Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. mars 1979 5 Hitaveita Akraness og Boigar- fjarðar stofnuð í morgun Borgfirðingar stefna að þvi að fá hitaveituna árið 1980 AM — A morgun kl. 15 veröur haldinn aö Hvanneyri stofnfundur Hitaveitu Akraness og Borgar- fjaröar og aö sögn Guömundar Ingimundarsonar, oddvita i Borgarnesi, munu sækja fundinn bæjarstjórn Akraness, sveitar- stjórn Borgarness, skólastjóri á Hvanneyri og hreppsnefnd Anda- kflshrepps, ásamt þingmönnum kjördæmisins og iönaöarráöherra og ráöuneytisstjóra hans. Guömundur sagöi aö sem kunn- ugt væri ætti hin nýja hitaveita aö þjóna Akranesi, Borgarnesi, Hvanneyri og Andakilshreppi, en á Hvanneyri munu nii búa jafti margir og annars staöar i hreppnum og er skólinn þvl aöili sem rikisfyrirtæki. Siðasta samningstil- raunin um Deildar- tunguhver Guömundur sagöi aö nú stæöu yfir lokatilraunir til þess aö ná samningum viö eigendur Deildartunguhvers og stæöi iönaöarráöuneytiö fyrir henni. Hannsagöi aö fyrsta samningstil- raunin viö eiganda hversins frú Sigurbjörgu Björnsdóttur og full- trúa hennar Björn Fr. Björnsson fyrrv. sýslumann heföi strandaö á þvi aö þá heföu eigendur viljaö miöa viö olluverö. Þaö var Hita- veita Borgarfjaröar.sem aö þeim viöræöum stóö og þá aöeins rætt um leiguafnot, en I annarri samningatilraun bættist Akra- neskaupstaöur viö og þá var rætt um kaup á hvernum, en of háar upphæöir — aö mati tilvonandi kaupenda — stóöu i vegi fyrir aö samkomulag næöist. Kvaöst Guö- mundur vonasttil aö nú yröi sætst á kaup, svo ekki kæmi til eignar- náms á hvernum. Hverinn er langsamlega álitlegasti öflunar- kosturinn, þar sem boranir kosta um 70 milljónir hver hola. Hver- inn mun rlflega duga öllu hita- veitusvæöinu. Hitaveita i Borgarnesi 1980 Guömundur sagöi þaö nokkuö komiö undir gangi smlöar Bo rgarfj aröarbrúarinnar, hvenær hitaveitan tæki til starfa, enæöin til Borgarness munliggja eftir brúnni. Hann kvaöst þó vona aö fyrstu húsin I Borgarnesi yröu hitaveitukynt áriö 1980, en væntanlega myndu Akurnesingar mega biöa nokkru lengur. Hann sagöi aö framkvæmdir ættu aö hefjast nú I vor, en hitaveitunni eru ætlaöar 750 milljónir á fjár- lögum og er nú beöiö eftir aö svar komi frá Orkusjóöi og Lánasjóöi sveitarfélaga um lánsaöstoö. Fyrstu framkvæmdirnar veröa að ljúka við innanbæjarkerfiö og undirbúning aö lagningu flutningsæöar. Meö stofnun nýju hitaveitunnar mun Hitaveita Borgarness ekki veröa lögö niöur, en ganga inn i fyrirtækiö sem sjálfstæöur aöili. 34 þúsund lesta oliuskip með 6600 lesta farm handa Flugleiðum Einkamál selj anda - segja Flugleiðamenn 1 greinargerö Flugleiöa er þaö rakið aö öröugleikar ollufyrir- tækisins Grand Bahama Petro- leum Co sem i þrjú ár var skipt viö hafi leitt til vaxandi öröug- leika fyrir flugfélagiö aö fá keypt eldsneyti, þar sem viö hafi bætst lltill útflutningur frá Saudi Ara- biu og íran. Er til þess kom aö útvega eld- sneyti fyrir þetta starfsár var þaö torfengiö en heföi þó tekist um síðir aö útvega farm þann sem nú á aö losa I Reykjavik, 6600 lestir, sem keyptur heföi veriö á cif. veröi og flutningsgjald til Islands þvl innifaliö. Væri þannig stærö skipsins Flugleiðum óviökom- andi. Siöan segir I greinargerö Flugleiöa m.a.: Vegna fréttar I Þjóöviljanum i gær, hefur blaöin u borist greinar- gerö frá Flugleiöum