Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. mars 1979 15 flokksstarfið Húnvetningar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Blönduósi föstudaginn 23. mars kl. 21. Frummælandi verður: Páll Pétursson, alþingismaður. Mosfellssveit- Kjalarnes- Kjós! Fjölskylduskemmtun veröur I Hlégaröi, sunnudagskvöldiö 25. mars kl. 20.30. Spiluö veröur siöasta umferöin í spilakeppni Framsóknarfélags Kjósarsýslu. Sá sem hæstur veröur eftir 3. kvöldin hreppur ferö á vegum Samvinnuferöa og Landsýnar, einnig veröa þrenn einstaklingsverölaun, 3 fyrir karla og 3 fyrir konur. Kaffi veröur i hléinu og dans til kl. 1. Hinn frábæri skemmti- kraftur Jóhannes Kristjánsson, skemmtir meö eftirhermum og fleiru. Kristján B. Þórarinsson stjórnar spilamennskunni. Allir velkomnir. Nefndin Árshátíð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Árshátiö Framsóknarfélaganna 1 Reykjavik veröur haldin i Sig- túni laugardaginn 31. mars. Arshátiöin hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Frábærir skemmtikraftar hafa ofan af fyrir gestum og loks veröur stiginn dans. Miöapantanir i sima 24480 milli kl. 9 og 5. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfélögin i Reykjavik. Rangæingar 2. spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga veröur aö Hvoli föstudaginn 23. þ.m. og hefst kl. 21. Ræöumaöur veröur Jón Helgason alþingismaöur. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundir I kaffiteríunni aö Rauöarárstig 18 fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30 Sigriöur Thorlacius formaöur Kvenfélagasambands ís- lands talar um Ar barnsins. Fjölmenniö. Stjórnm. Framsóknarvist veröur aö Hótel Sögu, Súlnasal. i kvöld 22. mars.og miövikudag- inn 28. mars. Spilaöar veröa tvær Umferöir og dansaö siöan til kl. 1. Húsiö er opnaö kl. 20.00. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Akureyri, nærsveitamenn Almennur stjórnmólafundur Framsóknarfélag Akureyrar heldur almennan stjórnmálafund fimmtudaginn 22. mars kl. 21. A fundinn mæta Steingrimur Hermannsson ráöherra og alþingismennirnir Ingvar Gislason og Stefán Valgeirsson. Orðsending til Framsóknarmanna í Reykjavík og nógrenni Félag ungra Framsóknarmanna mun selja páskaegg á skrifstof- unni Rauöarárstig 18. Pantanir eru teknar hjá Katrinu Marius- dóttur framkvæmdastjóra F.U.F. Styrkiö Félag ungra fram- sóknarmanna. r.TIF Keflavík — Viðtalstími Bæjarfulltrúarog varafulltrúar veröa til viötals mánudaginn 26. mars n.k. kl. 17.30 — 19 i Framsóknarhúsinu. BSRB segir upp samningum Viðræður standa yfir við ráðherra bættum samningsrétti AM-A fundi, sem samninganefnd og stjórn BSRB hélt á þriöjudag og stóö frá kl. 13.30-24, var sam- þykkt aö segja upp samningum BSRB, sem giida til hins 1. júli nk. Kristján Thorlacius, formaöur BSRB, sagöi blaöinu i gær, aö þriggja mánaöa uppsagnarfrest- ur yröi aö vera á samningunum, en annars framlengdust þeir sjálfkrafa um eitt ár. Þaö er hlut- verk fyrrgreindra aöila, samninganefndar, sem i sitja um 60-70 manns og stjórnarinnar, aö segja samningunum upp. A fundinum var einnig sam- þykkt aö skila kröfugerö meö al- mennu oröalagi, sem ætlast er til aö fylgi uppsögn samninga, og sagöi Kristján aö skjótlega yröi send inn kröfugerö um nánari atriöi, en megin efniö væri nauö- synin á aö fá kjör fólks innan bandalagsins bætt frá þvl sem nú er. Kristján sagöi aö þessi stóra samninganefnd mundi vinna aö gerö kröfugeröarinnar á næst- unni, en þann 11. júni nk. er boöaö til þings BSRB og munu stjórnir og dunir hinna mörgu aöildarfé- laga ræöa hagsmunamál sin þangaö til og tillit tekiö til ábend- inga þeirra viökröfugeröina. Rétt til setu á þinginu munu hafa 175 fulltrúar. Samningaréttarmálin tek- in upp að nýju. Kristján Thorlacius sagöi, aö nú væri enn komin hreyfing á viö- ræöurnar um samningsrétt BSRB, en þau mál heföu veriö reifuöu á fundinum og heföi sex mannanefnd fariö á fund ráö- herra meö gagntilboö á þriöjudag en fjármálaráöherra heföi óskaö aö viöræöurnar hæfust nú aftur, eftir aö hafa legiö niöri frá 18. janúar. Sex manna nefndin átti svo viö- ræöur um þetta mál viö þrjá ráö- herra I gærmorgun, en i gagntil- boöi BSRB felst þaö, aö krafist er miöurfellingar 2ja ára samnings- timabils BSRB og veröi samn- ingstiminn samningaatriöi. t ööru lagi er þess krafist, aö bandalags- félögin hafi rétt til sérkjarasamn- inga meö verkfallsrétti og gildi þeir samningar i tvö ár, en félögin megi skjóta ágreiningi til geröar- dóms 3ja. manna, ef upp kemur, i staö þess aö fara I verkfall. Enn var I gagntilboöinu tillaga um breytingu á kjaradeilunefnd og krafa um aö lög um kjarasamn- inga taki til allra félaga BSRB, ekki siöur hálfopinberar stofnan- ir. 3% í skiptum fyrir bættan samningsrétt Kristján sagöi enn, aö rikis- stjórnin færi nú fram á aö gefin yröu eftir 3% launahækkun þann 1. april og færi svo aö samkomu- lag næöist milli stjórnvalda og samninganefndar um samnings- réttinn, yröi þaö samkomulag gert meö fyrirvara um samþykki félaganna. 