Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 22. mars 1979 Norðmenn I vanda: Bandaríkjastjórn biöur þá að selia írsaelsmönnum olíu Osló/Reuter— Stjórn Bandaríkjanna hefur nú farið þessá leit við Noregsstjórn að hún selji Norðursjáv- aroliutil Israelsrikis/ upplýsti talsmaður utanríkis- ráðuneytisins norska i gær. Menachem Begin, forsætis- Nobels. Odvar Nordli forsætis- ráöherra ísraels, fór hins sama ráöherra Noregs hafnaöi þá á leit er hann kom til Noregs I beiöniBeginsáþeim grundvelli, desember siöastliöinn til aö aö Norömenn ættu nóg meö aö taka á móti friöarverölaunum fullnægja langtimasamningum heföu gert viö önnur Hussein talaði umvopnaskak Bandaríkjanna — Bandaríkjastjórn mótmælir þvi að hafa beitt Jórdani hinum minnstu hótunum sen þeir riki. Aö sögn talsmanna utanrfkis- ráöuneytisins norska mun norska stjórnin nú endurskoöa máliö og mætti vænta niöur- stööu stjórnarinnar innan skamms. Israelsmenn fengu mestan hluta oliu sinnar frá íran áöur en byltingin var gerö þar i landi og tilkynnt var aö oliusölu til tsraels og S-Afriku yröu hætt. Ástæöan fyrir þvi aö Banda- rikjamenn biöja nú Norömenn um útvegun oliu handa Israel er vafalaust ákvæöi þaö i samn- ingum sem þeir hafa gert viö Israel i tengslum viö friöar- samninga Egyptalands og tsra- els, aö Bandarikjastjórn ábyrg- ist tsrael næga oliu um þrjátfu ára skeiö. I Hvaö gerir Nordli? Arababandalagsríkin ræða þvingunaraðgerðir við Egypta Washington/Reuter — Bandarikjastjórn mót- mælti í gær harðlega aðdróttunum um að hún hefði beitt Hussein Jórdaniukonung ein- hver jum hótunum til að afla stuðnings hans við friðarsamninga Egypta og ísraelsríkis. Hussein sagöi bandariskum blaöamönnum i gær, aö Banda- rikin væru farin aö „skaka vopnum” til aö afla friöarsamn- ingnum fylgis. Mótmælti talsmaöur Banda- rikjastjórnar i kjölfar þessa, aö öryggismálaráögjafi Carters, Brzezinski, hafi hótaö Hussein vopnavaldi i viöræöum sem hann átti viö hann á sunnudag- inn. Brzezinski hafi aöeins I viö- ræöum viö Hussein og yfirvöld I Saudi-Arabiu hins vegar reynt aö skýra afstööu Carters og Ban da rik ja stjórnar. Talsmaöurinn tók þaö einnig fram, aö Brzezinski heföi ekki einusinni hótaö takmörkunum á hernaöaraöstoö, enda væri stefna Bandarikjanna aö hafa áfram nána samvinnu viö sér vinveitt riki I Miöausturlöndum. „Vinir okkar geta reitt sig á okkur og viö erum þess fullviss- ir aö viö getum treyst á þá”, sagöi talsmaöurinn einnig. Hann kvaö Bandarikjastjórn ekki hafa vænt beins stuönings Saudi-Arabiu eöa Jórdan viö friöarsamninginn á þessu stigi, heldur vonast til þess aö rjjrin tvö gætu fallist á aö hann Vq,ri skref I áttina aö endanlegum. friöi og réttlátum málalokum. Beirut/Reuter — Arabariki eru nú aö undirbúa framkvæmd hótana sinna gagnvart Egypt- ,um vegna fyrirhugaöra friöar- samninga þeirra viö tsrael. Utanrikis- og fjármálaráö- herrar allra rlkja Arababanda- lagsins nema Egyptalands munu hittast I Bagdad á þriöju- dag I næstu viku til aö ræöa efnahagslegar þvingunaraö- geröir gagnvart Egyptalandi. Daginn áöur er ráö fyrir gert aö friöarsamningur Egyptalands og tsraels veröi undirritaöur I Washington. Samkomulag var gert i nó- vember siöastliönum um hverjar þessar aögeröir ættu aö vera, kæmi til friöarsamninga Egypta og Israels. Er nú taliö aö hin róttækari riki Araba- bandalagsins muni krefjast