hf. þar sem rakin er orsök þess aö hingaö er nú komiö 34 þúsund lesta oliuskip meö aöeins 6600 lesta þotueld- sneytisfarm innanborös sem Þjóöviljinn sagöi i gær aö mundi leiöa tii hálfs milljarös I tapi fyrir flugfélagiö. Kvaöst blaöiö hafa þaö eftir önundi Asgeirssyni, for- stjóra Olis, aö afskaplega skringiiega væri aö þessum mái- um staöiö en Siguröi Helgasyni forstjóra, aö þetta mundi ieiöa tii stórtaps fyrir félagiö. Hrlsey: Olfuskipiö Panama skráö I Kaupmannahöfn er hér byrjaö aö losa sln 6600 tonn af þotueldsneyti i gær. Þessi ..litli’’ sopi hefur veriö eins og kjölvatnspollur I hinum 34 þúsund lesta skrokki. (Tfmamynd Tryggvi) Samanburöur Þjóöviljans hinn 21.3. á þotueldsneytisveröi I nóvember s.l. og nú er út I hött eins og samanburöur á veröi ann- arra oliutegunda. Vegna margra samvirkandi orsaka hefir eld- sneytisverö hækkaö gífurlega á mörkuöum erlendis oghöfum við tslendingar ekkifariö varhluta af þvl. Skortur er nú á þotueldsneyti vestan hafs og austan. A flestum flugvöllum er eldsneyti skammtaö. 1 mörgum tilfellum hafa olíufélög aöeins aö litlu leyti getaö staöiö viö þá samninga sem þau hafa gert viö flugfélög um eldsneytisafhendingu. Onnur hafa dregið saman seglin og hætt starfsemi á ýmsum flugvöllum. Þá eru þess dæmi aö flugfélög, sem áætla flugferöir á nýjum leiöum, hafa frestaö þeim eöa af- lýst vegna eldsneytisskorts. Þaö skal aö lokum tekiö fram, aö vegna ummæla þeirra sem Þjóöviljinn 21.3. hefir eftir On- undi Asgeirssyni forstjóra Oliu- verslunar tslands, þá hefir hann tjáö Flugleiöum aö rangt sé eftir honum haft og muni hann birta yfirlýsingu vegna þessa. Auka þarf kúabúskap á Vestfjörðum HEI — „1 þeim umræöum sem fram hafa fariö að undanförnu um mjólkurmál á noröan- veröum Vestf jöröum errétt aö leggja áherslu á nokkur atriöi, sem skipta höfuömáli og eru aöalorsök kvartana um þessi mál”, segiriumsögn þeirra 12 aðila, sem sjá um smásölu- dreifingu á mjólk á samlags- svæöi Mjólkursamlags ts- firöinga. Þessi atriöi segja dreifingaraöilarnir vera: Aö mjólkurframleiösla á svæöinu anni ekki eftirspurn, og þvi veröi aöflytja mjólk aö. Ekki sé hægt aö panta meira magn I en áætluö þörf er fyrir og þvl erfittaö sjá fyrir sveiflur I söl- unni, t.d. vegna sveiflu- | kenndrar sölu til fiskiskipa. . Þá séu mjólkurflutningar mjög háöir veöri og hafi t.d. j Flateyringar og Súgfiröingar mátt reyna þaö I vetur þegar [ dæmi hafa verið um sam- j gönguleysi viö tsafjörö I viku- tima. Dreifingaraöilar telja enga eina lausn á þessum málum. Entil aötryggja næga mjólk I | framtlöinni veröi framleiöslan á svæöinu aö anna eftirspurn- inni allt áriö og flutningar aö vera öruggari. 1 bréfi stjórnar Mjólkur- samlags Isfiröinga til Fram- leiösluráös segir, aö birgöir t.d. yogurt og G-mjólkurvara sé hægt aö hafa á boöstólum meö tryggari hætti, vegna mikils geymsluþols. Hafi þvl M.ls. tekiö aö sér umboö þess- ara vara fyrir Mjólkursamsöl- una I Reykjavik, sem auðvelda ætti dreifingaraöil- um aö fá þær reglulega. G-mjólk er nú eingöngu pökkuöi' 1/41 umbúöir sem eru talsvert dýrari, jafnframt þvi sem G-mjólkin er dýrari I framleiöslu. 