dregiö nokkuö úr veiöinni aö undanförnu enda hafa þeir veriöaö meiraeöa minna leyti á flótta undan isnum meö net- in en samt sem áöur veröur aö segja aö þetta hefur gengiö mjög vel f vetur. Viö höfum tekiö á móti um 800 tonnum frá áramótum og er þá afli togarans Rauöanúps meötalinn, og eins og ég sagöi þá er þetta aö mestu leyti stór og fallegur þorskur. Aö sögn Ólafs þá hefúr út- gerö Rauöanúps gengiö ágæt- lega i vetur, ef frá eru talin vandræöi er sköpuöust er tog- arinn fékk i skrúfuna fyrr i vetur og þurfti aö fara i slipp. Ekki sagöi ólafur aö búiö væri aö ákveöa hvaö gert yröi vegna hafissins en sagöi þó aö þeir tækju togarann ekki inn fyrr en spáö væri sunnanátt og öruggt væriaö þeir kæmu hon- um á veiöar aftur. - Mikill hafís skammt norðan við Grimsev á leið suður að landinu ESE — Sú breyting varö helst á ísnum fyrir noröan- og norö- austan landiö I gær, aö fsinn haföi rekiö saman i stórar ísrastir og var meira um auöan sjó á milli þeirra. Nokkuö greiöfær sigling var á öllu þessu svæöi I gær i björtu, en sigling var talin mjög varasöm f dimmu. 1 gær var helst búist viö siglingarteppu viö Langanes og Hraunhafnartanga. 1 iskönnunarflugi Landhelgis- gæslunnar sem fariö var i gær, kom i ljós aö mjög mikill is var i um 2 sjómilna f jarlægö noröur af Grimsey og var taliö aö Isinn næöi yfir svæöi sem væri um 25-30 klló- metrar á lengd og 3-4 kilómetrar á breidd. Þá haföi is hlaöist mjög ört á fjörur viö Noröausturland og var Skoruvik oröin full af Is frá Langanesi aö Svinalækjartanga og á Þistilfiröi var einnig mjög mikili is og allar fjörur fullar. Allar hafnir á Noröausturlandi voru færar I gær en mikill Is var skemmt undan landi. A Grims- eyjarsundi voru mjög stórar is- breiöur og á Skagafiröi var dálit- ill is. 1 gær var höfnin á Dalvik alveg ófær vegna Iss, en höfnin i Hrisey sem lokuö var i gærmorgun opnaöist seinni partinn i gær. Veöurspáin var fremur óhag- stæö fyrir daginn i dag, en spáö var noröan 4-6 vindstigum á hafisslóöunum fyrir noröan landiö. Höfnin á Þórshöfn á Langanesi I gær — Eins og sést á myndinni var fsinn kominn aiveg inn aö sjóvarnagaröinum og mikili fs var þar fyrir utan og alit eins búist viö þvi aö höfnin lokaöist. • Timamynd Róbert. í DAG ER ÉG RÍKUR 8 þús. dagheimilisbörn — myndu kosta Reykjavik 5,7 milljarða á ári FI — Samstarfshópur um dagvistarmál hefur sent frá sér upplýsinga- bækiing um stööu dag- vistunar, ieikskóia og skóladagheimili undir kjöroröinu: næg og góð dagvistarheimili fyrir öll börn. Einnig er f gangi undirskriftasöfn- un undir þessu sama kjöroröi og hefur hún gengiö mjög vel aö sögn aðstandenda. En hvaö kostar aö reka næg og góö dagvistarheimili fyrir öll börn. Dæmiö má reikna út frá upp- lýsingum frá Bergi Felixsyni fram- kvæmdastjóra dag- vistunar barna f Reykjavik. t Reykjavík voru 1. des. sl. 8166 börn á aldrinum 0-5 ára, en á sama tima voru aöeins 866 dagheimilispláss fyrir svokallaöar for- réttindastéttir, börn einstæöra foreldra og námsmenn. Borgin greiddi i fyrra um 50 þúsund krónur á mánuöi fyrir hvert barn á dagheimili. Heildar- kostnaöur barns á dag- heimili var þá 71 þús- und. Foreldrar borguöu aö meöaltali 21 þúsund á mánuöi. Nú hefur gjald for- eldra veriö hækkaö i 26 þúsund krónur og borg- in borgar nú um 60 þús- und krónur meö hverju dagheimiiisbarni á mánuöi. Ef viö setjum 8 þúsund börn inn I þaö dæmi, myndi borgin þurfa aö greiöa 5,7 mill- jaröa á ári fyrir börn á dagheimilum I rekstrarkostnaö. Sex- tán hundruö fóstrur myndu gæta barnanna miöaö viö fimm börn á hverja fóstru. Bygg- ingarkostnaöur viö hvert dagheimilispláss var talinn um tvær milljónir á heimili sem lokiö var viö i fyrra og þótti þá vel sloppiö. Atta þúsund dagheimilis- pláss kostuöu varla minna en 24 milljaröa króna i byggingu nú. Timinn spuröi Berg Felixson hver þörfin á dagheimilisplássum væri miöaö viö for- gangshópana en þeir einir komast á biölista meö börn sin hjá Félagsmálastofnun. Bergur sagöi, aö 200 ný dagheimilispláss myndu leysa mikinn vanda. Kjöroröiö lætur litiö yfir sér en rekstur dag- heimila fýrir 8 þúsund börn, myndi kosta Reykjavik 5,7 milljarða króna. Aætluö útsvör einstaklinga og fyrir- tækja f Reykjavik á yfirstandandi ári eru um 11,5 milljaröar, svo ekki er f jarri la gi aö þau þyrftu aö hækka hátt I 50% ef borgin ætti aö greiða meö öllum börn- um sinum á dagheimili.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.