þess aö mjög veröi hert á þving- unaraögeröunum, og þá i ljósi þess aö Egyptar þykja hafa slakaö meira á i samningum gagnvart Palestinuaröbum en frekar var búist viö á slnum tima. Samkomulag Arababanda- lagsrlkjanna 21 sem fyrir liggur gerir ráö fyrir aö Egyptum veröi vikiö úr Arababandalag- inu og aöalstöövar þess veröi fluttar frá Kairó. Ennfremur aö algert viöskiptabann veröi sett á egypsk fyrirtæki, opinber og I einkaeign, sem einhver viö skipti eiga viö Israel. Nú er búist viö aö Irak, Libýa og Palestínu-Arabar aö minnsta kosti leggi þunga áherslu á aö heröa þvlngunaraögeröirnar og láta þær einnig ná til Banda- rikjanna. Einkum munu þeir sjálfsagt leggja hart aö olluút- flutningsrlkjunum aö beita oliunni sem vopni I baráttunni. Framtíð minnihlutastjórnarinnar á Ítalíu í höndumKommúnistaf lokksins Róm/Reuter — Hin nýja minni- hlutastjórn Italiu tók I gær viö stjórnartaumunum I iandinu og iauk þar meö nær tveggja mán- aöa stjórnarkreppu I landinu, þó þvi sé spáö aö sama staöan veröi fljótlega komin upp á ný, þar sem stjórninni er ekki spáö langlifi. Stjórnin er mynduö undir for- sæti Kristilega Demókrata- flokksins svo sem veriö hefur meö allar rlkisstjórnir á ltaliu slöaneftir heimsstyrjöldina siö- ari. Tveir smáflokkar, Sósialski Demókrataflokkurinn og Republikanaflokkurinn, sitja og I stjórninni og hafa 4 og 3 ráö- herra hvor, en 14 ráöherrar eru á vegum Kristilega Demókrata- flokksins sem nýtur forystu Giulio Andreotti og er þetta fjóröa rikisstjórnin sem hann gegnir forsætisráöherraem- bætti I. Fyrir 31. mars næstkom- andi þurfa aö fara fram kosn- ingar á italska þinginu um hvort þingiö veiti stjórninni traust til áframhaldandi setu eöa ekki og er fyrirfram búist viö aö stjórn- in falli strax I þessum kosning- um, enda hefur hún mætt haröri gagnrýni af hálfu flestra flokka á ttallu nema þeirra er eiga aö- ild aö henni. Kommúnistaflokkurinn sem undanfariö hefur variö stjórn Andreotti vantrausti hefur sak- aöhann um svikviösig ogharö- neitar stuöningi viö stjórnina nema hann fái ráöherraembætti og aukinn rétt til aö móta stjórnarstefnuna. Einhver málamiölun viö kommunista er nánast eina leiöin fyrir stjórn- ina vilji hún verjast vantrausti á þingi. Dollarinn féll um 10% árið 1978 Washington/Reuter — Viö- skiptahalli Bandarlkjanna viö útlönd var minni þrjá siöustu mánuöi ársins 1978 en hann hefur veriö um tveggja ára skeiö áöur, tilkynnti talsmaöur stjórnarinnar I gær. Viöskipta- halli alls ársins 1978 var þó all- veruiegur og meiri en hann hefur nokkru sinni oröiö áöur eöa um 15.96 billjónir dollara. A öllu siöasta ári féll og dollarinn aö meöaltali um 10% gagnvart gjaldmiölum annarra rikja. Kúnum slátrað Brussel/Reuter — Efnahags- bandalagiö hefur nú fundiö nýja leiö til aö draga úr uppsöfnun mjólkur hjá bandalagsrfkjum: Færri kýr. A tlmabilinu júll 1977 til des- ember 1978 var 638,500 kúm I rlkjt’m bandalagsins slátraö, eöa þa;r notaöar til undaneldis. Hefur veriö ýtt undir þetta meö þvl aö greiöa bændum fyrir aö framleiöa fremur nautakjöt en mjólk. Samt hefur ekki dregiö ár mjólkurframleiöslunni, en tiún staöiö I staö. Af þeim sökum veröa enn einar hundraö þúsund þúsund kýr leiddar til slátrunar fyrir 31, mars næstkomandi. pB/ PA/D A B PDFTTIB Ej LnLtHyL/Mn rnc/ //n Umsjón: Kjartan Jónasson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.