1/4 1 kostar nú 56 kr. eöa 224 kr. Htrinn. Tíminn spuröi sölustjóra Mjólkur- samsölunnar, hvort ekki heföi komiö til tals aö pakka G-mjólk I stærri pakningar. Hann sagöi þaö vissulega hafa komiö til tals meö staöi sem Vestfiröi I huga en til þess þyrfti aö kaupa sérstakar og mjög dýrpr vélar. Þá heföi þaö dregiö úr áhuganum fyrir þessu aö stuttu eftir aö pökkun G-mjólkur hófst var sent tals- vert magn einmitt til tsa- fjaröar og þær birgöir heföu oröiö ónýtar vegna þess aö þær seldust ekki. Lokuðu höfninni með stálvír ESE — Höfninni i Hrlsey var I gærkvöldi lokað meö stáivlr til þess aö hindra aö hafis kæmist inn I höfnina og er þeim tilmælum beint til sjófarenda, aö þeir hafi samband við hafnarvörö, ef þeir eiga leið um höfnina. Höfnin I Hrlsey var lokuö I gær- morgun af völdum íss, en hún opnaöist slöan aftur i gærdag og undir kvöldiö, er ljóst var aö hætta væri á aö höfnin lokaöist aftur, var brugöið á þaö ráö aö strengja stálvir fyrir hafnar- mynniö. innlendar fréttir Lög írá Alþingi Lækkun eða niðurfelling gjalda af bifreiðum tíl öryrkja SS — Frumvarp Alexanders Stefánssonar, Vilhjálms Hjálmarssonar ogHilmars Rós- mundssonar þess efnis m.a. aö lækka gjöld af bifreiðum til öryrkja hefur veriö samþykkt sem lög frá Alþingi. Samkvæmt lögunum felst svohljóöandi heimild I 27. tl. 3. gr. laga um tollskrá o.fl.: ,,Að lækka eöa fella niöur gjöld af allt aö 400 bifreiðum ár- lega fyrir bæklaö fólk eöa lamaö svo og fólk meö lungnasjúk- dóma, hjartasjúkdóma og aöra hliðstæöa sjúkdóma, allt á svo háu stigi aö það á erfitt meö aö fara feröa sinna án farartækis. Lækkun gjalda af hverri bif- reiömá nema allt aö 500þúsund krónum og heildarlækkun aö meötöldu innflutningsgjaldi allt aö 1 milljón króna. Þó skal heimilt aö lækka gjöld af allt aö 25 bifreiöum árlega um allt aö 2 milljón króna fyrir þá sem mestir eru öryrkjar, en geta þó ekiö sjálfir sérstaklega útbúinni bifreið. Heildarlækkun aö meötöldu innflutningsgjaldi má nema allt aö 2 milljónum króna af hverri bifreiö sam- kvæmt þessari málsgrein. Aöilar, sem njóta tolllvilnun- ar samkvæmt 41. tl., geta eigi jafnframt fengiö tolllvilnun samkvæmt þessum töluliö. Fjármálaráöherra skipar fimm manna nefnd er úrskurö- ar umsóknir og gerir tillögur um eftirgjöf gjalda af ofan- greindum bifreiöum.Skulu fjór- ir nefndarmenn vera læknar og skipaöir samkvæmt tilnefningu Oryrkjabandalags Islands, en sá fimmti skipaöur án tilnefn- ingar, og skal hann jafnframt vera formaöur netodarinnar. Enn fremur er ráöuneytinu heimilt aö lækka eöa fella niöur fyrir framangreint fólk gjöld af gervilimum, sem ekki veröa geröir hér á landi, svo og af áhöldum oghjálpartækjum sem sérstaklega eru gerö meö tilliti til þarfa þess samkvæmt læknisvottoröi og henta ekki ööru fólki”. Alexander Stefánsson Þegar framantaldir flutnings- menn lögöu frumvarp sitt fram á sínum tlma sögöu þeir m.a. i greinargerö: „Málefni öryrkja og annarra, er oröiö hafa fyrir áföllum I þjóöfélagi okkar, hafa veriö mikiö til umræöu aö undan- förnu, og er þaö vel. Bæöi er aö samtök öryrkja hafa eflst og unniö ötullega aö þvl aö vekja Vilhjálmur Hjálmarsson athygli á stööu öryrkja og nauö- syn þesss aö samfélagiö veiti liö I llfsbaráttu þeirra svo og aö fjölmiölar hafa tekið þessum umræöum jákvætt og tomiö á framfæri á eftirminnilegan hátt, hversu margt er ógert I dag til aö hjálpa þessu fólki og um leið aö nýta starfskrafta þess og hæfileUca fyrir þjóöfé- lagiö viö ýmis mikilvæg störf”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.