1 gærkvöldi var svo boöaöur enn einn fundur i stjórn og samninganefnd, þar sem ræöa skyldi efni fundarins meö ráö- herrunum. Undir Eyjafjöllum: Ovenjuharður vetur, frost með mesta móti VS — Hér er hörkuvetur, sagöi Ólafur Kristjánsson á Seljalandi undir Eyjafjöllum, þegar hringt var til hans og spurt almæltra tiöinda. — Menn segjast varla muna eftir jafnmiklum snjó i svona langan tima, hélt ólafur áfram. Nóttina milli 20. og 21. mars var íhaldið Ö ari i skoöanakönnunni meö 100% atkvæöa! Veröur tölvan nú mötuö á ný en dragast mun um nokkra daga aö birta niöurstööur skoöanakönn- unarinnar. Jónas f> — Viö eigum rétt á félagsleg- um umbótum, viö megum ekki gleyma þvi. Þaö er aö segja þeim umbótum, sem þjóö- félagiö getur leyft, en þessu má aldrei blanda saman viö kaup. Þaö eru tvö óskyld mál, sem eiga aö leysast sérstaklega hvert fyrir sig. Jónas Guömundsson Ensku liðin © áfram á útimarki. Beveren lagöi Inter Milan meö marki Stevens og Banik Ostrava vann góöan sig- ur á Magdeburg. I UEFA bikarnum kom einna mest á óvart aö WBA komst ekki áfram. Regis skoraði i fyrri hálf- leik, en Sestic jafnaöi fyrir Red Star og það var þeim nóg. Hertha Berlin vann óvæntan sigur á Dukla Prag. Þaö var Jurgen Milewski, sem skoraöi sigur- markiö, en hann skoraöi 4 mörk fyrr i betur gegn Esbjerg I sömu keppni. frostiö tiu stig og þaö er meö mesta frosti sem kemur hér. Það er afar sjaldgæft aö frost verði meira en tólf stig hér undir Eyja- fjöllum. — Menn hafa þá ekki getað látið fé sitt liggja viö opiö, eins og al- gengt hefur veriö i hinum mildari vetrum? — Nei, það hefur áreiöanlega ekki verið hægt aö undanförnu. Þaö hefur verið skafhriö viöa hér núna i u.þ.b. tvo sólarhringa Vegir höfðu verið opnaöir og það var komiö gott færi um allar jarðir en nú er allt komið I kaf aft- Óperu- sýningum að ljúka ur og nú erum viö aö fá hingaö snjóruöningstæki a.m.k. i þriöja skiptiö á þessum vetri. Þaö er mjögóvenjulegt að viö þurfum aö standa i snjómokstri hér og þvi nær óþekkt aö slikt valdi nokkrum teljandi útgjöldum. — Þessi vetur er sem sagt meö þeim höröustu þarna hjá ykkur? — Þaö held ég veröi aö telja. Þannig er þaö t.d. aö hross, sem venjulega eru heldur létt á fóðrum hér eru nú á fullri gjöf, þvi að það er alveg haglaust fyrir þau. Sömu sögu mun vera aö segja I Landeyjum. Mér er sagt að óvenjumikiö hafi þurft aö gefa hrossum þar i vetur. Vetrarrikiö hefur lika valdiö þvi að miklu minna hefur veriö um ferðalög, bæði vegna ófæröar og eins hins, að þegar snjórinn var mestur, og lá óhreyfður, gat skolliö á blindbylur hvenær sem var, ef hvessti. En rafmagns- truflanir hafa nær engar oröiö hér i vetur. tslenska óperan hefur nii sýnt óperuna Pagliacci eftir Ruggiero Leoncavaiio fjórum sinnum. Hús- fyllirhefur veriö á öllum sýning- um ogflytjendur hafa fengið góöa dóma fyrir frammistöðu sina. Ýmsir erfiöleikar voru á vegi viö uppsetningu óperunnar svo sem húsnæðis- og fjármál, en erfiöasti hjallinn aö þessu sinni er nú yfirstiginn meö aöstoö hins mikla fjölda ópæruaödáenda sem sótt hefur sýningar, eða stutt starfiö á annan hátt. Siöasta sýning á óperunni verö- ur sunnudaginn 25/3 kl. 19.15, i. Háskólabió. Hjartans þakkir fyrir auösýnda vináttu og samúö viö and- lát og jarðarför okkar ástkæra eiginmanns, fööur, tengda- fööur og afa Kristins Ingólfs Jónssonar, rafvirkja, Heiöargeröi 42. Fjóla Pálsdóttir, Sævar Kristinsson, Halldór Kristinsson, Gunnar S. Kristinsson, Kristin Hannesdóttir Pálmar S. Kristinsson, Hallfriður Frimannsdóttir, Hörður Pálmason, Kristinn A. Gunnarsson. Viljum róða tvo járniðnaðarmenn ogeinn trésmið. Upplýsingar i sima 53679 og 42970. 5MBPIIÐJIIM Lyngási 15 - Simi 5 36 79 - Garðabæ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.